Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudagur, 4. febr. 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gylii Þ. Gíslason: ÞAÐ ER EITT af megin- einkennum heilbrigðra þjóð- félagshátta, að til séu fastar reglur eða a. m. k. hefð- bundnar venjur um veitingu embætta og opinberra starfa, en handahóf og hlutdrægni markaður sem þrengstur bás. Getur ekki leikið á tveim tungum, að örugg skipun þessara mála stuðli mjög að því, að til starfa í þágu ríkis- ins veljist sem hæfastir menn, auk þess sem þeir, er bjóða hinu opinbera þjónV ustu sína eða gegna opinber- um störfum og óska að breyta um starfssvið, eiga sanngjarna kröfu,á að vita, eftir hvaða reglum muni farið, og þá jafnframt á hinu, að þær séu réttlátar. Þegar veitingarvaidið er í höndum pólitískra ráðherra, sem gera sér ljóst, að þeir kunna að sitja skamma stund aðeins á valdastóli, er óneitanlega sérstök hætta á, að hver þeirra um sig fylgi sinni reglu eða þeir freist- ist ti'l að taka meira tillit til stjórnmálahagsmuna og kunningsskapar en góðu hófi gegnir. Meðan fastar reglur eða trausta hefð skortir, getur ráðherra og oft og einatt átt í vök að verjast gagnvart ásælni skjólstæðinga, þótt hann sé í sjálfu sér allur af vilja gerður til þess að sýna fyllsta hlutleysi og réttlæti. Hér á landi hefur ástand þessara mála því miður ekki verið sem skyldi. Engin heild arlöggjöf hefur verið til um veitingu embætta og opin- berra starfa, reglur þær, sem verið hafa í einstökum lögum, eru oft og tíðum ó- fullkomnar og í ósamræmi innbyrðis, en um mjög fáa flokka embætta hafa skapazt svo traustar vehjur, að yfir- leitt sé ekki frá þeim brugð- ið. Á síðustu árum hefur það og færzt mjög í vöxt, að til embætta og starfa hafi, veríð stofnað að alþingi forn- spurðu, þ. e. a. s. án laga- heimildar. Hvort tveggja hefur þetta valdið því, að meiri ófriður hefur verið um embættaveitingar en heppi- legt er, stundum að vísu al- veg að ástæðulausu, enda virðist hafa viljað brenna við, að andstæðingar ráð- herra telji sér skylt að finna að sem flestu, er þeir aðhaf- ast, hversu sjálfsagt sem það er, en oft hefur þó með réttu mátt mjög að ráðstöfunum veitingarvaldsins finna. Megintilgangur þessa frv. er sá iað koma meiri festu á meðferð þessara mála en ver ið hefur. í 1. gr frv. er kveð- ið svo á, að ráðherra sé ó- heimilt að stofna til emb- ættis eða opinbeirs starfs að ailþingi fornspurðu. í raun og veru er slíkit óheimilt nú, enda ji alla staði óeðlilegt og meina að segja mjög varhuga vent, að ráðherrar tíðki slíkjt, en sökum þess, að hokk uð hefur kveðið að þessu, þykir áistæða til að mæla skýrt fyrir um, að það sé ó- GYLFI Þ. GISLASON flytur á alþingi frumvarp til laga um embættaveit- ingar og ráðning opin- berra starfsmanna, sem töluverða athygli hefur vakið, og áður hefur ver- ið frá skýrt hér í blaðinu. Fylgir frumvarpinu allít- arleg greinargerð flutn- ingsmannsins og birtir blaðið hana hér orðrétta. iheimilt, þannig að sá siður lleggist iniður. Hins vegar er í frv. ekki raskað Iþví megin- atriði Iþeirnair skipunar, sem nú er á þessum málum, að ráðherra hafi vald til þess að veita þeim embætti, sem hann álitur hæfastan til að um. ' Sökum þess, iað skrif- stofustjórarnir eru að vissu leyti stairfsmenn ráðherra, má segja, að ekki sé alls kost ar heppilegt, að þeir séu um- sagnaraðilar. Hins vegar má geta þess, að hér er umj emb- ættismenn iað ræða, sem gegna háum og ábyrgðar- miklum embættum, venju- ilega í mjög langan tíma og lúta þá mörgum ráðhenrum. Ætti slikum embættismönn- um yissulega að vera treyst- andi til þess að halda í heiðri föstum reglum um emjbættaveitingar. Ýmislegt mælir þó með því, að um- sagnaraðili sé utan stjórnar- ráðsins. Þegair um fiest for- stöðuembættin er að ræða, eru á hinn bóginn nokkur vandkvæði á að benda á slika umsagnaraðila, og er því í frv. lagt til, að skrif- stofustjórunum sé i flestum __•, . , . , itilfellum fengið það hlutverk gegna þvi, enda væri almenn I. hendur s F itakmöirkun á valdi þess að- ila, sem ábyrgð ber á ráð- stöfuninni, vafaisöm í ilýð- ræðisríki. En i frv. er sú leið farin til þess að reyna að tryggja réttlæti og sam- kvæmni í meðferð veitingar valdsins, að iráðherra skuli, áður en hann veitir embætti, ávallt leita umsagnar aðila, sem teljia má hlutlausa og hafa góð skilyrði til að dæma um hæfni umsækjendanna, auk þess sem skylit skal að augilýsa öll em|bætti með hæfilegum umsóknarfresti. Eru i 4.—6. gr. frv. ákvæði um, til hvaða aðiila skuli leita. Með þessu fyrirkomu- lagi ætti að vera tryggt, að iráðherra íhjafi fengið allar þær upplýsingar um hæfni einstakra . umsækenda, sem nauðsynlegar eru, og að hon um sé ennfremur kunnugt rökstuft álit fráfarandi emb- ættismannis, sem hefur til að bera þekkingu á starfinu, um það,. hver hæfastur sé til þess að gegna því. Það er að. sjáifsögðu miklum vand- kvæðum bundið að velja heppilega umsagnaraðila, og Orðsending frá íslendingasagnaúfgáfunni til áskrifenda í Reykjavík: í dag hefst útsending á íslendingasögunum að nýju. Allir þeir, sem eru áskrifendur, en hafa ekki enn fengið bækur sínar, eru vin- samlegast beðnir að vitja þeirra í Bókaverzl. Finns Einarssonar eða hafa peninga hand- bæra heima til þess að greiða bækurnar. Gerið útsendinguna greiðari með því að vitja bókanna í Bókaverzlun Finns Einarssonar eða taka þær við fyrstu útsendingu eftir mán- aðamótin. íslendingasagnaútgáfan. í 7. gr. eiru ennfremur sett ar nokkrar almennar reglur um það, hvernig hæfi um- sækjanda skuli metin. Er þar gerður greinarmunur á, hvort um er að ræða emb- ætti, sem krefjast ákveðinn- ar sérþekkingar eða sérhæfi Oeika umfram það, sem kraf- izt er til að gegna almenn- um embættum í sömu grein, eða ekki. Sé um hið fyrr- nefnda að ræða, er talið rétt að taka fyrst og fremst tilllit til sérþekkingar eða sérhæfi leika við mat á hæfi til emb ættisins. En isé ekki krafizt slíkirar sérþekkingar, er -talið rétt að taka höfuðtillit til starfsaildurs og farsældar í starfi, sé umsækjandi á ann- að borð talinn hæfur til þess að gegna embættinu. Sem dæmi þess, hver áhrif slík regla hefði, mæitti geta þess, að tveir ilögfræðingar sæktu um sýslumannsembætti, o-g hefði annar ekki gegnt emb- ætti áður, en aftur á móti aflað sér sérmenntunar í á- kveðinni grein lögfræðinnar, t. d. refsirétti, en hinn gegnt ’ um greiðslu leyfisgjalda ai gjaldeyrisleyfum. 30. janúar s.l. voru samþykkt lög á alþingi um að Ieyfisgjald, V-i'/o, skyldi greitt af öilum gjaldeyrisleyfum, öðrum en leyfum fyrir náms- kostnaði. Samkvæmt þessu ber ekki aðeins að greiða leyfisgjald af gjaldeyris- og innflutningsleyfum, eins og verið hefur, heldur einnig af leyfum sem veita rétt til yfirfærslu vegna annara hluta en vörukaupa, t. d. fyrir ferðakostnaði, dvalarkostn- aði, vinnulaunum, skipaieigu, greiðslu á skuldum o. fl. þ. h.,, þó að undanskyldum námskostnaði. Leyfisgjöld þessi ber að greiða Viðskiptaráði við afhendingu leyfanna, frá deginum í dag að telja, á sama hátt og leyfisgjöld af gjaldeyris- og innflutningsleyfum. 3. febrúar 1947. Viðskiptaráðið. rná vel vera, að bæta megi shku, embætti eða öðru því þau ákvæði frv., er um, þessi atriði fjalla. En ég tel það ekki skipta mQginmáli, hver ums'agnaraðilinn er, héldur hitt, að um sé að ræða á- byrgan embættismann, sem þekki tiil starfsins, sem á að veita. Það er í aíla staði æskilegra, tað yfirleitt láti einn maður umsögn sína í té en ekki margir, t. d. stjórn félaigs eða nefnd, til þéss að fyrir það sé igirt, að einn skjóti sér á bak við annan og síður sé hægt að koma við hrossakaupum. í frv. er þeirri meginreglú fylgt um val umsagnaraðiila, að sé um embætti að ræða, er lúta til- iteknum forstöðuemjbættum, þá skal leita umsagnar hlut- aðeigandi 'aðalembættis- manns, og ætti það ekki að þurfa að valda ágreiningi. miklu meiri vandi eir hins vegar að velja umsaignarað- ila um forstöðuembaettin sjáif. og er í frv. gert ráð fyr ir skrifstofustjórum stjórnar i ráðsins og deildarforsetum liku í 10 ár. Samkvæmt þess ari reglu ætti hinn síðar- nefndi að teljast hæfari til embættisins að öðru jöfnu. Sæktu þeir aftur á móti um prófessorsembætti í irefsi- rétti, ætti istarfstími við önn Uir emhætti engu máli -að skipta, héildur ætti hinn fyrr nefndi að teljast hæfari sök um isérþekkingar isinnar, ef ekkeft sérstakt mælir gegn honum. Þótt kveðið sé á um skyldu ráðherra til að leita umsagnan: ákveðinnia aðila, áður en hann tekur afstöðu til veitingar embættis, og ennfremur settar almiennar reglur um þaðfhvernig meta skuili hæfi umsækjenda, er ekki igert ráð fyrir því, að ráðherra ;sé bundinn við um- söign þeirra (sbr. þó gildandi ákvæði í reglugerð um Há- skóla íslands). En víki hann frá tillögum annars hvors eða beggja uinsagnaraðil- anna, er honum hinis vegar lö-gð sú skylda á herðar að ; háskólans sem úmsagnaraðil gera opinberlega rökstudda grein fyrir því, hvers vegna hann taildi ástæðu til að víkja frá tillögunum, og birta jafnfiramt , umsögn; þeirra. Æit-ti í þessu að felast | veruilegt aðhald, þótt auðvit iað sé ekki með þessum hætti fyrir það girt, að veitingar- valdinu kunni að verða mis: beitt, enda er ógerningur að setja nokkrar reglur, er tryggi silíkt til fullnustu. í 10. gr. frv. eru svo á- kvæði um það, að sé við veit- ingu embættis ekki farið að lögunum, gildi veitingin sem setning, þangað til úr sé bætt, og er tilgangur þessa ákvæðis sá, að þeir, sem veitt er embætti, hafi hags- muna að gæta í sambandi við það, að farið sé að réttum lögum, og verður það hér á þann hátt, að allviðurhluta- mikið yrði að taka við emb- ætti, sem veitt væri ólög- legaj, þar eð embættismaður- inn gæti þá búizt við því, hvenær sem er, að hann yrði að víkja fyrir öðrum. í 9. gr. er enn fremur gert ráð fyrir því, að sett verðil með reglugerðum ákvæði1, hliðstæð ákvæðum þessa frv., . um veitingu þeirra starfa hjá ríki eða ríkis- stofnunum, sem frv. tekur ekki til, og enn fremur hjá kaupstöðum og stofnunum þeirra. Mér er eklci kunnugt um, hvort lög sem þessi hafa ver- ið; sett í nágrannalöndunura.' En þar munu smám saman. hafa skapazt svo traustar venjur um veitingu hinna þýðingarmeiri embætta, að telja má það jafngilda lög- um að ýmsu leyti. Svo sk-ammur tími er hins vegar liðinn síðan íslendinger fengu mál sín öll í eigin hendur, að jáfnörugg hefð hefur ekki náð að skapast hér, enda hlotið að eiga sér- staklega erfitt uppdráttar sökum fámennis og kunn- ingsskapar.: Af i þessum sök- um telur flm. þessa frv. æskilegt, að sett sé löggjöf um þessi efni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.