Alþýðublaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. apríl 1947 ______________________ALÞÝÐUBLAÐIÐ___________________________________________________________ 5 DAVID LOW: AFTIJR TIL DUNKSRK Mönnum er í fersku minni flóttinn mikli frá DunKirK. er nrezKa nernum var bjargaS írá meginlandinu. INýlega var undirritaður bandalagssáttmáli milli Breta og Frakka og var válinn til þess borgin Dunkirk. Hér teiknar Low land- göngu Bevins í Dunkirk, en Bidault, utanríkismála ráðherra Frakka bíður á ströndinni með sáttmálann. Á FYRSTU ÁRUNUM, sem dr. R. E. Mortiher Whee ler hafði yfirstjórn forn- Jeifarannsókna í Indlandi, hafði hann tækifæri t-i'I að heimsækja Pondicherry og tók þá eftir nokkrum brot- um af ítölskum, rauðum leir- kerum, sem voru meðal forn mlinjanna í rústum, sem kallaðar voru Arikamedu. Landstjórinn í Pondicherry gaf leyfi til takmarkaðs upp- graftar þar, og var verkinu Jokið í júní 1945. Árangurinn var ágætur. Þar komu í Ijós, að því er virtist rústir fornra verzlun- arborga, með vöruhúsum og gej'mum fyrir litað musselin (smáofin vefnaðarvara). Rúst ir þessar höfðu að geyma heilmikið af brotum af vör- um frá Arretine, fluttar þangað frá ítalíu, en það má dagsetja nákvæmlega. Við þennan fund biirtilst verzlunin milli Vesturlanda og Indlands á fyrstu öld En er Kleopatra dó, voguðu vart fleirii en 20 skip, -að sigla í gegnum Bab-el-Man- deb-sundið á ári hverju. En Ágústus stappaði stálinu í sjófarendur. Og er hinn langi stjórnarferill hans . var á enda, lögðu mörg skip úr höfn tfil Austurlanda á stór- um skipalestum, allt að 120 árlega frá aðeins einnil hafn- arbórg. Eftir því sem þekk- ing og oryggi óx, færðu ireyndir skipstjórar sér stað- vindana í nyt til þess að fá sigit rakleitt til Malabar- strandarinnar, einkum til hafnarborganna Muziris og Nelcynda. Ef hægt er að í GREIN þessari, sem birtist í The Times í Lon- don, en er hér þýdd úr enska tímaritinu „World Digest“, er skýrt frá nokkr um fundum úr jörðu aust- ur í Indlandi, sem varpað hafa Ijósi yfir forna sam- búð Indverja og róm- vérska ríkisins. frá Coromandel fluttu þeir musselin og dýr klæði. En þetta var ekki* allt: kaup- menn fluttu öðru hverju heim með sér ýmsa lisímuni, reiða sig á fundina við Ari- svo sem hina fíngerðu fíla- kamedu, þá hafa vestrænir sjófarendur farið fyrir Com- orin-höfða um miðja 1. öld og höfðu fundið stytztu leið til Coromandel-strandarinnar. Frá Malabarsitrönd fluttu e. Kr. í nýju Ijósi. Sjóverzl- þeir til baka ekki aðeins un hafði blómgazt í fornöld, er Ptolmies stjórnaði Egyptalandi í öllu sínu veldi. gilmsteina og aðrar gersemar, heldur og krydd, gúmmí- kvoðu og .ýmiss konar lyf, en Franska flugfélagið Airfrance mun fram- vegis flytja farþega frá Reykjavík til New York. Nánari upplýsingar hjá umboðsmanni félagsins, Hótel Winston, á Reykjavíkurflug- velli. — Sími 5985 og 1385. ■AIRFRANCE. beinsstyttu af frjósemi- og auðlegðargyðju Hindúa. í lok 1. aldar tóku grísk- rómverskir verzlunarmenn að verzla mjög við Austur- lönd. Þetta sést greinilega af hinni víðtæku landfræðiþekk ingu Ptolemyusar (uppi um 160), því að hann þekkti deili á Malaya, ám hennar og borgum, einnig vissi hann ýmslegt um Java og jafnvel kannaðist hann við hafnir í Kína. Tveir fornleifafundir eru sönnun aukinnar verzlunar austur á bóginn, og eru það lampi, sem fannst í Thai- landil hinu neðra, og Anton- ine gullpeningar, sem nýlega fundust á Cochin-skaga af frönskum íornleifafræðing- um. Það er næstá .skemmtilegt að hugsa urh það, hvað orðið hefði, ef þessum tveilmur menningarþjóðum hefði orð- ið auðið að viðhalda sambúð sinni á grundvelli friðsam- legra viðskipta, en það varð ekki. Þetta er yfirborð sögumv ar, sum atriði hennar þurfa nánari íhugunar við. í fyrsta lagi það stjórnmálasamband, sem Róm hafði við stjórn- endur Arabíu, Afríku" og Indlands. Það er vitað, að Ágústus sendi sendisveiti'r til Ind- lands, og áreiðaniegar heirn- ildir eru fyrir því, að Clau- dius sendi eina til Ceylon. Við getum gizkað á, að nokkrar verzlunarstöðvar hafi verið stofnsettar, með samkomulagi, og samkvæmt verið leyft að dveljast á ind- verskri grund, ef til vill í þeirra eigin stofnunum, og hafa þeir áreiðanlega haldíð sínum eigin siðum. í öðru lagi verðum við að athuga, að eitt af því, sem inn var flutt til Indlands, var silfurdiskur, og vekur það hjá okkur þá spurningu, hvort gerð þessa silfurdisks hefur orðið til fyrirmyndar indverskum listamönnum. Menn hafa komið fram með margar uppástungur um þetta atriði; ein er sú, að merki á rómverskum pen- ingum frá seinni hluta 2. aldar og frá 3. öld hafi verið fyrirmynd af sumum hinna útskornu mynda, sem gerðar voru af atvikum úr lífi Buddha. Fjöldi atriða virðist þó benda til, að siglingar hafi ekki eingöngu verið stund- aðar af kaupmönnum og liði þeirra. Trésmiðir, húsagerð- armenn, múrarar og skipa- smiðir munu einnig oft hafa freSstazt til að yfirgefa föður- land sitt og setzt að í Ind- landi í von um betri laun og Iífsafkomu. Indversk kvæðl geta um „aðsetur Yavananna (þ. e. hinna vestrænu manna), sem virtust eiga óþrjótandi auðæfi.“ Þau geta um, að konungshöll hafi verdð byggð af „húsagerðarmönnum frá Yavana“. Þau segja einnilg frá því, að hallir hafi verið lýstar upp með lömpum, sem „málmstyttur, gerðar af Yavana“ héldu uppi. Sagan af St. Tómasi getur um það, að hann hafij komið sjóleiðis til Indlands til að vera smiður konungs nokk- urs austur þar. En hvað sem öllu þessu líður, er það víst, að fjöldi grísk-rómverskra íbúa hefur verið á suðuirhluta skagans. Sumir hafa búið á verzlunarstöðunum, en aðr- ir kunna að hafa gefið sig að kaupmennsku og husa- gerð fyrir konunga, og hafa. þá verið uppi í landi. Eitt sönnunargagn enn má leggja fram til stuðnings þeim vitnisburðum, senxáður getur og það er kort af Ind- Iandi (Tabula Peu'tingerana). Á móti Muzirisrústunum er sett á kortinu venjulegt merki íyrir hus, sem kallað er Tempíum Avgvsti. Slík þessum samningum hafi grísk-rómverskum verzlunar bygging, þar sem íbúar allra mönnum og ferðamönnum | Frh. á 7. síðu. Eftirtaldar bækur þurfa allir hugsandi menn að lesa og eiga: (Louis Hamon greifi) Sðiinar draugasðgur Sannanir um framhald lífsins eftir dauðann, færðar fram af frægasta vestrænum dulspekingi þessarar aldar, og eftir þekktasta dáleiðanda Englendinga Alexand- er Erskine. Fást hjá öllum bóksölum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.