Alþýðublaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 5
ALÞÝÐHBLAÐIÐ 5 Lelkfélag ReyhjavlkHr. Skuggs j á. (Ouverture,) Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum, eftir SUTTON VANE, verður leikið á nýársdag í Iðnó kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á nýársdag frá kl. 10—12 og eftír kl. 2. SÍKMÍ 12. Gleðilegt nyár! Þökk fijrir viðskiftin. I Silkibúðin. » ww vvw » ww *•**■■*■•*■ w'w'w*’ t tt » ** r> vw'wyr* r < 1 Gott og gleðilegt nýár! Þökk fyrir vtðskiftin á liðna árinu. < f ► Skóverzlun B. Stefánssohar, i <1 | I.ruigavegi 22 A. i i < , < I 1 ÞjMnálakrðfur alpýðu á kafirði. ísafirði, FB., 30. dez. ÞingmálafunduT isaí'jarðar var fialdinn í gærkveldi. Tuttugu og ein tillaga var samþykt, þar á meðal að fella stjórnarskrárfrum- varp síðasta þings. Þ jóanýt'mgarmál: Skipuleggja framleiðsluna, taka upp einkasölu, sérstaklega á olíu, kolum, salti, síld, tóbaki og komvöru. Meðan ríkið ekki tekur slíkt að sér, skuli bæjum veitt einkasala, sérstaklega á brauðum. Skctttamál: Ríkið fái tekjur af beinum sköttum og ríkisfyrir- tækjum. Verzhm: Afnema tolla á nauð- synjavörum. — Skorað á þingið að halda áfram stefnu stjórnar- jlnnar í löggæzlumálum, efla land- helgisgæzlu, auka styrk til Fiski- félags. Viiðvíkjandi bœ/nrmálum skor- aö á þingið að styrkja samvinnu- útgeröatfélagið, stofna gagn- fræðaskóla, sjómannaskóle, efla bókasafnið, breyta bæjarstjórnar- lögunum. Flestar tillögur samþyktar mók- atkvæöalaust. fhaldsmenn tóku ekki þátt í at- k væðagreiðsl imni. öaa etaglxsii ®f| w&fflsssi. Næturlæknir er í nótt Níels P. DungaJ, Að- fllstræti ll’, sími 1518, og aðra nótt Jón Hj. SigurÖsson, Lauga- vegi 40, simi 179. Næíurvörður er næstu viku i lyfjabúb Lauga- vegar. Messur um áramötin. í dómkirkjunni: Á gamlárs- kvöld kl. 6 séra Bjami Jónsson, kl. llý2 Sigurbjörn Á. Gíslason guðfræðingur. Á nýjársdag kl. 11 séra Frlðrik Hallgrimsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. I fríkirkj- funni í Reykjavík: Á gamlárskvöld kl. 6 séra Árni Sigurðsson. Á nýjársdag kl. 2 séra Á. Sig., kl. 5 Haraldur prófessor Níelsson. i Landakotskirkju og Spílalakirkj- unni i Hafnarfirði: Á gamlárs- kvöld kl. 6 þakkarguðsþjónusta. Á nýjársdag kl. 9 i m. hámessa, kl. 6 e. m. guösþjóniista með predikun. I Aðventkirkjunni: Á nýjársdHg kl. 8 e. m. 0. J. Olsen. Gleðilegt nýár! Tóbaksverzlun íslands hlf. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á Uðna árinu. Verzlunin „Örninn\ Grettisgötu 2. WMBMHMll Alþýðufólk r Athugið, að vegur tU velgengni er að verzla i „ Vögg". |H Gleðilegt nýtt ár! — Kæra pökk fyrir pað liðna. Halldór Jónsson. :h: Gleðilegt nýtt ár! Alpýðubrauðgerðin. Gleðilegt nýár! Oliuverzlun íslands h.f. Gleðilegt nýár! Þökk fgrir viðskiftin á pví liðna. Verzl. Egill Jacobsen. (Sjá auglýsingu!) — Á gamlárs- kvöld ki. 6 heldur séra Friðrik Friðriksson kvöldsöng í Nýja Bíó, og eru allir velkomnir þang- aö. — í þjóðkirkjunni í Hafn- Krfirði: Á gamlárskvöld kl. 8 séra Áml Björnsson. Á nýjársdag- kl. 1 séra Á. B. í frikirkjunni í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.