Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 2
3 ALÞVÐUBLAÐIÐ ÞriSjudagur, 4. fel>r. 194T. - ■■ .................. Silfurbrúðkaup í dag. 25 ára hjúskaparafmæli eiga i dag frú Guðbrandina Tómasdóttir og Ottó Guðjónsson, klæðskeri, Njálsgötu 4 B. Tónlistarsýningin: Síðasli dagur syn- ingariunar I dag. SUNNUDAGURINN var daguir Norðurlanda á sýning- íunni og sóttu hann yfir 1000 manns, svo að loka varð dyr- unum til að offylla ekki skál- ann. Um morguninn voru fánar Norðurilandanna dregn- ir að hún fyrir framan Al- jþingishúsið og þá blásið í iúðrana fornu. Um átta-leyt- ið ,um kvöldið var aftur blás- áð í lúðrana, þegar fánarnir fjórir voru dregnir niður (en gleymdist Iþó lað blása fyrir áslenzka fánanum). Sendiherrar Norðurland- anna og margt an-nað istór- mjenni var viðstatt og var at- íhöfninni úr iskálanum út- varpað. Jón Leifs flutti þar orindi um tónlist Norður- landa, en Lanzky-Otto lék norræna tónlist á píanó. Þá flut'ti Vilhálmur Þ. Gíslason ávarp frá Norræna félaginu. Alllmikið aif myndum frá tón- ilistarlífi Norðmanna og Svía hafði borizt sýningunni, og voru þeim löndum nú betri skil gerð en fyrr. SÍÐASTI DAGURINN. í dag er síðasti dagur sýn- ingarinnar. Er það dagur Tékkósilóvakíu, en því miður ær ekki komið til landsins tífni það, sem Tékkar ætluðu að senda hingað. Er þetta síð- asta tækifærið, sem borgar- ibúum gefst til að sjá þessa aneirku sýningu. 1 Úfbreiðið Alþýðublaðið AðaHundur Bifreiða félags Akureyrar. BIFREIÐSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR hélt aðalfund sinn fyrir skömmu. í stjórn félagsins voru kosnir: Haf- steinn Halldórsson, formað- ur, Guðmundur Snorrason, varaformaður, Haraldur Bogason, ritari, Júlíus Ingi- margsson, gjaldkeri og Júlí- us Pétursson, gjaldkeri. í trúnaðarráð félagsins voru kosnir: Júlíus Bogason, Ragnar . Skjöldal, Sigurgeir Jónsson, Aðalsteinn Þor- steinsson, Ragnar Sigurðsson og Guðmundur Jónsson. Þóðviljinn var eftir aðal- fund félagsins að fræða les- endur sína á því, að eining- arrnenn hefðu sigrað þar í fyrsta sinn. Þar með hefur | blað kommúnista borið gæfu tiil að játa að andstæðingar .kommúnis'ta iséu einingar- mennirnir í verkalýðshreyf- ingunni, þar eð þeir eru i meirihluta í istjórn félagsins. Hins vegar er það ekki í fyrsta isinn, sem þeir sigra þar þvá að þeir hafa verið í meirihluta í stjórn félagsins árum saman. Fundur sfúdenfafél. Álþfl. í gærkvölds STÚDENTAFÉLAG Al- þýðuflokksins gekkst í gær- kvöldi fyrir fundi í Iðnó, þar sem Gylfi Þ. Gíslason flutti fróðlegt erindi um hina ný- j útkomnu skýrslu hagfræð-! inganefndarinnar. Allinargt ungra og gamalla flokks- manna sótti fundinn og urðu' umræður á eftir fyrirlestri ' Gylfa. Hinir nýju ráðherrar Framhald af 1. síðvx ráðherra í stjórn Hermanns Jónassonar 1939—1942. Hef- ur igegnt fjölmörgum öðrum trúniaðarstörfum, þar á meðal verið iformaðuir ií þankaráði Útvegsbankans síðan 1935 og forstjóri Brunabótafélags ís- lands síðan 1945. Emill Jónsson, sem verður samgöngumála- og viðskipta- málaráðherra i (hinni nýju stjórn, fæddist i Hiafnarfirði 27. október 1902. Varð stúd- ent d Reykjavik 1919 og lauk verkfræðiprófi við verkfræði háiskólainn í Kaupmannahöfn 1925. Bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði 1926—-1930. Var kjörinn i bæjairstjórn Hafn- larfjarðar það ár og hefur verið iþað alla tíð síðan. Var bæjiarstjóriií Hafnarfirði 1930 —Í937 og vitamálastjóri 1937 —1944. Þingmaður Hafn- firðinga 1934—1937, land- : kjörinn þingmaður 1937-1942 • og þingmaður Hafnfirðinga síðan. Var samgöngumálaráð herra í stjórn Ólafs Thors 1944—1947. Átti sæti i stjórn Alþýðusambapds íslands 1930,—1940 og í miðstjórn Al- þýðuflokfcsins síðan. Bjarni Benediktsson hinn nýi utanríkismála- og dóms- málaráðherra, fæddist í Reykjavík. 30. apríl 1908. Varð stúdent í Reykjavík 1926 og lauk lögfræðiprófi við háskólann 1930. Var prófessor í lögum við háskól ann 1932—1940. Kjörinn bæjarfulltrúi í Reykjavík 1934 og hefur verið það alla tíð síðan. Borgarstjóri í Reykjavík síðan 1940. Þing- maður Reykvíkinga 1942 — 1946, en landkjörinn þing- maður síðan. Var einn af full trúum íslands á þingi hinna sameinuðu þjóða 1946. Jóhann Þ. Jósefsson, hinn nýi fjármála- og. sjávarút- vegsmálaráðherra, fæddist í Vestmannaeyjum 17. júní 1886. Hefur stundað kaup- mennsku og útgerð í Vest- mannaeyjum síðan 1909, en rekur nú jafnframt umboðs- verzlun í Reykjavíó. Bæjar- fulltrúi í Vestmannaeyjum 1918—1938. Þingmaður Vestmannaeyinga síðan 1923. Hefur verið formaður ný- byggingarráðs frá stofnun þess og gegnt fjölmörgum öðr um trúnaðarstörfum, þar á meðal átt sæti í stjórn Sam- bands íslenzkra fiskframleið enda frá byrjun. Eysteinn Jónsson hinn nýi menntamála- og flugmálaráð herra, fæddist á Djúpavogi 13. nóvember 1906. Lauk námi við Samvinnuskólann 1927. Skattstjóri í Reykja- vík 1930—1934. Þingmaður Sunnmýlinga 1933—1946. Var fjármálaráðherra í stjórn Hermanns Jónssonar 1934 — 1939 og viðskiptamálaráðh. í Istjórn Hermanns Jónassonar '1939—1942. Hefur verið framkvæmdastjóri prent- smiðjunnar Eddu í Reykja- vík síðan 1942. Bjarni Ásgeirsson, hinn nýi atvinnumálaráðherra, fæddist að Knarrarnesi á Mýrum 1. ágúst 1891. Lauk námi við Verzlunarskólann 1910. Búfræðingur frá Hvanri eyri 1913. Bóndi að Knarrar- nesi 1915—1921 og að Reykj um í Mosfellssveit síðan 1921. Hefur verið þingmaður Mýramanna síðan 1927. Hef ur átt sæti í stjórn Búnaðar- félags íslands síðan 1927 og verið formaður þess síðan 1939. Bankastjóri Búnaðar- bankans 1930—-1938. Hefur gegnt fjölda annarra trúnað- arstarfa. Bjarni Guðmunds- son koslnn lormað ur Blaðamanna- félagsins BJARNI GUÐMUNDS- SON, blaðafulltrúi, var á sunnudaginn kosinn formað- ur Blaðamannafélags Íslands fyrir firnmtugasta starfsár þess. Aðalfundur félagsins var hialdinn að Hótél Borg, og var ákveðið að bjóða hing- að 10 norskum hlaðamönn- um á sumri komanda. í stjórnina voru kosnir auk Bjarna Guðmundssonar þeiir Valtýr iStefánsson, varafor- maður, Jón Bjarnason, ritari, Þorsteinn Jósepsson, gjald- keri, og Jón Magnússon, með- stjórnandi. í stjórn Menningarsjóðs blaðamanna voru endurkosn- ir Jón Kartansson, Jón H. Guðmundsson og Sigfús Sigurhjiartarson. Menningar- sjóðurinn er nú orðinn að upphæð rúma,r 32 þúsund krónur. Þá var á fundinum kosin launamálanefnd fyrir félagið, til að endurskoða samninga þess við blaðaútgefendur, ef þönf reynist, og kynna sér ilaun og stairfsskilyrði -blaða- manna erlendis. Enn fremur var kosin fjáröfilunarnefnd vegna heimboðs norsku blaðamannanna i sumar. Áður höfðu komið tilmæli tfrá stórn Noirrænafélagsins ihér um að Blaðamannaifélagið hér gerist deild í þvi, cg var stjórninni igefin heimild til að ganga frá þvi máli. Nor- rænaféiliagið hefur ráðgert að hafa norrænt blaðamannamót ihér í sumar, og er ráðgert, iað mótið verði 'sótt af þremur blaðamönnum frá hverju hinna Norðurlandanna. jJötunn | smíðar | það. : Sækjum. — Sendum. | 7263 ■ er símanúmerið. ÍÞvoltaslöðin, ■ Borgartúni 3. j GOTT lÚR \ ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason : Úrsmiður, Laugaveg 63. i Púsningasandur. I Fínn og grófur skelja- : sandur. j Möl. ! GUÐMUNDUR : MAGNÚSSON, : Kirkjuvegi 16. Hafnar- ; firði. Sími 9199. og ábyggilegur getur feng- ið sendisveinsstöðu nú þeg ar. Umsóknir á ritstjórn A1 þýðublaðsins. Minningarspjöld Barna- spííalasjóð Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. .Jc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.