Alþýðublaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 2
2 AUÞÝPUBLMHÐ Laugardagfui', 7. des. 1946. Óskabók allra barna um. jólin verðiií’ Stíg- vélaði köíturixm 'með hreyfimyndunum. <r í bókinni er fjöldi mynda prentaðar í feg- urstu litum, og með einu handbragði má setja myndir af mönnum og dýrum á hreyfingu. Gefið börnunum fallega ævintýrið um Stíg- vélaða köttinn, prýtt hreyfimyndum, í jóla- gjöf- teff húsakynnt ÚSvegshanlans. Framhald af 1. síðu viðskiptamanns ópægilegra. Framan á borðinu er auk þess hilla, sem ætluð er fyr- ir töskur eða annað sem við- skiptamenn hafa meðferðis. í afgreiðsluborði eialdkera eru lausar skúffur, sem hægt er að taka upp að afgreiðslú- tíma loknum og láta þær í eldtraustan skáp í sa'lnum.1' Eftir að gestirnir höföu skoðað hin vistlegu húsa- kynni Útvegs'bankans var þeim boðið upp á veitingar i samkomusal starfsmanna bankans og tóku þar til máls þessir menn: Magnús Jóns- son, formaður bankaráðs Landsbanka íslands, Magnús Gislason, skrifstofustjóri í fj ármalará ð u geytinu, Magn- ús Sigurðsson. bankastjóri Landsbanka íslands, Her- mann Jónasson, alþingis- maður, Jónas Sólmundsson, húsgagnasmiður, Helgi Guð- mundsson ibankastjóri og Adolf Bjiörnsson, sem talaði fyrir hönd starfsfóiks Út- vegsbankans. í Útvegsbankanum starfa nú milli 60 og 70 manns. Léjfflsvéiiingiim vegna vörii- flufnings folcl á þessu ári. Hugþekkasta ungmeyj asagan, sem völ er á: efíir Disa Nettersíröm-Jonsson. Aðalsöguhetjan er kornung og tápmikil stúlka, sem heifir BRITT. Hún fær sér atvinmu, (til þess að létta undir með móður sinni, sem er ekkja og fjögurra barna móðár. En Britt á .sér líka sína æskugleði og æskuisorgir. Og ávallt þegar á reynir, kann hún þá list, iað taka meðjæti og mótlæti á irétitani hátt. — Sagan af Britt er verulega skemmtileguir og hollur lestur fyrir telpur og unglingsstúlkur. Bókin er prýdd fjölda fallegra heilsíðumynda, en kostar þó aðeins kr. 20,00 í bandi. betta ‘z.‘T hugljúf ástarsaga eítir RUBY M. AYRES, vinsælusrtu skáldkonu Breta, „rómantísk" og spénn- andi': aga, um stúlkur yfir fimmtán ára aldur hafa frában j ána-gju af.að lasa. Bókin er yfir 300 bla, en kost . bó aðsins kr. 25,00 ib., og kr. 16.00 heft. Þetta er jólabók ungu stúlknanna. DEAUPNISÚTGÁFAN. Leikfélag Reykjavíkur | Samtíðin, sýnir Jónsmessudraum á fá- | desemberheftið, hefur blaðinu tækraheimilinu eftir Pár Lag- borist, mjög fjölbreytt: Efni Af- erkvist, annað kvöld. — At- mælisrit eftir Sigurð Skúlason. hygli skal vakin á því, að vegna Mig langaði í skóla (kvæði) æfinga á jólaleikritinu, verður ; eftir Sumarliða Halldórsson. sýningum hætt um næstu helgi, Starfsemi Fornritafélagsins eft- og eru því aðeins 2 sýningar ; ir Jón Ásbjörnsson. Um gólf eftir. I eftir Gísla Ólafsson. Merk og þörf menningarstofnun eftir Richard Beck. Notkun hljóð- færa eftir Róbert Abraham. Tvö andartök (saga). Bókafregn íslenzkar mannlýsingar XVII. Krossgáta, Þeir vitru sögðu, Gaman og alvara. Nýjar bækur Fimmtán milljónir fyrir ára- o. m. fleira. I mót. letisr iTaá? ef ciuga skáh Ert þú búinn að leggja þitt fram? Takmarkið er: VIÐSKIPTARÁÐ hefur til kynnt að lleyfisveitingum ' vegna vöruinnflutnings sé lokið. á þessu ári og að um- sóknum um gjaldeyris- og innflutningsleyfi tilheyrandi næsta ári verði ekki veitt móttaka fyrr en eftir áramót 1947. Undantekningar frá þessu munu þvi aðeins koma til greina, að um vörur tilheyr- andi útflutningsframíemsl- unni sé að ræða og sé það þá sannað með skriflegri greinargerð, að ekki sé auðið að fresta afgreiðslunni til næsta árs. Úmsóknum, sem berast og' ekki eru í samræmi við fram anskráð, telur ráðið sér ekki skylt að svara. R’íírfiflM ÍÁ&B tl»S«BS9flga RíRBl ÍPÍ51 '.W: J 1S I jí Ú íi á W i hdl. Vesíurg. 17. Sími 5545. Málflutnmgur. Fasteignasala. Nýit FISKBÚÐIN, Hverflsgötu 123. Sími. 1456. Hafíiði Baldvinsson. ". .ttrxu.ú. • ,Á:>V c».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.