Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 1
Stefán Jóh. Stefánsson forsætis- og félagsmálaráð- herra. Emil Jónsson sahigöngumála- og viðskipta- málaráðherra. Sydfcini, fjögurra og eins árs, fengu fiugvélina EIGENDUR númer 21900, sem happdræítisflugvéliin kom upp á, voru Björn Björg- vinsson, fjögurra ára, og systir hans, óskírð, á fyrsta ári. Var Birni litla afhent flugvéiin fyrir hádegi í gær gegn framVÍsun númersin's og tók ’hann sér far með henni yfir toæinn. Var hann mjög hrifinn af flugferðinni, en (■þótti „brekkan vera nokkuð brött“ þegar flugvélin settist aftur á völlinn. Foreldrar barnanna, sem eignuðust flugvélina, eru Inga. Kristfinnsdóttir og Björgvin Þorbjörnsson, Sörla skjóOi 3, og er Björgvin starfs imaður í heiildverzlun Harald- ar Árnasonar. Miðstjóm Sambands ísl. berklasjúklinga afhenti drengnum fflugvélina suður á flugvetli fyrír hádegi i gær, Oig var athöfnin kvikmynduð af Vigfúsi Sigurgeirssyni. FULLNAÐARSAMKOMULAG náðist seínt í öærkvöldi með Aíþýðíifiokknum, Siáitstæðísflokknum og Framsóknar- fíokkniiEn um mynden nýrrar ríldsstjórn- ar, er |>essir þrír fSok-icor sfandi að o& eígi fuEItrúa í, undir forsæti Stefáns Jó- ns Stefánssonar. Var síðdegis i gær ngíð frá málefnagrundvelli stiórnar- nnar svo ©g verkaskiotingu í henni, en í gærkvöfdi riínefndi hver þessara flokka um sig þá ráðherra, sem af I>eirra hálfu verða i stiórninni. ilkynnti Stefán Jóhann Stefánsson íor- seta Islands þetta samkomulag flokk- anna þegar, er það hafði tekizt. Sex ráðherrar taka sæti í hinni nýju ríkisstjóm, tveir frá hverjum hinna þriggja flokka,.og hefur verk- um verið skipt með beim svo sem hér segir: Stefán Jóhann Stefánsson, forsætis og f máiaráðherrá. Emil Jónsson, samgöngu- og viðskiptamála- ráðherra, Bjarni Bériediktsson, utanríkismála- og dóms- ' málaráðherra. Jóhann Þ. Jós#fsson, fjármála- og sjávanitvegs- málaráðherra. < Eysteinn Jónsson, menntamála- og flugmála- ráðherra. Bjami Ásgeirsson atviimumálaráðherra. Ríkisráðsfundur mun verða haldinn í dag og hin nýja stjórn þá íaka við embætti, en fyrir alþingi mun hún ekki koma fyrr en á morgun og hinn nýi forsætisráðherra þá flytja stefnuyfiriýsingu hennar. 'r e Bjarni Benediktsson utanríkismála- og dóms- málaráðherra. Eysteinn Jónsson menntamála- og flugmála- ráðherra. Jóhann Þ. Jóséfsson fjármála og sjávarútvegs- málaráðherra Bjarni Ásgeirsson atvinnumálaráð- herra. nyju raonerrar Hinn nýi forsætisráðherra, Stefán Jóhann Stefánsson, sem jaffnframt verðúr félags- málaráðherra í þeirri ríkis- stjórn, sem nú sezt að völd- um, fæddist að Dagverðar- eyri við Eyjafjörð 20. júlí 1894 og er því 52 ára. Hann varð stúdent í Reykjavík 1918 og lauk lögfræðiprófi við há- skólann 1922. Varð hæsta- r é tta rmá If lut ni n g smaðu r • í Reykjavík 1926. Stefán Jó- hann tók þegar á skólaárum öflúgan þátt í alþýðuhreyf- ingunni og var kösinn í mið- stjóm Alþýðusambánds ís- illands og Alþýðúfflokksins þegar 1924. Sáma ár var hahn 1 kjörinn bæjarfulltrúi fyrir 1 Alþý ðuflokki n n í Reykjavík 'og var það óslitið í 15 ár, til j 1939. Ritari Alþýðusambands ! ins og Alþýðuflokksins var I hann kjörinn 1932 og forseti 'að Jóni Baldvinssyni látnum j 1938. En er aðskilnaður var j gerður með Alþýðusamband- inu og Alþýðufflokknum 1940 var hánn kjörinn förmaður Alþýðuflokksins og hefur | vefið það síðan. Var land- kjörinn alþingismaður 1934 ! —1937, þingmaður Reykvík inga 1942—1946 og landkjör , inn iþingmaður síðan. Var ut- anríkismálá- og félagsmála- . Framhaid á 2. síðu Þjóðnýtrngin á Breflandis Frumvarpið um þjóðnýíingu raf- orkuvera lagí fyrir þingið í gær SHINWELL, eldsneytismálaráðherra lagði í gær fyrir neðri málstofuna frumvarp jafnáðarmamiastjómarinnar brezku um þjóðnýtingu raforkuvera á Brétlandi, sem áður hafði verið boðuð. Var þar gert ráð fyrir, að komið yrði á. fót eixmi miðstöð raforkumáljanna á Bretlandi, sem til þessa hafa þótt í hinum mesta ólestri. Shinweli ráðherra flutti j ig, að stjórnin hefði í hyggju. greinargerð með lagafrum-1 að verja um 200 milljónum. varpi þessu og sagði þá með- sterlingspunda til nýbygginga al annars, að eins og stæði, !á sviði raforkumálanna, en. væru 563 raforkustöðvar reknar á Bretlandi, og gætu þær engan véginn sinnt hlut- verki sínu, ekki sízt vegna kolaskorts og skipulagsleysis, en nú yrði komið á sarqeigin- legri stjórn raforkustöðv- anna og neytendum þar með tryggt rafmagn. Ráðherrann gat þess éinn- 400 milljónum endurbóta. punda tii FREGNIR FRÁ LONDON' í gæfkveldi greindu fi'á þvi., að hersveitir kinversku mið ■ stjórnarinnar sæktu nú afí kommúnistaherjunum i Shantungfylki í þrem fylk- ingum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.