Alþýðublaðið - 07.12.1946, Page 8

Alþýðublaðið - 07.12.1946, Page 8
Laugardagur, 7. des. 1946. Ve&urhorfur í Reykjavík: AHhvasst suðvestan. ÉI öðru- hvoru. Otvar*xfð 20.45 Leikrit: „Rauða þyrnigerðið“ íftir Leck Fisch- cr. (Leikstjóri Haraldur Rjörns son). Fyrsti skemmfifundur F. U. J. á vetrinum. JPÉLAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA heldur fyrsta skemmtifund sinn, á iþessum vetri næst komandi sunnu- dagskvöld i Breiðfirðin.gabúð klukkan 9. Hefst skemmtifundurinn með því, að spiluð verður fé- 'lagsvist, en hún tíðkast nú mjö-g í ýmsum félögum og þykir hin bezta skemmtun. Um klukkan 11 verður flutt stutt_ræða, en síðan verður istiginn dans til klukkan 2 um nóttina. Er þess vaenzt, að F. U. J.- félagar fjölmenni á þ->isa fyrstu skemmtun vetrarins, og jafnframt skaí það tekið fram, að allt Alþýðuflokks- fólk er velkomið Aðgöngumiðar að skemmt- uninni verða seldir í skrif- stofu félagsins milli klukkan 1 og 6 á sunnudaginn og kosta aðeins 12 krójjir. Enn fremur er hægt að panta að- göngumiða í síma 5020. Brunarústimar á Ákranesi íillsp frá Jóhanni Hafsfein níng í bæjarsfjórn Myndin sýnir rústir gamla barnaskólahússins á Akranesi, sem brann á miðvikudaginn. Eftir stendur aðeins annar gaflinn og útveggirnir, sem voru úr steini. Þýzkt blað þakkar hjálp frá íslandi. í BLAÐINU /Lúbecker Freie Presse, sem gefið er út í Lubeck, birtist þ. 19. nóv. •s. 1. grein um hina víðtæku hjálparstarfsemi, sem Rauði kross íslands hefur haft með höndum i Þýzkalandi og við- ar í Mið-Evrópu. í greininni er sagt all-itar- tlega frá íslandi, islenzkum atvinnuháttum og menning- arlifi og farið hinum mestu þakklætis- og viðurkenning- arorðum um hina miklu hálp, sem Rauði kross ís- 'lands hefur nú þegar veitt Þýzkalandi með höfðingleg- um lýsisgjöfum til van- nærðra og sjúkra þýzkra barna og annarri hjálp til hágstaddra þar í landi. 8 leikvellir í byggingu i Reykjavík og jafnmargir fyrirhugaðir. -------....... Milljón krónum varið til leikvalla og skemmtigarða í bænum til októberloka. .....- UPPLÝST var á bæjarstjómarfundi í fyrradag, að um þessar mundir væri unnið að því að byggja átta nýja barna leikvelli í Reykjavík, en að endurbótum á fjómm, en barnaleikvellir, sem fyrirhugað er að byggja, em átta tals- ins. Kostnaður við nýbyggingu barnaleikvalla nam í nóv- emberlok 257 000 krónum, en til viðhalds og endurbóta 93 000 krónum. Hins vegar nam kostnaður við nýbygging- ar, viðhald og gæzlu leikvalla og skemmtigarða í október- lok 1 024 000 krónum, en til þessara framkvæmda vom áætlaðar í fjárhagsáætlun 700 000 krónur. Samherjar hans óíu sára önn fyrir þenn- an málsvara bæjarstjórnarmeirihSutans SÁ ATBURÐUR gerðist á fundi bæjarstjórnar Reykja- víkur í fyrradag, að dagskráríillaga frá Jóhanni Hafstein, einum af bæjarfulltrúurn Sjálfstæðisflokksins, fékk ekki stuðning,- þar éð^óhann greiddi henni einn aíkvæði; f jórir bæjarfulltrúar kohímúnista greiddu atkvæði gegn henni, en aðrir hæjarfulltrúar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Dagskrártillaga Jóhanns * ' Hafsteins var við tillögu Katrínar Pálsdóttur um f jölg- un leikvalla í bænum. en til- laga þessi var borin fram á næst síðasta bæjarstjórnar- fundi og vísað til bæjarráðs, en ákveðið að hafa um málið tvær umræður í bæjarstjórn. Kom í ljós á bæjarstjórnar- fundinum í fyrradag, að þess 16 éra piltur stelur um 3000 krónum úr 8 íbúðum. NÝLEGA hefur rannsókn- ar tillögur Katrínar ganga ^lögreglan upplýst peninga * L þjofnaði i atta ibuðum her Hver vill fara á verk- næsia haust? SAMKVÆMT tilbcði verk fræðiháskólans í Trondheim (Ncrges Tekniske Högskole) getur einn íslenzkur stúdent fengið þar inngöngu haustið 1947 samkvæmt tillögum menntamálaráðuneytis Is- • lands. Stúdentum, sem óska að koma til greina við veitingu námsvistar þessarar, ber að senda umsóknir sínar til Upplýsingaskrifstofu stú- denta. Grundarstíg 2 A, •Reykjavík, fyrir 15. jan. n. k. Hinir nýbyggðu barnaleik- vellir eru þessir: Við Fálka- götu hefur verið fullgerður á árinu nýr völlur, malarbor- inn, með grasi í kring, en á- fastur honum er boltavöllur fyrir unglinga, Vesturvöllur við Framnesveg, sem hefur verið þakinn að nokkru, svo að hann megi nota, á meðan unnið er að því að fuligera 1 völlinn ,en því verki hefur nokkuð miðað áfram á árinu, Við Háteigsveg hefur verið gerður nýr völlur, sem er vel á veg kominn, malarbor- inn með grasflötum umhverf is. Við Rauðarárstíg hefur | verið gerður nýr völlur, mal- | arborinn. Við Sunnutorg í I Langholti hefur verið gerður I nýr grasvöllur. Við Kambs- veg í Kleppsholti hefur einn- 1 ig verið gerður nýr grasvöll- ur, og unnið hefur verið að framræslu í Hljómskálagarð- I inum sunnanverðum, en þar, við Njarðargötu, h.efur ver- . ið gert ráð fvr.ir barnaleik- | velli. | Unnið hefur verið að end- urbótum á Verkamannabú- staðavellinum við Hringbraut og Bræðraborgarstíg, Freyju- götuvellinum, Njálsgötuvell- inum og Grettisgötuvellinum. Hinir fyrirhuguðu barna- leikvellir verða byggðir við ‘Faxaskjól, við Reynimel norðanverðan, við Ránar- götu, við Hólavallagötu, við Vitatorg, við Barónsstíg, við Eskihlíð, tveir vellir, og við Stakkahlíð. Leikvellir hafa ekki ennþá verið staðsettir í Lauganes- hverfinu, en þar eru margir staðir, sem til greina koma, og hefur ekki verið ráðstafað til annarra nota. Sama máli gegnir um Langholtshverfið og Hlíðahverfið. Á báðum stöðunum er völ á hæfilegum lóðum fýrir barnaleikvelli, auk þeirra, sem fyrr eru taldir. Kvikmyndin „Reykja vík vorra daga" sýnd eftir áramóf. ÓSKAR GÍSLASON ljós- myndari hefur nú lokið við að ganga frá kvikmyndinni, „Reykiavík vorra daga“, og | var í ráði .að hún yrði sýnd ’opinberlega hér í bænum í : þessum mánuði. en úr því 1 getur ekki orðið vegna veik- inda Óskars. Hefur Óskar Gíslason beð- ið blaðið að geta þess, að myndin muni því ekki verða sýnd fyrr en. eftir áramótin. um sum atriði skemur en þær i'ramkvæmdir á þessu sviði, sem verið er að vinna að í bænUm um þessar mund- ir, óg taldi einn ræðumaður á bæjarstjórnarfundinum, að þetta myndi stafa af því, að Katrín Pálsdóttir hefði dval- izt of lengi erlendis í sumar og haust og ekki átt þess kost, að fylgjast með þessum framkvæmdum sem skyldi! Jóhann gerði grein fyrir afstöðu sinni til málsins, sem var í meira lagi einkennileg, en þó kastaði fyrst tólfunum, þegar hann las upp dagskrár- tillögu sína, sem var þannig pgbfl VgfSliSif’VöfU úr garði gerð að hugsun og!,'',H=» *VIIWV«1 twi« orðfæri, að enginn af sam- herjum hans í bæjarstjórn- inni fékk sig til þess að greiða henni atkvæði. Reyndi forseti bæjarstjórnar, Gyg- mundur Ásbjörnsson, að bjarga Jóhanni út úr ógöng- unum með því að úrskurða, að fyrst kæmi til atkvæða til laga um að fresta málinu, en hún var felld með jöfnum atkvæðum, og kom þá dag- skrártillaga Jóhanns til at- kvæða, en úrslit hennar urðu þau, að Jóhann greiddi henni einn atkvæði, fjórir bæjar- fulltrúar kommúnista greiddu atkvæði gegn henni. en aðrir bæjarfulltrúar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Varð Jóhann sneyptur við þessi úrslit og duldist ekki, að samherjar hans ólu sára önn fvrir hann. Þessi atburður mun sér í lagi vekja atbygli. vegna þess, að Jóhann Hafstein mun líta á sig sero. málsvai'a bæjar- stjiórnarmeirihlutans í í'jar- veru Bjarna Benediktssonar borgarstíóra. Hefur hann lát- ið mjög á sér bera í umræðum og mun líta stórt á sig og hlutverk sitt, jafnvel yenju fremur. En það er að sjálf- sögðu í meira lagi hjákátlegt, að tillaga, sem borin er fram af má'lsvara meirihlutans, fái ekki stuðning á bæjarstjórn- arfundi. í bænum og er 16 ára pilt- ur valdur að þeim öllum. Hefur hann stoilið nálega 3000 krónum í þessum íbúð- um samtgis,., Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að brotizt væri inn i íbúðir fólks, þeg- ar það er ekki heima, og í 'flestum ti'lfellum hefur fólk- ið annað hvort gengið frá í- búðunum opnum, eða skilið lyklana eftir á svo ótrygg- um stöðurn, að auðvelt hef- ur verið að finna þá. kaupmanna sfendur ekki að stofnun Inn f lulningssa mba nds vefnaðarvörukaup manna._______ Erá Félagi vefnaðarvöru kauþmanna hefur blað- inu borizt eftirfarandi yfirlýsing: VEGNA GREINARINN- AR „Vefnaðarvörukaupmenn stofna með sér innflutnings- samband“, er birtist í Al- þýðublaðinu i gær viljum vér biðja yður að birta eftir- farandi athugasemd í blaði yðar: „Vegna ummæla í Alþýðu blaðinu í gær um stofnun innflutningssambands vefn- aðarvörukaupmanna, vill stjórn félagsins taka fram, að máli þessu hefur aldrei ver- ið hreyft á fundum félags- ins og stendur félagið þvi ekki að stofnun nefnds inn- flutningssambands.“ Virðingarfyllst, f. h. Félags vefnaðarvöru- kaupmanna Árni Árnason. Jón Helgason,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.