Alþýðublaðið - 02.11.1946, Page 2

Alþýðublaðið - 02.11.1946, Page 2
ALÞYÐUBLA0IÐ Laugardaguc, 2. nóv. 1946. Herrahaftar mikið úrval. Verzlunin Egilf Jacobsen, Laugavegi 23. Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri: ÁLFAN í SÁRUM. ERINDI UM ÁSTANDIÐ í ÓFRIÐARLÖNDUNUM. Af efni erindisins skal nefnt: Brunnar borgir, eydd lönd .— Hungurvofan. — Meðal flóttamanna. — Villibörn, vandræðabörn. —• Beinamjölskvarnirnar í fangabúðun- tim í Daehau. — Ferð um rússneskt hernámssvæði. — í néttarsal alþjóðadómsins í Núrnberg. — Dómarnir og af- leiðingar þeirra. — Andleg hungursneyð. — Viðreisnar- starfið — Hvað er framundan? Erindið verður flutt í Bæjarbíó, Hafnarfirði, á morgun 3. móv. !kl. 3 síðd. — Aðgöngumiðar seldir þar í dag eftir kl. 4 og á morgun frá kl. 1 síðd. Árshátíð Barðslrendingafélagsins í Sjálfstæðis'húsinu föstudaginn 8. nóvember 1946 kl. 7,30 síðdegis. Sameiginlegt borðhald. Skemmtiatriði: Kórsöngur, Barðstrendingakórinn, undir stjórn Hallgríms Helgasonar, tónskálds. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. Aðgöngumiðasala 'hefst mánudaginn 4. nóv. íhjá Eyjólfi Jóhannssyni, rakarameistara, Banka- stræti 12, sími 4785, og í Sjálfstæðishúsinu. Verða frekari upplýsingar gefnar á sölustöðunum. Félag ungra jafnaðarmanna heldur Aðalfund sunnudaginn 3. nóv. 1946 kl. 2 e. h. í Alþýðu- brauðgerðinni við Vitastíg. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. Stjórnin. F. I. A. ansleikur í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar, í kvöld kl. 10 sd.. Áðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6. Fyririesfur Lúðvígs Gúðmundssonar í Hafnarfirði LÚÐVÍG ■ GUÐMUNDS- SON skólastjóri er þekktur að því, að hafa áhuga á mörg um þörfum málefnum. Það er orðið margt, sem hann hefur komið nærri, en undirrótin í allri starfsemi hans er án efa mannúð, — löngun til þess að verða meðbræðrum sínum til góðs og efla skiln- ing samtíðarinnar á gildi mannsins og þess, sem gerir manninn að manni. Og áhuga mál Lúðvígs snerta ávallt hina líðandi stund. í sumar ferðaðist Lúðvíg suður um lönd. Margir Is- lendingar hafa síðan í stríðs lok ferðazt ti.l ýmissa landa Evrópu og í ýmsum er indum; en Lúðvíg Guðmundsson hefur flestum, ef ekki öllum öðrum fremur fengið tæki- færi til að kynnast þeim lönd um og þjóðum, sem allra harðast hafa orðið úti í ó- friðnum. En Lúðvíg vill ekki nú fremur en endranær vera þögull og afskiptalaus áhorf andi að því, sem gerist í sam tíð hans, þess vegna hefur mannúð hans og starfslöng- un beinzt að einu nýju verk- efni enn, sem sé, að kynna þjóð sinni líðan og ástand meðbræðranna í Mið-Evrópu löndunum og um leið að hvetja til enn frekar hjálpar við þá. Á morgun flytur Lúðvíg fyrirlestur í Hafnarfirði og segir þar frá ferðum sínum. Má vænta þess, að menn sæki þennan fyrirlestur vel til þess að fræðast og efla skiln ing sinn á sumum sárustu vandamálum samtíðarinnar. Jakob Jónsson. Ljósatími ökutækja er frá klukkan 16.50 e. h. til ‘klukkan 7.30 að morgni. Öku- menn eru áminntir um að blinda ekki hverir aðra með of sterk- •um ijósum ökutækja sinna. Þegar hungrið sverfur að. Þýzkur drengur er að leita að einhverju ætilegu í sorp- tunnu. Þetta er algeng sjón í Mið-Evrópulöndunum nú eft- ir að styrjiöldinni lauk. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem, heiðruðu okkur á 25 ára hjúskapar- afrnælinú méð skeytum og gjöfum og gjörðu okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. _______Þóra Gísladóttir. Sigurjón Jóhannsson. Tilkynnini Frá og með 1. nóvember þangað til öðruvísi verður ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna kr. 19,16, með vélsturtum 21,97. Eftirvinna kr. 23,69, með vélsturtum 26,50. Nætur- og helgidagavinna 28,22, með vél- sturtum 31,03. Vörubílastöðin ÞRÓTTUR. Strætisvagnar Reykjavíkur tilkynna A 1. nóvember breytast ferðir á leiðinni Foss- vogur—Lækjartorg þannig: Á hálfum tímum er ekið um Lækjargötu, Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hringbraut, Reykja- nesbraut, Fossvog og til baka um: Klifveg, Bústaðaveg, Reykjanesbraut, Hring- braut, Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg og Lækjartorg. Fyrsta ferð er farin kl. 7,30 og síðasta ferð kl. 23,30 B. Á heilum tímum er ekið um Lækjargötu, Frí- kirkjuveg, Sóleyjargötu, Hringbraut, Miklubraut, Lönguhlíð og til baka um: Biönduhiíð, Eskihlíð, Reykjanesbraut, Hring- braui, Sóleyjargötu, Fríkirltjuveg, Lækjargötu á Lækjartorg. Fyrsta ferð er farin kl. 7 og síðasta ferð kl. 24. Sófasett (tveir stólar og sófi) Borðstofuhúsgögn (útskorin) Buffet Kontórborð (fundarborð) Eldhúsborð, nokkrar gerðir Útvarpsborð Símaborð Gólfpullur Kollar Spilaborð Bókahillur (opnar) Gormstólar Kommóður F orstof uskápar Hringbraut 56, símar 3107 og 6593. Auglýsið í Alþ#ðubla$inu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.