Alþýðublaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLiAÐJÐ 11——— -----------....——n Heilræðl eftir Henrik Limd fást við Grundarstíg 17 og í bókabúö ura; góð tækifærisgjöf og ódýr. D'... ■■■■ ' Óskum öllum vinum og vanda- mönnum gleðilegs nýjárs með þökk fyrir það gamia. Skipverjar á s.s. „ólafi“. Innlend tíðindi. Þjórsá, FB., 30. dez. Úr Austursveitum. Tíðarfar gott. Um jólin var nokkur snjókoma, en jörð er nú alauð aftur. Skepnur voru alment teknar á gjöf laust fyrir jólin. Gott heilsufar. ísafiiröi, FB., 30. dez. Veðrátta. Stórveður og rigning undan far- ið. Snjólaust. Stutt vetrarbréf. Khöfn, í nóv. Veturinn ríður óvenjusnemma í hlað að þessu súmi. Yfir þvera og endiianga Danmörku liggur nú sii'jÓT meiri en nokkru sinni fyrr um þetta leyti árs. Hér í Kaupmannahöfn hefir \eturmn þó ekki gert neitt sér- staklega vart við sig enn þá að öðru leyti en.-.þvi, að það er frost og kuldi. Raunar þarf ekki mik- ið Jrost tii þess, að hér sé kalt. Frostið er frá 3—6 stig. Blöðin geta þess, að sennilega komi eng- in jölatré til borgarinnar vegnr/ snjóa í þeim héruðum, sem trén vaxa í. Þótt ísinn sé ekki fulltraustur enn, rennir æskuiýðurinn sér nú á skautum daglega, — rennir sér á „hálum brautum kærleikajis“, sveinn með fagran svanría í fangi’, og kemur fyrst heim, er kyrðin fæTist yfir borgina og „heiðar- legir“ borgarar hafa sofið tímum saman „á sínu græna eyra“, — og haninn farinn að gala. Æskan er ókúganleg, óþrejdandi, ódrep- andi, einkum þegar ástin er með í spili. — TVær greimar verzlunarstéttar- innar hiakka yfir því, að vetnrinn er kominn svo snemma og geyst. Það eru yfirhafnasaiarnir og kola- kaupmennirnir. Það grynnir á birgðum kápusalans, því að hin annars þunnklædda mær krókn- ar af kulda, hraði hún sér ekki til skinmavörusalans að fá sér kápu, enda lætur hann allvel yfir sölu siíks fatnaðar. Þá er koia- kaupmaðurinn. Þegar fer að gxynna á birgðum hans, hækkar hann v/tanlega kolaverðið. Eru þegur komnar yfirlýsingar um, að kolaverðið hækki, þegar fram í sækir. Það er þó alt af huggun eða hitt þó, einkum fyrir þá, sem lítið hafa að kaupa fyrir. Þ.orf, Kr. r BB i i i 1811 iiii iiii Gleðilegt nýár! Þökk fyrii' indskiftin á líöna árínu! Klöpp. ■ i i i I ■B I i III llll III I Gleðilegt nýtt ár! Þfíkk fyrir uidskiftin á lidna árimi! Guðm. B. Víkar. n BB ■8 I i m J i tm i i Gleðilegt nýtt ár\ Þfíkk fyrir vidskiftin á liöna árinu! Verzl. „Þörf i Gieðilegt nýtt ár Þökk fyrir viöskiftin á því liönft! Þórður frá Hjalla. I i i t i i ■H m I ■B i Gleðilegt nýár Gleðilegt nýtt ár\ Verzl. Nýhöfn. Þakka viöskiftin á liöna árinu! Guðm. Guðjónsson. 8 m BB I !; MB I BB i m m § Gleðilegt nýtt ár\ Þakka viöskiftin á liöna árinu! i Klein, Frakkastig 16. i Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viöskiftin á lidna árinu! Marteinn Einarsson Co. mj I m i í m i ■a m i i Gleðilegt nýár! Þökk fyrir gamla áriö! Theódór N. Sigurgeirsson. i i i f Gleðilegt ár! Þfíkk fyrir viöskiftin á poi yamla! Ólafur H. Matthlasson, Limiargötu 8 E. 1 m I aca aa I BB m I I m i ■■ ■h I Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir liömt áriö'! Vörubúðin (Georg Finnsson). i ! Gleðilegt nýtt ár\ I raa I Þökk fyrir liöim áriö! Verzl. Vaðnes. I i t I í i i BB m I m i Gleðilegt ár\ Þökk fyrir viöskiftin m á því yamki! Olafur Jóhannesson. m i | Gleðilegt nýtt ár\ S Þökk fyrir fórnbúninginn jg og jólaglaönipcjinn! • g Oddur bigurgeirsson fornmaður. I i 111 IIIMIIII III III llll llll llll I j Karagara. (Indversk smásaga.) í borginni Vataman bjó vitur, en fátækur bramíni, Kecava að nafni. Kona hans var öllum vond. Jafnvel djöfullinn, sem átti heima í námunda við hús þeirra, hljóp út í eyðimörku af ótta við Kara- gara. Bramínjnn gat ekki afborið kvalirnar, sem^ kona hans oili honum, og fór burt. Á leið smni hitti hann djöfulinn. Hann sagði: „f dag ætla óg að verða þér að liði. Vertu ekki hræddur. Ég bjó í skógi í grend við hús þitt, en hljóp burt af ótta við Karagara. Ég ætla að gera þér eitthvað golt. Farðu inn í borgina Mrigavati. Þar býr Madana. Ég ætla að fara í dóttur hans Mrigaloðana og fer þaðan út að eins fyrir þitt til- stilli.“ Þetta varó svo. Djöfullinn fór í konungsdótturina. Bramíninn kom og gerði alt, sem aðrir töfra- menn voru vanir að gera, en djöí- ullinn fór ekki út. Loks sagði bra- míninn: nafni Kaíagaía — farðu út.“ Og djöfuliinn hlýddi. Konungurinn gaf bramínanum dóttur sína fyrir konu og þar með hálft ríkið. — Djöfullinn héit inn í borgina Karnavati og fór í drottninguna Suloðana. Konungur- inn sendi til Madana og bað um töframanninn Kecava. Hann kom til hinnar þjáðu drottningar, en þegar djöfullinn sá hann, sagði bann: „Einu sinni hefi ég hjálpað þér. Gættu þín nú.“ Bramíninn gekk nær og hvislaði í eyra drottningarinnar: „Karagara kpm. Ég vildi að eins lofa þér að vita það.“ Þegar djöfuilinn heyrði þetta, varð hann hræddur og æddi út. Bramíninn fékk ósvikna þóknun hjá konunginum og fór aftur inn í borgina Mrigavati. Þ. Þ. þýddi. Frá Vestmannaeyjum. Listi jafnaðarmanna við bæjar- stjórnárkosningarnar er lagður fram ki. 12 í dag, og verður hann A-listi. Á honum eru: Guðlaugur Hansson verkamaður, Jón Rafnsson sjómaður, Kjartan S. Norðdahl verkamaöúr,- Ókunnugt er um íhalds-listann. Fréttfiritari Alpbl. Tvö skólahús hafa verið reist á þessu ári í sveitunum á Suðuríáglendinu. Annað er í Hvolhreppi, vandað hús. Þar er fastur heimangöngu- skóli barna. Hitt er heimavistar- 'barnaskóli í Biskupstungum. Mun kensla í honum byrja með nýja árinu. Skólinin stendur undir Reykholti. Á holtinu er hver svo mikill, að hægt er að virkja heita vatnið og lýsa skólahúsið, auk þess, sem vatnið er notað til hitunar og suðu. Eru skólarnir báðir góð menningárbót þeim sveitum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.