Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.02.1947, Blaðsíða 7
Sunnuðagur, 2 fféb. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næluræknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki. Helgideglæknir er Úlfar Lórðarson, Bárugötu 13, sími 4738. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380 Á MORGUN Næturakstur annast Hreyf- :ill, sími 6633. ÚTVARPIÐ: 20.30 Þýtt og endursagt: Nokkr ar nýjungar úr heimi jurtanna (dr. Áskell Löve). 20.55 Lög leikin á sítar (plötur). 21.00 IJm daginn og veginn (Jónas Haralz hagfræðingur). 21.20 Út varpshljómsveitin: Rússnesk al þýðulög. •— Einsöngur (Birgir Halldórsson). Blaðamannafélag íslands heldur aðalfund sirni í dag að Hótel Borg og hefst hann klukkan 1.30. Messur í dag: Dómirkjan messað kl. 11 f. h. sr. Bjarni Jónsson. — Kl. 5 sr. Jón Auð- uns. Nessókn Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30 sr. Jón Thorarensen. Hallgrímssókn Barnaguðsþjónunsta kl. 11. f. h. sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e. h. sr. Sigurjón Árnason. .70 ára er í dag Kristján Jón Guðmundsson, fyrrum skipstjóri frá Ananúpi í . Dýrafirði. Hann er nú til heimilis á Barónsstíg 11 í Reykja vik. Nýtt útibú frá bóka- 30 ára sfarfsafmæli Geirs Zoega vega- málasfjóra. BÓKAVERZLUN ÍSA- FOLDAR 'hefur opnað útsölu á Leifsgötu 4, !þar sem bóka- verzlunin_ Fróði var áður. Heffur ísafold keypt bóka- verzlumina Fróði og rekur hana framvegis undir sinu nafni. í GÆR átti vegamála- stjóri, Geir G. Zoega, 30 ára starfsafmæli í þeirri stöðu, en ií hiana var 'hann skipaður þ. 1 febrúar 1917. Með tilliti til hinna mikil- vægu starfa, sem hann heffur aff hendi leyst i þarfir al- þjóðar á þessu timabili, að allra dómi með sérstökum dugnaði og áhuga, og í ná- inni samvinnu við alþingi og rikisstjórn, igérigu fulltrúar frá þessurn aðilum á fund vegamálastjóra á heimili hans þennan dag og vottuðu honum viðurkenningu og þakkir. Voru það forseti sam einaðs alþingis, Jón Pálma- son, fformaður samvinnu- nefndar isamgöngumála al- þingis, Gíslí Sveinsson, og af hálfu samgöngumálaráð- herra og samgöngumálaráðu neytis, Vigfús Einarsson skrifstofustjóri. — Afhentu þeir honum veglega gjöf; silfurbikar mikinn, fagur- lega áletraðan. Fluttu þeir al'lir ávörp til vegamálast jóra við þetta tækifæri og svaraði hann þeim og þakkaði þenna vott viðurkenningar isvo og Biaðamannafélagið heldur fjöl- breytf pressukvöld á miðvikudag -------♦-------- Þar verða sungnar blaðamannavísur og spánnýjar stjórnarvísur. -------<tf------ • BLAÐAMANNAFÉLAG ÍSLANDS, sem á þessu ári á 10 ára afmæli, heldur á miðvikudag ,,pressukvöld“ í Sjáilf- stæðishúsinu og hefur þar með á ný kvöldvökur sínar, sem fyrir nokkrum árum voru mjög vinsælar meðal bæjar- búa. Pressukvöldið verður um margt nýstárlegt og skemmti- atriði þar stutt en f jölbreytt. Þar verða galdrar og listdans, píanóleikur og söngur og loks mun Lárus Ingólfsson syngja spánnýjar blaðamannavísur og stjórniárvísur. ’ Blaðamannafélagið var mj ög vinsælt fyrir kvöldvök- ur isinar, meðan þær voru haldnar, og ihefur oft verið iskorað á það iað taka þær upp að nýju. Nú koma þær firaim í nýjum ibúningi sem „pressu kvöld“, þar sem bæjarbúar geta almennl skemmt sér með , blaðamönnum og að þeim, skammað þá og hlegið að gamanvísum um þá. Pressukvöldið hefst um níuleytið d Sjálfstæðishúsinu með dansi og leikur 'Mjóxry- sveit Aaige Lorange. Um klukkan ellefu verður „fyrsta próförk“ af skemmtiatriðum. og mun Lárus Ingólfsson þá ifara með ihinar nýju blaða- mannavísur. Siðan mun hann kynna Einar Markússon, hinn vinsæla píanóleikara, og að ileik hans iloknum syngur Birgir Hailldórsson. Eftir þessa stuttu „próf- örk“ verður dansað til mið- nættis, en þá verður „önnur próförk“ af skemmtiatriðum Þá mun Lárus syngja istjórn- arvísur, sem ortar verða um helgina. Að því loknu dansar ungfrú Sigriður Ármann og að endingu isýnir töframað- urinn Baldur Georgs ýmsar iistir m|eð blöð, og svo sjón- hverfingar. Eftir Iþetta verður dansað fram eftir nóttu. Jarðarför litla sonar okkar, Ingibergs Jóns Oddsf sem andaðist 28. jan. s.l. fer fram frá heimili okkar mánudaginn 3. febrúar kl. 1 e. h. Guðrún Kristín Sigurðardóttir. Þórarinn Jónsson. Njarðargötu 27. Maðurinn minn, Sigurjón Jónsson, andaðist 29. janúar í Landakotsspítala. Jarðarförin tilkynnt síðar. Fyrir mína hönd, barnanna, og annarra vanda- manna, Sólveig R. Ólafsdóttir. INNILEGA ÞAKKA ÉG öllum nær og fjær auð- sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsms mms Jóns Arasonar Rósmundssonár. Guðrún Jóhannesdóttir. ánægjuileiga samvinnu við alþingi og iríkisstjórn allt þetta timabil. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Klukkur heil- agrar Maríu“. — Ingrid Bergman og Bing Crosby. Sýnd kl. 3, 6 og 9. NÝJA BÍÓ: „NOB HILL“ Ge- orge Raft, Joan Bennett og Peggy Ann Garner. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Síðasta hulan“ •—- James Mason og Ann Tod. Kl. 5, 7 og 9. I „Reykjavík vorra daga“ kl. 3. ÍBÆJARBÍÓ: „Töfratónair'* Margaret O’Brien, June Ally son og Jose Iturbi. Sýnd kl. 6 og 9 síðasta sinn. IHAFNARFJARÐARBÍÓ: — „Chaplin-syrpan“. Sýning kl. 7 og 9. leikhúsin: ILEIKFÉLAG RVÍKUR: „Ég man þá tíð. Sýning kl. 8. Söfn og sýningar: TÓNLISTARSÝNINGIN í lista mannaskálanum. Opin kl. 12.30—23. SAFN EINARS JÓNSSONAR. Opið kl. 13.30—15.30. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: KI. 13.30—15. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- að frá kl. 9—11.30. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar. GT-HÚSIÐ: Gömlu og nýju dansarnir. HÓTEL BORG: Dansað kl. 9— 11.30 Hljómsveit Þóris Jóns- sonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd, Hljómsveit frá kl. 10 síðd. RÖÐULL: Árshátíð ísafoldar- prentsmiðju. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Árs- hátíð Félags kjötkaupmanna. TJARNARCAFÉ: Árshátíð „Hringsins" uppi. Dansað niðri frá kl. 9—11,30. ÞÓRSCAFÉ: Nemendasam- band Gagnfræðaskólans. GT-HÚSIÐ, HAFNARF.: Dans- að frá kl. 9—12. HÓTEL ÞROSTUR. Dansað frá kl. 9—12. Úfvarpið: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 13.15 Dagskrá Sambands bind- indisfélaga í skólum). a) Ávarp (Hjalti Þórðar son, kennaraskólanum) b) Ræða (Vilhj. Þ. Gísla son skólastj.). c) Kórsöngur (Templara kórinn). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.25 Tónleikar: Dánareyjan eft ir Rachmaninoff (plöt- ur). 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). 20.35 Erindi: Frá þingi sam- einuðu þjóðanna (Ólafur Jóhannesson lögfræðing- ur). 21.00 Útvarp frá tónlistarsýn- ingunni í Listamannaskál anum. — Norrænt kvöld: Ávörp og ræður. Norræn tónlist. Mest framleiddi og mest seldi bíll heimsins. Sparneytnasti og ódýrasti bíllinn í rekstri, sök- um fjöldaframleiðslunnar. Vinsælasti og hent- ugasti bíllinn fyrir íslenzka staðhætti eftir margra ára reynslu. Útvegum Chevrolet vörubíla með stutt- um fyrirvara gegn gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi. Einkaumboð fyrir ísland: Samband ísl. samvinnufélaga. Thuxham. 25—30 ha. Thuxhambátavél, vel standsett, er til sölu og sýnis á verkstæði voru. Vélsmiðjan Jötunn h.f. Sími 5761. Auglýsið í Alþnðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.