Alþýðublaðið - 27.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið GefiO át af Olpýðaflokknunt 1927. Þriðjudaginn 27. d.ezember. 308. töiublað. OAMLA BtO Brennimerfetð Sjónleíkur í 9 þáttum, gerð- ’ur af Victoif SjSström, Aðalhlutverk leika: Lilian Sish, Lars Hanson. Myntl, sem snertir hvert mannshjartá. TvíöreiirMstar, svunfubreidd, fallegír li.tir, Biý komnir. TorflOörðarsoa við Langaveg. Síml 800. kerflngar. Kínveijar. Mikið úrval. Biðjið um Smára* sm|örlikið, pví að pað er efnisbetra en alt annað sm|orlíki Leikfélag Reykjavíknr. © r uggsja. (Ouverture.) Leikrií í 3 þáttrnn, 8 sýningura, eftir SUTTON VANE, Veröur leikið í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir i dag írá kl. 10 -12 og eftír kl, 2. Sðmi 12. Jólatrésskemtun Bakarasveinafélags íslands verður fimtudaginn 29. þ. m. í G.-T. húsinu kl. 6 e. m. Félagsmenn geta vitjað aðgöngumiða til nefndar- innar. St. Æskan nr. 1. JélafignuOur stúkunnar verður annað kvöld (miðvikudag) kl. 7 i G.-T’-húsinu. Ókeypis fyrk alla skuldlausa félaga stúkunnar. Félagar sýni skirteini sín við inngangínn. Þeir féiagar, sem eiga ógreidd gjöld, geta greitt pau í gullsmiðjunni Máfmey, Lauga- vegi 4, i dag kl. 6—8 eða í G.-T.-húsinu á morgun eftír kl. 2. Gæzlum. horsteinii N. Jéiuon á Aknreyri hefir gefið út margar eftirtektarverðar bækur. — Sú siðasta er BrentfninéDii eftir Guðmund Gðslssom MagnMn. „Alþýðublaðið" segir höf. vera skáld verkalýðs og sjómanna, segir, að hann fordæmi það þjóðskípulag, sem nú ríkir. Jaínaðarinenn mun'u telja sjálfsagt að lesa bókina. Ritstjóri „Vísis" telur hana fjörugt skrifaða og hina skemti- legustu og fer mörgum orðum um efni hennar. Allir þeir, sem fylla frjálslynda fiokkinn, verða að lesa hana. Jón Björnsson telur söguna árás á bardagaaðferð jafnaðar- manna, ekki að eins hér á landi, heldur vítt um lönd. Alíir ihaldsmenn verða að lesa hana. Öllum, sem lesið hafa, þykir hún skemtileg. Hún er vef út- gefin og í bezta bandi. „Skuggsjá“ eftir Sutton, Vane sýndi Leikfé- lagið í fjyrsta siinn í gærkveldi við' góða aðsókn. Leikurimi verður sýndur í kvöld og annað kvöid. Um leikinn verður nán- r.ra ritað síðar. NYJAIBIÖ Prinzessan og fíflið. Ljómandi fallegur sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: iugEeííe Duflos, 0!i. de Rociieíofí o. fi. Brunaíryggingarl Sími 254. Sjóvátryggingarl Sími 542. Gerðatangavitinn. Honum hefir verið breytt þann- ig, að hánn sýnir nú tvíblossa á 10 sékúndna bili jrannig, að blossi er Va sek., myrkui' 2 sék., blossi aftur Vs sek. og þá myrkúr í 10 sekúndur. Alt selt meðniðursettuverði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málning seld með 15% af- slætti. Komið fljótt, nreðan nógar eru vörurnar! Sigurður Kjaríansson taugavegs- og Klapparstígs-horni. D- Til VífI!ss4«a©a fer bifreið alla virka dapa kl. 3 siöd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 frá BlfpeidastBð Steludéps. Staðið við heimsóknartímann. Sfmi 581. Sjómiafélapr! Atkvæðaseðlar til stjórnarkosn- ingar eru afgreiddir i skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 siðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sín, þeir, sem ógreidd eiga. Stjórniu. GrammóMníir teknir til viðgerðar. Allir vara- hlutir i grammófóna fyrirliggjandi. „Öpninn‘S Laugavegi 20. Sími 1161. Þeir, sem vilja fá sér góða bók til að lesa á jólunnni, ættu að kaupa Glataða soninn. Heilræði eftip Henrlk Lund fást við Grundarstig 17 og í bókabúð um; góð tækifærisgjöf og ódýr. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.