Alþýðublaðið - 14.01.1948, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðviloidagur 14. jaii. 1348.
Smjörið, sem okkur vaiiíar. — Síldarlýsi. — Ðan-
ir. — Dollarar og smjör. — Borðbúnað vaníar. —
Talað við viðskipíanefnd. — Hvar eru fimm millj-
omrnar i
o| Sjémannafélaii Hafnarfjarðar
Þar sem (e'kki hefur erm> lekizt samkomulaíg um und-
irskri'ft á saminougi um kaup og kjör á fisOdbátum, ssm
fiska msð lóð, frá Reykjaivík og 'Ha'fnarfirði, gerðum 6.
jan. 1947, iþá sfcoðast neíndur samnmgur sem taxti félag-'
anna, þar til öðruvísi • verður ákveðið,
Félagsmönnum er ekki heimiilt að lögskrást fyrir
önnur kjör við nsfndaa’ veiðar.
Reykjavík, 13. jan. 1948.
STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR.
STJÓRN SJÓMANNAFÉLAGS HAFNARFJARÐAR.
Skíðaskölinn á Selialandsda! við
afjörð hefur úískrifað 23 kennara
Skélino tekor til' starfa í febrúar og'
ken'nslan stendor yfsr f sex vikur.
---------f,---------
FRÁ ÞVÍ að skíðaskólinn á Seljalandsdal við ísafjarð-
arkaupstað tók til starfa 1943, hafa 23 menn lokið þar skíða-
kennaraprófi, en alls hafa dvalið við skólann 42 nemendur.
"Útgefandi: Alþýðnflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Idngfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ititstjórnarsíijjar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
AfgreiSslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuiiúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Fjarskyld sjónartnld
SJALDAN EÐA ALDREI
hefur það komið eins skýrt
í ljós og í umræðunurn um
dýrtíðarráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar, hve fjarskyld
stefna kommúnista er hags-
munum og hugsun verkalýðs.
ins.
*
Eins og Þjóðviljinn ber
með sér undaníarna daga ná
kommúnistar ekki upp í nef-
ið á sér fyrir gremju og von-
brygðum yfir þeirri verð-
lækkun, sem ríkisstjórnin
fyxirskipaði um áramótin og
hefur það markmið, hvort
tveggja, að draga úr dýrtíð-
inni og verðbólgunni og gera.
þá launalækkun, sem hinar
vinnandi stéttir hafa orðið að
taka á sig við lækkun og fest-
ingu vísitölunnar, sem minnst
tilfinnanlega.
Það er engu líkara, en að
kommúnistar taki verðlækk-
unina sem einhverja móðgun
við sig; enda hefur það að
vísu frá upphafi ekki leynt
sér að þeir vonuðu, að dýr_
íðarráðstafanirnar yrðu sem
þungbærastar fyrir allan al-
menning, svo að þeir gætu
slegið sér pólitíska mynt úr
óánægju hans. 1 þeirri von
fullyrtu þeir þegar við um-
ræðurnar um dýrtíðarlögin
á alþingi, að. markmið lag-
anna væri það eitt að rýra
kjör almennings, töldu boð-
aða verðlækkun í sambandi
við lækkun og festingu vísi-
tölunnar blekkingu eina og
spáðu því,, að hin raunveru-
lega vísitala myndi rjúka
upp við samþykkt dýrtíðar-
laganna, ekki minna en upp
í 350 stig!
Það er því, engin furða þótt
verðlækkunarfyrirskipanir
ríkisstjórnarinnar um ára-
mótin hafi íarið kommúnist-
um óþægilega fyrir brjóstið.
Og nú, þegar hin raunveru-
lega vísitala hefur af völdum
verðlækkunarinnar lækkað
úr 328 stigum niður í 319
í stað þess að hækka upp í
350, eins og þeir spáðu, og
þær byrðar^ sem launastétt-
irnar verða að taka á sig við
dýrtíðarráðstafanirnar, hafa
þannig verið léttar um einn
þriðjung, þá finna þeir rétti-
lega, að þeir eru komnir í
gapastokk fyrir alþjóð og
geta ekki' annað en bölsótazt
yfir ríkissjórnjnni, sem þyrl-
að hafði upp slíku ,,.rykskýi“
með verðlækkuninni um ára-
mótin!
*
Sjaldan eða aldrei hafa
kommúnistar hér á landi af-
hjúpað sinn innri mann eins
neyðarlega og þó óviljandi og
í sambandi við þessi mál.
Engum dylst lengur, að þeir
beinlínis óska þess, að kjör^
almennings verði sem mest
rýrð við dýrtíðarráðstafanirn
' HÚSMÆÐURNAR KVARTAj
mjög- undan því að ekkert smjör ,
skuli fást í búðunum. Þær eru j
sárgramar út af því að skömmt
unaryfirvöldin skuli vera að
gefa út seðla fyrir vörum sem
alls ekki fást, en það finnst mér
þó ekki tiltökumál. Skömmtun-
aryfirvöldin reyna að sjá um
með skömmtun sinni, að jafnt
gangi yfir alla um þær vörur,
sem til eru. Þau geta ekkert
um það ráðið hvort vörurnar fá
ist eða ekki. Smjörið átti að
vera komið hingað fyrir nokkru.
Ekki íslenzkí smjör, því að það
er ófáanlegt, en danskt smjör.
Það var buið að panta það og
það átti að fara að skipa því út
í Drottninguna.
EN ÞÁ NEITUÐU DANIR.
Þeir hugsa vitanlega um sinn
hag, eins og við um okkar. Og
það er ekkert athugavert við
það. Þeir heimtuðu að fá síld-
arlýsi fyrir smjörið. Við brugð-
umst.ekki fljótt við, og það er
eðlilegt. Síldarlýsi er sama sem
dollarar,. en dollarar eru okkur |
ákaflega dýrmætir. í raun og
veru afl þeirra hluta, sem gera
skal. Við vildum því ekki láta
síldarlýsið, en þó varð það úr.
Danir fá dollarana okkar, síldar
lýsið, þó að blóðugt sé að horfa
eftir því fyrir smjör, sem við
ættum að geta framleitt sjálfir.
EN ÞEGAR VIÐ loksins tók-
um ákvörðun um að láta doll-
arana úr Hvalfirði fyrir smjörið
frá Danmörku, þá var of seint
að skipa því út í Drottninguna
— og þess vegna erum við smjör
laus. Drottningin fór smjörlaus
til íslands. Svo á hún ekki að
koma næstu ferð, sú ferð fellur
niður. Vafi Iék á því hvort við
gætum fengið smjörið fyrr en
eftir mánuð, en nú hefur úr
ræízt. Eftir því sem Alþýðublað
ið segir frá á L-agarfoss að koma
með danska smjörið. En hann
kemur ekki fyrr en um mánaða
mótin. Svo að við verðum að
vera smjörlaus þangað til.
ÝMSAR NAUSÝNJAR vant-
ar hér tilfinnanlega. Til dæmis
vantar bolla og ýmis konar borð
búnað. -— Af bréíum, sem mér
hafa borizt um vöntun á ýmsum
vörutegundum kynnist ég á-
hyggjum heimilanna. Ég vil í
þessu sambandi beina , orðum
mínum til fjárhagsráðs og við-
skiptanefndar. Við teljum mjög
ar, í von um að geta sjálfir
ur verkalýðsins liggur þeim
í léttu rúmi; hatrið til ríkis-
stjórnarinnar og hið flokks-
póli'tíska valdabrölt er þeim
fyrir öllu öðru.
En seinheppnir eru komm-
únistar, ef þeir halda, að svo
soraleg barátta verði þeim til
álitsauka. Verkalýðurinn og
launastéttirnar yfirleitt hafa
allt aðrar óskir í sambandi
nauðsynlegt, að þessar stofnan-
ir hafi mjög ríkt í huga við út-
hlutun gjaldeyrisleyfa, að
keyptar séu þær vörur til lands
ins, sem brýnust þörf er fyrir,
en hitt sé látið sitja á hakanum.
Vitanlega þurfa heimilin að fá
nauðsynlegustu tæki til nota við
horðhald.
ÞÁ ÞARF að vera til nauð-
sjmlegasti fatnaður jafnt á börh
— (og ekki síður) og fullorðna.
En á þetta vill nú bresta, því ,
miður. Það er ákaflega margt, '
sem hægt er að spara innflutn-
ing á. Ég veit að fulltrúarnir í
viðskiptanefndinni eru fullir af
vilja til að taka tillit til' þessa.
En það. tryggir góðan árangur.
HVAÐ VARÐ af fimm milljón
unum? Þannig spyrja menn eft
ir að Landsbankinn hefur gefið
upp, hvað mikið hafi komið inn
af gömlum seðlurn. Það er á-
reiðanlegt, að mikið af seðlum
fer í súginn, ónýtist með öllu
meðal fólks. Þá er það og vitað,
að hermennirnir, sem hér voru,
^ hafa farið með allmikið af pen
ingum út úr landinu og þeir
koma aldrei aftur. En auk þess
má gera ráð fyrir, að einstaka
skattsvikari hafi verið svo ein-
faldur, að eyðileggja seðlá sína
í stað þess að skila þeim.
Haimes á horninu.
Skodðvagnernir á
Hafnarfjarðarfeið-
inni iíka mjög vei
TVEIR Æyrstu Skoda-vagn
arndi’ 'eru nú byrj'áðír að ganga
ti'l Hafoarfjarðar og hafa þeir
Mfca-ð, ágætlega', bæði anaðal
farþegá og bílstjóra1. Hafa
þessir iglæsdfegu vagnar vakið
•athygli á götunum, enda bera
þeir af öðrum slíikum faral’-
tæfcjum, sem Mingað hafa
komið.
Nú eru. alls fimm slíkir
vagnar fcomnir til laEndsins, en
tvedr eru þegar komnir í um-
ferð. Hinir þrír fcomu með
„Lyngaa“ fyrir noikfcrum dög-
um, og er nú verið að búa þá
undir ferðir og tollfcl'ára þá.
Farþegar feru sérstaktegá á-
nægðir með það fyrirkomulag.
'að þurfa ekfci að borga fargjald
um leið og þeir 'ganga inn í
við dýrtíðarráðstafanirnar en
kommúnistar. Þær vilja, að
vonum', halda kjörum sínum
sem minnst skertum. En þær
skilja nauðsyn þeirra dýrtíð-
arráðstafana, sem ríkisstjórn-
in er að gera til þess að
tryggja áframhaldandi at-
vinnu í landinu, ekki hvað
sízt fyrir þær sjálfar, og eru
þess vegna reiSubúnir til þess
hagnazt á því pólitískt. Hag-
Skóiinn hefur starfað í sex
vikur árlega og er ákveðið að
hann. taki' .til istarfa í febrúar
að þessu sinni og verður
kennslutíminn einn og hálfur
mánuður eins og að undan-
förnu.
I iítrfðsbyrjun, þegar leiðir
loku'ðust til Svíþjéðar og Nor-
egs, og 'efckii var hægt aði fá
S'kíðafcennara utanlands frá,
fóru nokfcx'ir áhugarnenn um
skíða'íþróttir á ísafirði að at-
huga um að stofna þar skíða-
sfcóla, og veturLnn 1923 tók
sfcól'inn til starfa .Hefur skólár.n
jafnalí veiið í skíðaskála
Skiðafélags ísafjarðar í Selja-
laédsdal. Landslr.g er þar mjög
breytilegt og snjólög oft langt
íram á sumar.
Þeir, sem stóðu að þessari
skólastofnun, réðust í veg’agerð
af þjóðveginum m’eðfram Skut
uísfirði upp á hjállann við
'sfc'íða'skálann'. Eiinndg var.skál-
inn endíurbættu'r.
. Skólastjóri og fce-nnari. skól-
ans var ráðinn Guðmundur
Halllgrímsison frá Grafargili í
Valþjófs'dal við Önundai’fjörð,
vagnana, og verða því tafir á
hverri 'stoppustöð styttri en
á'ður. Bílstjói’inn! er nú í sér-
klefa, en stúlka annast inn-
heímtu fargjaldanna.
að ttaka á sig, eins og allar
aðrar stéttir, nokkra fórn í
bili til þess, að þær ráðstaf-
anir megi bera tilætlaðan
árangur.
Þær láta ekki lengur segja
sér það, að ríkisstjórnin sé
skipuð föntum og bófum, sé
með dýrtíðarráðstöfununum
að læðast að almenningi til
þess eins að rýra kjör hans,
eins og kommúnistar. Þvert
en har.n hafðii ungur lsert á
sfcíðum og ávallt iðkað.sfcíða-
íþróttir. Enn fremui’ hafðl
hann dvallið í .Svííþjóð vfð
sfcíðanám og thafði nokkra
rteynslu' sem skíðáfce'nnari.
Vetuninn 1945 fór Guðmundur
á ný til Svíþjóðar til að fcynna
sér nýjungar í skíðakennslu
og relcstur sfcíðaisfcóla, enn
fremur kenndi har.n þar á
námskeiðum sænsfca sfcíðasaxn
bandsins.
Eins og áður segiir tekur
skóMnti að þessu sinni til starfa
í febrúar, og er íþrótta- og’
ungm'ennafélögum á iandinu
h'eimdlt áð semda nemiendur til
sfcólans, isvo að þau g.et.i á þann
hátt ótt á hverjum tírna ein-
Iivern félagsmahai, sem fcann
áð leiðbeiiía um sfcíðaíþróttir.
Sum félöjg hafa þegar gert
þstta, til 'dæmis Glímufélágið
Árrnahn og Iþróttafélag Rvífc-
ur.
Skállrijn í Seljalandsdal hef-
ur verið mdfcið ‘endui'bættur.
He'fur Iiann meðal annars ver-
ið raflýstur, 'oilíukynn'tum ofn-
um komið fyrir í öllum her-
bergjum og sum herbergin
verið einangruð betur.
Dvöl á skálanum í Vz mán-
uð kostar kr. 600, tfæði viðlega
og kennsla.
á móti hafa þær séð á verð-
lækkuninni' um áramótin, að
ríkisstjórnin hefur einlægan
vilja á því, að gera byrðarnar,
sem þeim er ætlað iað bera,
sem léttbærastar. Og þann
vilja ríkisstjórnarinnar virða
þær. Hitt hugarfairið, sem
kommúnistar hafa sýnt í
sambandi við dýrtíðarráðstaf
anirnar, vekur andstyggð
þeirra og fyrirlitningu.