Alþýðublaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.04.1947, Blaðsíða 6
e 68 NYJA Blð 68 68 GAMLA BlÖ 83 Katrín Sænsk stórmynd er bygg- . ■»-.<»-m W&P ' ' -•*»'>■ Tt,Mt ist á samnefndri sögu eft- ir SALLY SALMINEN, er komið hefur út í ísl. þýð- ingu, og verðið lesin sem útvarpssaga. Aðalhlutverk: Æv infýri á fjöllum! (Thrill of a Romance) | Bráðskemmtileg og hríf- andi fögur söngvamynd tekin af Metro Goldwyn Mayer í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: sundmærin Esther Williams Yan Johnson og óperusöngvarinn frægi Lauritz Melchior Sýnd kl. 9 Marta Ekström. Frank Sundström. Brgit Tengroth. kl, 5, 7, 9. pabba (Mama Loves Papa) Amerísk gamanmynd með LEON ERKOL Sýnd kl. 5 BÆJAHBSO Hafnarfirði ÍB TJARNARBSO Orlög ráia (Jað ár eld och luft) Aðalhlutverk: Viveca Lindfors Stig Járrel Anders Henrikson Olof Widgren Hasse Ekman Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Þér unui ég mesl („Because of Him“) Skemmtileg og vel leikin söngvamynd. Aðalhlutverk: Deanna Durhin Franchot Tone Charles Laughton Sýnd kl. 7. Sími 9184. Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir hinu fræga leikriti Bernhard Shaws. Vivien -Leigh Glaude Rains Stevart Granger Leikstjóri: Gabriel Pascal Sýnd kl. 9. í FANGABÚÐUM (The Captive Heart) Áhrifamikil mynd um örlög og ævi stríðsfanga. Michael Redgrave Mervyn Johns Basil Radford Rachel Kempson Sýning kl. 5—7. V HÓTEL BORG Uppl. í skrifstofunni. fiLÞÝÐUBLAÐllÐ ____________Miðvikudagur 16. apríl 1947 Gina Kaus: SLEPPI ÞER í forsal veitingahússins settust þau í djúpu skinn- stólana og biðu efílir Mei- aníu. Móðir hans og systir' sátu stífar og störðu utan við sig á marmaralagða veggina, persnesku gólfábreiðurnar og masandi og lesandi fólkið sem fékk sér að drekka við barinn. „Við eigum að borða með ungril stúlku, sem hefur gjört mjög mikið fyrir mig,“ sagði' Albert að lokum. „Verið þið nú svo góðar, að vera reglu- lega notalegar við hana.“ „Hver á að borga?“ spurði móðir hans. Melanía kom. áð- ur en hann gat svarað. Hún var í einföldum sumarkjól með barðastóran, Ijósan stirá- ■hatt, og hún var mjög snotur og aðlaðandi. Núna fyrst tók Albert eftir því að móðir hans og systir voru í stífum svörtum silkikjólum og þar að auki í réimuðum stígvél- um svo traustum, að vel hefðu dugað í fjallgöngur. „Mér finnst að við ættum að fá smásal út af fyriir okkur,“ sagði Melanía. „Yður geðjast víst áreiðanlega ekki heldur að því, að borða innan um margt ókunnugt fólk,“ sagðil hún við móður Alberts. Hún kallaði í þjóninn og hvíslaði nokkrum orðum að honum. Nokkru seinna sátu þau í litlum sal með gulum silki- tjöldum. „Sonur yðar hefur haft svo margt um að hugsa í dag, að ég hef leyft mér að semja matseðilinn fyriir hann,“. sagði Mela-nía. „Ég vona, að yður geðjiist að því sem ég hef pantað.“ „Ég borða allt, sem kemur á borðið, ef það er bara ekki of dýrt,“ sagði móðir hans. Hún stóð bókstaflega við það, en það var auggýnilega bara af því að maturinn var borgaður og hún hafði ákveð ið að hinn sterkríki veitinga- hússeigandi fengi ekki bita aftur fram. I raun og veru fannst henni ýmislegt at- hugavert við matinn og Al- bert sá það á henni að hún hugsaði stöðugt um hve mik- ið þetta kostaði. Systirin aftus á móti var glorhungruð og borðaði af beztu lyst, og dáðist þess á milli að Mel- aníu. „En hve þetta er snot- ur kjóll? Er efnið dýrt? Ég hefði gjarnan viljað kaupa eitthvað líkt handa elztu telpunni minni. Hvað kostar meterinn af þvi?“ Melanía brosti: „Þetta er sérstakt efni frá París. Ég er hrædd um að það sé ekki hægt að fá það keypt í metra- tali.“ ■ Þegar hún heyrði að kon- uirnar ætluðu að fara sam- dægurs, sagði hún: Nú ætla ég að stinga upp á því, að þér, frú, hvílið yður reglu- lega vel hjá mér. En á með- an sýnið þér Albert systur yðar um í bænum. Nokkrar I athyglisverðar kirkjur eða söfn til dæmis.“ — Það kom kökkuir í hálsinn á Albert viið hugsunina um að móðir hans og ástmær væru einar saman. En hann gat ekkál fundið neina skyn- samlega mótbáru. Móðir háns var aðframkomin eftiir hina' ríkulegu máltíð, og hún mundii ekki hvílast mikið heima hjá honum þar sem skólakrakkarnir voru alltaf fyritf utan. Hann var mjög viðutan þegar hann var að sýna syst- ur sinni um í bænum. Ann- ars var hún ekkert sérlega áköf að sjá sig um, Þau voru ekkil fyrr orðin ein en hún fór að kvarta yfir því hve það væri erfitt hjá þeim síð- an hún átti þriðja barnið. Þau höfðu ekki' einu silnni efni á að hafa manneskju til að vinna skítverkin. Mamma hennar hélt að hún værjl að hjálpa henni, en í rauninni væri hún bara til trafala, maður hennar væri hættur að reykja af sparnaðarástæð- um, og árangurinn af því var sá, að það var ómögulegt að vera á sama heimili og hann lengur fyrir skapvonzku, elsta dóttir hennar þurfti nauðsynlega, að láta gera við tennuirnar . . . „þessi kirkja er reglulega snotur — það er að minnsta kosti svalt í henni.“ — Þau sátu í svalri kirkj- unni þangað til kl. að ganga fimm, og Albert lét alla þessa gamalkunnu kveinstafi dynja yfir sig. Systir hans var tíu árum ^ldri en hann, hún var í raun og veru ung ennþá, en hún var þegar bú- in að fá ellilegar hendur, hún gat ekki haft þær kyrrar, heldur strauk stöðugt niður kjólinn eihs og hún væri að strjúka burt ósýnilegar hrukkur. Hún var ekki lag- leg, en hafði stórt, góðlegt andlit. Hún bar það með sér, að hún myndi halda áfram að strita fyrir börnin og heimilið meðan hún stæði á fótunum. Klukkan fimm héldu þau heim til Melaníu. Móðir þeirra lá í rúminu í gestaherberginu, og Mel- anía sat á stokknum hjá henni. Það leit út fyrir, að þær hefðu alveg skilið hvor aðra. „Komdu hingað“, sagði móðr hans og rétti báðar hendurnar móti Albert. Þegar hann laut niður að henni, kyssti hún hann á ennið, og hélt honum fast, langa stund, eins og eitt- hvað sérstaklega hátíðlegt og hrífandi hefði komið fyrir, og þegair hann loksins losn- aði, sá hann, að Melanía tók í hendina á systur hans og leiddi hana út úr herberg- inu. „Seztu hérna!“ sagði móð- ir hans blíðlega, og hann - Myndasaga Alþýðublaðsins: Orn elding - A PfZINK, UE SAVg/ VOU FIXEý , (T SO EVEIKVTUING WE HAP i- | WAS WASIAGP INTO THE PKSNÍ l -svANC7 ATHOLISANP AMLES V OF \T ON EVERV SIPE / ] ( G-A P ffi ' QU/CK, UAQL 'IAA ABOAKPi QH-OOht, MV LEG/ G-IMME A PkiNK/^ — ANP WHEIN THEV GET A •< SAAACK OFHIS BLOOP/ THE SHARKS'll. y we back/y Recj. U. S. Pa». Off. AP Newsfeatures ÖRN: En Twitt er særður. Hann CYN: Við skuílum gera góðverk aftur. . CYN: Drekka, segir hann! Þú ér aumingi, ræfill og sképna, en við sjálf okkúr og láta hann . CYN: Ó, fljótur og dragðu hann komst því svo fyrir, að allt, sem það er jafnvel ekki hægt að eiga sig. um borð! : við höfðum, skolaðist, út, og sýna skynlausum-skepnum slíka ÖRN: Jafnskjótt og hákarlarnir TWITT: Q. fóturinn . . . . Gefið það er ekki vatnsdropi í xninna grimmd. renna á blóð hans koma þeir mér að drekka! en 1000 kílómetra fjarlægð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.