Alþýðublaðið - 27.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ _ miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiuiiiiMiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiimiiiiiiimiiumiumiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiimiiiuuiui!! zl 1 Veðdeildarbrjef. | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | flokks veðdeildar Landsbankans fást 1 keypt í Landsbankanum og útbúum 1 hans. s& 1 Vextir af bankavaxtabrjefum þessa 1 flokks eru 5%, er greiðast í tvennu 1 | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. 1 1 Söluverð brjefanna er 89 krónur 1 1 fyrir 100 króna brjef að nafnverði. = I Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., §§ 1 1000 kr. og 5000 kr. = | Landsbanki Íslands. s lillllillllUIIIIlllllllllHlllllillllllllllllllllUIIIIIHIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllillllllllllllimilUllllllllllllllllllllllllllIllllli! rr= m mm m Khöfn, FB., 23. dez. Gengismál á Ítalíu. Frá Rómaborg er símaö: Sam- þykt hefir verið á ráðherrafundi, að verðfesta líruna. Hefir verið skipað svo fyrir, að þjóðbankinn greiði frá í dag gull fyrir seðl- ana. Ákveðið hefir verfð, að 19 lírur jafngildi einum dollar. Rússar og Þjóðverjar. Frá Berlín er símað: Ráðstjórn- in rússneska hefir falið Þjóðverj- um að gæta hagsmuna Rússa í Suður-Kína. Morð i Kína. Frá Hankow er símað: Margir sameigmarsinnar hafa verið líf- látnir viðs vegar í Suður-Kína. Aftökur fara enn fram. Khöfn, FB., 24. dez. Pólland og Litanen. Frá Beriín er símað: Litauen- herinn hefir verið fluttur frá pólsk-litausku landamærunum. Samgöngur á milli Litauens og Póllands exu hafnax á ný. Enska kirkjan leiíar samkomu- lags við pingið. Fi(á Lundúnum er símað: Bisk- uparnir hafa ákveðið að leggja kirkjusiðabókina aftur fyrir ping- ið með nokkrum smávægilegum breytingum. Verðfesting ítalskra peninga. Verðfesting iírunnar vekur á- •nægju í ítalíu og Engíandi. í- talia hefir fengið verðfestingar- lán í útlöndum að upphæð 25 milljónir sterlingspunda. Flugslys enn. Frá New York er símað: Miss Grayson og Norðmaður að nafni Omdahl flugu af stað á l'östu- dagskvöldið og ætluðu til New- foundlands og þaðan yfir Atlants- haf. Þau eru ókomin franr og hafa sennilega farist. ~ Fjáslög Frakka sampykt. Frá París er símað: Þingið hef- ix samþykt fjárlögin með 55 milljóna franka tekjuafgangi. Undírróður brezka auðvaltís- ins i Kína. Frá Moskva er sírnað: Ráð- stjórnin rússneska hefir lýst yfir pví, að enskir yfirdrotnunarseggir hafi hvatt Kínverja til [>ess að taka rússneska borgara ai lífi. Insaleisid tiðmdi. isafirði, FB., 23. dez. Samvinnufélag Ísfírðinga stofnað. Að tilhlutan bæfarstjórnar var fundur haldinn fyrir viku til jress að ræða unr stofnun sanwinnu- og útgerðar-félags. Kpsin var fitnm inanna nefnd til pess að semja lög fyrir væntajnlegt fé- lag. Nefndin boðaði til almenns •stofnfundar í gærkvöldi. Allmarg- ir mættu á fundinum. Um 20 gerðust stofnendur féla'gsins, •er nefnist Samvinnufélag ísfirð- inga. Togararnir. Gott fiski undan farið hér nær- lendis. Togararnir „Hávarður ís- firðingur“ og „Hafstein" hafa fiskað í isalt undan farið og afl- að vel á Halanum. „Fárleg vóru fjörbrot hans“ Jón Grímsson og Haimes Hall- dórsson hafa höfðað mál gegn Finni Jónssyni út af ummælum um réttarhöld í Hnífsdalsmálinu i símskeyti til Fréttastofunnar. [Mun peim hafa pótt hart undir tönn, að frá [>ví skyldi vera skýrt, að peim var „báðum vikið frá rétti fyrir aö vera staðnir aö pví að- Ijúga fyrir dómaranum". „Vilja peir fá sínar tíu púsund- irnar hvor í skaðabætur“(!!). „Ekki þykjast menn sjá, hvað þeir geti hafa mist, senr bóta sé vert,“ segir „Skutull“.j Útlerasljair fs'éttlr. F-B., í dez. Verkföll eru nú víðá. i kólanámum i Bandarikjunum, 1 rikjunum Penn- sylvamia, Ghio, West Virginia og. Colorado. Sums staðar hefir námamönnum og hermönnum lent saman, t. d. i Coloxauo, og voru nokkrir námarnienn vegniír og særðir. Ameríska verkamanna- sambandið hefir, gengist fyrir sam- skotum handa námanmnnafjöl- skyldmn, sern eiga viö. miklar hömrungar að stríða. í Uestum eða-öJlum námunum mun deila urn lengd vinnutíma og laun hafa leitt af sér v'ierkfall. Þannig' kröfð- ust námamenn i Colörado,, að þeim væru greidd laun samkvæmt launastiga pelm, sem kendur er við horgina Jacksóhville í Flo- rida. Samkvæmt honum eru laun á dag 7,75 dollarar, sex vinnudag- ar á viku og fimm vinnustundir á dag. Brezka Olympiuleika-nefntíin hefir ákveðið, aö senda skuli brezka ípróttamenn til ]>ess að. keppa á Olympiuleikunum, sém haldnir verða í Amsterdam 1928. Sex himdruð sjómenn drukkna. . í byrjun dezember gerði snögg- lega óveður á Kaspíhafi, og fór- ust 230 fiskibátar (opnir), er voru að veiöum. Létu. þar 620 rússpeskir sjómenn ijf sitt. Voru þeir úr 15 þorpum meðfram ströndinni. Kaspíhafið er, eins og menn muna, stærsta stöðuvatn á jörðunni, og renna stórfljótin LJr- al og Volga í pað, en [iað er brimsalt eins og sjórinn. 0» dUftgfinra «6® vegism. Næturlæknir |er í nött Guðmunidur Guðfinns- son, Spítalastíg 6, sími 1758. Togararnir. Frá Englandi hafa komið: „Tryggvi gamli" á aðfangadag- inn, „Imperialist", „Njörður" og „Apríl“ á jóladaginn, „Arinibjörn hersir" og' „Kári Sölmundarson" í gær og „Ólafur" í morgun. „Imperialist" fór pegar á veiðar á jóladaginn, en margir fóru í gær. „Geir“ kom af veiðum í gær. Var hann fullur af fiski, veiddi bæði i ís og salt. Skipafréttir. „Gullfoss" fór utaa í gærkveldi. U. M. F. „Velvakandi“ heldur skemtifund í kvöld ki. 8f i að Skjaklbreið. Ýmiss konar skemtanir verflia par á boðstólum, og má hver féiagi taka nieð sér. einn gest á fundinn. Þenna dag árið 1571 fæddist Jóhannes Kepler, stjanifræðingurinn, sem fann lög Jiau um göngu reiki- stjarna, er við hann eru kend, og reiknáði farbrautir peirra þar eftir, Stjörnufélagið. Fundur .annaö kvöld kl, 8(-<. Bánarfregn. Boeskov, garöræktafmaóur á Reykj'Um í Mosfellssveit, sem varð fyrir skotinu um daginn, andaöist í nótt , af afleiðingum jiess. , Gengi . erlendra mynta er óbreytt síðan á porláksriiessu. • Jptá Hjálpræðishernum. í jölapottana sáfnaðist og var I Örkinni hans Nóa fást vel skerptir skautar. Húa jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús« um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. II. Heima 10—12 og 5—7. Rjómi fæst allan daginn í Al« pýðubrauðgerðinn. ViÍE’uisallimii, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik■ ar, Laugavegi 21. Sokkar —Sokkai* — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Mwnið e£tir hinu fjölbreytta úrvali af veggmysidum ís- lenzkum og útlendurii. Skipa- mymdir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 210’5. Myndir innrammaðar á sama stað. Hólaprentsmiðjan, HafnarstraBt! 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. heimsent samtals um 4850 kr. —- mesta jólasöfnun, sem hér hefir orðið. Veðríð. Hiti 6—1 stig. Suðiæg átt. Hvassviðri. í Vestmannaeyjum. Annars staðar lygnara. Loftvæg- ishæð fyrir suðaustan lanid, en iægð yfir Grænlandsbafi. LTtlit: : Hvast á surinan og suðvestan'. á Su’ðvbstur- og VeBtur-lanidi. Hláka um ail land. Viöa regn. Rits.tjóri og ábyrgðarmaður Halibjðrn Háiidórsson. __ Alpýðupréntsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.