Alþýðublaðið - 04.02.1947, Side 8

Alþýðublaðið - 04.02.1947, Side 8
c. Veðurhorfur i Reykjavík í dag: Norðaustan gola eða kaldi. Léttskýjað. i>riðjudagur, 4. febr. 1947. Útvarpi^ 20.30 Erindi: Um hræðslu (Dr. Broddi Jóhannesson). 21.10 Smásaga vikunn- Farartæki tramfíðarinnar! Gefa heisn sjö tíaga til þess að hætta of- beldréverkum sínum ©g árásum á Bíreta. Þetta eru tvær flugvélar af svokallaðrj helikcptergerð að hefja sig til flugs á flugvelli * i Chicago. álþjóðaefiirlif með Rutirhéraði! TALSMAÐUR utanrikis-. málaráðuneytisins franska lýsti á gær kröfum Frakka á fundi ifuilltrúa utanríkismála- ráðherra stórveldanna í London á hendur Þóðverjum. Krafðist franski fulltrúinn 'þess, að járn- og koilanámur í Ruhrhéráði yrðu settar und- ir alþjóðastjórn. Hins vegar vildi Frakkinn, að eigendum námanna, sem ekki hefðú gerzt sekir um sríðsglæpi, yrðu greiddar fuil'ar bætur fyrir. Eru helikopter ílugvélar hentugar til björgunarstarfa hér við land? Samþykktir frá aðaifundi SSysavarna- deildarinnar Sngóifs. AÐALFUNDUR Slysavarnadeildarinnar Ingólfs, sem haldinn var i Kaupþingssalnum siðast liðnn sunnudag, samþvkkti að skora á stjóm Slysavarnafélagsins að athuga möguleikana á því að nota helokopter fíugvéitar til björg- unarstarfa hér við land, Þessar flugvélar geta, sem kunnugt er. setzt á örlitlum tietti, þar sem þær hafa ‘stóran væng- hrevfil í stað venjuijegra vængja. Þá skoraði fundurinn á Slysavarnafélagið að beita sér fyrir því, að útgerðarmenn og stjómarvöld landsins sjái um, að sem allra flest skip hér við iland' fái radartæki. ÓS.TAÐFESTAR fregnir frá Jerúsalem í gærkveldi hermdu, að brezk stiórnarvöld þar hefðu skorað á leiðtoga Agency-félagsskaparins að beita sér fyrir því, að ofbeld- isverkum linni nú þegar í stað. Er félagsskap þessum gef- inn viku frestur til þess að koma þessu í kring. Er tekið fr.am i þessari*-" “ " ' ~ : ' frétt, að Jewish Agency hafi áður bint opinber mótmæili gegn frámférði Irgun Zwai | Leumi og annarra hryðu- | verkaflokka Gyðinga, en það hafi ekki haft nein sýnileg áhrif. ‘‘ L.. Kemur fregn þessi í kjöl- far fyrri fregna um, að Bret- iar hafi ákveðið að flytja á brott frá Palestínu koriur og börn af brezkum ættum, svo og óvopnfæra brezka karl- menn, . sem gætu orðið til trafala fyrir aðgerðir brezka hersins i Palestinu. Hins vegar hafa ýmsir Ixrezkir kaupsýslumenn í Palestínu mótmælt þessum brottflutningaráðagerðum hrezku stjórnarinnar og talið i. þær vansæmandi fyrir Breta. Bevin, utanríkismálárað- herra Breta og nýlendumála- ráðherra Bretá áittu i gær langt viðtal við forysiumenn Gyðinga, sem nú eru s'taddir í London, og munu þeir hafa rætt atburði hinna síðustu daga lí Palestínu. Þykir allt benda til þess, að Bretar muni nú ætla að láta til iskarar skríða við hermdarverkaflokka Gyð- inga, sem vaðið hafa uppi að undariförhu, efns og fréttir hafa borið með sér. r ■ * r i GUSTAV ADOLF Svía- . -prins, sonur sænsk.a ríkisarf- ans, er, eins og menn muni, fórst í hinu hörmulega slysi ó Kastrupflugvelli, verður jarðsunginn frá Storkyrkan i Stokkhóiimi i dag kl. 14,20 efitir sænskum tima. Gustav Adolf prins verður jarðsettur í ættargrafreit sænsku konungsættarinnar við Haga. Fundurinn hófst kl. 16.00 með kvikmyndasýningu, og voru sýndar myndir varðandi starfsemi félagsins, frá strandi Charles H. Salter þeg ar bjargað var 29 skipbrots- mönnum, frá landsþingsfund um slysavarnafélagsins og frá vígslu nýju björgunarstöðv- arinnar í Örfirisey. Formaður deildarinnar séra Jakob Jónsson lýsti starf seminni á liðna árinu, sagði deilckr a vera orðna fjölmenn ustu deildina í landinu og telja nú 1775 félaga, hefði þeim fjölgað um 564 á árinu. Þá gat hann um að endur- smíði Sæbjargar væri nú langc komið og að hún myndi vorða mjög fullkomið björg- unarskip og útbúin ýmsum nýjungum svo sem yfir bygg ingu úr aluminíum með stormrúður, radár, rafmagns vegamæli o. fl. 7 Þá gpt hann um námskeið sem haldið var fyrir sjó- menn, þar sem kennd var með ferð talstöðva, miðunar- tækja, dýptarmæla, hjálp í viðlögum og haldnir fræð- andi fyrii’lestrar um ýmislegt varðandi sjósókn og hirðingu skipa. Þá gat hann um auknar unricrðaslysavarnir og kénr.'slu í hjálp í viðlögum. MEISTARAFÉLAG mat- svejriá og veitingaþjóna hélt aðalfund sinn í gær. Voru þar samþykkt ný lög fyrir fé lagið, þar sem nafni þess er breytt í Veitingaþjónafélag Reykjavíkur. Er þetta gert af því, að enginn matsveinn hefur verið í félaginu síðast- liðið ár. Félagsmenn eru sex tán helztu veitingaþjónar bæjarins. Félagið mun leitast við að auka fagmenntun veitinga- þjóna og styrkir í þeim til- gangi þrjá unga menn til náms á hótelskóla í Sviss. Framhalds aðalfundur verð- ur haldinn í apríl og verður þar kosin ný stjórn fyrir fé- lagið. Mikið um skemmti- flug yfir Reykjavík. FARÞEGAFLUGVÉLAR voru mikið á flugi yfir höfuð borginni í gær, enda eitt þezta flugveður, sem komið hefur í vetur. Bæði Loftleið- ir og Flugfélag íslands aug- lýstu hringflug yfir borgina, og þyrptust menn að af- greiðslum félaganna til að fljúga, bæði í sólskininu um daginn og í tungiskininu um kvöldið. Munu margir hafa séð Reykjavík og fjallahring inn í nýju Ijósi, og þeir, sem ekki höfðu flogið áður, fengu hér gott tækifæri til að BREZKA orrustuskipið „lyftá sér upp“ í fyrsta sinn. ,,Vanguard“, sem er að flytja Dakota, Grumman og An- brezku konungsfjölskylduna son flugvelar voru í þessum í heim'sókn til Suður-Afriku, ' brmSflu|Um’ t J' fefagið 6-—7 ferðir, en Loft- , var i gær statt undan strónd- leiðir 20 ferðir með 150 jUm Portugal og hafði þá j mann's. Eins og við var að hreppt hið versta veður. j búast var mikið um flug til Portúgalska stjórnin sendi i ýniissa staða úti um land. svo' flotadeild til móts við hið að sumar ,befu flugvélarn- , . . . . , l ar voru ekki komnar aftur í rez a orrus us ip og ei s" . bæinn fvrr en síðla dags. ,aði því með fállbyssuskot- Hrineflusið tók um og yfir tt Vanguard" hrepp- hríð. Var frá þessu skýrt í Lund- 20 mínútur, og kostaði 50 krónur fyrir manninn. Munu AÐGÖNGUMIÐAR að pressukvöldi 'Blaðamannafé- lags íslands seldust upp á ör- skömmum tíma í gærdág. Verða þeir, sem hafa pantað sér miða að sækja þá fyrír hádegi í dag, annars verða þeir seldir öðrum. Borð verða - _ . ,u u6 uu^voan tekin frá í Sjálfstæðishúsinu iskyldu hans heillaóskir sínar. 1 öðrum ferðum. únafregnum í gær og sagt, að fluefélöáin hafa í hyggju að 1 setulið Breta i Gíbraltar balda slíkum ferðum uPPf , , , . ...... framvegis, begar veður leyf hefði sent konungx og fjol- ;ir og flugvélarnar ekki eru í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.