Alþýðublaðið - 14.01.1948, Side 2

Alþýðublaðið - 14.01.1948, Side 2
w ALÞYfHJBLAÐIÐ Miðyikudagur 14. jan. 1948. 3 GAMLA @10 SB DITTE MENNESKEBARN Dönsk úrvalskvikmynd — gerð eftir skáidsögu Martin Anjdersen Nexö. Aðalhíut- Vcikin l'ei-ka: TOVE MAES' KAREN LYKKEHUS EBBE RODE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 16 ára fá lekki aðgang. B NYJA BIO 8 Óvariit borg ítö'lsk stórmynd, ter kvik- myndagagnrýnenidur beims blaðanna telja einna bezt gerðu mynd síðari óra. Leikurinn fer fram í Róma- borg á síðaáta ári höims- styrj aldarinnar. — Aðal- ■hlutverk: Aldo Fabrizzi Anna Magnani Marcello Pagliero í myndánni eru danskir skýringartextar. — Bönnuð börn'um yngni en 16 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Og storkurim kom i (Rendezvous with Amiie) Skemmfciieig gamammynd. Aðalhlutvexk: Eddie Albert Faye Mariowe Sýnd' 'kl. 7 og 9. KÚREKINN OG HESTURJNN HANS Skemmitileg kúreíkamynd með Roy Rogers og Trigger. Sýnid kl. 5. — Sími 1384. (NOTKING SACRED) Fyndin og fjörug amerísk gamanmynd 'í litum. FredericMarch Carole Lombard Sýning kl. 5 — 7 —-9. TS5IPOLI-BIÓ £B í i (SHADOWED) Afar spennandi og dularfull ameiT'ísk saíkamálamynd. —- Aðalhlutverk: Anita Louse Lloyd Corrigan Michacl Buane Robert Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1182. LEIKFÉLAG EEYKJAVÍKUR Ævintýraleikur í 5 þáttum eftir HOLGER DRACHMANN Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 2, sími 3191. Kaupum hreinar léreftstuskur, Alþýðuprentsmiðjan h,f. Fiskbúðin, Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. 3 vantar að Kolviðarhóli i •eldliús, •en hinar í borð- stofu. Upplýs'ingar hjá Gísla Kristjánssyni, sími 3720, kl. 9—5 til: n. k. föstudags. - Skemmtanir dagsins BÆJAfiBiO Hafnarfirði (PARIS UNDERGRUND) Afar spennanidi fovikmynd, byggð á end'urmirmingum frú Ettu Shiber úr síðustu hoimisstyrj öld. Aðalhliutv-erk Constance Bennett Gracie Field Kurt Kreuger Sýnd M. 7 og 9, Bönnu'ð fyrir börn. Sími 9184. il Brá'ðskemmtil'eg og, hi’ífandi söng og músíkmynd, tiekin í 'eðliltegum iiitum, Aðalhlut yerk leika: Walter Pidgeon Roddy Mc Devall o. fl. Sýnd kl. 6 og 9. Sími 9249. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: ,,Stúlkubarnið Ditte“. Tove Maes, Karen Lykkehus, Ebbe Rode. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÖ: „Óvarin borg“. — Aldo Fabrizzi, Anna Magn- ani, Marcello Pagliero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ: ,Og stork urinn kom um nótt1. Eddie Albert, Faye Marlowe. Sýnd kl. 7 og 9. „Kúrekinn og hest urinn hans“. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ: „Skyndifrægð11. Fredric March, Carole Lom- bard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ: „í neti bófans11. Anita Lousi, Lloyd Corrigan, Michael Duane, Robert Seott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Kvendáðir11. Con stance Bennett, Gracie Field, Kurt Kreuger. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARF JARÐ ARBÍÓ: „Hátíð í Mexico11. Walter Pidgeon, Roddy Mc Dowall. Sýnd kl. 6 og 9. Leikhúsið: „EINU SINNI VAR . . Leik- félag Reykjavíkur, sýning í Iðnó 1 kvöld kl. 8.30. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG: Danshljómveit frá kl. 9—11,30 síðd. INGÖLFSCAFE: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. . T J ARN ARC AFÉ: ‘ Skemmti- kvöld lögreglunnar kl. 8,30 síðd. S JALFSTÆÐISHÚSIÐ: Starfsmannafélag Reykjavík- ur. Jólatrésskemmtun. Öívarpið: 20,30 Kvöldvaka: a) Gils Guð mundsson ritstjóri: Þjóð hættir á íslandi fyrir 100 árum (eftir frásögn séra Þorkels á Reynivöllum). b) Kaflar úr bréfum til útvarpsins. c) Hallgrím- ur Jónasson kennari: Stökur frá síðasta sumri; ferðaþættir og nýir kvið língar. d) Páll G. Jóns- son, Garði í Fnjóskadal: Horfin byggð; frásaga (Einar Ásmundsson hrl. flytur). Ennfremur tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Óskalög. Fjalakötturinn sýniir 'gamanlteikinn ¥¥ is?r annað kvöld kl. 8 í Iðnó. AðgöngU'miðasaila frá kl. 4 til 7 í dag. helduir KvenféHag Lauiga'rneasióknar fös'tudaginn 16. jan. í Þóriscafé kl 8V2. — Til sfcemmtunar: Kvikmyndasýming (Heklugosmyndir o. fl.). — DANS. Að'gönigumiiðaa' seldiir í Bófcabúð Lau'gamess, í Þórscafé kl. 5—7 og við inn'gangiinli. NEFNDIN. 1 _ Síðasti söludagur í dag. Umboð í Reykjavík og Hafnarfirði hafá opið fil kl. 1ð. ræffið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.