Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.01.1947, Blaðsíða 7
Xaugardagur, 4. januar 1947 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. — Séra Jón Auðuns. — Kl. 5 síðd. Séra Jó- hann Hannesson kristniboði. Laugarnesprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað á morgun kl. 2, séra Árni Sigurðsson. — K.F.U.M.F. Nýjársfundur í kírkjunni kl. 11, stundvíslega. — Mætið vel. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. 70 ára verður í dag Ingunn Magnúsdóttir frá Sauðárkrók, nú til heimilis á Hverfisgötu 98. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3, er opin þriðjudag, fimmtudag og föstu- dag kl. 3.15—4. — Fyrir barn- hafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. Leikfélag Hafnarfjarðar vill vekja athygli á þvi, að það sýnir gamanleikinn „Húrra krakki“ í kvöld, laugardag kl. 8.30, en ekki á sunnudag eins og venjulega. Hjónabantl. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni vígslubiskupi, Björg Ás- geirsdóttir (Ásgeirssonar banka stjóra) og Páll Ásg. Tryggva- son (Ófeigssonar skipstjóra). Heimili ungu hjónanna verður á Hávallagötu 9. Hjónaefni. Á gamlársdag birtu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Árna- dóttir fríkirkjuprests Sigurðs- sonar og Þórarinn Sveinsson ritstjóra Sigurðssonar. „Skóli fsaks Jónssonar" hefur beðið blaðið að minna á fundinn fyrir foreldra og aðra styrktarmenn kl. 3 e. h. í dag í Kennaraskólanum. Rafmagnsverðið á Akureyri hækkar um 30 af hundraði. UM ÁRAMÓTIN gekk í gildi ný gjaldskrá fyrir raf- veitu Aku,ríeyrarbæj;ar, og fel- ur hún í isér um 30% hækk- un frá fyrri gjaldskránni, og mun láta nærri, að rafmagns- verðið á Akureyri hafi nú hækkað um 100% frá því fyrir stríð. Frá þessu er skýrt i ,,Degi“ á Akureyri rétt fyrir jolin. Hafði bæjarstjórnin þá ný- <l!ega samþykkt þessa hækkun á rafmagnsverðinu. Telur bæ j arstj órnin aðalástæðuna fyrir þessari hækkun vera vegna hinna dýru endurbóta á innanbæjarkerfinu, sem verið er að framkvæma. Og að ekki myndi verða komiz't hjá þvd að taka lán til þess- ara framkvæmda á næsta ári, ef hækkun þessi hefði ekki verið ákveðin. Þótti slikt mjög varhugavert, að taka lán tiflL jafn nauðsynlegra endurbóta till viðbótar við stórllán, sem nauðsynlegt er að taka vegna aufcningar á Laxárvirkjuninni, sem á- kveðin hefur verið. Jarðneskar leifar Laufeyjar Valdi- marsdéliur fluifar III íslands. JARÐNESKAR LEIFAR Laufeyjar Valdimarsdóttur hafa nýlega verið fluttar heim og jarðsettar hér, en Laufey ll'ézt, eins og kunnugt er, í Paris á síðast liðnum vetri. HANNES Á HORNINU Framhald af 4. síðu. um inn'i, eins og norsk, finnsk og' sænsk skip fá ihér nú? Nei, við erum gestrisriir íslending- ar mér liggur við áð kalla þetta ofrausn. Fiskisvæðin kringum , landið okkar eru, okkur gull- bankar, sem við; verðum að vernda með öllurh þeim ráð- um, sem við eigum til.“ MÖNNUM kann að finnast þetta alveg óvenjulegt en ég vildi fá fá það fullsannað, hvort við erum fullkonilega skyldir að viðurkenna landhelgislínúna núverandi, sem er eins og allir vita þrír mílufjórðungar frá landi. Og hver skikkaði okkur þetta litla sjávarsyæði? Banda ríkin hafa löghelgað sér land- glrunnmið Atlantshafsmegin, með hvaða rétti? Getum við ekki tekið okkur sama rétt?“ Hannes á horninu. JOLATRESSKEMMTUN fyrir börn heldur félagið miðv-ikudaginn 8. janúar, kl. 4 e. h., í Sjálfstæðishús inu. Til skemmtunar: Kvikmyndasýning, jóla- sveinar, sprelligosar o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Ritfangaverzluninni, Bankastræti 8. Í.R.-ingar, fjölmennið með börnin og takið gesti með. Kl. 10 hefst svo Jóla-skemmtifundur fyrir eldri félaga. Æfingar félagsins hefjast að nýju mánudaginn 6. jan. Skíðaferðir að Kolviðarhóli í dag kl. 2—8 og á morg- un kl. 9, ef næg þátttaka fæst. Farmiðar seldir í dag frá kl. 12—4 i varzli. Pfaff. Farið frá Varðarhúsinu. Frjálsíþróttamenn. Rabbfundur verður hald- inn í Í.R.-húsinu (Bláa- salnum) mánudaginn 6. þ. m. kl. 8,30. — Rætt verð- ur um æfingarnar, sem nú fara að hefjast. Nefndin. Skíðafóik ÍR. Áriðandi rabbfundur að Höll fcl. 9 á mánudags- kvöldið (6. jisr?. ’47). Fjöl- mennið og mætið stundvís lega. Stjórnin. Kvikmyndir: GAMLA BÍO: „í víking“. — Paul Heinrid og Maureen O’- Ilara. — Kl. 3, 5, 7 og 9. ;fclÝJA BÍÓ: „Chaplin-syrpan“ (Fjórar gamlar Chaplin- myndir) kl. 3, 5 og 7. — „Gróður í gjósti“ kl. 9. TJARNARBÍÓ: „Auðnuleysing- 1 inn“, — Rex Harrison, Lilli Palmer, Godfrey Tearle og Jean Kent. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: (Engin sýning). HAFNARFJ.-BÍÓ: „Systurnar frá St. Louis“. — Judy Gar- land, Margaret O’Brien, Lu- cille Bremer og Tom Drake. Sýnd kl. 7 og 9. Leikhúsin: LEIKFÉL. RVÍKUR: ; „Ég man þá tíð.“ Sýning í kvöld kl. 8. LEIKFÉL. HAFN.FJ.: „Húrra krakki“. — Sýning kl. 8.30. ÉEIKFÉLAG RVÍKUR: Að- göngumiðasala að sýning- unni annað kvöld kl. 3—7 í dag. Söfn og sýningar: LF.IKTJADLA OG MALVERKA SÝNING Sigíusar Halldórs- sonar. Opin kl. 10—22. Dansieikir: ÞÓRSCAFÉ: Farfugla-hóf. GT.-HÚSIÐ, HAFNARF.: Jóla- trésskemmtun hjá Alþýðu- flokksfélagi Hafnarf jarðar. Dans fyrir fullorðna á eftir. ÞRÖSTUR: Dansleikur kl. 10. Kátir piltar leika. Ofvarpið: BREIÐFIRÐINGABUÐ: Dans- leikur kl. 10, KR. GT-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl. 10—3. HÓTEL BORG: Árshátíð Karla kórs Reykjavíkur. IÐNÓ: Jólatrésskemmtun Verk stjórafélags Reykjavíkur kl. 4. Dansleikur fyrir fullorðna um kvöldið. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Görrilu dansarnir kl. 10 síðdegis. RÖÐULL: Dansleikur kl. 10. TJARNARCAFÉ: Jólatrés- skemmtun Vélstjórafélagsins. Hefst kl. 4 e. h. 8.30 12.10- 15.30- 18.25 18.30 19.00 19.25 20.00 20.30 20.45 21.30 22.00 22.05 24.00 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Elínar Ólafsdéttur frá Gerðakoti j Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við útför móður okkar, \ Margrétar Einarsdéttur, Efra-Seli, Landi. Börn og tengdabörn. Maðurinn minn, Guómundur E€rist|ánsson prentsmiðjustjóri, verður jarðsunginn mánudaginii 6. janúar kl. 1 frá dómkirkjunni. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Sigríður E. Pétursdóttir. ÞAKKA 'hjartanlega allan hlýhug mér auð- sýndan á 60 ára afmæli mínu 27. des. Guð gefi ykkur öllum hellaríkt ár. Guðjón Bjarnason, Krosseyrarvegi 3, Hafnarfirði. —9.00 Morgunútvarp. —13.15 Hádegsútvarp. —16.30 Miðdegisútvarp. Veðu’rfregnir. Dönskukennsla 1. fl. Enskukennsla, 2. fl. Tónleikar: Samsöngur Fréttir. Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. Upplestur: „Tveir ferða- menn“; saga eftir Sigurð Heiðdal (Brynjólfur Jó- hannesson leikari). Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. Fréttir. Danslög. Dagskrárlok. írá fslendíngasagnaúfgáfunnf. Næstu kvöld verða íslendingasögurnar bornar til þeirra áskrifenda, sem ekki hafa sótt þær. Áskrifendur geta þó enn vitjað bóka sinna í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Sparið j^ður útgjöld og okkur fyrirhöfn. Sækið bækurnar í Bókaverzlun Finns Einarssonar. Ísléndicigasagiiaútgáfan. NÝÁRSFAGNAÐURINN verður í kvöld að Þórskaffi. Til skemmtunar verður: 1. Skemmtunin sett. 2. Upplestur. 3. Ræða. 4. Vísnahelmingar. 5. Sjónhverfingar. 6. Söngur. 7. Verðlaunamarz. 8. Kvikmyndasýning. 9. ? 10. Dans. í dag eru síðustu forvöð að kaupa aðgöngumiða í Bóka- verzlun HelgafeUs, Lauga- veg 100, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22 og Rafmagn. h.f., Vestur- götu 10. Skemmtinefndin. SKÍÐAFERÐ í Heiðarból á) sunnudag kl. 10 f. h. úr Shellportinu. Stjórnin. SKÍÐAFÉLAG REYKJA- VÍKUR ráðgerir að fara skíðaíör; næstkomandi sunnudag kl.' 9 frá Austurvelli. Farmiðar. í dag til kl. 4 hjá Muller. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.