Alþýðublaðið - 14.01.1948, Side 5
MiðvikUðagur 14. ján. 1948.
ALÞYSUBLAÐIÐ
■'T-3 f'lWJ 3 fŒSTZX&J&lil
SÁ ATBURÐUR, að Mikael
konungur Rúmena, afsalaði
sér konungdómi, er allmjög
með rómantískum blæ, þar
eð seinustu vikur hefur verið
á'kreiki kvittur um trúlofun
hans og Önnu prinsessu af
Bourbon Parma. Þessum at-
burði má iþó ekki líkja við
valdaafsal Játvarðs konungs
Englendinga árið 1936. Hon-
um má ef til vill fremur í
isambandi við hjónabands-
fyrirætlanir og stjórnmál
Jíkja við fyrri vandræði með
konunga í Rúmeníu, en þó
án þeirra hneykslismála, sem
áttu vanda til að vera bundin
við rúmensku.hirðina.
Gildi þetta valdaafsal fram
vegis, er lokið sögu Hohen-
zollernættarinnar sem kon_
ungsættar í Rúmeníu; en hver
veit, hvað muni vara á Bal-
kanskaga eins og nú er mál-
um komið. í rúm 80 ár hefur
þessi þýzka furstaætt ráðið
iríkjum í Rúmeníu. Og ekki
hefur henni heppnazt að
varpa neinurn sérstökum
Ijóma á nafn sitt.
GREIN ÞESSI segir frá
helztu atburðum og ævin-
týrum í sögu konungsætt
arinnar í Rúmeníu, en
Mikael konungur sagði af
sér á dögunum. Er greinin
eftir Ernst Christiansen og
birtist x ,,SoeiaI-Demokrat
en“ í Kaupmannahöfn.
ÞÝZKI PRINSINN
(
Það var árið 1866, að þýzk_
ur prins, Karl af Hohenzoll-
ern, átti kost á Rúmeníu, sem
í þá daga var einungis fursta
dæmið Moldava-Vallakiet.
Þetta furstadæmi hafði mynd
azt ef.tir Krímstríðið, og fyr_
ir því réði fursti af' balk-
anskri ætt. Hann hafði verið
stórjarðeigendum þungur í
skauti með því að koma
fram miklum endurbótum á
landbúnaðarmálum, og svo
var honum velt frá völdum
með samsæri. Þá var þýzka
prinsinum boðið að taka við.
Fáum árum seinna var fursta
dæmið ge'rt að konungsríki
og þýzki prinsinn varð Karl
I. af Rúmeníu. Hann kvænt-
ist þýzkri prinsessu, Elísa-
beti af Wied, ér varð kunnur
rithöfundur undir dulnefn-
Snu ,,Carmen Sylvia“. Leitað-
ist hún við að safna um sig
fegurðarunnendum frá öllum
löndúmÁ en varla hægt að
segja, að það tækist.
Karl fyrsti hafði föluverða
heppni með sér í utanríkis-
málum. Eftír stríðið milli
Rússa og Þjóðverja á áttunda
tug aldamnar, færði hann út
landamæri ríkis síns, en
komst um leið- í hatramma
andstöðu við Rússland út af
Bessarabíu. Nokkurt land-
svæði vann hann af Búlgaríu
í Balkanstyrjöldinni 1913.
Heima fyrir vegnaði honum
miður. Ríkisstjórnin var að
því er virtist fx-jálslynd, en
fámenn auðmannaklíka var í
reyndinni alls ráðandi. Og
oft gerðu bæxxdur upphlaup.
STYRJÖLDIN OG
ÁHRIF HENNAR
Enda þótt venjur Rúmeníu
í stjórnmálum væru mest-
megnis af rússneskum toga
spunnar, og mál þjóðarinnar
og menning væru nánast
bundin Frakklandi, hallaðist
Karl konungur fast á sveif
með Þjóðverjum. Arið 1914,
er heimsstyrjöldin brauzt út,
lýsti hann yfir hlutleysi Rú-
meníu.
Nokkrum vikum seinna dó
hann, og eftirmaður hans og
frændi, Ferdinand I., var
hlynntur bandamönnum,
sem og rnegnið af þjóðinni.
Árið 1916 fór Rúmenía í
stríðið með bandamönnum,
og þýzki herinn undir stjórn
Macheixsens gamla flæddi yf-
ir landið og knúði það til auð
mýkjandi friðar. En Þýzká-
land beið ósigur 1918 og Rú-
menía fékk uppreisn sinna
mála. Bættust nú landinu
stór svæði og þar á meðal var
Siebenburgen. >
Arið 1927 féll Ferdínand
fyrsti frá, og Mikael sá, sem
nú er að láta af völdum, sett.
ist í hásætið( þá sæc ára gam-
all. Karl, sonur Ferdínands,
afsalaði sér þá öllum réttind-
um til konungdóms.
KARL OG LUPESCU
Það má með sanni segja
uixi hirðina í Rúmeixíu, og
reyndar fleiri konungahirðir
á Balkanskaga, að þar lágu
hneykslisrnálin í loftinu.
Karl, senx verið hafði krón-
prins frá 1914, var þó methafi
í þeim efnum í Rúmexxíu.
Fyrsta afi'ek hans á þessu
sviði var, að hann rauk í að
gifta sig rússneskri konu, að
nafni Zizi Lamrecht. Þá, er
hann skiidi við hana, giftist
hann með konunglegri við-
höfn Helexxu Grikkjaprins-
essu. Og hinn eini ávöxtur
þessa hjóxxabands var Mikael.
Skömixxu seinxxa hitti hann
frú Lupescu, þá, sem fræg er
orðin, og mjög át’ti haxxn
bágt ixxeð að sjá af henni upp
frá því. Árið 1926 varð hann
af þeim sökurn að afsala sér
koixuxxgdómi, en árið 1928
skildu þau að lögum Helena
og hann. Nú síðast liðið sum-
ar voru frú Lupescu og hann
gefin saman í heilagt hj.óna-
band, þá stödd í Rio de Jan-
eiro, og var þá frúin sögð
l*ggía a banabeði; en hún
kom skjótlega til fullrar
heilsu.
En margt hafði- drifð á
daga þeirra Karls og frúar-
innar frá 1928 til 1947. Ríkis-
ráðið, er fór með völd fyrir
konunginn unga, átti liitlu
láni að fagna. og andstæð-
ixxgar þess fengu Karl til þess
að koma til baka og gerast
konungur árið 1930. Næstu
10 ár ríkti ókyrrð og ringul-
reið í Rúnxeníu. Jarðeigendur
og stórgróðamenn veltu allri
byrði kreppuáranna yfir á
herðar bænda og verka-
manna, sem fyrirfranx lifðu
við mjög þröngan kost. Það
risu upp fasistahreyfingar,
og varð ,,Járixvarðaliðið“
svo nefnda þeirra öflugast.
En Karl reyndi að bjarga sér
með eins konar hálfgerðu
einræði.
Síðari Ixeimsstyrjöldiix olli
skyndilegum ósigri hans.
Samband hans við Lupescu'
var óspart notað til áróðurs
gegn honum, og á flóttanum
fi'á Rúmeníu í september
1940, varð hann að hafa hana
með sér á laun í lestinni.
Hanxx afsalaði sér þá koixung-
dómi í annað sinn og- fór til
Mexico, en þaðan til Brazilíu,
og nú fer sonur hans frá völd
um einnig í annað sinn.
MIKAEL OG ANTONESCU
Haustið 1940 voru öxul-
veldin á hátindi sinnar frægð
ar. I Vín voru von Ribben.
trop og Ciano greifi hinir
sífcerku, sem réðu fram úr öll-
um vanda, einnig varðandi
Suðaustur-Evrópu, en fram
til þess tíma hafði engum
tekizt að komá lagi á nxál
þeirra landa. Rúmenar voru
neyddir til að borga brúsann
þá. Siebenburgen urðu þeir
ao láta af hendi við Ungverja
og Dobrudscha fengu Búlg-
arar.
Yfir þetta varð Karl kon
ungur að leggja blessuix sina,
en missti við það síðustu fót-
festuxxa. Anítonescu var þar á
eftir hinn. raunverulegi
sijórnax'i. Mikael varð yfir-
lýstur konungur á ný, en
vaixtar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar í þessi
hverfi:
Skerjafjörður
Vesfurgötu
Hlíðahverfi
Rauðarárholt
Hringbraut
Grettisgötu
Talið við afgreiðsluna.
Alþýðublaðið. Sími 4900.
Ivarl konungur og Madame Lurescu,
Antonescu varð einræðis-
herra. Þegar Hitler réðist á
Sovét.Rússland, fylgdi Anto
nescu dæmi hans og lýsíi yfir
sitríði við Rússland fyrir
hönd Rúmeniu. En þátttaka
rúmenskra herja í stríðinu
gegn þessum stóra nágranna
har þó lítinn .árangur.
Að því er vírtist heppnaðist
Antonescu betur í innaixríkis-
málum. Hann koixi á löguixx
eftir þýzkri fyrirmynd. Þjóð-
aratkvæðagreiðslu lét hann
fram fara um stjórn sína og
hlaut 3V2 milljón gegn 68.
Var sízt að furða, því að hann
viðhafði i þeim alla siði ein-
ræðisherra!
MIKAEL KONUNGUR
Það varð kunnugt, að hinn
nýi konungur aðhylltist allt
aðra stefnu í stjórnmálum
en Antonescu. Gerði haxxn
1943 ásanxt Maniu bændafor.
ingjanunx tiirauxx til þess að
binda gnda á hið eyðandi
stríð. Eigi tókst þaðt en árið
1944 tókst Mikael betur. Þá
velti hann Antonescu fi'á völd
um og Rúxnenía söðlaði um
og fór í stríðið með banda
mönnnm. Þetta afrek launaði
Stalin honum ái'ið 1945-með
því að særna hann rússnesku
sigurorðunni, og benti í því
sambandi á, hvex’su mikils
virði þessi afskipti voi'u.
Og nú eru, síðan þetta gerð
ist, liðin tvö ár, og verður að
segja, alveg án tilefnislausr-
ar vorkunnsemi við konung-
inn, að þau voru ekki létt.
Kosningar hafa farið fram og
stjórnarflokkarnir fengið við
þær gífurlegan meirihluta.
Seinna var stjórnai'andstaðan
afnumin. Þegar konungurinn
var ekki alveg fús til að fara
þær leiðir, er hin komixaún.
istíska stjórnarforusta heimt-
aði, setti Sovétsendiherrann
Vishinsky honum óbillega
úrslitakosti. Nokkrum sinn-
um reyndi Mikael að leita
annarra ráða, en árangurs-
laust. Bretar og Bandaríkja-
menn hafa látið í Ijós
óánægju íxxeð þróun málanna
í Rúmeníu, en Rúmenía er
eitt þeirra landa, þar sem
fram koma andstæðurnar
milli ríkjaxxna, er sigruðu.
Vakti dómurinn yfir bænda-
foringjanum Maniu nýlega
mikla -athygli á því, hversu
dómsxr-alum er nú komið í
Rúmeníu.
Þegar Elísabet prinsessa
Énglendinga giftist í nóvem-
ber síðast liðnum, var Mikael
gestur hennar í London. Við
það tækifæri voru þau orðuð
saman hann og Anna prins-
essa, dóttir Valdimars prins
og Maríu . prinssssu. Skeyti
frá London færði eftirfarandi
fréttir:
,,Mikael konungur frestað:
tvisvar för sinni heim til Rú-
meníu, en á heimleiðinn:
hitti hann hina ungu prins-
essu í Lausanne. Hinn 15.
desember sagði hann fjöl-
skyldu sinni frá trúlofun
sinni og prinsessunnar, en
við hirðina var þetta hjóna-
band, að því er sagt er, talið
mjög mikilsvert frá sjónai'-
miði ,,aiþjóðamála, stjórn-
nxála og fjálmála“. Konung
urinxx hafði viðdvöl í Víxx 21.
desember, og þá fórust ritara
hans þannig orð, . að ekk.i
væri búizt við neinum vand
kvæðum á að fá samþykki
rúnxensku stj órnai'innar.
Hann hætti því við, að utan-
ríkismálaráðherra stjórnar-
innar, Axxna Pauker, bæri
,.mjög gott skyn á þessi mál“.
Tveim dögum seirffa veitti
könungurinxx ráðuneytisfor-
sétannm, Petru G-roza, á-
heyrn í Bukarest. Áður en
konungurinn fór til brúð-
kaupsins í London voru uppi
hviksögur um það, að hann ■
myndi nauðugur fara til Rxi-
meníu aftur, en þessu íxxót-
mælti konungur.“
I hinum opinberu frétta-
skeytum frá Rúmeníu er svo
þannig frá málinu skýrt, að
valdaafsal konungs væri að
kenna allt öðrum orsökum
en væntaixlegu hjónabandi
konungs. En eins ög sagii er,
er mest talað um atburði,
sem allir sýni það sama. Ef
til vill fá menn, þótt seinna
verði, að vilta unx einstök at-
riði í þessum síðasta þætti
í örlögum rúmensku konungs
ættarinnar. En í svipinn er
það staðreynd, að konungur
ríkir ekki lengur í Rúnxeixíu.
Til þess bggja margar orsak-
ir. Þó er sanngjarnt að minn-
ast þess, að hinn ungi kon-
ungur hefur að svo miklu
leyti sem alþýðan ber vitni,
sýixt góðan vilja til að fara
að eiixs og konungur nú á
tímum á að gcra. ;