Alþýðublaðið - 10.01.1947, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 10.01.1947, Qupperneq 5
Föstudagur, 10. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐ8Ð 5 áffrd Hobel — FYRIR fimmtíu árum síð- an, tíinn 10. desember, and- aðist hinn sænski uppfinn- ingamaður og velgerðarmað- ur l'ista og vísinda, Alfred Nobel, 63 ára að alidri, í San -Remb á Miðjarðarhafsströnd ítaliu. Og það var ekkert 6- • eðliiegt, þótt andlát hans vekti ektíi mikla attíygli heima eða erlendis, því að hann hafði ætíð verið fremur hiliédrægur. Hann | hafði fyirirlitningu á að trana j sér fram og forðaðist sem I msst hann mátti að vekja al- ( menna eftirtekt. Bezt þekkta i uppfinming hans, dynamitið, J var ekki vel til iþess fallin : að auka löngun almennings j til að kynnast honum nánar. HÍNN 10. ÐES. síðast- liðinn voru liðin 50 ár frá dánardægri hins mikla sænska uppfinningamanns og friðarvinar, Alfreds No bel. í því tilefni ritaði Gusíaf Hellström grein um hann, er birtist í enska blaðinú: „The List- ener.“ FjcDdinn setti hana fremur í samtíand við eyðDleggingu og ofbeldi. A þeim tíma var dynamitið í meðvitund al- mennings nátengt s-tjórn- málalegum ofsa og yfirgangi. Hinir rússnesku stjórnleys- ingjar höfðu sérstakar mæt- ur á að notfæra sér þessa haiganlegu uppfinningu, Ennfremur var litið á Att1- fred Nobel isem útlending í föðurlandi sínu, þvi að um níu ára aldur tíafði hann far- ið til St. ’ Pétursborgar og lífði sem heimsborgari með- an hoinum entist aldur. Er hann var 16 ára að alldri var hanm sendur til nárns frá Pétursborg, og fó,r -hann til Þýzkalands, Frakklands, Englands og Bandaríkjanna. Hann var bráðsnjall mála- maður og ta'Iaði rússnesku, þýzku, frönsku, ítölsku og ensku með þeim ágætum, að fáir útlendingar hafa í því >efni staðið honum jafnfæt- is. Fyrsta kvæði sitt samdi hann 18 ’ára gamall á móð- urmáli eftirlætis skálds síns, Shelley. Það var fremur lang dregin ævisaga og tilbreyt- ingarlítið ljóð. En það er samið á svo góðu máli, að innfæddur Englend'inigur á sama aldri hefði jafnvel •mátt vera stdltur af því, og fyrir þá sök mun það lifa sem meistaraverk um ókomn ;ar aldir. Þau af bréfum hans, sem ,rituð eru á frönsku, gefa ! igóða hugmynd um, hverju! altekinm ihann var af hinum 'franska anda. Og vart hefur nokkur Svíi verið gegnsýrð- 'uar'i af hinum franska anda en hann síðan um aldamót- in 1800. Uppfinningar hans og umsjón með verksmiðjum hans olíu þvi, að hann mátti sífellt fíytj-a sig stað úr stað, cg honum var einu sinini lýst sem . auðugasta flakkara Evrópu“. En með enn meiri rétti mættt kalla hann einn af bezt þekktu mannvinum Evrópu. Er tímar liðu varð hann fyrir sííellt meiri og meiri fjárúfíátum. Fáeinum árum fyrir andlát sitt skrif- aði hann vini sínum, að vart liði sá dagur, sem hann fengi ekki fimmtíu bréf, þar sem hann va,r beðimn um fjárupp tíæðir, er venjulega námu samtals meir en 1000 ster- lingspundnm. Og hann bætti við: „Jafnvel J. Gould, Vanderbilt og Rothschild myndu hafa orðið þreyttir á því.“ Er erfðaskrá 'hans var birt íáum vikum eftir. and3át>- hains, beindust augu allra skyndilega að honum. í henn hafði hann áskilið, að allar eigur sínar, um tvær milljónir sterlingspunda, skildu lagðar í . sjóð, og skyldu lagðar í sjóð, og útdeilt árlega i fimrn staði, cg skyldu þessi verðlaun í fyr.sta lagi veDtt þeim, er næsta ár á undam höfðu gert mest gagn á sviði mamnúð- ar með uppgötvunum eða uppfinningum í efnafræði, eðlisfræði og Dæknisfræði. í öðru lagi þeim rithöfundi, er skarað hafði fram úr á sviði 'bókmenmta, og að lokum skyldu þau veitt þeim, er unnið höfðu bezt að þvi að styrkja bræðraiag meðal þjóða og útrýma eða minnka til muna fastaheri. Og hver var þá þessi mað- ur, er ól í brjósti trú á fram- tið mainnkynsins oig var a'l- tekinn af brennandi hug- sjiónaeldi, ef dæma má eftir erfðaskrá hans? Eins og áð- ur hefur verið getið lifði Al- fred Nobal hlédrægu lífi og átti fáa nána vini i Svííþjóð eða erlendis. Mjög Mtið er vitað um persónuileika hans, nema það, ,sem ráða má af erfðaskrá hans. Það var ekki fyrr en 30 árum síðar, að út kom ævisaga, er sýndi lif- andi, skýra oig áhrifamikla mynd af manninum Alfred Nobel. Hún sýnir okkur sér- stæða, margbrotna og and- stæða skapgerð; ákiafan hug- sjónamann og um leið raun- sæismann; manmhatara og mannvin; trúleysingja og al- gyðistrúarmann; jiafnaðar- manin og cláDítið brot af fas- ista; kaupsýslumann og um leið dálitið skáld; hluthafa í alilmörgum hergagniaverk- smiðjum og um leið mann, er starfaði aCit líf -áitt í þágu friðarins; mann, er alltaf ibarðist við heilsubrest, en hafði til að bera óbugandi viljaþrek; þunglyndan manm, er oft örvænt'i, svo að nálg- aðist sjálfsfyrirlitningu; ein- mana mann, er þarfnaðist hlýleika og vináttu. Hcinum heppnaðist sjaldan að sætta þessar andstæður eða samræma þær hverja annari. Ósamkvæmnín í skoð unum hans kemur glögglega i ljós í friðarvi'lja hans og enn glögglegar i stjórnmála- kenningum hans, þar sem vantraust hans á þingræðis- fyrirkomulaginu og al'menn- um kosningarétti kemst í beína mótscign við umburð- arlyndi hans, kröfu um freílsi til handa einstaklingum og þjóðfélagsréttlæti. E>n er við reynum að skap.a okkur skýra mynd af tilveru hans og eðli, megum við ekki gleyma þvi, að frá bernsku hafði Shelley ekki aðeins verið eftirlætisskáld bans, heldur hafði hann einnig haft mest og vararúegust áhrif á þróun anda hans. Til Shelley má rekja að einhverju eða öllu leyti guðleysi hans og friðarást, kröfur hans um jafnrétti kvenna og karla, hatrið á of- beldi og blóðsúthellingum, frelsisást hans og hinar stöð- ugu hugleiðingar um dauða og tortímingu. Hvorki harin sé Shelley voru þjálfaðir hugsuðir, og hinn ljóðræni snillingur enn' minni en hinn vísindalegi snilldar- andi, Alfred Nobel. En jafn- vel þá cr hugsjónir Alfreds Nobel teygðu sig til skýj- anna, misstu þær aldrei fót- festu á jörðinni. Hann hefði vel getað sagt við hið mikla sænska skáld, Tegnér. „Him inninn er raunverulega jörð- in, er hún hefur gufað upp, guðdómurinn er mannúðin. er hún hefur verið útlistuð.“ ímyndun hans var blandin ' skilningi hins hagsýna | manns á því mögulega. Hug i sjónir hans voru ekki eins og oft vill verða í slíkum tj|fellum, blandnar bölsýrii. Þær höfðu þroskazt af hinu örugga trausti hans á fram- tíðinni. „Það má eygja skímu i myrkri Evrópu. Mann- úðlegur hugsunarháttur finnst með öllum stéttum,“ segir hann á einum stað í leikriti, er hann lauk á efri árum sínum, en efnið úr því var tekið úr sömu heimild og „The Cenci“ eftir Shelley. Slík bjartsýni var ekki án réttlætingar í byrjun nítj- ándu aldar, þegar leikritið ,var skrifað. j Þá var sjóndeildarhringur ; inn tiltölulega heiður; hin ! svokallaða „þróaða bjart- ! sýni,“ sem á undanförnum jfjórum eða fimm áratugum jók stöðugleikatilfinningu, hélt enn velli. Ókyrrðin í al- þjóðlegri sambúð var enn langt undan: Á Balkanskaga, í hinum f jarlægari Austur- löndum og Karabiska haf- Þes- ar stúlkur ætluðu ekki að halda jólin án jólatrés, þótt þær hefðu ekki önnuir tré en kaktustré eyðimerkurinnar. Þær hengdu jólaskraut á broddana. Myndin var tekin skammt frá Phaenix, Arisona í Bandaríkjunum. frá Reykjavík til Hafnarfjarðar í hraðfrystihúss- byggíngu vora á Langeyrarmölum. Sími 9437. SECUR h.hi i inu. Það, sem þá virtist ógna þjóðfélögunum mest, var hin rísandi bylgja skipu- legra samtaka vinnandi stétta og hinar auknu sívax- andi kröfur þeirra. En vart er hægt að segja, að hættan væri yfirvofandi, svo að ekki var hægt að líta á hinar björtu vonir, er Alfred No- bel batt við framtíðina, sem skýjaborgir einar. „Aukin fræðsla“, skrifaði hann einu sinni, „hefur í för með sér aukna hagsæld og velmeg- un. Ég á við almenna vel- megun, ekki hamingju ein- staklingsins. Og með vel- megun hverfur flest af hinu illa, sem er dánargjöf frá hinum myrku öldum. Sigrar hinna vísindalegu rannsókna og sívaxandi áhrif þeirra vekja með okkúr þá von, að hinir andlegu og líkamlegu sýklar munu brátt verða upprættir og að hin eina styrjöld, er mannkynið hey- ir í framtíðinni, verði gegn þeim.‘“ Það er ekki hægt að segja með sanni, að þessi bjartsýni væri bóla, er brátt myndi hjaðna. Hún hafði skírzt við mötlæti, van- traust og þunglyndi. Þessi bjartsýni hans var hert í eldi og varanleg, og í jafn ríkurn mæli grundvöliuð á hiutlægu maíi á raunveru- legum staðreyndum og hill- ingum hinna eldheit.u hug- sjóna. í einu atriði og því mjög mik ivægu, gerði hann sig p-'kan um vfirsjón. Og vegna hennar hrundu allar hugmyndir hans um nán- ustu framííð sem spdaborfr. Þessi villa hans lá í be'rri hugmynd, að hið illa í he;m- inum-i : myndi hverfa með aukiimi:yplöjégun. í rgun'og .veru:yoru :það.ekki þeir, sem börðust við að ná rétti sín- um, er sök áttu á ógæfunni, heldur hinir, er þegar gátu notið þess, að lifa í hagsæld og velmegun. Og þótt undar legt megi virðast, þá hug- leiddi hann aldrei þann mik- ilvæga sannleika, er lífið hefði átt að kenna honum, að velmegun tryggir ekki fullnægingu og ánægju. Svo að talað sé á líkingamáli., þá mætti lýsa villu hans á * eftirfarandi hátt: Þjóðir , Vesturlanda finna hamingj- una aðeins um stuttan tíma 1 í unaðssemdunum. Þær laða þær og gleðja eins og lang- þráðir frídagar eða þægilegt heimili, en ekki sem æðsta takmark lífsins. Er tímar líða, virðast þær tilbreyting- arlausar, tilgangslausar og jafnvel þvingandi. Þung- lyndið og gremjan, sem gagn tók hugi hinna menntaðri stétta í Evrópu á tíunda ára- tug síðustu aldar, haíði ann- ’ aðhvort í för með sér meiri kraft eða sterkari þrá eftir víðari tilveru, sterkari lín- ur eða meiri ævintýri, Jöng- un til athaína, atorku og .fórna. Á um það bil áratug eftir birtingu erfðaskrár Nobels, hafði hugmvndin gjör- breytzt. Hinn kúgandi andi skynsem'strúarinnar hafði verið afmáður af leiktjöld- um hennar, en í st.að hans vsr koroinn h;nn tildurslegi blær viðkvæmn:nnar, er dýr.kað! viljann, og leikstjór arnir gátu hagnýtt sér til að fevra hina illræmdu valda- nrdifík. Hetjuskapúrinn var dá^ur < h’num mikla harm- ’?;k, cg jafnvel hin alþjóð- lega vcrklýðshreyfing féllst í ák ^.að -gerast þátttakandi í 5' --ö Ér.hv,.á' .7,.tSÍðU..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.