Alþýðublaðið - 10.01.1947, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1947, Síða 1
UmtaBsefnf í dag: Tilraunir Stefáns Jóh. Stefánssonar til að mynda stjórn. XXVII. árgangur. Föstudagur, 10. jan. 1947. 7. tbl. Forystugrein blaðsins í dag; Manna- skipti í Washington. Aðgerðalaud flugvéiamóðursktp ÞAÐ VAR OPINBERLEGA TILKYNNT frá skrifstofu forseta íslands síðdegis í gær, að Ólafur ! Thors forsætisráðherra hefði tjáð forsetanum, að til- raunir hans til stiórnarmvndunar hefðu engan árang- : ur borið, og teldi hann til'gangslaust að halda þeim i áfram. ÞRETTAN ÞUSUND flutn ingave-rkamenn í London og urahveríi borgarinnar hafa gert verkfall, sem veldur hin- urn mes'tu erfiðleikum fyrir allt viðskiptalíf höfuoborgar- innar. Fluitningar á matvæl- um, kollum og ýmsu öðru hafa stöðvazt og er búizt viö að margar húsmæður munl Jafnframt tiikynnti skrifstofa forsetans, að for- i ekki geta fengið kjötskammt s-etinn hefði mædzt til hess við Stefán Jóhann Stefáns- isinn um komandi helgi. son, fcrmann Alþýðoflokksins, að hann gerði tilraun , Matvælaframleiðendur hafx til stjómarmyndunar, og hefði Stefán Jóhann fallizt | skorað á stjórnina að gríp i á að gera slíka tilraun. Segir að endirigu í tilkynningu I 111 alvarlegra ráðstafana tiL forsetaskriístcfunnar, að þessari nýju tilraun til stjórn armyndunar muni verða hraoað eftir föngum. Iþess, að ekki skemmist mat- væli, ,sem liggja tilbúin til flutnings á markaðinn. A striðsáruinum var byggður mikill fjöldi af risastórum flugvélamóðurskipum, sem nú liggja flest laðgerðalaus. Hér sést stefnið á einu þeirra. Oryggisráðið hóí umræður um í gær Bandaríkjamenn og Rússar deila um, hvort byrja sknli á kjarnokumáfunum. ÖRYGGISRÁ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA kom saman í í gær og hóf þegar í stað umræður um afvopnunarmálin. Ástralíumaðurinn Maiken var í forsæti og minnti hann full- trúana á, að nú væri ekki tími til að leita uppi deilefni, lieldur taka til starfa. Deila stendur nú um það afgreidd án máikilla umræðna, í ráðinu, hvort byrja skuli verður afvopnunarmáiið aft- ■afvopnumarumræðurnar á ur tekið til' umræðu. því að ræða kjarnorkumálin. , Bandaríkjamenn vilja, að | ALLMIKLAR SPRENG- ■svo verði gert, en Gromyko INGAR urðu fyrir cnokkru í >er á móiti. Frakkar komu einum réttarsalanna í Núrn- fraim með miðlunartilögu, i fcerg, þar sem nazistar eru Það varð kunnugt strax í morgun, að Ólafur Thors for sætisráðherra hefði farið á iund forsetans á miðvikudags kvöld og tjáði honum, að til- raun hans til stjórnarmynd- unar hefði reynzt árangurs- laus, og hann teldi von- laust að halda henni áfram. Hafði Ólafur Thors síðustu dagana átt í stöðugum við- ræðum við fulltrúa Alþýðu- flokksins annars vegar, og fulltrúa Kommúnistaflokks- ins hins vegar án þess að það bæri tilætlaðan árangur. Er ekki kunnugt, að hann hafi reynt neinar aðrar leiðir til stjórnarmyndunar en þessa einu, að mynda stjórn á ný með hinum fyrri samstarfs- flokkum. Eftir þessi málalok boðaði forsetinn Stefán Jóhann Stefánsson, formann Alþýðu flokksins, á sinn fund suður á Bessastaði klukkan eitt síð degis í éær, tjáði honum að Ólafur Thors vildi ekki gera Bandarskin mótmæla afturs Pclska sfjórnin hefur brotið bæí Poísdam og Yalta samþykktirnar Kúgun og valdbeiting við andstæðingao ---------*--------- BANDRIKSKA ST JÓRNIN hefur sent pólsku stjórninni nýja áminningu út af hinum fyrirhuguðu kosningum á Póllandi 19. janúar. Segir þar, að framferði pólsku stjórn- arinnar sé brot bæði á Potsdanm og Yalta samþykktunum, og að Bandaríkin álitu sig bregðast skyldu sinni, ef þau bentu ekki á þetta. Orðsendingin segir, að stjórnin í Var- sjá hafi beitt kúgun, valdbeitingu og ofbeldi gegn pólitísk- um andstæðingum sínum í kosningabaráttunni. Samningarnir, sem stór- f lokkurinn mundi undir veldin gerðu með sér á Malta l þessum kringumstæðum yfir- og í Potsdam, mælltu svo fyr- i ieitt takia þáitt í kosningunum, ir, að frjálsar kosningar en nú hefur Mikclaczyk þó skyldu fara fram á Póllandi i ilýst yfir þvi, að hann muni frekari tilraunir til stjórnar- jsvo fljótt sem unnit væri, og þrátt fyrir allt gera það. myndunar, og óskaði forset- Væri öllum .lýðræðisflokkum j Stjórnin í Varsjá hefur lýst heimiit að hafa menn í kjöri undrun sinni yfir því, að inn þess, að Stefán Jóliann tæki að sér að gera tilraun : , , *. . til að mvnda st|órn. FéllstiVlí’ * l>ess“. «>!««“* Stefán Jóhann Stefánsson á emnig Þa®> Mikolaczyk, að verða við þeim tilmælum | foringi pólska bændaflokks— forsetans. Átti hann því ins, verði ó.gil>tur. Mikill næst fund með þingflokki j. bráðabýrgðastjórninni í Alþýðuflokksins ogþar á eft-iVarsjá En nú er það hans jr með miðstiorn Alþyðu- . flckksins. ogféllstbæðiþing ,flokkur’ sem fyrir ofbeld* flokkur-'nn og miðstjórnin stjornarmeh’ihlutans og leyni oinróma á, að formaður Ciögreglunmar verður. Hafa á flokksms gerði tili'aun til annað hundrað frambjóðend- vesturveldunum skuili gremj- ast, að „fasistar“ séu „hreins- aðir“ úr framboðslistum and- stæðinganna. I ur floksins verið teknir fastir I STJÓRN BLUMS og þeirra jafnaðarmanna á Frakk- landi er nú að gera miklar og víðtækar ráðstafanir til að r-töðva dvrtíð í landinu og tryggja gild-i frankans. sem Bretinn Cadogan studdi, dregnir fyrir rétt. Nú hefur ! stjórnarmyndunar. og varð hún ekki útrædd áð- ; amerísk löigregla gert mikla ! Mun Stefán Jóhann víðs vegar í landinu og fram- Hefur Frákkíandsbanki tek- ur en fundi var slitið. leit i borginni, sérstakfega í Stefánsson hafa hug á því, boðslisti flokksins í Lo.dz, ið bátt í þessum aðgerðum Næsti fuindur ráðsins verð- kaffihúsum, og fekið ali-'me®, tlbd' vldns langa stæræstu iðnaðarborg lands— ur í dag. Mun þá stjórnar- I marga menn fásba. Éru þeir ; 5|jdrnarmynduir ^^að^hraða • iírLS’ verið>lstúr ógildur. Mikill skrá frírikisins Trieste verða | grunaðir um að vera viðriðn- tiíraun ' sinni svo sem unnt > vafl Þefur upp á siðkastið ' er. efst á dagskrá; en verði hún ir sprengimgarnar. með því að hækka vexti á lánum og reyna þannig að úr peningaveltunn’. legið á því, hvort bænda- draga Vestirnir hafa verið hækkað ir úr 1% í 1% af hundraði.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.