Alþýðublaðið - 30.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ -:.-r-nT-r-pp ALÞÝeiIBLAÐm \ kemur út á hverjum virkum degi. 5 Áígreiðsla í Alpýðuhúsinu við I Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. > tii kl. 7 siðd. \ Sferiístoía á sama stað cpin kl. > 9l/tf—'lOt/j árd, o'g ki. 8—9 siðd. > Slraar: 988 (afgrejðslan) og 1294 | (skriístofan). ) Verðiag: Askriftarverð kr. 1,50 á [ Kiánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 i hver mm. eindálka. * Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan I (í sama húsi, sömu simar). * Þjóðþrifamál. Um það þarí ekki að deila, að húsnæöið í Reykjavjk er alt of lítið fyrir borgarbiia. Það vita allir kunnugir. Af því leiðir, að allir kjallaraklefar og hanabjálka- skonsur, sem r-inum eða öðrum ’dettur í hug að Jeigja til íbúðar, ganga út, pótt margar jrær vista:r- verur séu algeriega óhæfir bú- staðir hverjum manni. 1 annan stað err húsnæðið jiyngsti út- gjaldaliður reykvískrar aljiýðu. Á pessu hvoru tveggja parf nauö- synlega að ráða bráðar bætur. Það verður ekki gert án auk- inna bygginga íbúðarhúsa frá jiví, sem nú er árlega eða verður án aðgerða samfélagsins. Bæjarfélag- ið og ríkið verða að hjálpa m-önn- um til að reisa hús, jfannig, að lánskjör til þess séu gerð betri en nú og byggingar ódýrari, og í annan stað veröur bæjarfélag- ið sjálft að reisa íbúðir, — ma/ma- búst&ði, sem beri það nafn með réftu, og leigðir séu ekki síðfur meb hag leigjendanna en bæjar- sjóðs fyrir augum, en þó beggja. Ekki neyðarskýli eða „bráða- b:irgða“-hverfi. Oft hafa verið leídd rök að því, að á slíkum að- gerðum jiarf ekki að veröá tap, en gróöinn verður einkuin í aukinni vellíð.an alþýðunnar, sem eykur jirek hennar og menningu. Þess eru rnörg dæmi, að sami ntaöur ver'ðúr beinlinis betri í holluin og björtum húsakynnum. en í ch'mmum og jiröngum kytrum, og er það eðlilegt mjög. Og auð- vitáð gætir áhrifanna e-kki sízt á börnum og unglingum. Sumir vilja sþara húsnæðið í Reykjavík með því að hefta inn- flntning fólks í borgina. Það er bæði ilt ráö og ögerlegt. Það myntli koma langþyngst og senni- lega eingöngu niður á þeim, sem við eriiðust kjör eiga að búa, og alls ekki, myndi jrað verða sveitunum að liði. Átthagafjötr- ar skapa ekki búsæld. Sú leið yrði auk þess ófra.mkvæmanleg, því að fjöldi fólks líétur ekki til lengdar kúga sig á þaran hátt. Á verbur ekki stíflu’ð árt þess, aö hún fái framrás í öðlrum stað. Ef Reykjavík hefði ekki tekið við fólkinu, sem hingað hefir fiuzt, er lítill vafi. á, að mikill hluti þess hefði farið burfú úr land- inu. Og væri. þá íslenzka' þjóðin að bættari? Fjarri fer því. Sveith irnar verða ekki fyltar með nauð- ung, en eitt af hlutverkum for- ráðamanna þjóðarinnar er að beina straumi fólksins j>angað «/ eigin óskum. Til þess Jrarf fyrst og fremst að bæta aðstöðuna, gera mönnum kleift að byrja bú- skap án þess að sökkva í vaxtá- þungar skuldir, gera einyrkjabú- skap hægari með aukinni véla- notkun og hagnýtum aðferðum, bæta samgöngurnar og draga úr einangruninni, en þ-að verður bezt gert með sveitaþorpum, — bæja- hvirfingu með ræktarlandinu alt umhverfis. Engu að siður þarf að fjölga atvinnugxeinum hér í Reykjavík, efla ræktunina að mun og veita fjölda verkamannafjöl- skyldna þátttöku í henni, og koma á fót iðnaði, sem lífvæn- legur sé mörgum verkamönnum. Skiþulagsleysi í Reykjavík verð- ur sveitunum til engra heilla, en allri þjóðinni til ófarnaðar. Þjóð- inni fjölgar. Og Reykvíkingum hlýtur að fjölga. Verkefnin verð- ur að auka og það )lö mun.' Laun alþýðuranar verða að aukast og húsakynrain að batna. Ella hlýtur fólkinu að fara aftur, þjóð- inni að hraka. Engar af þessum kjarabótum alþýðunnar mega dragast á langinn. Til þess að verulegar framfarir *geti orðið, verður fólkinu áð líða þolanlega vel bæði. við sjó og í sveitum, og til þess að svo verði, verða báðir aðiljar að veita hvor öðrum gagnkvæmt liðsinni. Gudm. R. Ólafsson úx Grindavik. Sveinbjörn Björnsson skáld. Ég man, að fyrir svo sem 20 árum var mikið talað hér í bæn- um um skáldskap Sveinbjörns Björnssonar, og nafp hans þekti þá nærri hver bæjarbúi af kvæð- um, sem þá voru að birtast með undirskrift. hans. Mönnum fanst hann svo hressandi og alþýðleg- ur, að kvæðum hans stóðu opn- ar dyr í hvers rnanns brjósti; málið var frjálst og hreint, yrkis- efnið óþvingað og tilþrifin svo riddaraleg, að varia dottaöi nokk- ur sál svo dauðalega, að hún hrykki ekki við og færi að hlusta og eins og heimti hverja hend- ingu af annari eftir því örar, sem leið á lesturinn, og pennadrættir gamla „grjótkarlsins“ voru svo skyldir hjartastrengjuin íslenzím alþýðunnar, að hún fann kjarh- ann úr sínum akri í kvæðum hans. Mér er minnisstæður svipurinn, sent ménn settú upp, jiegar fyrstu kvæði Sveinbjörns birtust í „Dag- blaðinu": „Rakka tetur Hvellur hét“ og „Hvellur greyið! Hvellur' greyið!" með undirskriftinini „Grjótkarl". Menn spuröu, hver varri svo hagur á mál og með- ferð, en enginn gat sagt til J>ess, tómatsósa því aö ritstjóririn, Jön Óiafsson, vissi þá ekki einu sinini nafn höf- undar. En blaðið, sem kvæðunum wr beint að, kom aldrei út eftir það. Ég býst líka við, að menn muni gnýinin, sem varð á Bárubúðar- fundinum 1907 (úrslita-uppkasts- fundinum), þegar Björn sál. Jóns- son, ritstjóri og síöar ráðherra, las upp kvæðið: „Gengur til orrustu illvættafjöld“. Þá spurðu menn sjálfa sig, hver gengi svo Ijósum logum um sinn hugsana- heim og tilfinningar sínar, en svarið kom, því að unclir kvæð- inu stóðu stafirnir „Svb. Bj.“, og allir þektu fangamark Svein- björns. — Harmaþungi ekkjunn- ar dreyfðist við erfiijóöasöng Sveinbjörns., og sorgþrungna, ó- huggandi móðirin, sem lá við sturlun út af soriamtssirium, teyg- aði þrek í líf sitt úr kvæÖum hans, og þráin til að liía lengur vaknaði hjá henni og óx riieð hverri hendingu, sem hún las í sonatorreki frá honum. Sveinibjörn stundaði steinsmíði, skipasmiði og sjómensku, og urðu mörg hans beztu ljóð til ýniist á næturnar, þegar hann átti að hvílast frá vinnunni, eða, eins o g Jón sál. Ólafsson ritstjóri sagði um Sveinbjörn í grein um hann, „hugurinn meitlar visur, ineðan höndin klappar stein,“ — jrar til hann varð fyrir því slysi, að detta úr rim, sem brotnaði undan honum í háum stiga með hleðslustein á brjóstinu, sem hann var að leggja í húsvegg fyrir einn ríkismanninri hér í bænum; lá hann þá lerigi og varð ekki f.ær tii erfiðisvinnu upp frá j>ví. Eng- ar slysabætur fékk hann. En síð- an hefir hami ort allmikið, og al- jiýöan íslenzka tileinkaði sér Sveinhjörn og gaf honum nafnið alþýðuskáld. Hami er enginn „fræðingur". segir Jón ólafsson ritstjóri í grein, sem hann reit um Svein- björn í „Reykjavík" i jan. 1907; „hann er ekki svo mikið sem „slcafinn" eða óskafinn búíræð- ingur.“ Enn íremur segir .1. óí. á s. st. um hann: „Hann er fátæk,- ur daglaunamaður, sem þjóðfé- lagið hefir ekki lagt neitt í söl- urnar fyrir, ekki svo mikið sem aðgang að barnaskóla, og hefir því órðið að afla sér þess sjálfur, sem hann veit. En forsjónin gœddi hann peim artda, sem sjálfur iærci sundfökin kennaralaust.“ Tvær Ijóðabækur hafa verið prentaðar eftir Sveinbjörn. önn- ur, „Hillingar", kom út 1914, út- gefandi Arinbjörn Svei nbjamar- son, hin, „Ljóðmæli", gefin út af höfundi á sjötugsafmæli hans, 9. sept. 1924. Ég minnist að hafa, séð og heyrt Ljóðmælanna get- ið þrisvar í blöðunum. Sig. Rr.i Pétursson var einn sá, er gat þeirra, og minnir miig, að hann hafi látið það álit sátt í ljós, að ef Jónas Hallgrímsson og Sveinbjörn hefðu verið samtíða, myndi Jón- as hafa sannfærst um tilyerurétt rímnakveðskaparins, sem hann fordæmdi á sinni tíð. Svo fanst Sig. Kr. P. Sveinbjörn fara vel með efni og mál, og svo frumieg- ur fanst honum Sveinbjörn vera í kvæðum sínum. Þar er heldur ekkert „l'eirburðarstagr eða „holtaþokuvæl“. Ég set hér fáeinar hendingar úr nokkrum kvæðum. Margur mun þekkja líf sirt í. kvæðinu „Dtlaginn“. Þar er j>etta m. a.: „Þar sem ógar auga við, orpinn snjóum staður, þiggur ró og þreyðan frið þreyttur skógarmaðnr. Oft þó falii ís og snœr ýfir fjallasalinn, seinna kallar sumarblær sól um allan dalinn." 1 „Skuggamyndum segir: „Og b.átnum oít á boðaföll er beint með seglum þöndum, jjví verða þar oft voðaspjöll og vogrek út með ströndum. Og smnir fara í fiokkum þar; sem fylgja ýmsum klíkum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.