Alþýðublaðið - 14.01.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 14.01.1948, Page 1
Veðurhorfur: Hægviðri, víðast léttskýjað. f' ’’' XXVIII. árg. Miðvikudagur 14. jan. 1948. 10. tbl. Forustugrein: Fjai’skyld sjónarmið. riKin álii lcftýarnar- Truman skipaSL BANDARIKIN verða að gera ráð fyrir þeim mögu- leika, að á þau verði ráðizt með kjarnorkuvopnum 1952 eða hvenær, sem er eftir þaiin ííina; því að eftir fimm ár eru allar líkur til að framleiðsla á kjarnorku- sprengjum verði byrjuð í stórmn sííl utan Bandaríkj- anna. Þetta er niðurstaða íoft- varnamefndar, sem Truman skipaði. Álit hennar var birt í Washington í gær og vakti gífurlega athygli. Nefndin leggur til að fjölga stórkostlega flugvél- um hersins þannig að hann hafi að minnsta kosti 16000 flugvélum á að skipa. arðiffl er m 71® 118 mál, og þar ByrJaS að-lesta Knet. -----------4,--------- TALIÐ VAR hér í Reykjavík í gærkveldi, að heildarmagn \ etrarsildarinnar sé nú komið nærri 700 000 málum, en það er aðeins 100 000 málum mhma en sumarsíldin, og var þó sumarflotinn töluverí stærri en sá bátafloti, sem nú stundar síldveiðar. Af þessu magni hafa 30 000 mál verið fryst til beitu, 10 000 mál hafa verið flutt ísuð til Þýzkalands, og ef ríflega er gert ráð fyrir rýrnun í flutningaskipum og við geymslu í landi, má gera ráð fyrir, að verksmiðjurnar hafi 600 000 mál til bræðslu af því, sem þegar hefur veiðzt. Verðmæti bræðslu- síldarafurða er því áæflað 45 milljónir króna. Nákvæmar tölur um þetta áður tekið hér síldarfarm. ■ 'allt eru að sjálfsögðu ekki Hefur síldin líkað mjög vel Styðja Trumah gagn Waliace fyrir hendi enn, en þetta er það, sem kunnugir komast næst, ef vetrarsíldin er öll talin saman. Gert er ráð fyr- ir nokkurri rýrnun við geymslu og flutninga, sem óhjákvæmilegt er vegna fjar lægðarinnar milli vedðistöðv anna og verksmiðjanna. Þrír þýzkir togarar eru nú Skíðamennirnir fögðu af stað t St. Moritz snemma í dag Vetrarolympíuieikarnir hefjast 30. f). m. í Þýzkalandi, og verður flutn ingunum haldið áfram á næstunni. BYRJAÐ AÐ LESTA KNOB KNOT I gærdag var byrjað að lesta Knob Knot, systurskip True Knot, sem undanfarið hefur legið hér, meðan sett hér í Reykjavík, en 13 höfðu voru skilrúm í lestar þess. Þa var og lokið við að lesta Fjallfoss og Hrímfaxa, en alls biðu 30 bátar losunar og voru þeir með 26 000 mál. Af skipum á leiðinni var Súðin nýfarin norður, en all mörg skip munu vera á 'leið inni frá Siglufirði suður. Bú izt var við því við höfnina í gær, að allur sá afli, sem nú bíður, muni geta komizt í Knob Knot. I gær var góð síldveiði í 1 Hvalfirði en síldin liggur enn nokkuð djúpt og er því stund um erfið viðfangs. Síðast lið inn sólarhring bárust ti'l Reykjavíkur 15 600 mál með Verkalýðssamtökin í Bandaríkjunum hafa tekið ákveðna af- stöðu gegn boðuðu framboðí Wa’llace við forsetakjörið’ í haust og lýst yfir fylgi sínu við væntanlegt framboð Tiuimans. A myndinni sjást tveir af þekktustu forustumönnum verkalýðs- samtakanna í Bandaríkjunum: William Green, forseti .gamla verkalýðssambandsins, AFL, til vinstri, og Philip Murray, for- seti nýja verkalýðssambandsms, CIO, tli hægri. Uppþoí við sefningií efri deildar franska þingsins í gær -------4------- Aldursforseti hennar, seni er kommún- isti, flutti flokkspólitíska áróðursræöu! ÞATTTAKENDUR OKKAR í vetrarolympíuíie'ikunum St. Moritz í Sviss áttu að leggja af stað loftleiðis frá Keflavík í nótt eða mongun, og eru þeir fimm í förinni: Magnús Briynj- óifsson, Gu'ðmuinidur Guðmundsison og Jónas Ásgeirsson skíða- rnenn, Hermann Stefánsson þjólfari og Einqn- B. Pálsson verk- |18 bátum- Voru þeir sem hér fræðmgur, sem er fararstjóri. Munu þeir fljúga til Hafnar, og ^íggert Ólafsson með 200 þaðan áfram til Frahkfurt am Maln og St. Moritz Skíðamlennirnir voru hiinir FRANSKI konunúnistaþingmaðurinn Marcel Carchin not- aði í gær aðstöðu sína sem aldursforseti efri deildar franska þingsins til að flytja áróðursræðu fyrir flokk sinn og veitast að ríkisstjómmni við seíningu deildarmnar. Reiddust hægrí menn mjög ummælum Carchins og gerðu hróp að honum, en komm- únistar svöruðu með að syngja franska þjóðsönginn, og lauk uppþotinu með því, að hægri þingmenn deildarinnar, 52 að tölu, hurfu af fundi. mál, Þorsteinn Ak. 750, Fann ey 1400, Hólmaborg 900, inganna. ,,Það var of lengi Keilir 850, Helgi Helgason ferðaglöðustu í gærkveldi, og óvissa um ferðina, gjaldeyr- 500, Svanur Ak. 700, Sigur isvandræði og fleira, og vlð tar’ Ak. 800, Farsæll Ak. urðum að fækka þátttabend 100°’ Vidtoría 1150, Fróði og um úr 8, sem við höfðum ?™giw95.°’ JT?ncfn°r^sson gert okkur vonir um, í þrjá.1 ^tiw” rt ' -1 1450, Hlugi Gk. 1150, Viðir Það var að visu nægilegur su 800) Vilborg 450 og Ing snjor fyrJir norðan, en myrkr ólfur Arnarson 1100. ið harnlar þó nokkuð“. ——— hlökkuðu til þess að keppa við skíðamenn frá öllum álf- um heims guður í Alpafjöll- •u'm. Þeir leyndu því ekki, að þeir bjuggusit ékki við að koma heim með mikla sigra, en eins og allur þorri þátt- takenda í slíkum mótum, voru þeir staðráðnir í því að keppa vel og drangilega og minniast þess, isern telja má boðorð olympíuleikamia, að það er aðalatriðið að taka „Það, sem skíðamenmrnir búast helzt við að verði þeim til trafala, eru trén. Þeir eru óvanir að vera á skíðum í skóglendi — en við grjót væru þeir ófei mnir. Auk Skákmótið sett í kvöld SKÁKMÓT REYKJAVÍK UR verður sett í kvöld klukk an 8 á Þórsgötu 1. Dregið verður í öllum flokkum, en puu ui dudidUKjiu du udtvd , veröur í oilum iiokkum, en þátt í keppninni, en ekki að | b'ess eru svo suruar sveitarn- i annag kvöld klukkan 8 hefsit sigra. ar’ 1111 dæmis Sviar, fyrir skákkeppnin. Mun mei'stara- alllöngu komnir til St. Mor- : f lokkur tefla á Þórsgötu 1, ,,Vð byrjuðum alltof seint itz og byrjaðar að æfa sig. en fyrsti og annar flokkur í á æfingum“, sagði Hermann Slíkt hefðum við gjarnán1 samkomusal Alþýðubrauð- Stefánsson, þjálfari þriemenn viljað að við gætum“. Igerðarinnar á Vitastíg. Marcel Carchin er 86 ára að aldri og einn af ritstjórum L’Humanité, aðalblaðs Kom- múnistaflokksins franska. Hefur Carchin lengi verið í hópi forustumanna franskra kommúnista og er einn af fulttrúum flokksins í efri deild franska þingsins. Er það siðvenja, að aldursfor- seti stýri þingfundi, unz for- seti deildarinnar hefur verið kjörinn, en þessa aðstöðu not aði Carchin sér í gær til að veitast að ríkisstjórninni og flytja flokkspólitíska áróðurs ræðu fyrir kommúnista. Ræddi hann einkum um Marshalláætlunina og utan- ríkisstefnu frönsku stjórnar- innar og var hinn dólgsleg- asti í orðum. Hægri þingmenn deildar- innar gerðu hróp að Carchin, en flokksbræður hans svör- uðu ' með því að syngja franska þjóðsönginn. Hurfu þá hægri þingmemiirnir, 52 talsins, brott af þingfundin- um. Kommúnistaþingmenn- irnir hófu þá að syngja þjóð sönginn í annað isinn, og lauk uppþotinu því næst von bráð ar án frekari tíðinda. A fundi deildarinnar eftir að uppþotinu lauk, va.r hinn frægi, aldurhnigni stjórn- málamaður Edouard Herriot kjörinn forseti hennar. Greiddu 317 deildarmenn Herriot atkvæði, en 177 greiddu atkvæði á móti hon um. Tveir fogarar væntan- legir í næsfa mcnuði TVEIR nýbyiggingair1' 'garair eru væntanlegdr ti'l lan ’.sins í fehrúarm'ánuði. Kemrr ■’cnnar þeirra tdl Reykjavík'U''”, og nefnist hami' Fyiikh’, ei" ' sam- nefn'ds ihlutafélaigs hér hinn togaariinn er Keflvíkin?" , eign bæjarútgerðaa- Keflaví' r.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.