Alþýðublaðið - 20.04.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ S um flett rækilega ofan af okrur* um þeim, sem hafa haft sykur- framleiðsluna undir höndum á stríðsárunum. Wilson forseti hefir vitað um þetta og tekið þátt í því, þar sem hann er einn helsti hluthafi í félagi þvf, sem einna ill- ræmdast er þar, o: »Sugar Equa- lization Board.« Morðin í Ungverjalandi. Ekki linnir ógnarveldi hinna „hvítu“ f Ungverjalandi. Nýlega voru tveir blaðamenn, við jafnað- armannablað, myrtir á djöfulleg- asta hátt. Það þótti fullvfst, að liðsforingjasveit ein hefði verið þar að verki, en Horty-stjórnin, sem tók við af Huszar, treystist ekki til að jafna á sökudólgunum, sem haft hafa í frammi aliskonar klæki, og eftir enskum blöðum að dæma, virðist hdn ekki líta uppivöðslur þeirra óhýru auga. í sambandi við þetta má geta þess, að nýlega var þar dæmdur til dauða hinn heimsfrægi rithöf- undur, Andreas Latsko, fyrir árás- ir á stjórnina. Þeir Henri Barbusse og Anatole Fracce hafa, fyrir hönd félagsins Clarté, skorað á Horty stjórnina að fella úr gildi dauðadóminn, en ekki er kunnugt hvernig þeirri málaleitun hefir verið tekið. -j- U Verkakventtajélagsins „fransékn*1 7. febrúar 1920. Hef eg lengi hugsað mér hnoða saman Ijóðum. Svo og líka að senda þér samt með huga á glóðum. Þó eg geri það uppskátt um þig að mynda bögur „fornemast" við mig ei mátt meyjan yndis fögur. Satt ef á eg segja frá og sannleik engan dylja, þér er yndi að þreyja hjá, þig og rétt að skilja. Vinum trygg og viðmótsþýð veitir björg þeim smáu. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Eins og rósin blikar blið brekkum fjalls í háu. Þótt ei móðins klæðist kjól og krull á sjáist vanga, auðvalds muntu undir skjól aldrei viljug ganga. Þó bjóði auðvald „betaling“ sem blindar næstum aila, þfna sönnu sannfæring seija muntu varla. Þér að kynnast alt er eins, um það skýrt vil Ijóða. Er til gæfu, en ei til meins, alt þitt starfið góða. Þið sem hlutuð hnossið gott hennar þjóna dygðum, sýnið ætfð sannan vott en svíkið ekki í trygðum. Eg við þetta efni skil, en, engu svo eg leyni, langar ykkur ekki til að eg nafnið greini. Una vil eg auðgrund hjá, þvi enginn myndast rosti. „Framsókn” heitir faldagná fagra meður kosti. Þó blási storma biturt él og boðar skelli á fleyi, lifi „Framsókn", lengi og vel! lukku þræði vegi. Vona eg þú munir mig og mínar geymir bögur. Svo með kærum kossi þig kveð eg, meyjan fögur. Félagskona. Ljóð þessi komu of seint til þess, að vera lesin upp á afmæli félagsins; en til þess að sem flest- um félagskonum gefist kostur á að sjá þau, eru þau birt hér i blaðinu. Jónasar Tómassonar verður endurtekinn í síðasta sinn, til ágóð* fyrir landspítalusjóð Isl.9 á sumardat!inn fyrsta í Bárunhi kl 8 sfðd^gis Aðeöngumið^r se'd'r f Bárnnni á miðvikud gmn frá kl, io—6 með hækkuðu verði og með venj'.legu verði a fimtuds'g frá kl. io árd. Karliaiaíðt blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast nú ódýrt iBuém, Sigurésson klœðskeri Kaupið VertaiaiÉi! Fæst hjá Guðgeiri Jónssyni. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Messías íslands. Messías íslands, sonur Jochums sæla’ í Skógum, sinnir meira sannleik frjóum en syndarinnar vellispóum. H. H.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.