Alþýðublaðið - 02.11.1946, Side 5

Alþýðublaðið - 02.11.1946, Side 5
Laugardagur, 2. nóv. 1346. ALÞYÐUBLAÐgÐ - 5» Þrír áhrifamenn í Kína Tsu-íeh herforingi komrnúnista Chiang Kai-Shek forseti stjórnarinnar Marshall sáttase.mj.ari Tr.umans I Dagsbrún. verður haldinn sunnudaginn 3. nóvember kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUND AREFNI: 1. Kosið í uppstillingarnefnd og kjörstjórn sam- kvæmt lögum félagsins. 2.. Lagabreytingar. 3.. Aíþýðusambamísþingið; málshefjandi Jón Rafnsson. 4.. Önnur mál. Stjérnin. MARSHALL hershpfðingi, sendifulítrúi U.S.A. í Kína, játar, að allar tilraunir sínar til að koma á friði, hafi reynzt árangurslaust. Óhugnanleg þpgn ríkir enn í Mansjúríu. Þegar ég fór Erá Harbin hérna á dögunum, uar Marshall hershöfðingi enn að gera hina bersýni- Lega vonlausu og árangurs- Lausu tilraun til að koma á sættum milli kommúnist- anna og þjóðernissinna. Að minnsta kosti hálf milljón manna er reiðubúin til að taka tif vopna á ný á þessu afarstóra og frjósama landflæmi. Og þó að leið- togar beggja aðila lýsi yfir einlægum áhuga sínum á varanlegum friði, þá hefur árangur samn i ngsumleitan- anna í Nanking verið næsta lítill. Sannleikurinn er sá, að það er fullkomið van- Uaust á báða bóga. Þegar styrjoldinni við Japani lauk á síðast liðnu iri, virtist Kína mundu geta risið uþp 'S'Sm iðr.íaðiarþjóð, árangur hins yfirgripsmikla verks Japana til eílmgar iðnaðinum í Mansjúríu með- an á hernáminu stóð. Mansjúría var horn- steinn framtíðar Kínaveldis, en Rússar sáu um það, áð þeir hefðu ekki að nábúa svo iðnaðarlega öfluga þjóð sem Kína hefði þá orðið, og frammi fyrir aug- lit.i og án samþykkis stjórn- arinr.ar, sviptu þeir Man- sjúríu öllum rnöguleikum til iðnaðar. Bæði kommúnistar Dg stjórnarsinnar skelltu skollaeyr'ur.um við þrrsú, hversu svo alvarlegar afleið- ingar þetta hefði fyrir fram- tíð Kín,a á sviði. iðnaðarins, en með þessu gátu þeir snú- ið sér af öllum þunga að inn byrðisstyrjöld. Og svo bar Hð, að að ári liðnu, þá var töluverður her stjórnarsinna fluttur tii I.iansjúríu á bandarísku skipi. Hexinn ;neri sér ekki að því að ierja land sitt við Mukden, ;sm þeir höfðu unnið með úríði, heldur lögðu á ráðin am árás á her kommúnista í Jekal-héraðinu. Þegar Bandaríkin sendu j Marshall hershöfðingja til t Kína til að miðla málum, var! honum takið senr þeim manni, er myndi færa þessu óhamingjusama landi frið. Það he’fur vissulega enginn barizt ötullegar, og hann hefur náð nokkrum augljós- um árangri, þótt enginn iraranlegur friður kæmist á. Mörgum sinr.um, síðast Liðna mánuði, virtist sem varanleg lok þessarar borg- arastyrjaldar væru í nánd, svo maður aðeins hafi nú í huga þau atriði, sem aug- Ijósust eru hverjum sem þekkir Kína Qg kínyerskt hugarfar. Þegar Marshall hershöfð- Lngi hafði knúið á samnings- nauta sína, þá Chu-Young- Chang fyrir stjórnina og Chou En-lai fyrir kommún- ista til að ganga til samn- inga, þá virtist sem þeir vildu heldur ssgja ,,já‘' en Úverfa frá við svo búið. En við fyrsta tækifæri var Eundin einhver átylla til að rjúfa samningana. Þeir, sem með máiunum 'ylgdust, trúðu því, að lausn nálsins væri fengin, er Marshall hershöfðingi stakk upp á því, að. nokkurs konar Eramkvæmdastöðvar skildu settar á laggirnar um miðj- an janúar. Allir héldu, að þetta myndi leiða af. sér frið í Kína og Mansjúríu og hers höfðinginn sjálfur skýrði svo frá í Washington, að þetta væri langmikilvægasta fyrirtæki í Kína. Þessum íramk væmda- stöðvum var hrundið i gang af Chiang Kai-shsk, er hann gaf út sína frægu skipun undir nafnin.u: „Hættið skip- un um að skjóta“ 11. janúar. Samkvæmt þœsari skipun skyldu þrír fultrúar koma saraan, einn |rá Bandaríkj- ii-num, sem skildi vera for- séti nefndarinnar, einn frá þjóðernissinnunum og einn Erá kommúnístum. Þ/essir menn skyldu ‘koma á fót að- alstöðvum hjá Peipjxig og hafa ' þar starfslið, sem skyldi sjá þar um allar fram kvæmdir. Allt skyldi þetta gert í því augnamiöi að styðja að friðnum. ~ Fulltrúar Kuomingtang þpmu sér fyrir í borgum Mansjúríu, meðal annars VEukden, Changchu og Har- bin, einkum til að taka við yfirráðunum af hernáms- sveitum Rússa, §em vor.u í 5ða önn að flytja þaðan allt nytsamt til iðnaðar og leggja hendur á vopn og skotfæri, • em kqmmúnistum gæti orð- :ð að gagni. En nýjar deiluir og ósam- lyndi spruttu nú upp, er kommúnistar tóku að fetta Eingpr út í hjálp Bandaríkj- anna til þjóðernissinna, sem fólgin var í- þvi að byrgja þá upþ me.ð vopnum og flytja her til Mansjúriu. En fyrst kastaði tólfunum, er Marshall hershöfðingi ‘ s-neri til Ameríku til þess að 1 gefa Truman forseta skýrslu. Kommúnistar hófu nú mikl ar árásir með fjölda liðs, sem þeir fluttu á kaðalbátum frá hafnarbænum Chefoo í Shangtungfyiki til Chwang- ho, og ríáðu þannig á vald sitt allri Maihsjúríu, nema dálitlu svæði kringum Muk- den. Sókn kommúnisfa, sem þeir réttlættu með því að þeir væru eins réttbornir til æðstu stjórnar i landinu sem miðstjórnin, náði hámarki 18. apríl með töku Chang- chung frá hersveitum stjórn jarinnar, sem voru miklu lið- f ærri. Þegar hér var kornið, slógu Rússar mjög undan. Sem svar við þsirri umleitpn stjórnarsinna, að hafa áfra-m. setulið i Changchun, samkv. Sino-soviet samningnum, unz stjórnarsinnar gætu tek- ið að sér vernd borgarinnar, þá lýstu Rússar því bpinlín- is yfir, að þeir heíðu verið þann tíma, ssm tiiskiiinn var í samningnum. Síöustu hcrsveitir Rússa fóru úr Changchun er hersveitir kommúnista ruddu sér braut inn í borgina. Yfirráð fram- kvæmdastöðvanna, sem fyrr er getið, gátu þvi aðeins veif að fánýtum skjölum framan i óvinaherinn, en samt ákveð ið i því að halda áfram bar- ícErMansarnir í Alþýðuhúsinu vjð Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Ungir reglusamir piltar geta komist að sem nemar á verkstæðum vorum.. 2 við Bílasmíði, 2 við Bifvélavirkjun, X við Rennismíði. Nánari upplýsingar í verzlun vorri frá 10—12 f.h, Upplýsingum ekki svarað í síma. H.f. Egil! Viihjálmsson, Laugavegi 118. áttunni til siðasta manns. Staða stjórnarsimna i Man- sjúríu um þessar mundir var því sorglega slæm. Þó voru nú nokkrir frægir hershöfð- ingjar að koma á laggirnar nýja fyrsta og sjötta hern- um (báðir æfðir og útbúnir eftir fyrirmynd Bandaíkja- manna) til gagnsóknar norð- ur á bóginn. Þessi. sókn hófst 12. maí og á tæpum mánuði unnu þeir aftur stórt landssvæði. austur og vestur af Mukden- Harbin járnbrautinni og mærri til Harbin sjálfrar meðfram Sumgari River brautinni, Þessi skyndilega fram- sókn hafði i för með sér töku margra mikilvægra borga í Mansjúríu. Þrátt fyrir hin erfiðustu samgönguskilyrði. Kcmmúnistar, mfð sínar sérkennilegu skæruhernaðar-! aðíerðir, bókstaflega brenndu | upp brýrnar að baki sér, og | það sem þeir ekki gátu eyði- ' lagt með eldi, sprengdu þeir í loft upp með dynsmiti. j Bráðabyrgðaviðgerðir stjór a ; arhersins munu ekki þola ; nema fyrstu huustrigningarn ' ar, og það mun kosta þá fleiri milljónir að reis'a. brýrnar að nýju. Það leikur á tveim tung- um, hvort kommúnistar hafi verið réttlætanlegir í árás- um sínum á Mansjúríu, en. þeir gera það með skirskotun til þess, að þing Kuomintang ákvað að rjúfa vopnahlé, er samið var 30. júni, og komm únistar gáfu út eftirfarandi yfirlýsingu frá aðalstöðvum. sínum i Yavan: „Öll von um, frið í Mansjúríu er glötuð“. Vegna þessa er það, að her- irnir eru nú að verki i Man- sjúríu. Það verður einnig að líta á þennam hernaðarvettvang; frá pólitisku sjónarmiði.. Þetta verður að skoðast borg ararsty-rjöld, sem háð er fyr- ir innleiðslu pólitisks karfis,'. sem hvorugir aðilar vilja þó bevjast fyrir með cddi og egg, og viíja færa sem minnst. ar fórnir. Þessi pólitíska tor- tryggni verður að nokkru, layti að kenna Kuomintang cg einnig eiga kommúnistar sinn þátt í því. í byrjun febrúar virtist Framhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.