Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1947, Blaðsíða 4
m ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur,; 4. febr. 1947. Útgefandi: AlþýSaflokkarlnB I Ritstjóri: Stefán Pjetursson. j Simar: I Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og: auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur 1 í Alþýðuhúsinu við Hverf- 1 isgötu. fVerð í lausasölu: 50 aurar. I Sett í Alþýðuprentsmiðjunni ¦j . ¦ * > Prentað í Félagsprentsm. Hý stjórn. Um kvífcmyndina „Reykjavík vorra daga". — Ovenjulegur vetrardagur. — Ýeðurblíðan hér og S harkan bar. LOKSINS. — -eftir hér lum bil fjögurra mánaða stjórnleysi og öngþveiti, — íhefur aftur tekizt að mynda ábyrga stjórn í landinu, stjorjj, sem studd yerður af öruggum Iþingmjeiriihluita. * Hin nýja stjóm, sem er mynduÖ.af Stefáni Jóhanni Stefánssyni, formatíni Al- *þýðufilokksins, er skipuð JuUtrúum allra lýðræðis- ílokkanna, Alþýðuílokksins, iF!ramsóknarf lokksins og Síálfstæðisflokksins. Komm- únistáflokkuirínn á sbins veg- íar engan fuilltrúa í * hemnis, Jþótt Ripphaf'lega væri tilæti- aihinj að igefa einnig hpnum :kost á íþví. Hann neítaði með -öllu , að ræða við formann Alþýðuflokksins um stjórnar myndun, hvað þá haldur að taka sæti í stjórn, sem mynd wð væri tmdir forsæti hans, «g útilokaði sigpar með sjálf íut frá hinni nýju stjórn. Get 'ur ' Kommúnistaflökkuriinn iþví ýið eragan sakast nema sjáMan sig, ef honum 'Jákar jnú miður að hafa orðið utan við. i, Yfirgnæfandi meirihluti iþjóðarinnar mun fagna hinni mýju stjórn og ekkert gráta ,það jþótt kommúnistar séu •utan við hana; iþví að þeir !hafa valdið flestum þeim, sem fyrir rúmum tveimur árum, voru þess fýsandi, að kommninistar tækju sæti i stjórn iándsins, sárum von- brigðum, Þeir brugðust frá- -'stjórn og stefnu hennar, þeg ?ar mest reið á að fylgja ?henni eftir og hafa átt drýgst- an þátbt í að lengja það stjór-n leysi og öngþveiti í landinu, isem þvi betur er nú loksins á enda. Er öillum af þvi iljóst- orðið, að hin mörgu og stóru stefnumál fráfarandi stjórn- jar, þar á meðal „nýsköpUn- in", sem iþeir lofsungu svo mjög um skeið, hefur legið ?þeim í léttu irúmi, og þá einn ig það, þótt henni væri með ábyrgðarleysi þeirra -téflt í fuilkbmna itvísýnu og ný og *ný vandamál kalíluðu að án þess, að við þeim væri 'hægt að snúast. Það verður nú hlutverk 5hinnar nýju stjórnar Alþýðu flokksins, Framsóknarflokks ins og Sjálfstæðisflokksins, <að taka upp þráðinn 'þar, <sem hann var /látinn niður falla, halda hinu mikla upp- byggingarstarfi á sviði at- vinnulifsins áfnam og tryggja það, að, þjóðin öíl njóti þess á koma'ndi 'á'rum'í iiægri-'aft- virínu og goðum iífskjörum.} . i>au eru mörg 'vandamál-1 VIÐ SKULUM hugsa okkur, að til væri kvikmynd tekin hér í Reykjavík~árið 1900 eða 1910 —1920, já, jafnvel 1930. Það er áreiðanlegt að sú mynd mundi verða sýnd næstum á hverju ári pg alltaf við mikla aðsókn. Það er áreiðanlegt, að kvikmýrid Óskars" Gíslasonar „Reykjávík vorra daga", verð- ur á komandi áratugum, fyrir margra hluía sakir, talin merkiíeg heimild og að Reyk- víkingar munu oft skemnita sér við að sjá hana. Kvikmynda- tökumaðurinn á því miklar þakkir fyrir að hafa ráðizt í þetta mikla fyrirtæki, því að það er stórt fyrirtæki fyrir ein- stakling, sem ekki hefur" mik- inn fjárstyrk á hak við sig. HINS, VEGAR er að sjálf- sögðu hægt að gagnrýiia myhd- ina og er hún þó betri en ég bjóst við að ;hún væri. Myndin gefur að mörgu leyti góða hugmynd um Reykjavík vorra daga og'þá fyrst og fremst bygg ingar og útlit borgarinnar, hins vegar er minna um atyinnu- vegina, sama og ekkert um iðnað borgarinnar, en lang- beztur þýkir mér kaflinn um fiskveiðarnar. Margar „senurn- ar" í þeim kafla eru prýðisvel gerðar og gefa ágæta hugmynd um það, sem ætlazt er tilað sýna. Nokkuð þreyta mann endurtekningar á götulífi, og yerðtir maður þó áð viður- kenna að einmitt götulífið getur sýnt svip borgarinnar og borg- aranna, enda fáum' við að sjá mörg þekkt andlit á fUmunní, þó að það hafi ekki verið skipu- lagt fyrirfram. UNGA PARI©, sem valið hef ur verið til að gefa myndinni söguþráð er vel valið, bæði eru pilturinn og stúlkan falleg og koma vel fram og þó er stúlk- an eðlilegri, frískleg og látlaus, fataskipti hennar stinga þó nokkuð í stúf við efnið, því að svo má segja að hún skipti um föt í sömu „senu". Þetta er galli og þó ekki alvarlegur vegna þess að pilturinn og stúlkan eru aukaatriði í mynd- inni, aðálatriðið er, að sýna út- \ lit borgarinnar og lífið í henni. Ég held að myndin missti ekki gildi sítt'þó að einn fjórði hluti hennar væri klipptur burt." Þetta er tilfinning nútíma- manns, en ef til vill mundi það spilla gildi myndarinnar fyrjr j þá, sem eiga að njóta hennar um næstu áratugi. -EN ÞRÁTT FYRIR ÞESSA! smávegis gagnrýni er mikill! fengur að þessari niynd, og það j er alveg víst, að mikil aðsókn J verSur að hénni. En það vil ég ' segja að lokum, að þegár'i Óskar Gíslason hefur sýnt haria nú um skeið, ætti Keykjavíkur- bær að kaupa hana af honum og geyma hana í heimildasafni sínu. Að vísu hefur mér borizt til eyrna, að Óskar hafi -í hyggju að sýna myndina meðal Vestur-íslendinga, og væri það ágætt. Mér er kunnugt um það, að Vestur-íslehdingar æskja þess eindregið, að'fá eins mikið af kvikmyndum að heiman og þeir geta. Þeir hafa fengið nokki-ar myndir .en ekki nógu margar. En Reykjavíkurbær á að eiga þessa kvikmynd, hvað sem öðru líður. VEÐRIÐ Á SUNNUDAGINN var eins og á vordegi. Fólk yar líka mikið úti og það hefur aldrei orðið fyrr í sögunni, að jafnmikill fjöldi fólKs hafi far- ið út úr bænum á þessum tíma .árs. Nær allar bifreiðir Hrey7- ils yoiru leigðar út úr bænum, fólk fór suður með sjó, aústur í sveitir, tií Þíngyalia, uþp í Kollaf jörð og út um allar triss- ur, enda yar næstum ómögii- legt að fá bifreið til bæjarakst- urs. JÁ, ÞAB ER mikill munur á veðrinu' á íslándí og annars' staðar. Landar okkar, sem \ búa við Winnepegvatn, verða nú að berjast við állt áð 45 stiga frost. Fyrrum flúðu þeir héðan úr hörkunni og baslinu. Nú er hér blíða en harka hjá þeim. Sá er aðeins munurinn, að hér löptu þeir dauðann úr krákuskel, en nú búa þeir flestir við sænnleg efni og harkan ein nægir ekki til að flæma fslendinginn burt. Við munum þvi ekki eiga von á því, að landar okkar flýi að vestan heim til gamla landsins, hennar vegna. Hannes á horninu. Þýzkf límarK hefur gðngu sína UM ÞESSI MÁNAÐAMÓT kom út þýzkt itímarit hér í foænum og niefnist það „Bie Stimme". Útgeíandi ritsins er Harry W. Schrader, kenri- ari, sem hefur dvalið hér á landií 11 ár. Verður riitið fyrst i stað sent til 14 landa. Tilgangur ritsins er að stuðla að eridur- reisn Þýzkalands og varð-- veitingu friðarins. Þá mun ritið leitast við að styrkja alla viðleitni sem miðar að því, að minnka þjáningar iþýzku þjóðarinnar. Sérstök síða mun framveg- is verða í riitinu um ísland og íflytjia nokkrár upplýsingar um landið og ef til viill birfca myndir frá ;því. in, sem til þess 'þarf að jLeysa, svo sem hið mikia vandamái dýrtíðarmnar. En með góð- um vilja og góðu samstarfi þeirra flokka, sem að hinni nýjujstjórn standa, og með gagnk'væmum skilningi allra stétta þjóðarinnar á nauösyn þess, að leýsa þau, má það vel takast,,;, . Vist er^að hi,n nýjaóstj^rn hefur veilvEd og tráust mik- iis meirihluta þjóðarinmar. Heníii.fyílgja .úr hlaði gmargar hlýJEir pskir. til, þess'"mikla staffs, sem hemiaf bíður. í dag koma nýjar vörur á útsöluna. Hafið þér athugað, hvað verðið er lágt. Pfjónasföfan Laugaveg IjO. — Sími 2779. A HÖTTUM OG HUFUM. Einnig Plastic REGNKÁPUR fyrir hálfvirði. Haífa- m Skermabúðin, Austurstræti 6. Ingibjörg Bjaríiadóttir, Thuxham 25—30 ha. Thujchambátavél, vel standsett, er til sölu og sýnis á verkstæðl voru. Vélsmiðjan JðtunnM Sími'5761. Hokkrar sfútkur geta fengið fasta atvinnu við afgi-eiðslu- störf. Upplýsingar í skrifstofunni. Mjólkursamsalan. sem kann vélritun, óskast. Enskukunnátta nauðsynleg. Laun skv. launalögum. — Um- sóknir sendist fyrir 10..þ.:m.. vioiiuöesici fiasKoians. Eigum fyrkliggjandi nokkur hundruð stykki af flakpöpnum fyrir hraðfrysti- tæki. VélsmiÖjan Jofunn h.f. m-j .'.-¦¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.