Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ lezta Jólabóklii er „Smiðar er ég oefnda M eftir Upton þýdd af síra laupið bðkina i kvðid eða á E„ Wwmsm* . i;í0sí hjá Silnm bóksSlum. Allii* ættai að bruna~tryggja sstax! Nordisk Brandforsikriia H. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Símí 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pösthólf 1013. Utbo Trésmiðir, er gera viija íilboð i breytingar á tollbúðinni hér, vitji upplýsinga í teiknisíofu húsameistara ríkisins 27. p. m. kl. 10—4 e. h. Tilboð verða opnuð kl. 1 \4 e.'h. pann 30. p, m. Reykjavík, 24. dez. 1927. ©esðjón Samúelssðn. ðrengír og sttlknr S1 ðmaiiafélagar! Atkvæðaseðlar til stjórnarkosn- ingar eru afgreiddir í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 siðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt féiagsgjöld sín, peir, sem ógreidd eiga. St|ÓB>nia. Friðrik Friðriksson. í fríkirkjimni í Háfnarfirði: Á a&fangadags- kvöld kl. 73/s séra Ölafur ÓLafs- son. Guðspjónustugerðinni verð- ur víövarpað. Á jóladaginn kl. 2 séra ól. Ól. 1 Spítalakirkjunnf: Á jóladaghm og 2. jóladag kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- pjónusta með predikun. I Bessa- sta'ðakirkju: Á jóladaginn kl. 5 séra Árni Björnsson. Sjó- mannastofan i Reykjavík: Á a'ð- fangadagskvöld kl. 6 guðsþjón- usta í Nýja Bíó. Séra Friðrik Friðriksson predikar. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn í Reykjavik: A jóladagínn kl. 8 f. m. bænasamkoma, kl. 1 í f. m. opinber helgunarsamkoma, kl. 2 sunnudagaskóii, kl. 8 e. m. jóla- samkoma, Á annan jóladag kl. 4 og 8 e. m. opinberar jólasam- komur. (Áðgangur ók&ypis.) Á priðja dag jöia ki. 2 gamalmenna- feátíð (fyrir boðsgesti), kl. 8 e. m. opinber jólatrésfeátíð. (Inn- gangur 35 aurar fyrir fullorðna, 20 aurar fyrir börn). Listaverkasafn Einars Jónssonar verður opið á annan í jólum kl. 1—3. Leiðrétting. í æskulýðsblaðinu átti 24. lína í aftasía dálki 3. síðu að vera pannig: um pað, að hún er í„eðli sínu. Mimtingar. Á jóladaginn árið 1642 fæddist ísaac Newton, stjörnufræ'ðingurírin frægi, sem fann pyngdarlögmálið. — Annan dag jóia ári'ð 1890 and- aðist fornieifafræðingurinn pýzki Heinrich Schliemann, sern kunnur er fyrjr rannsóknir á Trójuborg, sem hann .sTjórnaði uppgreftri á. Leiddi hann i ljós, hversu ein borgin hefir par verið reist á rúst- um anuarar, og hversu menningin heíir verið frábrugðin í peim að ýmsu leyti. Veðrið. Snjókoman hér fram eftir deginum í gær náði að eins til Reykjaness og eitthvað norður með Faxaffóa og sennilega til Suðurláglendisins(paðan eigi frétt). Var heiðskirt veður í Stýkkishólmi. Siðdegis í gær var kominn austan- hríð i Vestmannaeyjuin, en pó að eins 1 stig frost. Útlitið i gær- kveidi var pannig, að hér um slöð- ir yrði hæg norðanátt, úrkomu- laust, en dálítið frost. Líklegast, að snjóinn taki ekki upp fram yfir jól. Frostharka. í gær kl. 5 siödegis var 36 stiga frost á Svalbarða. Hér á iandi, var par, sem fréttir kómu frá, frostið pá mest 5 stig, á Seyðis- fír'ði. Aípýðnblaðið. t>rjú íölubiöð, 305,—307., koma út í dag, alls 22 síður. — Sumt i æskulýðsblaðinu ereinkum samið fyrir börn, annað fyrir æskumenn og proskaða tesendur. óskast til að selja jólabók. Góð sölulaun! Kemið í Hélajrentsniðjii Togararmr. ^Skailagrímur*; kom af veiðum í gær með 1100 kassa. *Gylfi« fór í gær á saltfiskveiðar. Unglingasíúkan .Unnur* heldur jólafagnað á priðja dag jóla í /j.-T.-húsinu, Verður hann i tvennu iagi, kl. 3 e. m. fyrir börn yngri én 12 ára og kl. 71/* e. m. fyrir pá félaga stúkunnar, sem náð hafa 12 ára aidri. ‘ Handbók Góðtemplara. í smágretn um hana í blaðinu i gær féil úr lína. Átti síðari setn- ingin að vera pannig: Þeir, sem vilja fylgjast vei með í stúkustörf- uni og öðru pvi, er Góðtempíara- regiunni kemur við, purfa að kynna sér handbók hennar. Frá Steind W 0 Opið írá kl. 1 á 1@I og frá U. 9 á sraan ióladag. Ekið tll Vífils- staða og Moarflarðar á söimi timam og vant Sfimi Lítl á Amtmannsstíg 5 og Vesturgötu 19. fegurstu jólablómin, Túlípanar og Hyacintur, fást par. Mest 'úrval í borginui. 61'aisimóféMf; r teknir til viðgerðar. Allir vara-’ hlutir í grammöfóna fyrirliggjandi. „ÓE*ninn4S Laugavegi 20. Sími 1161. Sauma\yélaviðgerðir. Tökum saumavélar til viðgerðar. Sóttar heim, ef óskað er. nÖrninn(% Langavegi 20. Sími 1161. Trúlofnn- arhringir, steínhringir og ýmsir skrautgripir sérlega ódýrt til jóla. Jóa Sigiffl®Bffieiss©sa, gullsmiður. Laugavegi 8. Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grundarstíg: 17 og í bókabúð umj góð tœkitærisgiöf og ódýr. í Örkinni hans Nóa íást vel skerptir skautar. Húa jafnan til aölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðaistr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Rjómi fæst allan daginn í AJ» pýðubrauðgerðinn. Orval af rammalístum og römmum. Odýr innrömmun i Bröttugötu 5. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur alls konar hotaða muni. —- Fljót saia. öll smávara til saumaskapar, ait frá pví smæsta tii þess stsersta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vtk- ar, Laugavegi 21. Ritstjóri og Abyrgðarmaður Haiibförn Haildórsson. _ Alpýðuprentsmiðjaö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.