Alþýðublaðið - 29.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBDAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgrelðsla i Alpýðuhúsinu við Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9,/s-‘-101/s og kl. 8—9 síðd. Shnar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (í sama húsi, sömu simar). Með dauðann í brjóstinu Siðan greinin ,,Hryglan í íhalds- kverkunum", sem birtdst hér í blaðdnu fyrir skömmu, var skrif- uð, hefir ýmislegt nýtt komið ljós, er varpar enn skýrara ljósi yfir Ihaldsflokkinn, og í hve slæmu ástandi hann eT nú. Það er að koma betur og betin' fram, hversu bnestimir eru langir og djúpir í þeim stoðum, sem eiga að halda honum saman. Enga festu og enga ákveðni væri hægt að finna í verkum íhaldsins, pó í herbúðum þess væri leitaö með logandi ljósi. I>ar er að eins ringulreið að finna og rugling, en slíkt eru verstu mein nokkurs pólitísks flokks. Sunnudaginn 27. nóv. skrifar annar af ritstjórum „Mgbl.“, Val- týr Stefánsson, langa og mikla æsingagrein út af sjóðþurðinni í BTunabótafélaginu. Hugðist rit- stjórinn að slá Ihaldsflokknum upp með greininni, en í staðinn fyrir að gera það gefur hann sjálf- um sér, bláði sínu og flokki sín- um svo eftirmdnnilega á kjamm- ann, að slík högg hefir Ihalds- flokkurinn vart fengið fyrr. Aðalinntak greinarinnar er að ráðast á og atyrða „Tíma“-stjóm- ina fyrir afskifti hennar af sjóð- þurðarmálinu og þá aðallega það, að hún skyldi láta fram fara saka- málarannsókn á sjóðþurðar- hneykslinu öllu. Það var svo sem ekki undrunarefni, þótt sagt væri frá því í dálkum „Mgbl.“, að það og ihaldið vildi láta hylma yfir öll hneykslin, glæptna og svikin, er þróast í skugganum af auð- valdsskipulaginu. En hitt var, að mönnum þótti það gífurleg frekja, þótt það í raun og veru sýni ekki annaö en bjálfaskap ritstjór- anna, að þeir skyldu á þenna hátt taka afstöðu með misindis- möJtnum Og braskaralýó. Auk þess, sem ritstjórinn ræðst á stjórnina fyrir rannsóknina, þá btæs hann upp alls konar „11100“- neyk úr hlöðu „kollega" síns um málið yfirleitt og sýnír þessi moðreykur hans mjög Ijósfega, að hBnu veit hvorki upp né niður í því, sem hann álítur að hann sé að skrdfa um. Meðal annars segir hann svo um forstjóra BrunabótaféJagsins, Árna Jónsson frá Múla: . Hann kernst áö raun mn, aö ronnsoka þurfi reikninga félagsins til margra ára*) . . . “ Þegar menn, lesa þessa setti- ingu, þá fer ekki hjá því, að margir spyrja; Voru ekki til lög- skipaðir endurskoðendur? Hvert var starf þeirra? Endurskoðuðu þeir ekki reikninga Brunabóta- félagsins? Og ef þeir hafa endur- skoðað þá, sáu þair ekkert at- hugavert. Tilkyntu þeir aldrei í- haldsstjórninni, að reikningarnir tvæiru| í ólagi? Sú saga hefir gengið um bæinn, að endurskoðendumir hafi einmitt acMmmö íhaldsstjómina á hverju ári, en hún hafi aldrei skeytt pví hici minsta. Ef þetta er satt, þá er engin furöa, þótt „Morgurt- blaðs“-ritstjórarnir álasi „Tíma“- stjórninni fyrlr, að hún lét ekki hylma yfir fjársvikin, ' Það eru líka fleiri spurningar, sem ýmsum hefir þótt vert að skjóta að íhaldinu í þessu sam>- bandi: Hefir nokkuð af sjóðþurð- arfénu gengið til útgáfu íhalds- blaða? Menn vita, að einn af rit- stjórum ihaldsblaðanna var kall- aður fyxir rétt í sjóðþurðarmál- inu. Tilgangurinn með því hafði verið sá að rannsaka, hvort í hans vasa hefði ekki runnið eitt- hrað af sjóðþurðar-peningunum. Það er svo sem margt lyppu- legt hjá Íhaldmu. Margt er fleira, er sýnir brasknáttúru þess, ræfils- skap, flan þess og fálm. Hvaö segja menn til dæmis um það, að undan farið hafa blöð kolsvart- asta íhaldsins og hins íhaldsins, sem málar sig með orðinu „frjáls- lyndi“, verið troðfull með árásum á jafnaðarmenn út af þvi, að þeir hafa notað styrk, er danskir verkamenn létu þeim í té.' Þar af hafa syo þessi íhöld slegiö því föstu sín á milli, að islenzkir jafn- aðarmenn væ)ru óheilir í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar. En svo kemur það upp úr öllu íhalds- rykinu, að íhöldin vilja fyrir hvern mun halda í óþarfasta hlutinn, sem við kemur sambandi lands vors og Díanmierkur, sem er kóngurinn. Það upplýsist enn fremur, að Jón Þorláksson og Magnús Guðmundsson, — báðir íhaldsráðherrarnir, — eru sáð- menn erlendra gróðabrallsmanna í íslenzkum jarðvegi, og það er á allra vitorði, að íhöldin mega ekkert danskt sjá án þess að kasta sér strax á magann að hætti skriðdýra. Meira að segja gat ekki „Mgbl.“ setið á sér, þegar Stau- ning kom hingað, heldur hristi það sig og skók með alls konar fettum, brettum og rófudingli, — af þvi aö hann var danskur, því að allir vita, að ekki var það gert af virðingu fyrir skoðunum hans. Væri ekki bezt fyrir miðstjórnir íhaldsflokkanna beggja að ákveða steinurnark fyrir sig, flokkinn og blöðin sín áður e» þessar umræð- ur ganga lengra? Þeir yrðu sér ekki eins mikið til skammar fyrir rlnglið og ítóttami frá einu í anre *j Lcturbfeyting Alþbl. að, ef þeir hefðu eitíhvað að styðjast við. En það þýðir ekkert að vera að gefa þessum míinnum hollar ráðleggingar; þetta eru örlög ]>eirra. ihaldið, nurlaraskapurinn, sýtingshátturinn, kyrstaðan og afturhaldið er dauðadæmt. Það gengur með dauðann í brjóstinu. Það hrökklast niður í flæðarmál tortímingar og gleymsku. Vinundeilan á Akranesi Akranesi, FB., 29. dez. Á fundi í Verkalýðsfélagi Akra- iness í gærkveldi var samþykt að aflétta verkfallinu. Á fundinum samþykti félagið taxta, sem er samhljóða þeim kjörum, sem verið hafa undan farið. Atvinnurekendur hafa nú geng- iö inn á kröfur verkalýðsins, og er þvi verkfallinu aflétt. Enginn má því ráða sig fyrir lakari kjör en taxtii félagsins, sem samþyktur var í gærkveldi, ákveður. At- vinnurekendur á Akranesi haía verið misjafnlega kurteisir gagn- vart verkamönnunum, og sagt er, að Haraldur Böðvarsson hafi edns og fyrr náð hámarki illrar framr konru. Gekk hann um meðal verkamanna og bauðst til að skrifa úrsagnir fyrir þá út verk- lýðsfélaginu, og ef þeir leyfðu sér það ekki, myndu þeir ekki fram- ar fá vinnu hjá honum, en hon- um mun ekki hafa tekist að ginna verkamerm úr stéttarfélagi þeirra. (Eftir simtali.) „Glataði sonurinn“. „Sœtar syndir veröa að sárum bótum. Æ koma rnein eftir munuö Sannleikur þessara fomu orða er rauði þráðurinn í sögunni. Stórskáldið enska, Hall Caine, lætur hann speglast þar skíran o.g hlífðarlausan. Sagan er nýlega komin út á Sslenzku i þýðingu, er gert hefir Guóni Jónsson, á látlausu og eðlilegu máli og yfirleitt vönd- ttðu. Höfundurirui hefir haft dæmi- sögu Jesú um glataða soninn í huga, en hann margfaldar bæði afbrot hans og þrautir. óskar finnur aö lokum ekkert athvarf nenia fyrir handan gröf og dauða. Sú, sem hann hefir ieikið sárast, en elskaöi hann heitast, er dá- in, — og það var honum að kenna. En að iokurn veit hann, að hún muni fyrirgeta sér. Faðir hans haiöi tre\rst honum takmarkalaust. Hann hafði lika brugðist. honum átakanlega. Og .regar sonurinn kom aftnr heisn. var tóðiriim dáinn. Brúðir hans hafði lagt fram mikia fóm, þótt hún væri gefi* vegna Þóru. óskar hafði líka svikið orð sin við hann. Og bróö’- ir hans hataði hami. „Þessi sonur þinn, sem sóað heíir eigum þínum með skækjuan."5 — Hann sóaði, falsaði og sveik með iéttúðardrósinni Helgu. — Sögu íslands og landslagi og ýmsói í háttum þjóðarmnar breyt- ir höfundurinn eða hann hefir ekki verið nógu kunnugur þvl og skáidað í eyður þess, er hanrs þekti. Þjóbkunn íslenzk nöfn not- ar hann af handahófi (Jón Vida- lin, Níels Finsen). Og mörgum mun koma kynlega fý>rir sjónir, að stórt uppboð á að halda snemma á nýjársdag. En þette er að eins umgerð sögunnar. Á- herzlan er Iögð á lýsingu mann- lífsins. Verður þess vel að gæta, þegar dómttr er lagður á söguna. Hitt er kynlegra, hve mikið tómi- læti höfundurittn lætur nánasta fólk Óskaxs, jafnvel móður hans, sem ann honum af hjarta, sýnar þegar þau heyra,"að hann er kom- inn og farinn aftur, þegar hanr: hefir reynt eftir föngum að bæta fyrir brot sin og bjargað þeim á síöustu stundu frá hraknmgi. Þa« vita, aö hann hefir farið hest- laus út í óby.ggðina, en láta sér nægja tilgátu verziunarstjórans um, að hann muni ao líkindum vera á leiðinni til Reykjavíkur, en enginn þeirra gengur úr skugga um, að svo sé. Þau minn- ast hans nú með blíðu, — er? hann er horfinn. Átakanleg og sönn er saga. Þóru, eftir að Helga er komin td skjalanna, og þó einkum barátt® hennar um bamið sitt. Og saga vinanna, sem unnust i fimmtíu ár, en urðu síðan grimmir óvinir, er einn raunaþátturinn, sem glataði sonurinn óf vegna ósjálfstæðis sins. Ekki verður „bróðirinn á akrin- um“ þó síður hugstæður þeim, sem lés söguna mieö athygii, — þöguli, en tryggur, elskar heitt, en er þungur i vöfum. Guðm. R. Ótafaacn úx Gjrindavík. FtóttíM utan af landinu. Hér er oft fárast yfir aöstreymh fólks utan af landinu. Eftir far- andi kafli úr bréfi til Aiþbi. frá Þingeyri við DýTafjörð, ritaöur 14. þ. m., bregður nokkru ijósi yfir- það mál: Héðan er fréttafátt. Eins og yð- ur er kunnugt, var stofnað hér verkalýðsfélag I fyma. Tehrr þa® nú yfir 100 meðlimi. Atvinna er hér engin að heita má og hefir verið sárlítii, síðan „Brreðurnir Proppé“ ultu. Þeir höfðu hér tog- ara og línuveiðara síðustu árin. „Clementina“ fór i fyrra, og linu- veiðarinn „Kakali“ nú, svo að út- titiö hérna hjá sjómönnutn og verkaiýd er hræðilegl. Þettíi á- stand er það, sem nú verandi:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.