Alþýðublaðið - 12.10.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1947, Blaðsíða 2
 % 2 ALÞYÐUBLAÐÍD Sunnudagur 12. okt. 1947 æ GAMLA BIÖ £8 83 NÝJA BIÖ ■ * ■ æ æ TJARNARBIÖ 8B æ tripoli-biö æ æ bæjarbio æ : : ■ : • ■ Hafnarfirði Hin eilífa þrá ; (L’ETERNAL RETOUR) ; Frönsk úrvalskvikmynd ; með dönskum skýringar- ■ texta. ' ' 1 "N ■ Kvikmynd 'þessi var í Sví- ■ þjóð dæmd bezta útlenzka ■ kvikmyndin, s>em >sýnd var ■ þar á síðastliðnu ári. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Börn fá ekfci aðgang. ■ —,■■■■■-- ... ... ■ .-■■■ m ÍSKAUTAMÆEIN I (It’s a Pleasure) I Hin fagra litkvikmynd með : skautadrottningunni SONJA HENIE ; Sýnd kl. 3. ; Sala hefst klö 11 f. h. Anna og Síamskonungur Anna and the King of Siam Mikilfen-gleg stórmynd, — byggð á samnefndri sagn- fræðilegri sölumebó'k eftir Margaret Landon. Aðalhlutyerk: IRENE DUNNE REX HARRISON LINDA DARNELL Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst klukkan 11 f. h. GiLDA Spennandi amerískur sjón- leifcur. Rita Hayworth Glenn Ford Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. LITLI LÁVARÐURINN eftir hinni víðfrægu skáldsögu Frances Hodgson Burnett. Aðalhlutverk: Freddie Bartholomew Mickey Rooney Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Hermannabrellur Söng- og gamanmynd í eðli- legum litum. Danny Kaye Dinah Shore Constance Dowling Dana Andrews Sýnd fcl. 3, 5, 7, 9. Sími 1182 | Leyfmérþigað leiða ■ - ■ ■ j (GOING MY WAY) ■ ■ ■ ■ ; Stórmyndin fræga með ■ , ■ ■ ■ ■ ; Bing Crosby ■ Barry Fitzgerald ■ ■ [ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ■ ■ = Sími 9184. S. G. T. Gðmlu dansarnir að Röðli í kvöld kl. 21—1. — Miðasalan byrjar M. 20 (8). — Símar 6305 og 5327. — Húsinu lokað kl. IOV2. Dansleikprinn byrjar með Lanciers kl. 9. Tilboð óskast í:~ I Eimskipið ,,Bro“ eins og það nú liggur strandað út af Þormóðsskeri ásamt öllu því, sem er um borð í skipinu og því til- heyrir. II Björgun á áhödum og lausamunum, sem eru um borð í skipinu, sem byggist á greiðslu ákveðins hundraðshluta af netto- söluverði þess, er bjargað kann að verða, þar í ieiga á geymsluplássi, þar til sala á því getur farið fra-m og annar kostnaður, er á það kann að falla. Tilboð má gera í lið I og II báða saman eða aðeins annanhvorn, og sé þeim skilað í skrifstofu ofckar hið fyrsta og eigi síðar en fyrir hádegi 16. þ. m. Eimskipafélagshúsinu. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngiuniðar seldir frá kl. 6.30 e. b. Auglýsið í Alþýðublaðinu Dómsmálaráðuneyiið um Jögleiðingu" innbroia" í TILEFNI AF GREIN í Þjóðviljanum 11. þ. m. meS yfirskri'ftinni ,,Er dómsmála- ráðherra 'Bjarni Benediktsson að lögleiSa innbröt hér á landi?“ undirritaSri meS stöf- unum A. B., vill dómsmála- ráSuneytið taka þetta fram: Samfcvæmt ósfc borgarstjóra kveðst íþróttaráSunautur bæj- arins hafa -gert ítrekaðar til- .raun-ir til að finna ■eiganda skúrs nokkurs, >er stendur í norðvesturhorni Iþróttavellar- ins á Melunum, m. a. með auglýsingu í Morgunblaðinu 21. maí s.l. Var æ'tlunin að flytja sfcúrirm brott >eað rífa hann, >enda >er því haldið fram, að hann >sé þarna í ó- leyfi. Efcki tókst að ifinna eig- anda skúrsins. S-kv. beiðni vallarstjórnar var því ákveð- ið að opna skúrinn til að reyna að komast -eftir því hver væri eigandi Ihans. Var það síðan framkvæmt af íþróttaráðu- naut og vallarstjóra 27. >eða 28. maí s.L, á þann hátt, að sprengdur va>r lás, er var fyr- ir skúrnum. Strax er inn kom fannst þjöl, sern merkt var „Adóiph Bergsson“. Var skúrnum þá þegar læst með öðrum 'las og Adólph Bergs- syni tilkynnt um þetta, og honum afh-entir lyfciar að skúrnum. Kærð-i Adolph þetta þá þegar til sakadómara og krafðist þess, að þeir seku ,„verði látnir sæta- þeirri -refs- ingu, sem lög standa til“. Mál þetta var síðan sent dómsmálaráðuneytinu til um- sagnar og ritaði það sakadóm- ara 5. ágúst s.L, þar sem það tók fram, að það fyrirskipaði 45 frjálsíþrótfamenn farnir að æfa undir Olympiuleikana ÆFINGAR eru nú þegar byrjaðar ihér undir Olympiu- leikana, -sem fram >eiga að fara í London á næsta ári. Þjálfari frjálsíþróttamann- anna er sænski þjálfarinn Olle Ekberg, en þjálfari sundmann anna er Jón Pálsson -sundkenn ari. Valdir haíb verið 45 frjáls- íþróttamenn víðs- vegar að af landinu og verða þeir þjálfað- ir í vetur. Flestir eru þeir úr R-eykjavík, og nokkrir af Austfj örðum, Þingeyj arsýslu og frá Selifossi. I vor verða beztu mennirnir úr þessum "hóp valdir úr og þeir æfðir undir leikiní ' ' 1 F.U.J :-félagar! Stúlkur munið saumaklúbb- inn annað kvöld kl. 8,30 í skrif- stofu félagsins. Málfundaflokksæfing á þriðju dagskvöld kl. 8,30 í skrifstofu félagsins. Félagsfundur á miðvikudags kvöld kl. 8,30 í Baðstofu iðn- aðarmanna, Vonarstræti (Iðn- skólahúsinu). Rætt um vetrarstarfsemina o. fl. Skemmtikvöld heldur félag- ið í Mjólkurstöðunni við Lauga veg 162, föstudaginn 17.'okt. kl. ,9 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. Stjórnin. ekfci frekari aðgerðir í mál- inu. Dómsmálaráðuneytið, 11. okt. 1947. Minningarspjöld Jóns Baidvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flo>kksin-s. Skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur,- Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð, Laugav. 61 ,í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd f Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í j Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. GOTT ÓR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslasoii Crsmiður, Laugaveg 63, Kaupum tuskur Baldursgötu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.