Alþýðublaðið - 14.01.1948, Side 8
Gerist áskrifendur
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
beimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn of* unglingar
óskast til að bera Alþýðu-
blaðið til fastra kaupenda f
bænum.
Miðvikudagur 14. jan. 1948.
Samkomulag um kjör sjómanna
áíurn og fluíningasklpum
a
Samræming kauptryggingar og fasf
- kaop f stað áhættuþóknunar.
----------------------------
! SAMKOMULAG náðist snemnia í gærmorgun í deilu
þeirri um kaup og kjör á fiskveiðum, í imianlandssiglingum og
í fiskflutningum tii úílanda, sem sjómarmaíéiögin í Keykjavík
og Hafnarfirði hafa undanfarið átt í við landssamband ís-
lenzkra útvegsmanna, svo og í deilu farmanna og fiskimamia-
sambandsins við það um kaup og kjör yfirmanna á sömu
skipum.
Voru nýir samningar þá þegar undirriíaðir og er áhæííu-
þóknunin í innanlandssiglingum og fiskflutningum tii úílanda
þar með afnumin fyrir fullt og allt, en fast kaup nokkuð hækk-
að. Enn fremur er kauptrygging á fiskveiðum með dragnót og
botnvörpu hækkuð nokkuð, til samræmingar við gildandi
kauptryggingu á síldveiðum.
Samningar bæði sjómanna
félaganna í Reykjavík og
Haf'nar&ði og farmanna-
sambandsins við landssam-
band íslenzkra útvegsmanna
voru út runnir um áramót og
auglýstu sjómannafélögin og
farrnannasambandið þá kaup
taxta með því að nýir samn
ingar höfðu þá enn ekki ver
ið gierðtx. En samkomulag
náðist strax eftir nýárið um
að hefja samningaumleitanir
og hafa þær farið fram undir
íorustu sáttasemjara ríkifiins
í vinnudeilum síðustu dag-
ana.
Það eru tveir nýir samning
ar sem sjómannafélögin í
Reykjavík 'og Hafnarfirði og
landssamband íslenzkra út-
vegsmanna hafa gert með
sér: 1) um kaup og kjör á
fiskve'lðum með dragnót og
botnvörpu á vélbátum, og 2)
um kaup og kjör í flutning-
um, ánnanlands á fiskiskip-
um og ítil útlanda á ísvörðum
fiski. Um kaup og kjör á
þorskveiðum með línu var
enginn nýr samningur undir
íitaður, heldur auglýsa sjó-
mannafélögin sem taxta á
þeim þann samning, sem
gerður var í ársbyrjun 1947,
óbr-eyttan.
Við hina nýju samninga
breytist kaup og kjör á veið
oim með dragnót og botn-
vörpu ekki að öðru leyti en
því,, að kauptrygging hækk-
ar til samræmis við þá kaup
Þetía er Mathias Rakosi, nú-
verandi emræðisherra Ung-
verjalands af Rússlands náð.
en auk þess fá hásetar í fisk
flutningum til útlanda 0,19%
af brúttóverði þess afla, sem
skip ' þeirra flytur og selur,
og vélstjórar nokkru meira.
Kaup og kjör yfirmanna á
skipunum bæði í innanlands
siglingum og í fiskflutnÍTig-
um til útlanda, breytist sami
kvæmt hinum nýju samning
um farmanna og fiskimanna
sambandsins á svipaðan hátt:
Áhættuþóknunin er afnumin,
en fast kaup nokkuð hækk-
að og þó hvergi hærra en um
það, sem áhættuþóknuninni
nemur.
Norrænn ráðherra-
fundur í Oslo?
STOKKHÓLMSFRÉTTIR í
gær skýrðu frá því, að Halvard
Lange, utanríkismálaráðherra
Noregs, hafi ákveðið að bjóða
Östen Undén, utanríkismála-
ráðherra Svíþjóðar, Gustav
Rasmussen, utanríkismála-
ráðherra Damnerkur, og
Bjama Benediktssyni, utanrík-
ismálaráðherra Islands, til
fundar við sig í Oslo nú á
næstunni.
dans skáfanna í gærkveldi
--------------------------
Skraotklæddir álfar stigy dans við bálið
--------o,-:----
MÖRG ÞÚSUND yngri og el'drd Reykvíkinga íhorfðu á
álfadans og 'brennu skátanr.a á íþróítavellinum í gærkveldi,
enda var veður hið fégursta og brennain -og á'Ifadansirin var
með 'hinum mesta myndarbrag og skátafélögunum til sóma.
uyompr vnja
manna varnarher í Palesfínu
—-----4-----
Harsn á aS tryggja öryggi hinna 700 000
Gyðinga, ef Arabar hefja irsnrás.
UMBOÐSRÁÐ GYÐINGA hefur farið þess á leit við
bandalag hinna sameinuðu þjóða, að því verði heimiluð lán-
taka til að standa straum af stofnun varnarhers til að hrindá
fyrirhugaðri innrás Araba í Palestínu, og segist imiboðsráðið
æskja þessa, þar eð það telji skyldu sína að tryggja öryggi
hinna 700 000 Gýðinga, sem í landinu dveljist.
ttr.yggingu, sem sjómannafé- j Ætlim urruboðsráðs Gyðimga er I Jerúsalem 'lík aif marrni, sem
iogin við Faxaflóa hafa áður
samið um á síldveiðum, og
igilt hefur og gilda á á fiski
bátum, sem veiða með línu.
Gildir hin nýja kauptrygg-
ing, sem er 578 krónur auk
dýrtíðaruppbótar, fyrir átta
fyrstu mánuði ársins, en hin
gamla, 325 krónur, auk dýr-
tíðaruppbötar, fyrir fjóra síð
ustu mánuði ársins.
Kaup og kjör sjómanna í
innanlandssiglingum og í
fiskflutningum til útlanda
breytast hins vegar þannig,
að áhættuþóknunin er af-
numin og tekin inn í hið fasta
kaup, sem verður 606 krónur
fyrir háseta, auk dýrtíðarr
uppbótar, en nokkru hærra
sú, að stofna í Palestími allt
að 20 000 mamna vaxnarher,
sem sé viðbúiim að verja
byggðir Gyðinga í 'landinu, ef
Arabar reyni að fram'kvæma
þá xáða'gerð sína að 'hefja inti-
rás í Palestínu úr grannrlkj-
um bennar í því augnamiði að
hafði verið bund,inm og fcefl-
■aður og því næst Skotinm. Er
talið semnilegast, að maður
þessi hafi verið njósnari í
þjónustu Araíba.
Þá réðisthópur Araba í gær
á hóp Gyðinga, sem var á
Fullyrða má að aldrei hafi
jafnmargt fclk veriði sam'an-
'komið á íþróttavellinum. Laust
fyrir kl. 8 var mikill múgur
fyrh' utan vallarhliðin, svo að
óratíma tófc að fcomast inn á
völl'injn, og sam'a máli gegrídi.
þegar út var farið.
Lúðrasveit Reykjavíkin' lék
nokkiu' lög áður en álfadans-
inn byrjaði, -en þá komu álf-
arnir inn á völlinn og „brugðu';
blysum á loft“. Var það fögur']
og tilkomumikil isjón, er n!á-'
iega 200 skátar í margvíslegum
litklæðum komu inn á völlinn
og stigu dansinn fyrir óhorf-
endum. Eins og óður hefm'
verið um getið, var Ólafur frá
Mo'sfelli ólfakóngur, en Lilly
Gísladóttir álfadrott-ning. Auk
áifaskarans voru skótar í bún-
inigi jólasveina og loks nokkrir
svartálfar og álfatrúðar. Kom-
ið var fyiár myndarlegum bál-
'kesti á oni'ðjum vellinum og
stóð þar bái mikið; skotið var
fjölda flugelda og völlurmn
lýstur kastljósum. Þegar
brenna tóku út blys álfannia,
skiptu þeir sér í flokka og
dönsuðu vikivaka á fjórum
stöðum á vellieum, en að því
loiknu söfnúðust þeir 'Sam’an á
ný og álfakóngur og drottning
hans *óku' í 'skxautvagrii um
völ'jinn og fylgdi hirðin á eftir.
Lo'ks stigu þau fconungur og
drottaing í hásæti og þar söng
fconungur ál'faiög, lem álfarnir
Stigu dans í fcring.
Þetta er fyrsti álfadans og
brenna, sem hér er, haldini eftir
styrjöldina, og eiga lákátar
þakkir skilið fyrh’ að halda
við þessum gamlla, skemmti-
lega og þjóðlega sið.
Munch, fyrrverandi
herra Dana, láflnn
Gandhi byrjaði
í gær nýja
ganga milli böls og höfuðs á. ferðalagi dkammt fiá Betle-
Gyðingum þeim, sem í land- hem. Enn fremur gerði Ara-
inu búa, en þeir munu vera
um 700 000.
Óeirð'imar 'halda áfram víð's
baher ánnrás í Palestínu frá
Sýrlandi, en brezíkar hersveit-
ir komu istrax á vettv'ang og
vegar um PaO.'estínu. í Jerúsal- hröktu Arabana á flótta aftur
em sló í gær í blóðugan bar- | irm.1 fyrir sýrlenzfcu landamær-
daga mill'i Gyðinga og Araba,! in. Var Arabaher þessi' efcki
og létu 3 Arabar lífið .í þeirri ^ fjöhniennur og tófcst honum
viðureign, en margir særðust. 'ökfci að vinna nein teljandi
fyrir matsveina og vélstjóra; Þá fannst og í gær utan við spjöll.
GANDHI byrjaði í gær enn
eina föstuna, og er mjög ótt
azt, að hún verði honum of
raun, enda er hann orðinn 78
ára gamall.
Gandhi hefur lýst yfir því,
að hann muni ekki hætta
föstunni fyrr en trygging sé
fengin fyrir því, að sættir
takist með Hindúum og Mú-
hameðstrúarmönnum og ó-
öldmni þar eystra linni. Seg
ir Gandhi, að hann vilji ekki
lifa það að til ófriðar dragi
milli Hindústan og Pakistan,
en þeirra ótíðinda sé von
fyrr en síðar, ef sambúð
landanna gerbreytist ekki til
batnaðar nú þegar.
Frá fréttaritara Alþýðubl.
KHÖFN í gær.
PEDER MUNCH, fyrrver-
andi utanríkismálaráðherra,
lézt á mánudagimi 77 ára að
aldri. Munch fékk á fimmtu-
daginn í fyrri viku heilablóð-
fall, og leiddi það haim til bana.
Með fráfalli Munchs er einn
af kuimustu stjómmálamömi-
um Dana horfinín af sjónaa’*
sviðinu. Hann hafði á hendi
forustu dainskra utani’íkis-
mála, unz Þjóðverjai' hernámu
Danmörku, en síðan 1940 hef-
ur Munchs að engu gætt á
vettvangi s tj ó rn.ni álanna. Mai'g
ir urðu til þess að beina að
honum beiftarlegum árásum,
en hann beið ókvíðinn rann-
sóknar þeirrar, sem átti að á-
fcveða hlutdeild hans í ábyrgð-
inni. Ábyrgir aðílar töldu
þessar óráisir á Munch alger-
lega óréttmætar og sakangift-
imar á hendur honum mjög
orðrnn auknar.
Peder Munöh var í róttæka
flokknum og fyrst kosinn á
þing áriið 1909. Hann var land-
varnamálaráðberra í fyrri
heimsstyrjöldinni, og það var
ekki 'hvað sízt talið honum að
þakka, að Danmör'ku tófcst þá
að vera hlutlausri. Munch var
frá 'því árdð 1929 utanríkismála
ráðherra í stjóm Staunings og
beitti isér jafnan mjög ein-
drie'gið fyrdr samstarfi róttæka
flokksins og jafnaðarmamna. I
Þjóðabandálaginu var Mmich
einarður talsmaður niáinnar
samvinnu srríáþjóðanna og
Norðui'landaþjóðanma sér í
lagi. Hann þóttist vita, að
hlutdkipti Danmerkur myndi
verða allt lannað em í fyrri
heimsístyrjöldinni, ef til mýs
ófriðar kæmi. Sú sfcoðun hans
sannaðist á átafcanlegan hátt
að vera á rökum reist.
Hans Hedtoft foxsætisráð-
hema hefur í tilefni af iáti
Mumchis komizt þannig að orði,
að með honum sé látinn eimn
af geðþékkustu og göfugustu
stjómmiáilamönnum Dana, sem
iaifnaðarmienn minnist með
virðingu og þafcklæti.
HJULER.