Alþýðublaðið - 10.01.1947, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.01.1947, Síða 8
r Veðurls©r?Bjr I '■4 _ í Reykjavík: Suðaust- an stormur og rigning. FÖstndagur, 10. jan. 1947. Ötvarpið 20.30. Úivarpssagan. 21.15 Erindi: Um bóka söfn á íslandi. Tveir menn af togara Ánnar féii étbyrðis, hinn kastaði sér út til að bjarga honum, en báðsr fórust. -----;----O-------- TVEIR MENN af togaranum „Maí“ frá Hafnarfirði drukkmsðu i fyrrinóít út af Vestf jörðum. Féll annar þeirra útbyrðis, er þeir voru að innbyrðja vörpu. Hinn maðurinn kastáði sér þegar til sunds til að bjarga félaga sínum, en tókst það ekki, og drukknuðu þeir báðir. Mennirnir voru báðir kornungir, rúmlega tvítugir, og hétu Einar Eyjólfs- son, til heimilis að Jófríðarstaðaveg 15 í Hafnarfirði, og Steindór Sveinsson, til heimilis að Suðurgötu 73 í Hafnar- firði. isnmngir Einkaskeyti frá Bíldudal. í GÆR voru undirritaðir samningar milli verkalýðs- félagsims ,,Vörn“ og at vinnurekenda á Bíldudal. Aðalbreytingar á samn- ingunum eru, að kaup karl- ananna hækkar úr kr. 2,20 ■á klukkustund í kr. 2,40, en kaup kvenna úr 1.45 í 1.75. Kaup við fiskþvott hækkar í hlutfalll við kvennakaup. Mánaðarkaup kvanna hækkar úr 308 krómim í 350 ‘kfóiiur. Mánaðarkaup karla hækkar úr 440 krón- um í 480 kórnur. Kaupið er xniðað við grunnkaup. "* Vinnustöðvun hefur stað- ið yfiir frá 1. janúar. iýtt vtíttingahás fetar iil siarfa NÝTT veitingáhús liefur iiú tekið til starfa á Akra- nesi og er eigandi þess Jón Guðmundsson, sem áður var gestgjafi í Valhöll á I»ing- völlum. Er hið nýja gistihús hið .ravndarlegasta, tvílyft. með ’ 1 gærmorgun barst for- stjóra bæjarútgerðarínnar í Kafnarfirði skeyti frá bv. ,,Maí“, 'þar sem tilkynnt var, að þá um nóttina hefðu há- setarnir Einar Eyjólfsson og Steindór Sveinsson drukkn- að. Samkvæmt samtali, sem forstjórinn átti við Benedikt Ögmundsson, skipstjóra á bv. „Maí“, sem staddur var á Patreksfdrði um hádegið í gær, voru nánari tildrög síyssins þessi: Skipið var í fyrrinótt að veiðum út laf Vestfjörðum og var veður ekki mjög slæmt. Verið var að innbyrða vörpuna, þegar Einar tók út. Kastaði Stedndór sér þá þegar til sunds og ætlaði að reyna að bjarga Einari, en það tókst ekki, og drukknuðu þeir báðir. Náttmyrkur var og töluverður sjór, og töpuðu skipverj-ar fljótt sjónar af þeim. Skipstjórinn fékk þegar skip, sem voru á sömu slóð- um oig hann, í lið með sér, og var mannanna leitaðlengi, en árangurslaust. Einar Eyjólfsson var 22 ára að aldfi, sonur Eyjólfs Krist- jánssonar sparisjóðsgjaldkera og konu 'hans. Hann lætur eftir sig unnustu. Steindór Sveinsson var 23 ára að aldri. Hann var bróð- ursonur .skipstjórans, sonur Sveins Ögmundssonar, prests á Kálfholti. Hann lætur einn ig eftir sig unnustu. Báðir þessir menn höfðu nýlokið prófi frá stýrimanna- skóSanum eg þóttu hinir efni- legustu menn í hvívetna. I FYRRINOTT yar brofizt ir.n í verziunina Álfabriekka ög stöiið þaðan á þriðja i hur.dráð krónum í pening- um, 100—200 sykuímiðunl og n-okkru af sigarettum. Er. verzlun þsssi í smá ■ýmburskúr, og hafði þjófur ir.il brotið upp bakdyrahuð á skufrium og komist þanriig- inn í verzlunina. í skúffu i búðarborðinu voru 100—200 sykurmiðar og. hefur þjófur- inn látið greipar sópa um hana og tekið alla miðana og enjnfremur pennigana, sem þarn.a voru. Þorvarður Þorvarðarson Brynjólfur Jóhannesson fyrsti formaður Leikfélags núverandi formaður félags- Reykjavíkur. ins. 50 ára afmæli Leikféiags Reykjavíkur. Leikfélagið hefur sýnt 205 leik- rif á hálfri öld Þættir úr Nýjársnóttinni, Fjalla-Eyvindi og Guilna hiiðinu í Iðnó á sunnudaginn. -----:----------- Á MORGUN eru liðin fímmtiu ár frá stofndegi Leik- félags Reykjavíkur, cg hefur félagið sýnt 205 deikrit á þessari hálfu öld, sem það hefur starfað. Annað kvöld minnist leikfélag'ið þessara merku tímamóta i sögu sinni með minningarfundi í Iðnó; en á sunnudaginn kl. 3 verður hátíðasýning í Iðnó. Verða sýndir þættir úr þremur íslenzk- um leikritum: Nýjásnóttinni, eftir Indriða Einarsson, Fjallla- Eyvindi, eftir Jóhann Sigurjónsson og Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson. Um kvöldið kl. 8,30 hefur leikfé- lagið hóf í Sjálfstæðishús'inu. Þá kemur út á morgun veg- ilegt minningarrit í tilefni af afmæli félagsins. stórum veitingasal niðri, en p upp’ eru svo gestaherbergi. í. |pÍ|)£Uf ’'eitintTasalnum rúmást við, J Torð'á gnháð hundrað' manns ' .<>-7 er ...... h"í-1 irn en oV.'-c: «"->■> herber'-’n j :oeð ölhi tuIU^^ð enn. en 1 hað -væntanlega í r?"''a "•'ánuði. G:s4 'herb - r>-:n verðá ":mm.tán oi ” ••V>'r-,L háfa í •'|bi ver'm'ðdð við r íkröfur. t fyrravor brann Hótel Akranes eins og menn 7-iuna, og hefur með þessu! framtakí Jóns Guðmunds-! sonar, mikil bót verið ráðin ó gistihúsvandræðunum á Akranesi, en þar úrn liggur mikill ferðamannastraumur, eins og kunnugt er. i@rf0fíiífi i mm< ! EINN FRÆGASTI herfcr- ingi Spána.r, Aranda, sem <‘át sér frægð í her Francos í bor -arastyrjöldinni, hefur j verið senditr til eyjarinnar Majerka í tveggj a mánaða, 1 ..þvinguriardyöl“. Arand er j kunnur af því að vera mikill j konungssinni og jafnvel j íylgjandi bandamönnum. i Heíur hann komið til tals j sem hugsanlegur forseti ! riýrrar stjórnar, ef það tæk- ! ist að steýþa Franco af 1 stoli. Leikfélag Reykjavíkur var stofnað 11. janúar 1897. For- göngu að stofnun félagsins hafði Þorvarður Þorvarðar- son, en hann var mikill á- hugamaður um leiklist og' einn af foi’ustumönnum iðn- aðai-manna, en iðnaðarmenn irnir í bænum áttu góðan hátt í vexti félagsins fyrstu árin. I Fyrstu stjórn Leikfálags Revkjavíkur skipiiðu: Þor- varður . Þorvarðarson, . for- maður: Frðífmnur Guðjóns- sóri, ritér'; Borgþór Jósefs- son. gja'dkeri, og Árni Ei- ríkssori, varaformaður. Aðrir stofnendur félagsins voru þessir: Sigurður Magn- ússon, Matthías Matthías- son, Kristján Þorgrímsson, Hjálmar Sigurðsson, Þóra Sigurðardóttir, Steinunn Runólfsdóttir, Jónas Jóns- sori, Andrés Bjarnason, Sig- ríður Jónsdóttir, Brynjólfur Þorláksson, Stefanía Guð-1 mundsdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Ólafur Ól-- í EINS OG SKÝRT VAR FRÁ fyrir nokkru hefur stjórn verkfræðiháskólans í Niðarósi (Norges Tekniske Högskola) samþykkt að gefa einum íslenzkum stúdent kost á að fá inngöngu í skól- ann á hausti komanda. Um- sóknir um námsvist þessa eiga að sendast til Upplýs- lýsinigaskrifstof-u stúdenta, en kennslumálaráðúneytið á- kveður hver umsækjenda komist að. í fyrstu var gert ráð fyrir því að umsóknir skyldu vera komnar til upplýsingaskrif- stofunnar um miðjan þehn- an mánuð. En vegna tilmæla frá íslenzkum stúdentum, sem nú eru erllendis, hefur umsóknarfresturinn venið framlengdur til loka þessa máriaðar. afsson, Magnús Benjamíns- son og Einar J. Pálsson. Á morgun kemur út af- j mælisrit leikfélagsins. Er, þetta mikið rit og flytur með al annars greinar eftir nokkra elztu leikarana; end- urminningar þeirra frá fyrstu árunum. Þá verða þar leikhúsminningar og kveðj- ur til leikfélagsins frá ýms- um þjóðl-iunnum mönnum og • konum. í ritinu eru margar ; mvnd’r. Sögu félagsins ritar Vilhjálmur Þ. Gíslason, og e’nnig er í ritinu skrá vfir ai'ar sýninaar félagsins fram á þenrian dag og er hún tek- in saman af Lárusi Sigur- björnssyni; en eins og áður I segir, hefur félagið tekið til ; svningitr alls 205 leikrit fram , á þennan dag. Leikfélagið stendur að út- gáfu afmælisi'itsins, en Leift- ur h.f. er útgefandinn. Núverandi stjórn Leikfé- lags Reykjavíkur er þannig skipuð: Brynjólfur Jóhann-1 l FYRSTU MEÐLIMIRNIR í s'endinefndinni frá Burma, sem á að semja við brezku •stjórnina um sjálfstæði lands ins, komu til London í gær- kvöldi. Viðræðurnar munu hefjast á mánudag, cg fara þær að mestu leyti fram í Downing Street 10. Attíee mun verða þar viðstaddur, ©n aðal málsflytjandi stjórn- arinar verður Patrick lávarð- ur, sem er ráðherra fyrir mád •efni Iindlands og Burma. Tveir merk'ir leiðtogar Burmamanna hafa látið i Íjös vantrú sína á því, að nokkuð hafist upp úr við- ræðunum i London. esson, formaður, Valur Gíslason, ritari, og Þóra Borg Einarsson, gjaldkeri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.