Alþýðublaðið - 16.04.1947, Page 7

Alþýðublaðið - 16.04.1947, Page 7
Miðvikuda’gur 16. apríl 1947 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Kvenfélag Laugarnessóknar Kærar þakkir til allra þeirra, sem studdu bazar kvenfélags Laugarnessóknar með gjöfum og munum. — Nefndin. # Hjónaefni. Laugardaginn fyrir páska op inberuðu trúlofun sína, ungfrú Guðbjörg Gunnarsdóttir, starfs- stúlka í Bæjarbíó Hafnarfjarð- ar og Ásgeir Long, iðnnemi í Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Mæðrastyrksnefndin veitir lögfræðilega aðstoð og upplýsingar í framfærslu- og tryggingarmálum. Skrifstofan í Þingholts'stræti 18 er opin alla virka daga frá 3—5 e. h. Á þriðjudögum frá 3—5 e. h. er lögfræðingur nefndarinnar frú Auður Auðuns til viðtals og að- stoðar og á laugardögum 3—5 e. h. Katrín Pálsdóttir. Á föstu- dögum kl. 5—7 e. h. er gjald- kerFvið og eru þá borgaðir út reikningar. í sýningarglugga verzlunar Jóns Björnssonar & Co. í Bankastræti, er þessa daga sýning, sem þingstúka Reykjavíkur stendur að. Er þar m. a. sýnt með línuriti hin gíf- urlega sala og aukning áfengra drykkja hér. á landi hin síðari ár, ennfremur eru þarna tvær stórar og mjög eftirtektarverð- af myndir er sýna áhrif áfeng- isnautnarinnar á líffæri manna m. a. heilans. Þá eru þarna og myndir, sem sýna íþrótta- keppni, sund, hlaup og fjall- göngu og áhrif áfengis í því sam bandi. Þá er og þarna mynda- sería, sem gefur ljóslega til kynna hver vágestur áfengið er heimilislífinu. Margt fleira er þarna markvert að sjá og kynn ast í sambandi við áfengismál- in. Er þetta hin merkilegasta sýning, sem þeir, er um Banka- stræti fara, ættu að gefa gáum. Þegar Rómverjar og Indverjar mællusl (Framhald af 5. síðu.) rómverskra landa, hvaða mál, sem þeir töluðu, gátu komið saman og látið í ljós sameigiilnlega aðdáun á leið- toga sínum, hefði veruj eins eðlilegt fyrirbrigði í löndum, sem ekki voru rómversk og enskir klúbbar á meginland- inu á 19. öld. Við skulum vona, að einhvern tíma í ná- inni framtíð muni hinn skarpskyggni Mortiner Whee ler finna, hvar ihofið stóð, og að hann og hjálparmenn hans muni grafa upp vegg- ina og byggingarnar, skipa- bryggjurnar og hafnarbakk- ana í Muzirisborg. Þar hitt- ust svo margir þjóðflokkar í viðskiptum, sem voru sann- arlega alþjóðleg. HANNES Á HORNINU: full af áhuga fyrir því, að eftir þeim sé farið, en eftir 3 til 4 daga og í hæsta lagi viku, er sá áhugaeldur útbrunninn, doðinn færist yfir og að ætla mætti hugsað þannig: Það munar ekki um einn, t. d. Þú munt, les- andi góður, hafa átt leið um Tjarnargötu frá Vonarstræti og suður fyrir slökkvistöð, á þeim tíma sem sýning stendur yfir í Tjarnarbíó, og á þeim tíma munt þú hafa séð lögregluþjón á þeim slóðum, og jafnframt munt þú hafa séð hvernig öku- menn hafa fyllt akbraut og gangstéttir á þessum götukafla af bifreiðum, án þess að lögregl an hefðist nokkuð að, því til varnar. Þetta er eitt dæmi, en svona eru þau óteljandi, hvar og hvert sem litið er. SVO VIRÐIST, eftir að hafa lesið lögreglusamþykktina og borið framkvæmdirnar saman við það sem þar stendur, að stjórn lögreglunnar líti á lög- reglusamþykktina sem nokk- urs konar orðaleik, þar sem alltaf megi finna nýja afsökun til réttlætingar annárri afsök- un. Ég vil taka það fram í sam- bandi við framanritað, að ,ég tel lögregluþjónana marga hverja ekki nema að litlu leyti ásökunarverða fyrir þá ófremd, sem í þessum málum ríkir, held ur er það stjórn lögreglunnar, sem þar á’ hlut að máli, það vantar ekki bollaleggingar og ráðagerðir, og viðtal við blaða- menn, sem tilkvaddir eru til að flytja almenningi hinar há- fleygu hugmyndir, sem nú eigi að fara að framkvæma, en á- rangurinn sér enginn í verkun- um, það eru stofnuð ráð, og ráð yfir ráðum, en ráðaleysi þeirra ráða er á sama veg. HVERNIG LÍTUR BÆJAR- RÁÐ og bæjarstjórn Reykjavík- ur á gang þessara mála, sem eiga að hafa hönd í bagga með framkvæmd lögreglusamþykkt- arinnar. Finnst þeim það heppi- leg lausn umferðarmálanna, að eftir að búið er að kosta ærnu fé til gatna og gangstéttagerðar, að nota þá hellulagðar gang- stéttir fyrir bifreiðastæði, ef svo er, þá eru þeir einir um það. í bréfi,þessu er aðeins get- ið fárra atriða af öllum þeim fjölda, sem látinn er viðgang- ast og brot er á lögreglusam- þykktinni, en ef svo er, að þaö verði látið viðgangast framveg- is, þá yrði vegur ráðandi manna þessara mála beztur með því, að nema úr gildi þann hluta lög reglusamþykktarinnar, sem um getur hér að framan.“ sýnd ájaugardag. FJÖLBREYTT kvikmynd \ eðlilegum ilitum, sem Óskar Gíslason ljósmyndari hefur tekið, verður sýnd i fyrsta sinn í Tjarnarbíó á laugardag klukkan þrjú, og síðan næstu kvöld á sama stað klukkan sjö. Fréttamynd þessi sýnir m. a. 'þessa viðburði. Mennta- skólahátíðina, komu „Ing- ólfs Arnarsonar", síldveiðar í Kollafirði, kappreiðar Fáks, Yanofsky skákmótið, hátíð- ina 17. júní, KR-mótið, knattspyrnuleikinn milli ís- lendinga og Dana, brunann við Amtmannsstíg, glímusýn ingu, Tivoli opnað, sjávarút vegssýninguna, útflutning hesta, fyrstu lýðveldiskosn- iingarnar og margt' fleira. Myndin tekur hálfan annan tíma. Fósturmóðir okkar, Guðrún Jónsdóttir.. andaðist aðfaranótt Í4. þ. m. að heimili sínu, Strand- götu 27, Hafnarfirði, * Guðrún Guðmundsdóttir, Ólafur Sveinsson. Jarðarför móður okkar. Sesseifu Sigvaldadóttur, fer fram frá Dómkirkjunni 1 dag, 16. apríl; hefst með húskveðju að Elliheimilinu Grund k'l. 3 e. h. Eggert og Snæbjörn Stefánssynir. Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámárgsverð á öli og gosdrykkjum: iag. í heildsölu. í smásölu. Bjór og pilsner ... ,kr. 8.85 kr. 1.15 Maltöl — 0.90 — 1.15 Hvítöl — 0.80 — 1.10 Pepsi-cola — 0.61 — 0.90 Spur-cola — 0.45 — 0.65 Coca-cola — 0.44 — 0.65 Ávaxtadrykkir Vj 1. — 0.55 — 0.80 Sódavatn % 1 — 0.40 — 0.60 Aðrir gosdrykkir Vá 1. — 0.45 — 0.65 narksverð þetta gildir frá og með deginum í Reykjavík, 15. apríl 1947. Verðlagsstjórinn. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Ævintýri á ’ fjöllum" — Esther Williams, Van Johnson og Lauritz : Melehior. Kl. 9 „Mamma elskar pabba“. Kl. 5. NÝJA BÍÓ: „Katrín“ — Marta Ekström, Frank Sundström og Birgit Tengroth. — Kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Sesar og Kleopatrá“ kl. 9: — „í fanga búðum“. Michael Redgrave, Marvyn Radford og Richek Kampson, kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ: „Örlög ráða kl. 9 —. „Þér unni ég mest“. Deanna Durbin, Franchot Tone, Charles Laughton. Kl. 7. HAFNARFJ.BÍÓ: „Frumskóg- ardrottningin“ (síðari hluti). —kl. 7 og 9, Söfn og sýningar: MAVERKASYNING Félags frí- stundamálara í Listamanna- skálanum. Opin kl. 10—10. Leikhúsin: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: „Bærinn okkar“ Sýning kl. 8 í kvöld. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- að frá kl. 9—11.30. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11.30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Kabar- ettkvöld Lárusar Ingólfsson- ar og Sigríðar Ármann. TJARNARCAigÉ: Opið frá kl. 9—11.30. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Hljómleikar: TENORSÓNGVARINN Þorsteinn Hannesson syngur í Tripoli kl. 9. Ofvarpið: 20.30 Kvöldvaka: a) Hjálmar Gíslason frá Winnipeg: íslenzkir bænd ur í Kanada. — Erindi. b) Kvæði kvöldvökunn- ar. c) Jón Jónsson bóndi á Másstöðum: Frostavetur- inn 1880—1881. Frásögu þáttur (þulur flytur). d) Kvæðalög (Indriði Þórðarson). 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleikar: Harmoníku- lög (þlötur). Garðrykjufélagið tek- ur þátt í landbún- aðarsýningunni GARÐYRKJUFÉLAG ÍS- LANDS hefur ákveðið að taka þátt í hinni fyrirhuguðu landbúnaðarsýningu í Reykja vík í vor. Á garðyrkjufélagið sérstakan fulltrúa í sýningar ráði, og er undirbúningur að þátttöku í sýningunni fyrir nokkru hafinn. Garðyrkjufélagið héilt að- alfund ;sinn inýlega, og var fundurinn 'fjölsóittur. For- maður félagsins, Sigurður Sveinsson, gerði grein fyrir helztu störfum félagsins á síðast liðnu ári, en þau voru einkum fólgin í fræðslustarf- semi. Filuttir voru fjölmargir útvarpsfyrirlestrar um garð- yrkjumál. Ennfremur ráð- gerði félagið að hafa garð- yrkjusýningu á næsta sumri, en úr því gat ekki orðið sök- um skorts á hentugu hús- næði. Ýmsar nefndir hafa starf- að á vegum félagsins, m. a. tilriaunanefnd, sem vinnur að undirbúningi á skipulagn- ingu garðyrkjutilraunanna; landsmótsnefnd, sem undir- býr ilandsmót garðyrkju- manna; ritnefnd, sem starfar í samráði við Ingólf Diavíðs- son ritstjóra Garðyrkjurits- ins að útgáfu þess. Sigurður Sveinsson, sem verið hefur formaður félags- ins isíðastliðin þrjú ár, baðst undan -endurkosmngu, og var Jóhann Jónasson frá Öxney kosinn formaður í hans stað. Aðrir í stjórninni eru; Ing- ólfur Davíðsson, ritari, Ed- vald B. Malmquist, gjaldkeri, og meðstjórnendur þeir Jó- hann Kr. Jónsson og Sigurð- ur Sveinsson. SKIPAuTGCRÐ RIKISINS vestur og norður itil Akur- eyrar í vikulokin. Kemur á áætluniarhafnir á leiðiinni til ísafjarðar, en fer þaðan beinit itil Siglufjiarðar og Akureyrair. Þar kemur skip- ið aftur inln í áætlun sína og siglir samkvæmt henni vestur um land. Vörum til hafna frá Ingólfsfirði til Akureyrair verður veitt mót- takai í dag, og jafnframt óskaisit pantaðir farseðlar sóttir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.