Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAOIÐ Suimudagur, 2 feb. 1947. HoMÖ Útgcfandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. [ Símar: Bitstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- Isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. Brosiegf frumhlaup. EINS OG getið hefur ver- ið i fréttum, framileíngdi al- -þingi nú fyrir skömmu lög- ín um innflutning og gjald- eyrismeðferð um áókveðinn tíma og þar með störf við- skiptaráðs. Hafði verið til Iþess ætlazt, að ný skipan þessa.ra mála yrði á komin nú fyrir mánaðamótin, en af Iþví gat ekki orðið vegna stjórnarkreppunnar undan- farna mánuði. En endurskoð un og endurskipulagning þesSiara mála er eitt fyrsta verkefnið, sem bíður nýrrar, starfshæfriar rikisstjórnar. Kommúnistar Jéku einn ihinna langæfðu blekkinga- sjónleikja sinna í sambandi við bráðabingðaafgreiðsilu al bingis á þessu máli, og fóru þeir Einar Olgeirsson og Lúðvák Jósefsson þar með aðalhlutverkin. Þeir báru fram við aðra umræðu máls- ins í neðri deild breytingar- áillögur við firumvarpið, þar isern lagt var til að gerbreyt- ing yrði upp tekin væ'ðandi skipun viðskiptaxúðs. Lögðu þeir tS, að ráðið yrði skipað sjö mönnum, tveimur til- cnefndum af Landssambandi íslenzkra útvegsmanna og einum tilnefndum af hyerju eftir.talinna f élagssamtaka: Verzlunarráði íslands, Sam- 'bandi íslenzkra samvinnufé- <laga, Alþýðusambandi fs- dands og Farmanna- og fiski- .mannasambandi fslands. en íormaður ráðsins skyldi skipaður af rikisstjórinni. Hér skal ekki fjölyrt um þá sýndarmennsku áommún ista að bera fram slíkar breytingarfillögur í sam- •’oandi við ótímabundna fram .lengingu á lögum, sem vitað er að tekin verða til endur- skoðunar og endurskipulagn dngar strax og ný stjórn sezt að völdum. En hitt er í meira lagi hjákátlegt, hverjar vcru tillögur beirra Einars og Lúðvíks um skipun við- skiptaráðsins eftir að Einar Olgeirsson hafði í löngu máli rætt -um það, að á-hrif Sjálf- stæðisfilokksins hefðu verið of -mikil í sambandi við skip un og störf viðskiptaráðs. Ef alþin-gi hefði fallizt á tillög- ■ur Eina-rs o-g Lúðvíks um skip-un ráðsins, hefði afleið- ínig þess sem sé orðið sú, að fimm sjálfstæðismenn hefðu tekið sæti í ráðinu, einn framsóknarmaður og einn kommúnisti. Er það i meira lagi furðulegt, að þingmað- ur skifli b-era fram tillögu um að fim-m m-enn úr. vis-s- um stjórnmálaflokki taki sæti í sjö manna ráði o-g geri fyrir því þá grein, að það sé Vörurnar, sem seldar eru bakdyramegin. — Dæmi um slíka verzlun. — Nauðsyn á að íekin sé upp skömmtun á vörum, sem nauðsynlegar eru handa börnum og sjúklingum. — Árstillög til stéttarfélaga eru skattfriáls. — Furðuleg saga. ÞAö ER EITT MÁLEFNI, sem mig langar til að gera svo- lítið að umtalsefni í dag af marggefnu tilefni frá lesend- um mínum. Hér er um að ræða sölu ýmissa vörutegunda, sem seldar eru svo að segja bakdyra megín í fjölda mörgum verzl- unum bæjarins. Ég hef á und- anförnum mánuðum fengið all- mörg bréf uin þetta efni, en ég hef ekki birt þau, aðallega vegna þess að hér er um erfitt mál að ræða og í raun og veru eiga aílir, eða flestir, sem í hlut eiga, einhverja afsökun- ÞAÐ HEFUR VERIÐ lengi undanfarið mjög erfitt að ná í ýmsar vörutegundir. Við skul- um taka til dæmis ýmiskonar skófatnað, einnig ýmsa vefnað- arvöru, og jafnvel búsáhöld. Eitthvað hefur komið hingað af þessum vörxjm, en þær hafa aldrei komið fram í búðirnar, heldur hafa þær verið seldar næstum því bakdyramegin, það er kunningjum verzlunarfólks- ins pg kaupmannsins. Þetta hef ur að sjálfsögðu vakið mjög mikla gremju almennings, en í raun og veru finnst mér að al- menningur eigi hér nokkra sök á, ,ef þá er -hægt að tala um sök í þessu sambandi. EN NÚ FÉKK ÉG í gær bréf frá „Konu“ qg segir hú,n .að þessi verzlimaraðferð sé einnig viðhöfð um sápu, sem talin er nauðsynjeg handa ungbörnum. Verzlanir og apótek hafa feng- ið þessa sáp,u, ,‘en hún fer ekki til almennjpgs á annan hátt e.n þann, að kunningjar eru látn- íir yita að hún sé komin og þá 1 fara þeir í v.erzlunina og kaupa, i ekki vegna þess að þeir þurfi á • sápunni að halda handa ung- börnum, heldur af því að skrautstelpur og lúxusfólk þyk ist hafa komizt að raun um, að hörundið v.erði fegurra og mýkra, ef það er þvegið úr þess ari barnasápu heldur en ef það : er þvegið úr venjulegri hand- i sápu. I ' ÞETTA FINNST MÉR alveg i ófært. Ef skortur er á þessari vörutegund eða öðrum, sem tald | ar eru nauðsynlegar handa ung börnum eða sjúklingum, þá á : að skammta hana handa þeim ; og koma þannig í veg fyrir það, að þær fari til óverðugra, sem rífa hana út annaðhvort af ; heimsku eða misskilningi. Ég vil benda heilbrigðisyfirvöldun- um á að þér ættu þau að láta til sín taka, ef það er rétt til ; dæmis um barnasápuna, að nauð synlegt sé að hafa. hana handa xingbömum. ÉG SAGÐI ÁÐAN að ég teldi að almenningur ætti nokkra sök á bakdyraverzluninni. Ástæðan fyrir því, að ég segi þe.tta, er sú að það hefur oft komið fyrir að vörur, sem skortur er á, og kom ið hafa í búðirnar hafa verið i keyptar af ógegnd af einstakl- | ingum. Eitt sinn sagði ég frá I því að sumir hefðu keypt allt í upp í 10—15 pör af sérstakri tegund af inniskóm, sem komu í verzlanir rétt . fyrir jólin. Kaupmaðurinn getur ekki neit að að selja mér 15 pör, ef þau eru í búðinni og verið er að selja skóna, hins vegar getur hann nokkuð ráðið því hvað mikið hann selur hverjum ef varan kemur aldrei fram en er | aðeins seld kunningjum. STARFSMAÐUR í stéttarfé- ; lagi hringdi til mín hlæjandi í gær og lagði fyrir mig -þessa j spurningu. „Er ekki ársgjald til ! verkalýðsfélags, eða fagfélags, hverju ,nafni sem nefnist, um i hvaða stétt sem er að ræða skattfrj ólst.“ — Mér vafðist tunga xmr tönn, því ég botira aldrei neitt í ..peninga — og fjármálum. En svo þóttist ég yita þetta og sagði. „Jú, það held ég areiðanlega." — „Ágætt“, svaraði hann ,,Það er nefnilega svoleiðis hjá pkkur hérna, að meðlimirnir eru sjóðvitlausir í að hækka árstillögin upp í 10 þúsund krónur. Ég býst við að við samþykkjum það núna á að alfundinum. Mér er sagt að Fé- lag stórkaupmanna hafi sam- þykkt þetta um næstsíðustu ára ' mót og ýmis önnur félög hafi j einuig gert það. Að visu eru árs j tillögin ákaflega misjöfn, en það hæsta sem ég hef heyrt um er hálf milljón króna.“ ÉG KÓFSVITNAÐI þegar ég heyrði þetta. Vegir mannanna eru órannsakanlegir. Alltaf , finna þeir einhverja smugu. ÉS held ég þurfi að tala við félaga mína í Blaðamannafélaginu, við j höldum aðalfund í dag, Við | greiðum allt það í ársgjald sem við eigum afgangs, ef við eig- um þá nokkuð afgangs. Hannes ó horninu. Ungir jafnaðarmenn ; Fræðslu - og málfundaflokkur j inn verður í Breiðfirðingabúð (uppi) á mánudag kl. 9 e. h. GuSmundur Thoroddsen próf-essor, varð sextugur í gær. BEZTZJ ÞAKKIR til allra þeirra, sem meö fifjöf- um skeytum eða á annan hátt ‘minntust mín á 50 ára afmælinu. HALLDÓR HALLGRÍMSSON, Hafnarfirði. ÞAKKA HJARTANLEGA auðsýnda vin- semd og virðingu á sjötugsafmæli mínu hinn 29. f. m. EGGERT BRANDSSON Reynimel 51. Opnum í dag nytt útihú á Leifsgötu 4. Tek á móti sjúklingurh í Kirkjuhvoli. Við- talstími 4—6 e. h. Sími 3020. Heimasími 1065. læknir. Stórkostleg v í rðlækkun ó -prjónavörum á börn og fullorðna rá xig með mánudeginum 3. fébrúar. Ú i salan stendur í nokkra daga. •Komið á meðan úrvalið er mest. Laugaveg 10. — Sími 2779. Frá og með 1. febr. þar til öðruvísi verður á- kveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í inn- anbæjarakstri, sem hér segir: Dagvinna kr. 19,40, með vélst. 22,21. Eftirvinna k. 24,05, með vélst. 26,86. Nætur- og helgid. kr. 28,70, með vélst. 31,51. Vörubílasíöðin Þróttur. j gert *til að minnka. áhrif þess . flókks á skipun og störf ráðs- j ins! * Það má að sjálfsögðu deila um núverandi fyrirkomulag (á -skipun viðskiptaráðs. En u-m hitt verður var!a deilt, : að áhrif sjálfstæðisma'nna þar eru nú mun minni en vera .myndi, ef fimm ,af sjö r:áðsmönnum yrðu valdir úr - þeirra ’hópi eins og Einar Ol- | geirsson og Lúðvík Jósefs- ;son lögðu til. Þeim félögum j hefðl verlð sæmst að huigsa : mál sitt betur og tala varle-g- ar því að þá heíðu þeir kannski fcomizt hjá þvi að gera -sjálfa sig opin-berlega ;að fíflu-m fycrir hvatvís-i sína ■ og heimsku. Mkrar léir, ca. 8—900 ferm. að stærð á góðum stað á Sel- tjarnarnesi, eru til sölu með hagkvæmum skil- málum. Nánari upplýsingar gefúr Málaflutningsskrifstofa L. Fjeldsted, Th. B. Líndal & Ág. Fjeldsted, Hafnarstræti 19. Sími 3395.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.