Alþýðublaðið - 28.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Ueíið «&t af Alþýduflokknmii Sjónleíkur í 9 páttum, gerð- ur af ¥ict©i* S|i5s4rSm, Aðalhlutverk leika: Myncl, sem snertir hvert mannshjarta. si ý konsii i s*. TorfiGJéröarsen ¥ið Laugaveg. Sími 800. eftir Upton Sinelair þýdd af síra Kvaran. Prinzessan Ljómandi fallegur sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Isigueííe Doflos, Ch. ðe lociieforí o. fl. | Áinýðnpreitsmiðlan, i Hverfisgðfu 8, | tekiir að sér alis konar tækifærisprent- j 9 un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, 9 reikninga, kvittanir o, s. frv., og af- ! greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. j ><m»— ■■ U" Til Vífilsstað'a fer bifreið alla virka daga k). 3 síðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 fiá Bifreiöastöð Steiudórs. Staðið við heimsóknartimann. Simi 581. Áskorun til sjómanna. Útgerðarmenn á Akranesi hafa gert kröfu til launalækkunar með ^uknurn hlutaskifturn, en sjómenn þar ekki getað gengið að. Sjómenn- irnir hafa því gert verklall á fiskibátunúm frá deginum i dag aðtelja. Sökum pessa er skorað á alla félagsmenn i Sjómannafélagi Reykjavikjir og Sjómanuaféiagi Hafnarfjarðar að ráða sig ekki á fiskibáta frá Akranesi, pó tii peirra yrði leitað. Styðjið félaga ykkar á Akranesi! 27. dez. 1927. F, h. Sjómannafélags Reykjavikur og Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Sígurjón Á. Ólafsson, Björn Jóhannesson, formaður. formaður. ©1 : ©© ivori þai' sem verkfall stendur yfir á Akranesi milli sjómanna og út- gerðarmanna þar, er hér með skorað á alla verkamenn að ráða ,sig ekki í vinnu tii Akraness fyrr en deilu þessari er lokið. jlra verkamaimaféiagstns „Dagsbrúif. Þau brauðgerðarhús, sem selja vilja spítölum ríkisins: á Laugamesi, Kleppi og Vífilsstöðum, brauðvörur yfir jan. og febr. næstkomandi, skili tilboðum sínum í stjórnarráðið kl. 4 e, h. pann 30. þ. m. Vörurnar verða að vera fyrsta flokks að gæðum. Notkun brauða í spítölunum nemur ca. 950 hveitibrauðumog650rúgbrauð- um pr. mánuð. Brauðin verða tekin daglega eftir þörfurn. © @@ tvllíf í falíegum litum, Bankastræti 14. Góð stúlka óskast í v'ist frá áramótum. A. V. á. Þeir, sera viija fá sér góða bók til að iesa i skamin- degimij ættu að kaupa Glataða soninn. Heilrædl efitir Menrik Lnnd fést v!D Grundarstig 17 og i bókabúð um; góð tækifærisgjöf og ódýr. U* Lítid loftherbe'rgi til leigu á Öð- insgötu 1. a*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.