Alþýðublaðið - 20.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1920, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ 4 Til þess að vera vissir um að fá kökur fyrir sumardaginn fyrsta, eru háttvirtir viðskiftamenn ámintir um að senda pantanir sínar fyrir kl. 11 árdegis á miðvikudaginn. Tekið er við pöntunum í útsölustöðum vorum og í brauðabúðinni á Laugaveg 61. Pósthólf 3í. •— Símar M og 512. Orðsending dValfáor Sigurésscn úrsmiður og skrautgripasali. Regkjavík 20. apríl 1920. Kœru viðski/tavinir l Með síðustu skipum hefi eg fengið mjög mikið af vörum, heppilegum til sumar- og fermingargjafa, t. d.: Prismakíkira afar góða, Gilletterakvélar og blöð í þær, beztu rakvélar heimsins. Allskonar gull- og silfurskraut, silfur ög plett borðbúnað. Göngustafi með fílabeinshandfangi. Beztu úrtegund sem fLyst til landsins, í gull-, silfur- og nikkelkössum. Pallasauma- vélarnar ágætu, sem við seldum svo mikið af fyrir stríðið. Sömuleiðis hefi eg fengið vekjaraklukkur, reyklituð gleraugu, og margt íleira. Með mikilli virðingú. Yðar <ðCaíléór Siguréssesn. Xoli kOBDngnr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). „Ein ástæðan", sagði Haiiur, ,er sú, að G. F. C. sendir út umboðsmenn, sem ljúga í ». þá nokkrum sögum um það geipi- kaup, sem þeir fái hér“. „JA, þeir fá það líka, er ekki svo?“ ,G F. C gætir þess vandlega að minnast ekki á það, að Iífs nauðsynjar eru í tiltöiulegu geipi- vérði. Auk þess hafa þeir heyrt sagt frá Amerfku sem landi frels- isins og vona, að þegar þeir komi þangað, séu Iramtíðarhorfur þeirra og barna þeirra glæsilegri En i stað þessa, finna þeir námueftir- litsmann, sem álítur, að fara eigi með þá, eins og venja var til áður fyr í Rússlandi*. „Þetta þvaður þekki eg alt. En þér ættuð að reyna að fást við þetta pakk, sem ekki hreyfir sig, nema maður standi yfir þvf, með reidda svipu. Reynið þér að kenna þeim eitthvað! Kæra þeir sig nokkuð um að læra? Þeir vilja ekki einu sinni iæra að fara með verkfæri sín. Fáeinir umbótamenn setja lög um það, að þeir eigi ekki að vinna á sunnudögum, hver verður svo árangurinn ? Að þeir hafa þrjátíu og sex tíma, til þess að þjóra á, svo þeir geta ekki heldur unnið á mánudögum". „Já, við því er ráð, Cotton! Félagið þyrfti ekki annað, en hætta að leigja knæpugesigjöfum hús*. „Drottinn minn!" hrópaði hinn, „haidið þér, að við höfum eklci reynt það? Þeir sækja það niður til Pedro, og koma hlaðnir af þessum f/atíÖa heim aftur, Og hindrum við þetta — þá fer allur hópurinn til annars héraðs, þar sem þeir geta lifað, eins og þeim gott þykir. Nei, piliur mínn, slík- ar hjarðir þarf að berja áíraml Og til þess þarf krafta í köggla — maður eins og Pétur Harrigan, getur það. Ef nota þarf kol, þaif líka að vinna þau —" „Já, það stendur nú líka f kvæðinu", sagði Halíur hlægjandi. „Það er vaadalaust fyrir stráka að yrkja, meðan alt leikur í lyndi og karlinn sér fyrir þeim. En það' sannar ekkert. En við skyldum sjá, hvort þér og lélagar yðar, gætu tekið þetta fyrirtæki að ykkur. Eða þessir hvatningaraeim, sem koroa hingað, og mása um frelsi og segja þessum ruslarálýð, að hann sé svikinn —“ Edik, góð tegund, fæst í verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Sími 221. Rítstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.