Alþýðublaðið - 02.11.1946, Side 3

Alþýðublaðið - 02.11.1946, Side 3
Laugardagur, 2. nóv. 1946. ALÞÝÐUBLAÐIÐ '::o rnu3v*• At í Síðafi hlufi ræðu Finns iónssonar félagsmálarráðherra: m: V ‘ •• f-'f’ i* ■ **■ p.'Hfci*# ' í : I- í- * ' i. t f 1 SAMTÖL hafa að vísu byrjað um samstjórn allra flokka. Að þessu starfar 12 manna nefnd frá þingflokk- unum og fer sér hægt. Þessi nefnd hefur síðan kosið sér aðra nefnd fjögurra hag- fræðinga og fengið þeirri nefnd stór verkefni til úr- lausnar. Hvorki skal geta né vilji hinna ágætu hagfræð- inga dreginn í efa; en þegar þeir skila sinu áliti, eiga stjiórnmálaflokkarnir eftir að setjast á rökstóla og semja sín á milli, og á meðan biða hin miklu vandamál úrlausn ar. Eins og sakir standa, er ástandið þannig á alþingi, að stjórnmálamennimir eru að þukla hyfer á ^.ðrum, áður en glíman byrjar fyrir alvöru. Enginn veit. hvað við tekur. Þó má telja liklegt, að með þingkosningarnar siðast lið- ið sumar fyrir augum, hljóti að myndast samtök til eflingar nýsköpuninni og til þess að koma í framkvæmd hinni nýsamþykktu löggjöf í félagsmálum. Þar verður ekki aftur snúið. Það væru svik við þjóðina. Flokksþing standa nú fyrir dyrum hjá tveim flokkum, Álþýðuflokknum og Fram- sóknarflokknum, auk þess kemur þing AlþýðUsambands ins saman í næsta mánuði, og ennfremur heldur Sósialista- flokkurinn flokksstjórnar- fund um likt leyti. Engu skal spáð um það, hver áhrif þessi þinghöld hafa á væntanlega stjórnarsamvinnu. Kjiósend- urnir sögðu til um vilja sinn við siðustu alþingiskosning- ar. Þeim vilja ber okkur al- þingismönnum að hlýða, og væntanlega verður hann stað festur af flokksþingum og flokksfundum. Alþýðuflokkurinn er og verður trúr þeirra yfirlýs- ingu sinni, að láta málefni ráða um samvinnu sina við aðra flokka. Stefna hans er skýr og ótviræðu eins og hún kom fram við alþingiskosn- ingarnar. Verkefnin, sem eru fram undan. í utanríkismálunum hefur Alþýðuflokkurinn með af- stöðu sinni til flugvallar- samningsins við Bandaríkin og afstöðu til þátttöku ís- -lands i alþjóðasarnstarfi og nú síðast inntökubeiðni ís- lands i bandal.ag hinna sam- einuðu þjóða skýrt og ótvi- rætt markað afstöðu sina og vilja um gott samstarf við allar þjóðir. í innanríkismálunum ber fyrst og fremst nauðsyn til þess að gera ráðstafanir í þvi skyni að atvinnuvegir lands- manna geti haldið áfram með fullum krafti. Ráðstafanir þarf að gera til þess að halda niðri dýrtiðinni og verzlun- arsamninga þarf að leita í sem flestum löndum. Þá þarf að samhæfa inn- flutning og útflutning þann- ig, að verzlunarjöfnuður ná- ist. Ennfremur þarf að verja ákveðinni upphæð af gjald- eyri fyrir útflutningsvöru hvers árs, svo sem lög standa til, til nýbygginga. Ein þáttur þessarar starf- semi til eflingar atvinnuveg- umum er útvegun lánsfjár, svo sem áætlað hefur verið til B-lána stofnlánadeildar- innar. Um þetta mál voru byrjiuð samtöl milli rikis- stjórnarinnar, nýbyggingar- ráðs og stjór.nar Landsbank- ans nú á þessu hausti, en þau stöðvuðust, eins og aðr- ar ráðagerðir um lausn hinna innlendu vandamála, vegna neitunar Sósíalistaflokksins um að halda áfram samning- um. Þá þarf að tryggja vinnu handa öllum við sem arðbær astan atvinnurekstur og koma skipulagi á vinnuna til þess ,að auka afköstin. En til þess að standast samkeppni við aðrar þjóðir og geta hald ið uppi þeim kröfum, sem menn nú gera til lífsþæginda og menningar, eru aukin af- köst nauðsynleg. Jafnframt skipulagn- ingu vinnunnar, þarf að búa til heildaráætlun um atvinnurekstur lands- manna og fjárfestingu í einstökum greinum. Og m. a. þarf að dreifa at- vinnutækjunum meira út um landið heldur en nú er gert. Allflestir kaupstaðir og kauptún úti á Iandi, hafa engan stríðsgróða fengið. Þar vantar fé til framkvæmda og til ný- sköpunar. Þessu verður hið opinbera að bæta úr með einhverjum ráðum. Reynsla sú, sem þegar hefur fengizt, bæði um einkarekstur og opinberan rekstur sýnir að heildar- áætlun er alveg óhjá- kvæmileg. Óhæfilega mik- ið af fjármagni þjóðarinn- ar mun vera fast í verzlun og ýmsu þess háttar, á sama tíma og fé vantar til iíitgérðar og fiskiðju í sam- bandi við útgerðina. Þá er byggingariðnaðurinn rek- inn alveg skipulagslaust, bæði af því opinbera og einstaklingum* Byggingamálin. Á síðasta reglulega alþingi lagði ég fram og fékk sam- þykkt frumvarp til laga um opinbera aðstoð við bygg- ingu íbúðarhúsa í kaupstöð- um og kauptúnum. í frum- varpi þessu voru ákvæði um skipun nefndar, sem réði hvernig býggingarefni skyldi ráðstafað. Þetta ákvæði var þvi miðúr fellt níður. Ymsir hafa komizt svo að orði, að lög þessi séu að mestu leyti pappírsgagn. Þetta er alveg rangt. í byggingu eru nú á veg- um byggingarsjóðs verka- manna 168 ibúðir, en auk þess er verið að Ijúka 39 i- búðum, eða alls 207. Þá liggja fyrir beiðnir frá nokkr um kauptúnum, sem vænt- anlega verður unnt að sinna á næsta ári. 20 samvinnu- byggingafélög, hafa verið stofnuð siðan lögin komu i gildi. Þessi félög eru að byggja á þessu og næsta ári 235 ibúðarhús. . Samtals verða þá 532 ibúðir, sem þegar er vitað um að byggð- ar verða eftir 1. og 2. kafla laganna á þessu og næsta ári og bætast væntanlega marg- ar við siðar. Auk þess hefur Reykjavikurbær og aðrir kaupstaðir óskað eftir aðstoð til að byggja íbúðir til. út- rýmingar heilsuspillandi ’í- búðum og myndi þurfa um 6 Vz millj. króna til að verða við þeim óskum. Fé hefur þó eigi fengist tii þeirra fram- kvæmda, en úrræða verður að leita til þess hið allr.u fyrsta. Af þessum upplýsing- um sést, að það er fjarri öll- um sanni, að lög þessi hafi ekki komið að verulegum notum. Hins ve.gar hefðu lögin vit anlega , getað komið að enn meira gagni ef. ákvæði þeirra um skipulagningu byggingar iðnaðarins hefði eigi verið , ., , , . breytt. Byggingarfélögin ! stjornaiskrannnar, sem vai keppa nú innbyrðis og við Iúið meikasta mal a einstaklinga um efni og Istefnuskrá ríkisstjornannnai, vinnuafl, en auk þess keppir híð opinbera taumlaust i þess þannig, að þær allra nauðsyn legustu gangi fyrir öðrum. Þá þarf, svo sem ég þeg- ar hef bent á, að fá aukið fé til bygginga verkamannabú- staða og byggingarsamvinnu félaga. Allt þetta mun koma til athugunar við væntanlega samninga um stjórnarsam- vinnu. Áf öðrum málum nefna: Lausn landbúnaðar- vandamálsins, sem lengi hef- ur verið á döfinni. Þá hljóta verzlunarmálin einnig. að koma til athugunar og úr- lausnar, því svo sem kunnugt er, vinnur óþarflega margt fólk að verzlun i landinu og tilheyrir þetta atriði bæði skipulagningu fýármagnsins og vinnunnar. Enn má nefna rækilega endurskoðun skattalöggjaf- arinnar, þvi eins og hún er nú framkvæmd, kemur hún þungt niður á fastlaunamönn um, en aðrir sem ekki hafa sgnmanlegar tekjur sleppa. Ýmsir fullyrða, að unnt væri að lækka skaftstiga hinna beinu skatta til veru- legra muna, en ná þó miklu meira fé, en nú í ríkissjóð, ef allar tekjur væru taldar fram til skatts. Féiagsmálin. Þá liggur fyrir, að halda á- fram að bæta félagsmálalög- gjöfina og breyta henni til batnaðar. Athuga þarf um endurbætur á lögum um almannatryggingar, afgreiða verður frumvarp um öryggis mál sjómanna. Þá er löggjöf og allt eftirlit um öryggi á vinnustöðum mjög ófullkom- ið og loks er óskiljanlegt, að alþingi geti lengur skot- ið sér undan að taka áfengis- málin til rækilegrar íhugun- ar. Ótal áskoranir liggja fyrir um þetta, víðs vegar að af landinu, og þær áskoranir verður vissulega að taka til gréina, því þær eru byggðar á fullri nauðsyn og sanngirni. Loks vi.l ég geta þess, að Alþýðuflokkurinn mun ræki- lega minna á endurskoðun stakar, Ijósar og döltkar. hittisliailóiiá i Laugaveg um iðnaði bæði innbyrðis og við einstaklinga; sem dæmi má nefna, að samkvæmt skýrslu húsameistara ríkis- ins, eruu nú i byggingu og fyrkhugaðar á næstunni op- inberar byggingar/. samials rúml. 300.000 .{eningsme.frar, er samsvarar um 1000 verka- mannaíþúðúm | samkvæmt lögum úm vferkamannabú- sfaði. Fyrir sfriðið vantaði pen- inga til þyggihga. Mfeðan stríðið stóð vár mjög litið b.yggf.' ,M:jóg unikil ibúð§r þörf hafði' þyj..' skaþazt .og böff Tyri'v •opiitberar bvggiug ar::ýár'’nijiög'1áMMláh%i?-^há vegar verður að draga úr þeirri þenslu, sem komin er i þennan iðnað, og láta íbúð- arhúsa, fbyggin^ar úf hagfi- legri .stæfð ^þgaý^rbfiíýx- usviliúm og vferzlúnárhúsúm, en jafnframt skipta opinber- um byggingum niður i flokka er ekki komst í fram- kvæmd. Það mál á að vera til undirbúnings í nefnd, og er vissulega eigi til þess fallið að sofa á því. Þá verður eigi hjá því komizt, að finna tekjustofna fyrir ríkissjóð til þess að af- greiða hallalaus fjárlög. Fjár lögin eru svo sem þegar er lýst, hin hæstu, sem lögð hafa verið fyrir hv. alþingi- Munu þó ýmsir telja, að enn skorti á, að nægilega sé áætlað til verka, er þeir telja nauðsyn á að frainkvafema, og þing- menn af þeim sökum flytja brtt.i til hækkúnar á útgjöld-t ;úm. sr @g un. Ýmislegt er þó enn ótal- ið, en höfuðáherzlu mun Alþýðuflokkurinn hér eftir, sem hingað til, leggja á þau mál, sem talin eru hér að framan. Um líkur til samstarfs við aðra flokka, er of snemmt að. segja nokkuð. Framsóknarflokkurinn hef ur gengið mjög langt í því, að ma ráðast gegn nýsköpuninni. í hvaða mynd sem var. Hanri hefur einnig lagzt þunglega gegn félagslegum umbótum,' svo sem lögunum um al- mannatryggingar. í utanrík- lismálum hefur flokkurinn: verið klofinn, svo sem kom í Ijós við afgreiðslu flu.gvallar- málsins. Má vera, að það þyki djarfleg afstaða nú og hyggi- ; lég pólitík, að skipta flokkn- um í tvo jafna hluta, en lítið myndi útkljást á alþingi, ef allir flokkar höguðu sér þannig. Til þess að verða sam- starfshæfur um úrlausn þeirra vandamála, er nauS syn ber til að ráða fram úr, verður Framsóknar- flokkurinn að gerbreyta um stefnu, en það hefur gerzt áður, svo ekki er á- stæða til þess að örvænta um að svo verði, sjái flokkurinn sér hag' í því. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur í stjórnarsamstarfinu unn- Sð að ýmsum þeim málum, sem úrlausnar bíða. Hann hefur s.l. tvö ár tekið sinn þátt í framkvæmd þeirra. Flokknum ætti. því að vera áhugamál, að koma þeim á tryggan grundvöll. Hins vegar verður ekki ráðið fram úr mörgum þeirra, án þess að koma við pyngju og hagsnumi ýmissa máttarstólpa flokks ins. Næstu mánuðir munu le’ða í ljós, hvort Sjálfstæðisfiokk urinn hefur þrótt til þess að setja alþjóðar hagsmuni ofar þessum éinkahagsmunum, eða eigi. Um Sósíalistaflokkinn er það vitað, að allur þorri kjós- enda hans mun krefjast úr- laúsnar á innanlands vanda- málunum mjög á hinum sarna grundvelli og Alþýðu- flokkurinn setur fram. Framhald. á '7. siðu. , Ég hef nú nefnt ýmis þau inál, sem úrlausnar bíða, og Alþýðuflokkurinn mun gera að skilyrði fyrir að afgreidd verði við nýja stjórnarmynd- Menníngar- og minningarsjóður kvenna. Minningarspjöld sjóðs- ins fást í Reykjavík í Bókabýöam ísafoldar, Bókabúö B'raga Brynj- ólfssonar, Iiljóðfærahúsi Reykjavíkur, Bókabúð L'augarness og Bóka- verzluninni Fróða, Leifs götu. ; Mennt er máttur. Sjóðsstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.