Alþýðublaðið - 29.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1927, Blaðsíða 3
SMSfifflÐUBlfAgXÐ 3 Þjóðfélagsskipulag skapar, og einkum ihaldið vill vióhalda. Hér eru dýrar eignir: Fiskihús stór, íshús, bræöslustöð (lifrar), haf- skipabryggja, pakkhús, sölubúð, fiskireitar o. s. frv., sem virðist eiga að liggja ónotað um óákveð- inn tíma. Þetta gengur alt úr sér, jafnvel pö ekkert sé noteð. Til þess að starfrækja þetta þarf einhverjar þær fleytur, sem til- heyra nútimans kröfum, en j>ær eru hér engar; að eins fáar skak- skútur, sem ganga 4—5 mánuði sumarsins. Hér sitjum við, sem ekki komumst burtu, vonum, að hér vakni atvinna fyrr en seinna, en sú von rætist víst seint. Annars er útlitið hér afar- ískyggilegt, hvað atvinnuhorfur snertir, og nokkrar fjölskyldur al- búnar að flytja héðan. Bókarfregn. Kristján Guölaugsson: Skuggar. Eitt hið greinilegaste þjöðar- einkenni vor Islendinga er hneigð- in txl ljóðagerðar. Einkum á síð- ari tímum virðist svo, sem mik- ii rækt sé lögð við þessa list, og hvex ljóðabókin rekur aðra. Vafabaust má segja, að isienzkum bókmentum sé að sumnm þeirra lítill styrkux, en til tíðinda verð- ur það þó jafnan taLið, þegar út koma bækur eftir höfunda, sem hatla ekki áður látið tii sín heyra. Full ástæða ex og til að gefa því gaum og þá einkum vegna þess, að oft má nokkuð marka af fyrstu sporum ungra skálda, hversu þeir haga skeiðinu, þegar fram í sækir. Um hitt má að vísu deila, hvort rétt eJ eöa hyggilegt fyrir skáld að brrte IjóðÍ sín á mjög ungum aldri. Fram- faranna gætir að visu meira með vaxandf þroska, en á hinn bóginn hætt við, að byrjunarbragur fyrstu Ijóðanna verði um feið gleggri. Fyrir skömmu er út komin ijóðabók eftir uixgan höfund, Kristjáii Guðlaugsson að naftri. Hann er af skáfdakyni, bróðir 'Jónasar, og hefir birt nokkur kvæði í blöðum og tímaritum. Bókina kallar harm „Skugga", og er það óneitanlega óheppilegt. nafn ákvæðum, séu þau einkunn- arorð rétt, er höf. velur bók siimi. Annars er það svo um margar f jóðabækur yngii skálda, að nöbi þetoa eru ósmekkleg og út í blá- inn. Yrkisefni Kristjáns er fyrst og fremst konurnar, „. . . mestu meistaiaverkin af mörgum, sem hetmurinn á.“ Og ekki verður annað sagt en honum takist fremur vel. 1 kvæð- inu „Náttúran og við“ ljómar bjaxtsýni í ást hans: „Þó að skorti aura’ og annað, ei við skufum sinna þvi, enn er foftið ekká selt, og enn er sólin björt og hlý." Þá má nefna „Dalavísur“. Þar minnist skáldið fornra áste, rifj- ar upp minningar tiðinna sam- verustunda við ástmey sína, sem eru svo dýrmætar, að hann kýs þær sér til fyLgdar út yfir gröf og dauða: „Er ég dey, ég vil að verði veganesti mitt minning um hið bernskubliða bros og viðmót þitt.“ Enn má nefna kvæðið „I giafreit”. sem er vafalaust bezta kvæðið í bókmni. Yfir því er viðkvagro saknaðar-„stemnmg“. Skáldið sit- ur við leiði látinnar ástmeyjar: „Vonir þær, er ástin hjá mér ól, eiga bú í þinni myrku gröf.“ Hann siglir um hin mikhi og bláu höf draumanna, þar sem hann mætix aftur ástmey sinni. Von- imar rætast: „I kirkju guðs, í geislum andlits hans þú gefur mér hin æðstu loforð þíti; við stígum þar af djúpri gleðt danz, og drottinn vígir okkur, —. börniti sín.“ Annar greinilegur þáttur í Ijóðagerð Kristjáns er ádeitan á ríkjandi aldaranda. Bregður hann þá ýmisl: fyrir sxg biturri hæðni efa alvörubruneiimi reiði. „Uto- pia“ er ágætt dæmi þess fyrra. Orðið er af griskum íoga spunn- ið (þýðir eiginlega „hvergi") og er látið tákna framtíðarJandið, þar sem vonir manna og draumar ræt- 'ast. Skáldið bregður þar upp mynd af „utopiu“ samtíðar sinn- ar. Sýnir hann fram á siðferðisr- [Alt$ðnpreBtsmið]an, Hverfisgoíu 8, I ' L tefeur ad sér ails konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. veiLurnar og óheilindin í fari mannaixna. Orðaval kvæðisins kann í ffjótu bragði að virðast ó- smekklegt, en í raun og veru er hér um eins konar skopstælingu að ræða, svo að búningur kvæÖL isins veröur engu minni ádeila á framsetningu nútiðarljóða, en efni þess á aldarandann. Þá má einnig nefna „Gullveig". Þar ræðst skáldið með bitrum orðum á gullþorsta mannanna: „Þedr rífast sem mkkar um bein, er rauðleitt gull þeir sjá; gullið gefur þeim vald, og gullið er alt, sem menn þrá.“ Allar siðferðUegar kröfur verða að lúta Mammoni, sem traðkar á rétti litilmagnans: „Þedr brjóta boðorð guðs og bdnda hinn veika lýð.“ Sjálf kirkjan verður að vopni. Blóðsugurnar hylja s-ig sauðar- gæru mannúöar. Maurapúkinn tif- biður Krist, sem forðum gerði kröfuna: „Far þú og sel allar edgur þínar og gef fátækum." „Þeir skríða sem mhðkar í mold við myndina af Gullveig sem fyr. Ég heyri menn hrópa á guð Srlend simskeyfL Khöfn, FB., 28. dez. Hungursneyð í Kína. F» Pekfng er símað: Fjórar milljónir manna líða hungursneyÖ i Shangunt-héra öi. Otlend hjálp er nauðsynleg; ella verður ekki komist hjá almennum hungur- dauða. Otlendingar, sem búsettir eru i Kína, telja borgarastríðið vera aðalorsök nevöarinnar. [En kúgun útlenda auðvaldsins er or- sök borgarastriðsins.J við helvitis útidyr." I ágætu kvæði, er hann nefnir „Við leáði Sig. Breiðfjörðs" kennir sama anda, en þar er klöltkvd í rómnum. Þó hefir verið lýst að nokkru höfuðeánkennum skáldsins. En auðvitað slær það fleiri strengi ljóðhörpunnar. Nokkur smellin gamankvæðd eru í bókinni, svo sem „Lína“, „Sorgleg saga“ o. s. frv. Af öðrum góðum kvæðum Fannfergi á Engíandi. Erá Lundúnum er símað: Ó- venjulega mikil fannkoma víða á Englandi. Járnbrautarlestir eru víða fastar í snjósköflum. Marg- ir bæir eru án sambands við umj heiminn. Innlend tiðindi. má nefna: „Vændiskonan", „Til kvenna“, „Meistariim", „Blindni" Akrauesi, FB., 28. dez. Kaupin á Görðunum. o. fl. Að endingu skal öllum ráðið til að kaupa bókina. Þess mun eng- an iðra; — hér er vissulega skáld á férðinni. ____________ Rýnnir. ísfisksala. „Otur“ seldi afla sinn í Eng- landi fyrir 1100 stpd. Bátur ætlaði suður í morgun með sjúkling, en varð að fresta föiinni vegna veðurs. — Heilsu- fax er gott. — Að jarðabótum hef- ir verið unnið hér til skamms tíma. — Ekki hefir enn verið út- gert um kaup á Görðxmum, en menn búast við, að það muni verða gert eftir áramótin. Nokkr- Reyktébak frá Gitlfaher Ltd., London, er regfuleg ánægja að reykja og vafalaust bezta tóbakið, se*n nú er á boðstólum. Biðjið alt af um: Fox Head. Landseape. London Mixt. Three Crowps. Sattcta Clans. Free & Barsy. Fcest hjá ffestuni kaupmönnum. Heifdsölubirgðir hjá H/f. F. M. Kjartanssoii & €o. Hafnarstræti 10. Simar: 1520 & 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.