Alþýðublaðið - 14.01.1948, Síða 6
6
BfiSvikiidagur 14. jan. 1948.
ífem hc'fur 'vierið ilofcuS ain'daaaiaáiíð vo-gua sfais-
s joris, jiiefur verið opnuð aftur. Engar mymdir
•verða þó tefenar fyrst um siírm ve®na þess, hve
miki;5 liiiggur fyrd-r <af óafgneiddum pönitunum:
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRAKINS SIGURÐSSONAR,
Háteigsveigi 4. — Sími ]367.
Daphn.e du Mauriers
DULÁRFULLÁ VEITI
FJÖLSKYLDAN HANANÚ
Sigurláki Ilólm Hananú.
SAMKVÆMT SÍÐUSTU
fregnum frá eignaleysiskönn-
uninní munu allt að því fimm
milljónir hafa horfið úr um-
ferð, svo að þær verði að öllum
líkindum ekki fundnar. Er get-
ið upp á ýmsum glatkistuleið-
um, en helzt um kennt hinum
miklu rigningum að undan-
förnu og þeim löngu stundum,
sem menn hafa orðð að bíða
holdvotir eftir strætisvögnum á
afdrepslausum stöðum. Er þetta
ein af þeim mörgu afleiðingum
skýlaskortsins á þessum stöð-
um. Þá eru og hinir svonefndu
Tæ-póseðlar, sem ekki munu
verða afhentir, sem ekki er von,
þar eð þeim fylgir „hulinn
verndarkraftur“ og höfum vér
heyrt getið um, að ýmsir krank
leikar hafi læknast, er þeir
voru á líkamsmeinin lagðir, en
þó einkum ef um kvenlíkams-
mein var að ræða. Þá telja sum
ir, að eitthvað slangur af pen-
ingaseðlum muni hafa horfið til
U.S.A., sem fylgibréf með lif-
andi framleiðsluvörum, og kem
ur eitthvað af þeim. ef til vill
í leitirnar, verði nokkuð af vör-
unni endursent sem gallaður
varningur.
Sigurláki Hóhn Hananú.
321 LJÓÐALJÓÐ
3.
Ég Ligg Standandi
Á Grjótmjúkri Gangstéttinni
Og Stari Lokuðum Augum
Niður í Grunndýpi
Himinsins.
Á Ljósmyrkum Skýjabólstra
Situr Kornung Kerling
Og Spilar Hljómkviðu
Þagnarinnar
Við
Hvítan Halanegra
Og Drepur Af Honum Kong
Með Gosa.
2.
oG aUSTVESTAN vIÐ mlG
sTENDUR gRAFKYRR
sTÚLKA á hARÐAHLAUPUM
ÓFÆDD sTÚLKA
sEM dÓ f JÖRGÖMUL "
ÚR fJÁRKLÁÐANUM.
1.
ogþegarégséhanaroðnaégþvíégm
anþáeftiraðégerstórholtsstriplin
guríeltingarleikviðlafhræddaniö
gr egluþ j ónáj eppaognúdetturmér
íhughvortþaðmuniekkieinmittha
faveriðhúnsemgreipílöppinaámé
rogégspyrs j álf anmighversvegnal
ögregluþjónargangiekkiínylonso
kkumogmeðbr j óstahaldara.
una og síðan út á veröndina,
en þjónninn fór út í hesÆhús-
ið til að sækja hestana.
Hr. Bassat sló laust með
svipunni á stígvéhn sín og
starði þungbúinn fxam fyrir
sig.
„Þér hafið verið beppnar,
frú Merlyn,“ sagði hann. ,,Ef
ég hefði fundið það, ?em ég
bjóst við að finna í þessu
bannsetta herbergi ykkar_ þá
hefði maður yðar verið kom
inn í fangelsið um þetta
leyti á morgun. Hvað viðvík-
úr —Enn einu sinni smellti
hann tungunni í góm af
gremju og hætti í miðri setn-
ingu.
,,Reyndu_að hreyfa þig,
Richards“, æpti hann. ,,Eg
má ekki eyða meiri tíma í
þetta. Hvað í fjandanum ertu
að gera?“
Maðurinn kom í ljós í hest-
hússdyrunurn og /teymd'i tvo
hesta á eftir sér.
,,Hlustið nú á mig“ sagði
hr. Bassat og benti með svip-
unni sinni á Mary. „Það get-
úr verið, að þessi frænka yð-
ar hafi misst málið og vitið
með, ien ég vona, að þér skilj-
ið venjulega ensku. Ætlið
þér að segja mér, að þér vitið
ekkert um starfsemi frænda
yðar? Kemur aldrei neinn
hingað, hvorki á nótlu né
degi?“
Mary horfði beint framan
í hann.
,,Éig hef aldrei séð neinn,“
sagði hún.
„Iiafið þér nokkurn tíma
fyrr komið inn í þetta læsta
herbergi en í dag?“
„Nei, aldrei á ævi minni“.
„Hafið þér nokkra hug-
mynd um hvers vegna hann
heldur því læstu?“
„Nei, allis enga.“
„Hafið þér nokkurn tíma
heyrit vagnskrölt í garðinum
að næturlagi?“
,,Eg sef m jög fast og vakna
aldrei af neinu.“
„Hvert fer frændi yðar,,
þegar hann fer að heiman?1'
,,Finnst yður það sjálfri
ekki dálítið undarlegt, að
staxfrækja veitingahús á
þjóðvegum landsins, en læsa
því svo fyrir hverjum vegfar-
anda?“
„Frændi minn er mjög
undarlegur maður.“
„Það er hann sannarlega.
I raun og vexu er hann svo
fjári undarlegur, að 'helming-
ur allra íbúanna í sveitinni
sefur ekki væran blund fyrr
en hann hefur verið h-sngdur
eins og faðir hans. Þér getið
sagt honum það frá mér.“
,,Það skal ég gera, herra
Bassat.“
,,Eruð þér ekki hrædd að
búa hér, þar sem aldrei sest
eða heyrist til manneskju, og
hafa bara hálfgeggjaða konu
fyrir félaga?“
„Tínxinn líður.“
,,Þér eruð ekki sérlega mál
skrafsmikil, unga stúlka. ■—■
Jæja; ég öfunda yður ekld af
frændfólkinu. Ég vildi fr-em-
ur sjá af dóttur minni ofan í
gröfina, en að vita af henni
á stað eins og Jamaicakrá,
með manni eins og Joss Mer_
lyn.“
Hann snéri sér frá þeim,
sté á bak hesti sínum og tók
ítaumana.
„Það er eitt enn þá,“ kalL
aði hann af hestbaki. „Hafið
sér séð nokkuð til yngri bróð-
ur Joss, hans Jem Merlyn frá
Trewadka?“
„Nei,“ sa’gði Mary þrjózku-
lega. „Hann kemur hér aldr-
ei.“
,,Jæja; gerir hann það
ekki? Þao er allt, sem ég
þarf að vita í dag. Verið þíð
sælar.“
Og svo brokkuðu þeir út
úr garðinum, niður veginn og
upp á brúnina á næstu hæð.
Patience var farin á undan
Mary út í eldhúsið og sat þar
á stól; það Iá við að ihún væri
meðvitundarlaus.
„O, hresstu þig upp,“ sagði
Mary þreytulega. „Hr. Bassat
er farinn og er engu vísari
eftir heimsóknina og bálreið-
ur þess vegna. Ef hann hefði
fundið herhergið fullt af
brennivíni, þá hefðirðu haft
eitthvað að gráta af. Eins og
nú standa sakir hafið þið Joss
smogið úr greipum hans.“
Hún hellti sér vatni í glas
og drakk það í einum teig.
Mary var rétt komin að því
að missa stjórn á skapi sínu.
Hún hafði logið til að bjarga
frænda sínum, þegar hún
brann í skinnrnu eftir að
sanna sök hans. Hún hafði séð
inn í lokaða herbergið, og
það hafði ekki komið henni
svo á óvart, að það var tómt,
eftir heimsókn vagnanna
nokkrum nóttum fyrr; en að
þurfa að horfa á þetta and-
styggilega reipi, sem hún
hafði undir eins þekkt að var
það sama og hékk niður úr
bitanum, var næstum meir
en hún gat af borið. Og vegna
frænku sinnar varð hún að
stilla sig og segja ekki neitt.
Þetta var djöfullegt. Það var
ekki annað orð itil yfir það.
Jæja, hún var flækt inn í
þeta núna; engin leið lá út
úr því. Hvað sem á dundi, þá
var hún nú orðin ein af hópn-
um á Jamaicakrá.
Þegar hún var að drekka
annað vatnsglasið datt henni
í hug sú meinlega hugsun, að
líklega myndi hún á endan-
um hanga við hliðina á
frændanum. Það var ekki að
eins, að hún hefði logið til að
bjarga honum, heldur hafði
hún líka logið til að hjálpa
bróður hans, Jem, hugsaði
hún með vaxandi gremju.
Hvers vegna hún hafði farið
að ljúga fyrir hann vissi hún
ekki. Hann myndi sjálfsagt
aldrei komast að því, og þó
Ævintýri Bangsa
Dvergurinn er svo örvilnaS-
ur, að þeir koma engu tauti við
hann. Prófessorinn lyftir Bangsa
upp á gluggakistuna. „Svo langt
er til lands“ segir hann, að okk
ur þýðir ekkert að reyna að
kalla, jafnvel þótt vindurinn
standi þangað." „Stendur vind
urinn þángað!“ segir Bangsi.
„Heyrðu, nú dettur mér ráð í-
hug!
ÖRN ELDING
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ft«B. U. S. Pol. Ofl!
AP Ntwtlealuiai
ÖRN: Tilbúinn áburð, eða hvað?
Eruð þið að gera gys að mér!
BERT: Nei; sjáðu til. Um alda-
raðir hafa sjófúglarnir verpt í
þessum klettagöngum, og því
hafa safnazt þar fyrir ógrynni
áburðarefna, sem gúmmítrjáá-
ekrunum eru nauðsynleg.
ÖRN: Og höfðinginn------------
BERT: Lætur óvini okkar hafa á-
burðinn!