Alþýðublaðið - 07.12.1946, Síða 7

Alþýðublaðið - 07.12.1946, Síða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Laugardagnr, 7. des. 1946. Bærínn í dag. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Dómkirkjan: Kl. 11 f. h. Séra Bjarni Jóns- son (Altarisganga). Kl. 5 e. h. Messa, séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað kl. 5. Séra Árni Sig- urðsson. — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h., séra Árni Sig- urðsson. Baugarnesprestakall: Messað kl. 2 e. h. — Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. -— Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað á-morgun kl. 2 (séra Kristinn Stefánsson). Nesprestakall: Messað í kapellu háskólans kl. 2 á morgun. — Aðalsafnað- arfundur sóknarinnar verður haldinn í háskólanum eftir messu. Séra Jón Thorarensen. Blaðamannafélag íslands heldur fund að Hótel Borg á sunnudaginn klukkan 1.30. — Mjög áríðandi að félagsmenn mæti vel og stundvíslega. Ljósatími ökutækja er frá klukkan 15.20 að degi til klukkan 9.10 að morgni. Ökumenn eru áminntir um að hafa Ijósaútbúnað ökutækja sinna í lagi. HANNES Á HORNINU Framhald af 4. síðu. símamálastjóri skrifað mér bréf. — Mér er Ijóst að bifreiða stjórar og sérleyfishafar telja sjálfságt, að leggja niður þessar ferðir, en póst- og símamála- stjórnin er fulltrúi almennings, og hún telur ekki að hún geti ■TwmmStítœtim&iimtsi&ai, K- L Kb L Rb í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Aðgönguniiðasala á sanaa stað frá kl. 5—7. lagt ferðirnar niður. Farþeg- ar voru að meðaltali 17—26. Flestir voru farþegarnir 63, en fæstir 1. — Bréfið fer hér á eftir. ,HAFNFIRÐINGURINN‘, sem í sunnudagspistlinum vill fella niður síðustu áætlunarferðina á kveldin milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, hefur ekki rétt að mæla, þar sem hann segir, að reynslan hafi sannað, að þetta mundi ekki verða almenningi til óþæginda. Þvert á móti. Skýrslur sýna, að þessi síðasta ferð er af almenningi það mik- ið notuð, að það hlyti að valda mörgum mönnum óþægindum, ef hún yrði felld niður. Af þess- ari ástæðu lagði skipulagsnefnd fólksflutninga einróma á móti því og póst- og símamálastjórn in sá sér heldur ekki fært að heimila það.“ Jarðarför konunnar minnar og móður minnar. Quðbjsrgar RAagnúsdóttur, fer fram, mánudaginn 9. desember 1946 og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Litlabæ á Grímsstaða- holti kl. 1 e. h. Fyrir okkar hönd og fósturbarna. Halldór Jónsson. Þórður Halldórsson. Syng guði dýrð. SYNG GUÐI DÝRÐ nefn- ist lítið kver, sem nýlega er komið út og hefur að geyma sálma og andleg ljóð, frum- ort og þýdd af Valdimar V. Snævarr, fyrrum skóla- stjóra. Útgefandi er Þorsteinn M. Jónsson á Akureyri. áugífsi'i í m Hafnarfjörður. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Hafnarfjörðer. heldur Kvenfélag Alþýðuflokksins sunnudaginn 8. des. n.k. kl. 3 síðdegis í verkamannaskýlinu Þar verður m. a.: KOL í TONNATALI, MATVARA, alls konar og MARGT, MARGT FLEIRA vinsæ arsins. NEFNDIN 'sm s GAMLA BÍÓ: „Valskóngurimi" — Fernand Gravey, Luise Rainer og Miliza Korjus. •— Kl. 3, 5, 7, og 9. NÝJA BÍÓ: „Litla systir“ — Peggy Ann Garner, Allyn Joslyn og Fay . Marlowe. — Kl. 3, 5, 7, og 9. TJARNARBÍÓ: „Hinrik V.“ — Laurence Olivier. — Kl. 3, 6 og 9. BÆJARBÍÓ: „Næturferð“ — Robert Newton og Raymond Lowell. — Kl. 7 og 9. HAFNARFJ.BÍÓ „Sakamála- fréttaritarinn" — Deanna Durbin. — Kl. 7 og 9. leikhútin: LEIKFÉLAG. RVÍK. Aðgöngu- miðasala kl. 3—7 í dág að sýningunni annað kvöld. SöfajMj sýningar: BÓKASÝNING HELGAFELLS í Listamannaskálanum, opin kl. 11—23. Dansleikir: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ — Dansleikur, kl. 10. G T-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl. 10—3. IIÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveitarstjóri: Þórir Jónsson. IÐNÓ: Dansleikur frá kl. 10— 3. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Eldri dansarnir kl. 10 síðdegis. Harmoniku hljómsveit. MJÓLKURSTÖÐIN: Skemmti- kvöld. Ungmennafélag Reykjavíkur. RÖÐULL: Dansleikur kl. 10. ^SJÁFSÝÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur kl. 10—3. TJARNARCAFÉ: Samkoma hjá Iðnaðarmannasambandinu. ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir kl. 10. — Paraball. G T-HÚSIÐ HAFNARF.: Gömlu dansarnir kl. 10—3. HÓTEL ÞRÖSTUR: Gömlu dansarnir kl. 10—3. 8.30—9.00 Morgunútvarp 12,10—13.15 Hádegisiitvarp 15.30—16.30 Miðdegisötvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 3. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 19.25 Samsöngur (píöíur). ! 22.00 Fréttir. I 20.30 Útvarpstríóið: EinMkur og íríó. 20.45 Leikrit: „Rauða þyrni- gerðið“ 'eftir Leck j'isc- her ( Leikstióri Hörald- ur Björnsson). 21.25 Tónleikar: Endurtekiu lög (plötur). Fréttir, Danslög. í nágrenni bæjarins óskast til kaups. STAÐGREIÐSLA. Þeir, sem kynnu að hafa slíkan bústað til sölu, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til afgreiðslu Alþýðublaðsins, merkt: „Þegar í stað“. , iilliillililll vefnaðarvörukauþmanna verður haldinn í Tjarnarcafé sunnudaginn 8. desember 1946, að afstöðnum almennum fundi vefnaðarvörukaupmanna, sem hald- inn verður á sam,ia stað, sama dag, kl. 2 e. h. Aílfr smásöliikauiiftiemi í vefn- íaSarveru eiga k@st á þvf að ger- ast aiiiar satnbands þessa ©g cS i r b ú n i n ||s n e f n d i n Bílstjérarl Ilöfum 22.00 22,05 24.00 Dagskrái-lok. 6—8 volta, 32-32, 32-21 w, með og án stéttar. Verð kr. 2,25 og 3,00 stk. . R’ A F ¥ I R K I N N , Skólavörðustíg 22. •sr»i ÖijEiv (kíB' ' ::í!íí! iiio.i T;q< n;-x

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.