Alþýðublaðið - 02.02.1947, Síða 5

Alþýðublaðið - 02.02.1947, Síða 5
Sunnudagur. 2 feb. 1947. ALÞYÐUBLAOIII Bevin gengur illa að komast að samkomulagi við Rússa. MolotoV' Vischrnsky, Gromyko — Bevin. HIN FRÆÐILEGA ÞPIK-K ; ING Roosevelts i'crseta í; þjóðhagfræði var ekk'i mik-: il. Hann breyiti ývallt ha.g-* 1 fræðilegum viðtangsefnum í j augljósa mannléga hluti. [ Þegar hann sém iandstjóri í i ríkinu New Yoik hóf sína ! fyirstu baráttu möti hinni. miklu kreppu um 1930 hlust- i aði hann á margar þjóðhag- j fræoilegar umi’æðnr. ,Sn hann hafði eigiulega ‘.íyaast fast land undir fótum, er hann hafði kcrr.izt ,i kvnni við spunaverksmitsiu, .er var ná- lægt heunili 'hans - og .hafði í þjónustu sinni .1,5,0 manns. Rooseveti Franklín m ¥ Roosevelt átti tal víð eigand- ann, er var í mjög slæmum kringumstæður.a.,Og hann tal aði við starísíólidð, ,er óttað- ist framtíðina ' og vissi. ekki, hvað taka skyldi.Ei bragðs. Á þann hát"- ikoinst hann i kynni við, hvernig krqpp.an hafði áhrif á'hið mannlega og hagfræðilega. >Gg 'hann hafði nú fengið mællkvarða, sem hann gat notað, er hann þurfti að taka afstöðu íil einn ar eða armarrar hagfiæðilegr ar endurb itar. Hvaða áhrif myndi hún hafa á spuna- verksrriðjuna ? Fyr' •’ kreppuna haíoi verk smi.ðjrn framleitt prj.óna- treyjur úr aiuil. Mjög' góð vara ©g k< i ? stykkið 50 krónur íí-útsöLu. Starfsfólkið fékk gúð laun,, er ,sá jþví fyr- iir áhyggjulausu Jiíi í hinu litla þcrpi, þar sem verk- smiðjan var. Þaö ’.ai' næst- um alltaf nóg aivinna við spunaverksmúðj u i ia. Svo skall kreppan á. Pant- anir birgðasala;; ■ :a urðu æ mi.nni og aðe:;■ var hægt að halda verksmiðjumii í gangi stuttan tíma í einu, og verk- smiðj u e.igan di nn saisyddist ti 1 að segja helmingnum ,af starfsfólki sínu u-pp vinn- unni. Starfafólkið var í ;per- sónulegrí Það sárbað hann um að haf- asi eitthvað áð, og í örvænt- ;n^u sinni fór hann til borg- ' arinnar og ræddi bæði við miðlarana og birgðasalana. •En þeir vissu heldur ekki nokkurt ráð. -— Annaðhvort ;urðu þeir að halda sölunni í garngi eða þá að stöðva varð . framleiðsluna. Loks hitti hann. birgðusala, er bjó nokkuð f jarri, en ha.nn s?'i3i við ve.rksmiðjueigand- .,‘Við höfíim fengið pönt HÖFUNDUR þessarar j ! greinar er Frances Perk- ins, konan, sem varð vimunnálaráðherra í um- þótastjórn Roosevelts j 1933. j Greinin er þýdd úr | hinni dönsku útgáfu mán- aðarritsins ,,Reader‘s i Digest“, janúarhefti þessa ! árs. gæti -keypt eitthvað, og fá það verð á vöruna er tryggði atvinnurekandanum vissan ágó'ða af höfuðstól hans og þeim skerf, er hann lagði til vinnunnar. un um 5000 prjcnatreyju.r. En v ö þurfum ao láta þær fyrir 10 krónur stykki'ð. Myndi þa'ð duga r,okkuð?“ Verksmiðiupisrand'nn fólktð fellst.á þetta. Það varð c,'p*r> andánn á lofti Þár að hafa eitthvað til að lifa tæki væru reiðubúin að af- greiða pöntunina, ef hann vild; ekki sinna henni. Starfs Roosevelt var ætíð reiðu- búinn til að gera tilraunir, bæði stjórnmálalegar og hag fræðilegar. En róttækur var hann samt sem áður ekki. Blaðamaður nokkur spurði hann einu sinni: „Eruð þér kommúnisti, herra forseti?" „Nei,“ „Fallizt þér skilyrðislaust á kapítalismann?“ „Nei“. „Eruð þér jafnaðarmað- ur?“ .„Nei“. . „En hvað eruð þér þá?“ spurði ungi maðurinn. „Hver er sannfæring yðar?“ „Samfæring?“ endurtók forsetinn undrandi. „Ég er kristinn og alþýðuvinur’ — Það er allt.“ Hann áleit, að ekki myndi. leiða neitt gott af því að taka. framleiðslutækin frá ein- stakllngum og láta ríkið reka þau. Hann Ieit á hið núver- andi hagfræðilega fyrirkomu lag okkar sem sjálfsagðan hlut. En hann áleit um leið, að grundvöllurinn ætti að vera, bæði mannúðlegur og réttlátur, að gera þyrfti viss ar breytingar, svo að enginn þyrfti að li.fa við neyð og eymd. Roosevelt gerði sér engar tálvonir um, að hin þjóðfé- lagslega og hagfræðilega. j stefnuskrá hans hin fræga, j „New Deal“, væri neitt algilt meðal, er gæti lagfært alla hina hagfræðilegu annmarka þjóðfélagsins. Hann vissi, að hún var aðeins samsafn af neyðarráðstöfunum. Er einu sinni á ráðuneytisfundi var borin fram tillaga um nýja fjárveitingu til opinberra þarfa, sagði, hann: „Við verð- um neyddir til þess. Það er eins og að nota allt sem mað- ur hefur undir höndum og á til að troða í götin á óþéttri stíflu. Við verðum að gera það sem við getum og ekkii hika augnablik. Við erum að verða of seinir“. Við annað tækifæri sagði hann: „Við þurfum að gera það, sem í augnablikinu lítur út fyrir að vera það hyggilegasta. Ef svo skyldi reyngst, að við höf um farið rangt að, verðum. við að Iagfæra það síðar.“ Roosevelt var það vel Ijóst, að enginn er óskeikull í dóm um sínum og skoðunum, og það var þessi hugsun, sem. stjórnaði honum. er hann j sanidi sína „New Deal“. Mað ur getur öruggur gert það, sem maður álítur rétt í augnablikinu, því að ávallt er hægt að breyta því síðar ef árangurinn skyldi eigi reynast svo góður sem búizt var við. viháttu’jvið hann. vi-tið bó v-ðl, -að meö því verði er ekki hæ.gt að standast str;:;aiö "r kóstnaðinum.11 . íá, auSvisfcaðv, sagði mað- u-rl-nn, „og ég vil heldur ekki f ’■•' f.ram á það — en ef þér lækkið laur.in, Isngið vinnu- tímann og notið uppkembing, ev vei hægit að gera það.“ t'erksmiðjueigandinn fór i!-.kallaði fólk sitt sam- an og fal því að taka ákvörð- : í málinu. Hann vilöi. sjálf aísaþj sér öllum gróða, ssgð'i hann, eg það myndi fá dfluu í nokkpar vikur fyr- tr-iicun, er hann skammaðist sín fvrir að nefna. Hann bað það að reikna sjálft út. hvað hægi væri að borga í laun, er selja skyldi hverja prjóna trevju út á 10 krónur. Ánn- a:s hafði. bírgðasalinn sagt honum, ao tvö önnur fyrir- Er Roosevelt heimsótti verksmiðjuna, var einmitt verið að framleiða þessar ó- dvru cg lélegu prjónatreyj- nr. Það veitti starfsfólkinu 25 krónur í laun á viku og verksmiðjueigandinn fékk engan ágóða. Roosevelt gleym.dt aldrei þeirri heim- sókn. H? n opnaði augu hans j íyx’r því, vjð hve bág kjör margir verða að lifa. Það vit og sá skilningur, er síðar ein kenndi alla hans hagfræði- leexi pólitík, er hann síðar vsrS forseti, var ótrúlega n 'kið að þa’kka þeirri heild- a.rsvn og áhrifum. er hann hafði orði'ð fyrir.í heimsókn ;;inni til spunaverksmiðj- unnar. Kjarni viðfangsefnisins var, að hækka launin svo að fólk Vegna -mikils atvinnuskorfs hjá vörubílstjórum hár í*bæ, og ekki útlit fyrir atvinnuaukningu fyrir þá, eru menn alvarlega v.araðir við að kaupa vörubíla og þar með auka við þá bíla, sem íyrir eru. Stjórnin. Togaraafgreiðslar, h.f. óskar eftir yfirverk- stjóra, til þess að s:á um uppskipun og afgreiðslu togara í Reykjavíkurhöfn. Umsóknir um starfið óskast sendar fé.agi ísienzkra botnvörpuskipa- eigenda fyrir 10. febrúar næstkomandi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.