Alþýðublaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 6
6 ; ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 7. des. 1946. S TJARNARBtð 9 Hinrik V. Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir sam- nefndum sjónleik Shake- speares. Leikstjórn og aðalhlut- verk: Laurence Olivier. Sýning kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBSO Hafnarfirði (Night Boat to Dublin) Spennandi njósnarasaga. Robert Newton Raymond Lowell Muriel Pavlow Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. útlendir, nýkomnir. KJÓLABÚDIN Bergþórugötu 2. eppahrelnsarar mjög vandaðir, nýkomnir, mjög ódýrir. ff ff Veiðarf æradeildin. AlþýðublaðiS hefur bara sitt fagra útlit. Hennie verður fljótt og oft ást- fangin, en því miður sjaldan af aðdáendum sínum. Fyrst var hún ástfangin af enskukennaranum sínum, en hún var léleg í ensku, og de Vries varð auðvi'tað hrifinn af ínu, sem var vel gefin. Og þannig hefur það alltaf verið. Þeir eru þrír, sem hafa beðið ínu, síðan Fred fór til Indlands, þó að hún sé alltaf eins kuldaleg og nunna. Nú hefur Hennie í marga mánuði. verið dauðskotin í fallega svarthærða fram- kvæmdarstjóranum fyrir ferðaskrifstofunni við hliðina á Eichholzer. Fyrst tók hann alls ekki eftir henni, þó að hún reyndi að fara alltaf af stað frá Eichholzer einmitt á þeirri sömu stundu, sem hann fór heim. Það var ekki erfitt, því að hann fór alltaf á mínútunni fimm. Hún tók vel eftir öllu og sá að hann var hringlaus, og með því að spyrjast varlega fyrir komst hún að því, að hann var ekki giftur og líklega ekki heldur trúlofaður. Svo var bað einn daginn að henni heppnaðist að missa pappakassa, sem í voru silkinærföt, beint við tærnar á honum. Hann flýtti sér hinn kurteisasti að taka hann upp, og hún -beygði sig við hliðina á honum niður á götuna, blóðrjóð af æsingu yfir að bragðið • skyldi heppnast svona vel. Silkisokkarnir hennar eyðilögðust al- veg, en það jafnaðist alveg upp með því, að sá útvaldi ók henni í bíl, fyrst þangað, sem hún átti að skila nærfatakass- anum, og síðan heim. Svo bar ekkert við í langan tíma. Hann heilsaði henni á hverjum degi og hún sendi honum töfrandi bros, það var allt og sumt. Það var í örvæntingu hennar yfir hálfvelgju hans, sem hún hafði látið tilleiðast að koma með Annie í Trianon og hitt þennan de la Rey. Og nokkrum dögum efftir að sá leiðinda atburður skeði, bauð sá útvaldi henni allt í einu í bíó. Það var hrífandi mynd, þar sem Myrna Loy og William Powell léku aðalhlut verkin, en hún horfði ekki. svo mikið á þau, það var svo ólíkt skemmtilegra að horfa á vangann á Bob Terhan. Þau þau sátu í stúku, það var svei mér fínt. Og hann var svo kurteis, að hann bað hana ekki einu si.nni að kyssa sig, þegar hann fylgdi henni heim. Út af því grét hún í rúminu í hljóði svo að ína heyrði ekki til hennar. Þeir sögðu allir að hún væri svo falleg, en hvaða gagn var að því, þegár eng- inn gat orðið alvarlega hrifiún af henni! Hún var orðinn leið á þessu daðri. Hún er löngu hætt að reyna að mæta Terlaan, þar var ekki ti.l neins gagns. En einn dag síðdegis, hittir hann hana og biður hana að koma með sér inn stundarkorn, hann ætli að sýna henni nokkuð. Og inni' á einkaskrifstofunni hans spyr hann hana, hvort hún vilji. verða konan sín. í kvöld á að kynna hana fyrir foreldrum hans. Hún varð svo undrandi, þegar hann bað hennar, að hún gat varla stunið upp jáinu. Þetta var raunveruleg trúlof- un, og þar að auki var hann vel efnaður. Terlaan fólkið er mjög fínt fólk. Bob varð feginn, þegar hann heyrði að pabbi hennar var skipstjóri. Það er sómasamleg staða, og hann gat vel látið sér sæma að eiga mann í þeirri stöðu fyrir tengdaföður. En hann vill ekki umgangast ínu, segir hann, af því að hann hefur heyrt Trianon söguna. Það eru auð- vitað saumastúlkurnar, sem hafa blaðrað um þetta, þær eru alltaf að masa við hraðritarana á ferðaskrifstofunni í mat- arhléinu. Það er leiðinlegt vegna ínu, en hvað um það, áður en nyja bio æ i$ £ GAMLA BIÓ 0 Litla systir Valsafcóngurbtn (Junior Miss) (The Great Waltz) Fyndin og fjörug gaman- Söngvamyndin ógleyman- anlega um Jóhann Strauss mynd. yngri. Aðalhlutverk: Áðalhlutverk: Peggy Ann Garner Fernand Gravey AUyn Joslyn Luise Rainer Fay Marlowe og söngkonan • MiHza Korjus Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sala hefst kl. 11. ftlyndafoækur og litabækur, mesta úrval sem komið hefur frá því fyrir strið. Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. eftir breytinguna. Nýjar vörur. iKJÓLABÚÐIN, Bergþórugötu 2. [I!l]l!!!ll!!!!!!!!!llll!!!!!il l!ll!!!l!llll!!l!l!l!ll!!l!llll!l!!!!llll!ll!l!!! ngarlóð óskast íil kaups. STAÐGREIÐSLA. Væntanlegir seljendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til afgreiðslu Alþýðu- blaðsins, merkt „LÓГ, fyrir kvöldið. I!l!!l!l!ll!l!!!!!!!!l!!!l!i!!!!!ll!!l!!l!!!!!!ll!l!lllll!l!!!lll!!l!! I!!!!llll!!!!!iil!illlllllill árið er liðið er ína komin til Indlands. Ef til vill er það líka bezt, að Bob sjái ekki ínu, það ér ekki gott að segja, hvað fyrir kann að koma! Bob er»'langtum laglegri en unn- isti ínu, og því er Hennie hreykin af. Hún hefur líka sagt Bob frá Maríu, sem er í Sviss. Bob hafði ekkert að athuga við það, margir menn myndu hafa hikað við að eignast tengdamóður, sem þurfti að styrkja. En hann er ekki nein smásál hvað peninga snertir. Peningar eru heldur ekkert S’OU'RPOLJGU'S 7V//V<? 'CLUE TO THE /Pjr-u URAMIUhA MINE PROVES TO BE 4 PUO--- OfZ POES ITP ÞINGMAÐÚRc-Hvér ér-þár? ÓKUNNUR MAÐUR: Ég er sá, sem spyr spurninga, Hvað viljið ÖRN: Við erum í erindum stjórn- arinnar og--------- ÞINGMÁÖÚRINN: 'fíver liefí veitt yður vald til þess að spyrja spurninga? ^’er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.