Alþýðublaðið - 27.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ < ALÞÝÐUBLAÐIl < kemur út á hverjum virkum degi, } Atgreiösia í Alpýðuhiísinu við j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. J til kl. 7 síðd. 5 Skrifstofa á sama stað opin kl. i 9»/a—101/* árd. og kl. 8—9 síðd. 5 Simar: 988 (afgreiðsian) og Í294 (skrifstofan). Verðlags Áskrifta» verð kr. 1,50 á ( mánuði. 'Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan \ (í sama húsi, sömu simar). *__ Atkvæðafölsunarmálið. „Tíminn“ birti laugardaginn 17. þ. m. langa grein um Hnifs- daismálið svo kalla'ða. Var þar rakin saga málsins og gert yfirlit yfir rannsóknirnar i þyí, og fylgdu myndir af fölsuðum at- kvæðaseÖIum og rithöndum- ýrnsra, er við májið eru riðnir. Skýrir blaðið frá því, að rithandarsýnis- hornin, er mestu máli skifta, hafi verið send til rannsóknarlögregl- unnar ensku til að fá umsögn rit- handarfræðinga um þau, áður en - dómur verði lyveðinn upp. I inngangi fyrir frásögn blaðs- ins segir svo: „Það mun téljast yera samrað, áö. í kosnínyimum á siMst liönu sumri hufi oeriö með atkvœöa- föísun ráðist á kosningafrelsi manna í premur af kjördœmttm Imdsins: Norður-lsafjarðarsýslu, isafjárðarkaupstað og Stranda- sýslu. Glæpur þessi er einstæður í sögu landsins, svo að uppvíst hafi orðið. Hann er drýgður gegn lýð- ræðisskipun þeirri, sem stjórnar- far okkar hviiir á og snertir þessvl vegna almenning á víðtækan og alvariegan hátt. Atkv.æðaföisun rniðar til þess að raska eðlilegri niðurstö&u í úrslitum kosninga og getur því á hýerjum tíma leitt tíl þess aðlagasetning alþftigis og stjórnarfarið í landinu hvíli á fölskum grunni. Er rétt að benda á það hér, að árið 1923 varð mik- ið itintai um, að eigi hefði alt; vérið tneð feldu um he.imagreidd atkvæði á isafirði og víöar á iaudinu. Hefir síðan verið uppi grunur urn það, að Íhaldsstjórnin síðasta hafi, að því leyti, setn hún studdist við etns atkvæðis meiri hluta -á þingi, verið studd af föls- uöti meirihlutavaldi. Hefjr grunoir þtessi tenn styrkzt við atburði þessa máls.“ Sið'an eru raktar þáer rannsókn- |f. sem farið hafa frain í inálinu, og er þvi miður ekki rúm til aó sk'ýra nátíara hér frá þeirri f.rá- sögn, enda staðfestir hún þarr iregnir, sém Alþýðublaðið hefir flutt af máliait áðúr. tv.ss er þó ré.tt að geta, að ór.eitanlega virðist frammistaða lyrra rannsóknar- dómarans, Steindórs Gumilaugs- sönar, tekki hafa vérið þannig, að hún sé li’kleg til að af-la honujn frægðar stefti ranns óknar döitíarn. Híns viégar virðist áf frásögn biaðsins síðari rannsóknardómar- inn, Halldór Kr. Júiíusson sýslu- maður, hafa gengið með mikilli og lofsverðri atorku að þvr að grafast fyrir sannleikann í tnál- inu. Segir blaðið svo frá starfi hans: „Hann kom til isafjaröar 12. október og hóf réttarhöld næsta dag. Hélt hann alls 41 réttarhald á 35 virkum dögum. Yfirheyrðir vortt 105 manns og auk þess 28 sinnum ýmsir þeir, er áður höfðu mætt fyrir rétti. — Á þessu tírna- bili hafði dómarinn aðalaðsetur á ísafirði, en fór 11 ferðír i Hnifs- dal, 2 fierðir í Bolungavjk, 1 ferð þorður í Jökúlfjörðu, 2 ferðir inn í Ögur, 1 ferð í Æðey og til Snæfjallastrandar.“ Um niðurstöðu rannsóknanna segir blaðið svo: „Niðurstaða af rannsókn Haii- dörs Júlíussonar verð'ur talin í a'ð>- alefnum sú, að niálið er þraut- skoðað og rannsakað eftir þvi. sern hann hefir framast mátt við koma. Mun því margt verða Ijós- ara en áður um atvik og samhengi atburða. En í einstökum efnum má telja að upplýst hafi verið: 1. Að auk falsaðra seðla fjög- urra upphafiegu kærenda málsins og seðiis Aðalst. Aðalsteinssonar úr Strandasýslu, hafa komiö fram 5 seðlar í Norðiur-isafjaxðarsýslu, sem engir eigendur finnast að og teljast þvi falsaðir. — Jafnframf vanta 5 menn: Sig. Kristóbert, Árna, Gísla Jón, Bæring og Einar Ólaf sína réttu seðla. 2. Að nokkrir kjósendur, bú- settir í ísafjarðarkaupstað, hafa gert sér ferðir eða verið fiuttir út í Hnífsdal til þess að greiða þar utankjörsta&ar-atkvæði. 3. Að rniklar líkur séu til þess að seðill Jónu Jónsdöttur hafi verið endurfalsaður. Grunsemdir á liendur þeim Hálfdani Hálfdanarsyni og Eggert Halldórssyrii munu þykja vera studdar meöal annars af eftir töldum líkum: 1. Að neitun þeirra er í ýinsunt greinum í beinni mótsögn við fTamburð margra vitna, og hafa sum þeirra unnið eið að frain- burði sínum. 2. Að atvik málsíns og rannsókn öll þykir hniga til þeirmr niöur- stöðu, að þeir hafi frámið folsun- ina og a'ö þeir einir hafi haft aa- stöðit fil fH’ss aö geta frantið kam. 3. Aö samanburÖur rithanda hirma grtmuðu manna vi'ð hand- skTifíir á hinum fölsuöu seðlum þyki hníga til sötnu niðurstöðu.“ Atkvæðafölsunamtáiið er ein- itver dökkasti bletturinn, sem fa.ll- ið hefir á ístehekt stjórnmálálíf, en skýringin á því fyrirbrig&i cr sú nauðsyp, senf. hin fárnenna eigna- stétt þjóðfélagsins téiu.r sér hag-s- íituna sinná vegna á því aö.hafa’ yfirrá'öáí ,í þjpðfélágimt. Atkvæóa- fölsuwm 'ér átattá.n.tegt dæmi þess, itversu vittindin um það aó eíga ek'kí meirihlutarét't tll yfirTáðamta Samkvæmt skeyti í dag hefir ameríska flugmærin ungfrú Fran- cis Grayson lagt af stað í At- lantshafsflugfexð, en er enn ó- getur leitt auðvaldssimta og stuðningsmenn þeirra langt í ó- jöfnuði. Verkfaíl á Akranesi. I morgun lögðu ailir sjómenn á Akranesi niður vinnu. Tileínið er það, að útgerðarmenn vilja brieyta hlutaskiftum. Undait farið hefir verið skift í 20 staöi, en nú vilja útgerðarmenn hækka það upp í 211/2. Tftt menn eru á báti. Sjó- mennirnir krefjast sömu kjara og áður, en ósanngimi útgerðar- manna varð þess valdandi, að ekki varð að samkomtulagi. Verka- manna- og sjórnamta-fé 1 agi ð á Akranesi stjóriiar verkfallmu. Skeyti til FB. segir svo frá: Akraraesi, FB., 27. dez. Viterkfail hófst hér i gærkveidi. Það, setn á milli ber er það, að útgeröarinenn vilja láta hvern f@r- ntann sentja fyrir sína meirn, eins og verið hefir urtdan farin ár. Samningar gerðir fyrir 1927 eru ekki útnmnir fyrr en 30 déz. þ. árs. VerkaIýösfélagið' heiir f;agt bann á Reykjavíkurferðir bátanna. Sáttasemjara rjkisins imm hafa verið tilkyni ti:m verkfali' þetta, og búast inenn við þ-vi, áð harm muiti gera tilraun feíi þess að korna á sættunr. Sjómetm eru hér ineð alvartegá koinin fram. Ungfrú Grayson var milli tvítugs og þrítugs og hafði hún 'getið sér frægð' fyrir ýms flugaf.rek. ámintir um að gefa ekki kost á sér undír neinum kringumstæðum á báta, sem stunda veiðar frá. Akraríesi. Landsspítaíaútboðið. teyrir nokkru birtist í „Vísi" grein frá stjórn Múrarafelags Reykjavíkur, óg er hún á þann veg, að full ástæða værl til, að henni væri nokkur gaumúr gefinit af iðnaðarmönnuin og öðrum þeim, er sækja atvinnu sína tií þeirra, er stánda iyrir húsabygg- ingúm hér á landt f grein þéss- ari er skýrt frá útboði á og tii- boðum í innanhuðut! Landsspit- alans, og sé rétt frá skýrt gangl málsins — sem varta þarf að draga í efa —, þá er hór um stórvítavert framferði að ræða af hálfu þeirra snanna, er þar mn. hafa ráðið. I útboðsaugiýsingunni er það tekiö fram, að tiihoð skuii vera skrifleg og sendast húsameistara ríkisins í lokuðu tmisiagi, og enn. fremur er því lýst,. h-vernig þau skuii surttdurliða. Þegar svo til- fjoðirí eru tesin úþþ 'á tilsetturír tíma kemur ]xáð í Ijiös-, að þáu: éru öll stíiuð eins og vera bar og sundurliðuð eins og lýsingin nraeíti fyrir. Þtíátt fýr.ir þáð kém- ur einn ii.Lbóðsgefakdi'ntí fmfn með aiunnlega skýringu á tilboði sítíu. þegar hann sér, að aðrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.