Alþýðublaðið - 02.11.1946, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1946, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 2. nóv. 1946. Vegfarandi skrifar um Tjörnina og umhveríi hennar. — Eyðilögðu grasbleítirnir við Lækjar- götu. — Bifreiðastæðin. — Mál, sem bifreiðaeig- endur eiga að leysa í sameiningu. — Innflutn- ingur. — Skran og smiör. VEGFARANDI skrifar mér á . og gerist víða erlsndis, þá gæti þessa leið: „Ljótt þykir mér að Það orðið mjpg góður atvinnu- Sýning á SiiiinueSag kl. 20,00 rr leikrit í þrem þáttum. | Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið J á rnóti pöntunum í síma 3191 kl. 1—2 og | eftir klukkan 3.30. Pantanir sækist fyrir! klukkan 6. UÖIVSIð I inu * Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: <900 og 4906. Aðsetar i Alþýðuhusina við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. fíu ár stefuuleysis og hringlandaháttar. ÞJÓÐVILJINN minntist í . ifyrradag tíu ára afmælis síns, sem starfsmönnum hans og aðstandendum finnst ber- sýnilega hinn mesti viðburð- ur. Kom blaðið út 'í tvöfaldri stærð í tilefni afmælisins og flutti greinar ef.tir ýmsa þekkta kommúnista og .nokkra aðra fylgihnetti blaðs ins og flokksins. Greinahöfundarnir bera allir mikið lof á Þjóðviljann og telja það einstakt, hverju hann hafi áorkað þann ára- tug, sem þjóðin hafi notið hans sem málgagns Komm- únistaflokksins. Hans á að híafa verið forustan í flestum þeim málum, sem hæst 'hef- ur borið á þessu tímabili. Einn greinahöfundanma geng ur meira að segja svo langt, að gefa í skyn, að sigurinn yfir fasismanum í heiminum hafi ekki hvað sízt verið bar- áttuviljia og stefnufestu Þjóð viljans að þakka! Þessi ummæli rifja óhjá- ikvæmilega upp fyrir mönn- • um ýmsar endurminningar ium Þjóðviljann, stefnu hans og baráttu. Hann var fyrr á rtímum stóryrtur í garð fas- ismans og hefur ekki sparað hreystiyrðin um hann eftir hrun Þýzkalands Hitlers. En hann er líka það bl.að á ís- landi, sem lægst hefur lotið 1 undanlátssemi við fasism- ann og hlýðnisafstöðu við ihann í árdögum síðari heims styrjaldarinnar. Hann hafði það hlutverk á hendi að af- saka griðasáttmála Hitlers og Stalins og lýsa blessun hans fyrir mannkynið! Griðasátt- máli þessi mun í reymdinni hafa ráðið úrslitum um fall Frakklands og lengt styrjöld- ina að miklum mun og þar með aukið þær miklu fórnir, sem hún krafðist. En sam- kvæmt kenningum kommún- ista átti hann að vera trygg- ing friðarins í heiminum! Þá munu íslendingar held- ur ekki hafa gleymt því, þeg ar' Þjóðviljinn krafðist þess, að við gerðum ekki samninga við Breta um afurðasölu nema sams konar samning- ar yrðu jafnframt gerðir við Þýzkaland, en með því áttum við að fara að dæmi Stalins um aö birgja nazista að vist- um og öðrum nauðþurftum. Það er heldur ekki gleymt, að Þjóðviljinn nefndi vinnu ísleindinga í þjónustu banda- onanna landráðavinnu í ár- Iitast um vestari Tjarnarbakk- ann. Þarna Hggja hleðslustein- arnir eins og hráviði á víð og dreif og skolprörin, sem lögð voru þarna fyrjr nokkrum ár- um í bakkann, standa út úr honum og brunnarnir næstum því opnir, aðeins hafa verið lagðir yfir þá lélegir tréhlemm- ar. Hvei-s vegna var ekki geng- ið sómasamlega frá þessu undir eins? Ög hvers vegna hefur þetta verið látið dankast svona, og ekkert verið gert, enn þann dag í dag? ENN FREMUR VIL ÉG minn ast svolítið á Tjörnina sjálfa. Umhverfis hana ægir saman' alls konar dr.asli og einnig í henni, spýtnarusli, brengluðium blikk- dósum og öðru þess háttar. Hvers vegna er þetta ekki hreinsað burt? Þá vil ég vekja athygli á öðru. Mér ofbýður al- argötuna og lít til vinstri. Mað- argötuna og líti til vinstri. Mað- ur sér þá hvernig búið er að fara með tvo fallegustu blett- in.a, spm við áttum hér í borg- inn.i fyrrum. Báðjr eru þeir oronir að svörtu flagi. Hver stjórnar þessu? Ég er gajnah Reykvíkingur og á illt með að þola að sjá þessa eyðilegging'u. Svona atferli finnst mér fremur minn.a á afturfarir en framfar- ir.“ BLETTIRNIR hafa báðir ver- ið gerðir að bifreiðastæðum. Segja má því að nauðsyn hafi brotið lcg. Svo mikil vandræði ■eru nú orðin 'hér í bænum með stæði fyrir hinar mörgu bifreið- ar, að ekki er annað sjáanlegt, en að allt lendi í öngþveiti. Ég I hygg þó, að ef einhver fram- taksmaður stofnsetti bifreiða- geymslu með tilheyrandi þjón- ustu við bifreiðaeigendur, eins dögum styrjaldarinnar, með- an enn voru pólitískar ástir með Stalin og Hitler. En nótt ina, sem Þjóðverjar réðust á Rússa, breyttist hljóðið í strokki kommúnista hér sem annars _ staðar heldur ©n ekki. íslendingar vöknuðu sem sé við það einn morg- uninn, að landráðavinnan væri orðin landvarnavinna á máli Þjóðviljans! Slík hefur þá stefnufssta Þjóðviljans verið í barátt- unni gegn fasismanum. x innanlandsmálunum er sömu sögu að segja af blaði þessu. Ekkert blað á íslandi fyrr o" síðar getur minnzt slík? stefnuleysis og hringlanda- háttar og einmitt Þjóðviíj- inn. Þegar aðstandendur hans ljúka á hann lofsorði í tilefni tíu ára afmælisins fyrir stefmufestu og baráttu- vilja, verða þau ummæli því ekki skilin öðru vísi en sem háð af þeim, sem fylgzt hafa með málflutningi blaðs- vegur. Bifreiðum hefur fjölgað 'grífurlega undanfarið ár hér í Reykjavík, og á næstunni mun þeim og fjölga mjög mikið. Það er eins og yfirvöldin gangi al- veg fram hjá þeim möguleika, að ekkert rúm verði í borginni fyrir allan þennan bifreiðasæg. MÉR VAR að detta í hug, h'Vort bifreiðastjórafél. Hreyf- ill gæti ekki tekið þetta mál tjl umræðu og úrlausnar. Ætti og bifreiðastöðin Hreyfill, sem er orðin hið myndarlegasta fyrir- tæki, að gefa málinu gaum. Yf- irleitt sá félagsskapur að hafa forustu fyrir 'öllum slíkum mál- um. Vel mætti svo takast sam- vinna um lausn málsins milli bifreiðastöðvarinnar, en við hana munu nú starfa upp undir 200 leigubifreiðastjórar, og fé- lags bifreiðaeigenda. Mér er að vísu ekki kunnugt um hvort það er til, en það var eitt sinn starfandi. Er að minnsta kosti full nauðsyn á slíkum félags- skap, því að bifreið er mikil eign og þeir, sem eiga bifreið, thafa mörg sameiginleg hags- munamál. HALLUR SKRIFAR: „Flest- um mun nú kunnugt, að farið er að ganga á hinar erlendu inn- stæður okkar, og er hér um að kenna, takmarkalausum inn- flutningi á ýmsum vörum, nyt- sömum sem einskisverðum. Þó un mikil misskipting vera á gjaldeyrinum, heildverzlunum er innflutningur á eld'gömlu skrani, gömlum húsgögnum, postulínsstyttum og alls konar bronce-dóti.“. ins og kveða upp um hann hlutlausa dóma. Kommúnistar hefðu átt aö .láta það ógert að minna memn á þessi atriði með heimskulegu skrumi sínu um Þjóðviljann fyrir það, sem verst er um hann af öllu því illa, er hann hefur gert sig sekan um frá því hann hóf/göngu sína. Þá hefði ver- ið' nær fyrir þá að láta ráð .Halldórs Stefánssonar um það, hvernig st.ofna eigi pönt unarfélag verkamanna, vera aðalatriði í boðskap blaðsins í tilefni afmælisins. En það er á þá lund, að verkamenn- irnir eigi að ljúga út að láni hjá kaupmanni þrjátíu poka af iauk, svíkjast urn að greiða þá, en nota andvirði þeirra til að festa kaup á vör- um fyrir pöntunarfélagið! Þeir eru ekki girnilegir laukarnir, sem Þjóðviljinn hefur verið að reyna að sá í íslenzkan ■ akur hin tiu ár stefnuleysi.s síns og hringl- andaháttar. „í ALÞEKKTUM SÝNING- ARGLUGGA hér í bæ, gefur nú að líta sýnishorn af fornmunum þessum. Er þar og gefið upp verð þeirra muna, er þar eru. Mun flesta undra hið geypiháa verð. Ekki mun það vera sök þess, sem skran þetta flytur. inn, heldur útflytjanda, sem sér sér leik á borði, að græða stórfé á hinum nýríku ís.lendingum." ÞJÓÐVILJINN átti 10 ára afmaali í fyrradag og skrifaði Ei.nar Olgeirsson í tilefni af því grein í biaðið um það, sem hann kalíar „baráttu Þjóðviljans fyrir heimsmynd sósialismans-11 Ef ráða má af grein Einars er sú „heims- mynd“ meira en líti.ð skrýtin Einar segir meðal annars: „Meðan auðvaldsblöðin bá- súnuðu ágæti þýzka fasismans og Morgunblaðið átti engin nógu ■sterk' orð til þess að lýsa ágæti Giörings og annarra böðla, sem ihengdir voru í Nurnberg, — þá látlaust nazismans og stríðsundirbúning hans.“ Rétt er nú það En þegar nazisminn hóf árásarstyrjöld sína, sneri Þjóðviljinn bara við blaðinu og sagði, að það væri, „ekki nema smekksat- riði, hvort menn væru með eða móti nazismanum.“ í öðru lagi segir Einar: „ÞjóðvUjinn afhjúpaði einn íslenzkra þlaða allt það sam- særi, sem auðmenn Englands, Frakklands og Þýzkalands viljinn afhjúpaði svikin í Munc- hen þegar Morgunblaðið líkti Chamberlain við. Jesú Krist.“ Svo er nú það. En þegar Stalin gerði vináttusamning- i.nn við Hitler í Moskva hálfu svívirðilegri samning, en Munchensamninginn, sagði Þjóðviljinn að þar með væri heimsfri.ðurinn tryggður (!)J og lofaði Stalin sem „göfug- asta hugsjónamann mann- kynsins.“ Og enn segir Einar: „Samsæri enskra, þýzkra og franskrá auðmanna hélt áfram eftir að stríðið milli Vestur- „MIKILL SKORTUR er á hinu erienda smjöri, sem mun koma frá hinu sama landi og fornmunir þessir. Ekkj fæ ég skilið þá þröngsýni þeirra, senx ráða, a.ð telja meiri þörf á inn- flutningi á slíkum varningi, en. jafn ágætri og nauðsynlegri fæðu og smjör er.“ velda og Þýzkalands hófst að nafninu til í sept. 1939. Veröld in vei't nú um öll áhrif þess samsæris, sem einvörðungu mið aði að því að þurrka út lýðræð- i í heiminum, brjóta ríki sósía- lismans á bak aftur og halda ný lenduþjóðum Asíu áfr.am undii* okinu. Nú vitum við hvernig Vesturveldin. sviku Pólland 1939, hvers vegna eigi var bar- izt á vesturvígstöðvunum vet- urinn 1939 —‘40,. meðan þýzkt og franskt auðvald hélt áfram að skiptast á kolum og járni, en herráð Frakka og Breta undir- bjuggu árásir frá Tyrklandi og Kauikasus og norðan til innrás yfir Noreg og til Finnlands. — Nú er það orðið lýðum Ijóst, hvernig auðmenn Frákklands sviku franska lýðveldið í hend- ur Hitler.“ ■— Já, einkennileg er þessi „heimsmynd Þjóðviljans og Einars Olgeirssonar frá fyrstu árum styrjaldarinnar. Vesturveldin sviku Pólland, segir Einar. En Stalin, sem réðist aftan að því með ofur- efili liðs, þegar Hitler hafði komið því á knén, — hann sveik það víst ekki ! ! Og ' auðrnennirnir sviku Frakk- er þeirra þáttur ófagur. En hitt vir.ðist ekki hafa veri.ð til" í ,,heimsmynd“ Þjóðvilj- ans, að Maurice Thorez, for- maður franska Kornmúnista- flokksins, gerðist li.ðhlaupi og kom sjálfum sér undan til Moskva, þegar franskir verkamenn fóru á blóðvöll- inn til að berjast við Hitler! Svo að ekki sé nú minnst á iðju Stalins um þær mundir, undirokun litlu Éystrasalds- landanna og árásina á Finn- land í skjóli vináttusamnings ins við Hitler. Það er ærið margt, sem vantað hefur í ,,heimsmynd“ Þjóðviljans og Einars Olgeirssonar í þá daga. gengur yfirleitt betur að fá innflutningsleyfi, heldur en smáverziunum. Hvergi gengur, afhjúpaði Þjóðviljinn sóunin á gjaldeyri þjóðarinnar lengra, heldur en þegar leyfður grimmdaræði Hannes á horninu. skipulögðu til þeis fyrst að koma Hitler til valda og síðan j land í hendur Hitlers. Víst styðja hann og styrkja. Þjóð-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.