Alþýðublaðið - 07.12.1946, Page 3

Alþýðublaðið - 07.12.1946, Page 3
Laugardagur, 7. des. 1946. ALÞÝÐU3LAÐIÐ SÝNING saiRfiyslag kl. 8 síðd. Carl P. Jensen. elki baldið áfram endalausf, segir hann. -------------------*------- KAUPMANNAHAFNARBLAÐIÐ SOCIAL-DEMO- KRATEN, aðalblað danska Alþýðuflokksins, birti 27. f. m. langt viðtal við Carl P. Jensen, ritara danska Alþýðusam- bandsins, um dvöl hans hér á landi í mánuðinum, sem leið; en hingað kom hann sem gestur á þing Alþýðusambandsins sem kunnungt er, en heimsótti einnig flokksþing Alþýðu- flokksins. á fátækralieimiiinu. efiir PÁR LAGERKVIST Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. 1 Tekið á nióti pöntunum til 2 og eftir kl. 3,30 — fyrir klukkan 6. í síma 3191 kl. 1 ■ Pantanir sækist Aðeins 2 sýiiingar eftir I •"‘4* frá Höfura fengið: Rafsuðuplötur 650 og 1000 W Rafraagnsofna 1000 W Rafmagnskaffi- könnur katla katiar Rafmagnsklukkur Ljósakrónur með glerskálum í miklu úrvali. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3. Sími 1926. Með því að margan ís- lenzkan verkamann og ail- þýðuflokksmann mun fýsa að sjá, hvað ritari danska Al- þýðusambandsins sagði við heimkomuna til Kaupmanna hafnar, þykir, Alþýðublaðinu rétt að birta viðtalið orðrétt í íslenzkri þýðingu. „Fyrir mig sem starfsmann verkalýðssamtakanna var það gleðilegt,“ segir Carl P. Jensen, ,,að heyra, að íslenzk- ir verkamenn eru, eins og hinir dönsku, svo að segja allir félagsbundnir í Alþýðu- VQiirir^ sambadinu; en í því eru nú 21 417 meðlimir. Áætlunarferð til Snæfells- neshafna, Flateyjar og Búðardals á mánudag. — Vörumóttaka til hádegis í dag. Minniiigðrspjöl Bamaspítalasjóðs S B eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. En hvað er þá að segja um útgjiöldin? ,,í húsaleigu greiðir verka- maður i Reykjavik ;að jafn- aði eins mikið á einum mán- uði og danskur verkamaður á heilu ári. Á gistihúsinu, þar sem ég bjó, borgaði ég 9 krónur fyrir morgunkaffi með tveimur sneiðum af ristarbrauði, cg 24—25 krón- ur fyrir heila máltíð, án ö;l- fanga .Allt annað er eftir þessu. Það er þvi ekki að furða, þótt islenzkir verka- þrátt fyrir hið háa kaupgjald, telji sér nauðsyn- legt að vinna yfirvinnu, , nema því að eins, að fleiri Skipulag samtakanna er þó 'meðlimir fjölskyidunniar hafi töluvert öðruvisi en í Dan- 'einhverjar tekjur. Margt mörku. Alþýðusamlbandið erikvenfóík vinnur hins vegar byggt upp af einstökum fé- jutan heimilis fyrir kaupi; og ilögum, sem ekki hafa nein jum það bil fimmti hluti af iðnsambönd sín á milli, held- meðlimum Alþýðusambands- ur eru milliliðalaust með- ins eru konur. Unglingar, limir í Alþýðusambandinu. 115—16 ára gamlir, geta unn- Þannig er t. d. verkafólkið í ið sér inn 1500 krónur á mán- sápugerð, smjörlíkisgerð, efnagerð, sú.kkulaðigerð og heildartekjur vefnaði í einu félagi í Reykja- ! ar.“ uði og aukið þannig verulega fjölskyldunn- vík, og eru samtals 198 karl ar og 519 konur meðlimir í því. Kaup- og kjarasamningar, sem ná yfir allt landið, tíðk- ast því ekki heldur nema í vissum greinum sjávarút- vegsins, en hann er aðalat- vinnuvegur landsins, enda — Setja ekki þessi miklu peningaráð svip sinn á æsku- lýðinn? ,,Það gleður mig að fá tældfæri til að svara þessari spurningu, af því aö hér í Danmörku heyrist svo oft talað um, að íslenzkur æsku- lýður sé léttúðugur og ausi afurðir hans að verðmæti jút peningum. fyrir skemmt- 95% af öllum útflutningn. um.“ - — Hvað er að segja um kaup íslenzkra verkamanna? „Yfirleitt hefur verkalýð- urinn á íslandi fengið fulla dýrtíðarupphót á kaup sitt siðan verðlag byrjaði að hækka. Til dæmis skal það tekið, að árið 1939, þegar visitalan taldist vera 100, hafði trésmiður í Reykjavík 158 krónur í vikulaun; en amr. Sú skoðun á sennilega rót sína að rekja til þess, að margir Danir búa í stærsta gistihúsinu í Reykjavík, sem jafnframt er eina veitinga- húsið, sem hefur vinveitinga- leyfi; og þeir dæma íslenzk- an æskulýð af þvi, sem þeir sjá þar. En ég fékk tækifæri til þess að heimsækja nokkxa dýðháskóla, meðal annarra Laugarvatnsskóla; og þrátt FNAPF J, A R Ð A R sýnir gamanleikinn á morgun, sunnudag kl. 2. Aðgöngumiðasala frá kl. 1—4 í dag. Sími 9184. Auglýsið í Alþýðublaðínu. þau laun hafa siðan stöðugt fyrir það, hve létt er fyrir breytzt með vérðlaginu. Það, unglingana að vmn-a sér ipn verðlagið, er reiknaö út Og birt mánaðarlega; og sam- kvæmt þvi eru launin ákveð- in, tólf sinnum á ári. Visital- an er nú 303 og trésmiðurinn fær því um 500 krónur fyrir venjralega, 48 stunda vinnu-< viku. Vöntunin á vinnukrafti hefur hins vegar einnig á- hrif á kaupgjaldið, svo að það er venjuilega nokkru hærra, en visitalan segir til. Og við þetta bætist, að 4 stunda yfirvinna á dag er ekki óvenjuleg, og hún hækk- ar daglaunin um 50%. ís-j lenzkar krónur er sem stend- ur, um það bil 75 danskir aurar.“ Leyfisveitingum vegna úöruinnflutnmgs er lokið á hessu ári. Undantekningar frá þessu koma því aðeins til greina, að sérstakleg'a standi á eða um. vörur til'heyrandi útflutningsverzluninni sé að ræða, enda sé sannað með skriflegri greinargerð, að ekki sé auðið að fresta afgreiðslunni til næsta árs. Umsóknum um gjaldeyris- og annflutnings- leyfi tilheyrandi næsta ári verður ekki veitt mót- taka fyrr en eftir áramót. Umsóknum um gjaldeyris-og innflutnings- ræmi við það, sem að framan greinir, telur ráðið sér ekki skylt að svara. 5, desember. 1946. mikla peninga í bæjunum. var sá skóli troðfullui’; þar voru 200 úh'gar stúlkúr og piltar á aldrinum 15—20.ára, Þetta unga fólk. afsaiar sér eliki aðeins hinu háa kaupi, sem það gæti fengið, ef það leitaði sér atvinnu í stað þess að læra; það greiðir meirá að; segja 1000 krónur fvrir hálfs árs dvöl á skólanum. til þess að mennla sig. Siama. er að segja um aðsóknina að öíium lýðháskólum á íslandi. Hún gefur töluvert áðra hugmynd um, íslenzkan .æskulýð en þá, á íslandi býr sig undir erfiða ítíma, sem allir búast nú við þar; því að ; jáfhvel • þótt menn almennt láti í ljós bjartsýhij/jjfá eí hún ekki, eins mikil og á yfirborðinu virðist’. Þegár táiað er um málin í alvoru, er flestúm; Ijóst, að góðseríð gétur ékki. haldið áfrám endalaust, — að það byggist aðeins á ve.rð- ' ^kjlnínjg'urinh ” á. .þéssu','kpm .greiniiégá í Ijós , á,, fíekks^lngÍ Á||)ýðúfÍók'k's-; ihs, sém* meh var böðið á, enda þótt ég væri þar ekki sem opinber fulltrúi flokks míns. Bræðraflokkur okkar á ha,' ’ séril1 geÚgúf mjög í sömu átt og stefnuskrá al þýðuflokkanna í Noregi, Sví þjóð ög Danmörku, Stefán Jóhann Stefánsson, sem er íörmaður íslenzka Alþýðu- flokksins, hefur á síðustu ár- um orðið fyri.r harkalegum, persónulegum árásum; en flokksþingið, sem nú er ný- lokið, stvrkti aðstöðu hans svo, að hún er nú sterkari en nokkru sinni áður. ÍÞar við bætist, að flokkúrinn á á, að ski.pa mörgum öðrum duglég úm mönnum, sem hjóta álits einnig utan hans. Ásamt hinni ákveðnu afstöðu, sem vanda- ga styrk.ia aöstoöu islenzka Ál- þýðuflokksins á næstunni og auka áhrif hans.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.