Alþýðublaðið - 04.02.1947, Side 6

Alþýðublaðið - 04.02.1947, Side 6
TJARNARBlð 8B Síðasta hulan (The Seventh Veil) Einkennilega og hrífandi. músikmynd. Jaines Mason Ann Todd Sýning kl. 5 og 9. REYKJAVÍK vorra daga litkvikmynd Oskars Gíslasonar ljósmyndara. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sg BÆJARBIO i Hafnarfirðl Glötuð helgi. (The Lost Weekend). Stórfengleg mynd frá P&namount um baráttu drykk j uman ns. RAY MILLAND JANE WYMAN. Bönnuð innan 14 ára. • Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. > ^ Es. Lagarloss fer héðan föstudaginn 7. þ. m. til Leith, Kaupmanna- 'hafnar og Gautaborgar. Skip ið fer frá Kaupmannahöfn : 20. febrúar og frá Gautaborg :28. febrúar. H.f. Elmskipafélag íslands. ALÞÝÐUBLAÐID vingjarnlega og afundna andlitið á henni verður allt í einu svo geðþekkt á svipinn. „Ég ætlaði bara að spyrja yður um dálítið í bókinni, Hvers vegna segir hann . . Hún stillir sér upp við hliðina sem þér lánuðuð mér. Það er atriði þar, sem ég skil ekki. á stól Péturs og sýnir honum kaflann sem hún vill fá skýringu á. Um leið hallar hún sér lítið eitt upp að hand- leggnum á honum, auðvitað alveg ei.ns og af tilviljun. Það kostar Pétur mikið eriði að draga ekki handlegginn að sér, svo býður honum við snertingu hennar. Alltaf reynir hún að nugga sér Utan í hann. Renshe heldur áfram að tala, óeðlilega og ruglingslega. Kvöldið áður hafði hún hugs að hvernig þetta myndi fara fram alveg í minnstu smá- atriðum. Hún hafði hugsað sér, að Pétur myndi kannske. . . þegar hún stæði svona nálægt honum --------þá hlaut hann að skilja hve hrifin hún var af honum, og þar sem hún er ekki beint ófríð, og þar að auki vel efnuð. En dr. Pétur hefur að því er virðist ekki mirmsta grun um hina þöglu tilbeiðslu hennar. Hún huggar sig með því að hann sé víst allt of þreyttur. „Heyrðu annars Renshe,“ segir hann allt í einu. „stand- ið þarna í birtunni, ég ætía að líta vel á yður. En góða mín, hvað þér eruð.þreytuleg. Eruð þér annars alveg heil- brigð? Ég hef lofað föður yðar. ...“ „Já, já, ég hef haft heldur mikið að gera í dag,“ svarar Renshe fljótt. „Frú Overbos hefur nefnilega gefið systur Brandt frí allan daginn, og það eru komnir tveir nýir sjúklingar.“ „Jæja, jæja, þessi systir Brandt er innundir hjá frú ' Overbos, að því er virðist.“ Hann strýkur fingrunum hægt í gegnum þykkt hár sitt, og það fer hrollur um Renshe af hrifningu. Læknirinn hefur svo yndislegt hár. Síðan segir Pétur eins og hann væri að tála við sjálfan sig: „ína er fædd hjúkrunarkona.“ Hann stendur upp og gengur eirðar- laus fram og aftur í herberginu. Á þehnan hátt forðar hann sér þó frá frekari ágengni. Renshe bítur á vörina. „ína“, sagði hann; hann hugsar þá um hana sem „ínu“. Og hann hældi henni. Hvert skipti, sem hann hrósar annarri í nærveru. hennar, hefur hún þá tilfinningu, að hann af ásettu ráði sé að móðga hana. Og það særir hana. „Sjáum til, þá var það samt sem áður ína Brandt og unnustinn hennar,'sem ég sá hjá Frigge í dag. Og ég, sem hélt að------“ „Unnusti hennar?“ grípur Renshe fram í fyriæ honum, áköf. „Það getur ekki verið. Unnusti hennar er í Indlandi, það hefur hún sjálf sagt mér. Þau hafa verið trúlofuð í fimm ár!“ Það liggur við að hún stami, svo æst er hún. „Ég hef alltaf hugsað að hún væri ekki sérlega merki- leg persóna. Annars væri þeim Lies van Leeuwen og henni ekki svona vel til vina.“ „Hvað sem því líður,“ segir Pétur, og er gramur við sjálfan sig að hann skuli vera svona siðameistaralegur í rómnum, „ættuð bér ekki að vera svona fljót að dæma með- bræðuir yðar. Kannske var þetta bróðir hennar eða frændi. En gætið vel að yður stúlka mín, og reynið að líta betur Þriðjudagur, 4. £ebr. 1947« NÝJA BIO £888 GAMLA BIO 88 „NOB HILL" &■ Skemmtileg og íburðar- mikil stórmynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: George Raft Joan Benneft Vivián Blane Peggy Ann Gamer I Sýnd klj ís. 5. 7 og 9. f * Sala hefst kl. 11 f. h. Klukkur heilagrar Maríu (The Bells of St. Mary’s). Tilkomumikil og skemmti leg amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Bing Crosby Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. gamanleikur eftir Eugene O’Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. — Pantanir sækist fyrir klukkan 4. félagsins verður haldin í Tjarnarkaffi laugar- daginn 8. febrúar og hefst með borðhaldi kl.. 7.30. Þeir félagsmenn, sem ætla að taka þátt í borðhaldi, gjöri svo vel og skrifi sig á lista, sem liggur frammi í stöðinni, fyrir fimmtu- dagskvöld. SKEMMTINEFNDIN. út, næst þegar við sjáumst.“ Renshe, sem er send á brott á þennan kurteislega hátt, hjólar heim og er svona um og ó. Pétur var ekki sérlega vingjarnlegur við hana, en hann tók eftir því að hún var ...................:.............................. - Myndssaga AljsýÖubláðsins: Örn elding - mW/ HiJNTEÞ/ KILT/ —BUT WHAT ABOUT TH\S SCQKCWY SMITH SWA8? I POM'T TRUST HE AIN'T AS PUMB ASj -L.AN' WE SEEN HOW YOO BEEN SHINING- CP T'KIM / WHAT'S HE GOT THAT AHV OF. US AIN'T GQT>ir——‘ 1/ l REðT,OF,,.yi 'Í.HE AIN'Tl~~ V AS CPOMB AS\$ HEJLOOKS/£/$l K j ¥ : S!f ÍÍLKAN: í skeyti -þessu segir, að þessa árs sélveiði sé geymd á eyjunni. Við þurfum bara að sækja hana. rgJÓMAÐUR: Já og Bandaríkja- stjórn hefur látið drepa selina og á skinnin, en við sækjum þau. ANNAR SJÓMAÐUR: En hvað um þennan Örn Elding-ná- unga? Ekki, treysti ég mnum; hann er ekki eins vitláus' og hann lítur út fyrir. SJÓMAÐUR: Og við höfum séð, hvernig þér hafið hlegið við honum. Hvað er svona sérstakt við hann? STÚLKAN: Já, hann er svolítið öðruvísi en þið hinir. Og hann er óvitlaus.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.