Alþýðublaðið - 02.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaði fiefið út af JUfBýdnflokknoiis I HMi S'tAMLÆ Mí® Herferðin mikla. Sjónleikur í 12 páttum. Aöalhlutverkin leika: Jolm Gilbert, Renee Adoree, Karl Dane. Félaginu, sem bjö til ler- fepðina miRSsi, var 1926 veittur heiðurspeningur úr gulli vegna þess, að myndin var alitin' bezta kvikmynd úr heils árs framleíðslu. IU. Mý bék, 1. C5. JLsaderseia: Æfintýri og sðpr. Nýtt úrval með mörgum myndum. Verð kr. 2,50 i bandi. Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlnn Arinbl.Sveinbjarnarsónar ——..... .........-.....— — V [Áipýðnprentsnii9]an,j j BverfisBöíu 8, I tekur að sér alls konar tækilrærisprent- J | un, svo sem erfiijóð, aðifðngumiða, bréf, | Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j greiðir vinnuna fijött og við réttu yerði. j St. „Víkinouru nr. 104 lieldur fund á annan í nýári á venjulegum stað og tima. Félagar beðnir háfa með sér sálmabækur. NB. Að fundi loknum verður kaffidrykkja, og eru systurnar vin- samlega beðnar að hafa með sér böggla. Sokkar -Sokkap — jSokkar frá prjónastofonnl Malin eru ís- ienzkir, eodingarbéztir; hlýjastir. Hinn 28. janúar næstkomandi á að kjósa fimm fulltiúa í bæjarstjórn Reykjavíkur og mun síðar verða nánar auglýst um kjörfundinn. Tií þess að unt verði að samræma þessa kosningu við ákvæði 5. greinar i lögum nr. 43 frá 15. júní 1926 um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða hefir kjörstjórnin ákveðið að láta kjösa í tvennu lagi, pannig, að prir fulitrúarnir séu kosnir til 2ja ára og tveir til 4 ára. Skal á hverjum framboðslista taka fram, hverjir séu boðnir fram til 2ja ára og hverjir til 4 ára, og telst listi ógiídur, ef pessa er ekki gætt, eða ef fleiri eru tilnefndir til 2ja ára en prír og fieiri til 4 ára en tveir. Framboðslistarnir skulu verða komnir í hendur kjörstjómar fyrir kl. 10 árdegis pann 14. janúar næst- komandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. dez 1927. GMfinKa* Ásbjðrnssoii, settur, Ef ydfHi* vaiatar i*|éma i matinn, pá notið ÐYKfiLAND-mjákina, pvi hana má ÞE¥T1. I Yeðdeildarbrjef. I 3 ^ ^ imillUUlllllllllHHHÍM S Bankavaxtabrjef (veðdeildaibrjef) 7. | flokks veðdeildar Landsbankans fást | keypt í Landsbankanum og útbúum | ™ hans. “ Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | flokks eru 5%, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1, júlí ár hvert. 35 S Söluverð brjefanna er 89 krónur g fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | 3E Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. | s ac 1 Landsbanki Islands. NVJA BIO Síðustu dagar Pompejis. Stórfengíegur sjónleikur í 8 þáttum eftir hinni heims- frægu sögu Lord Lyttons. Aðalhlutverkin leika: María Corda -- Victor Varconi o. fl. Síðustu dágar Pompejis er sú stórkostlegasta mynd, sem hér hefir sést. Við mynda- töku'na störfuðu 4500 manns, og 10 leikstjörar stjórnuðu upptökunni.enda hefir mynd- in kostað offjár. Síðustu dagar Pompejis hafa áður verið kvikmyndaðir og var sú mynd sýnd fyrir 13 árum síðan, en hér er um alt aðra mynd að ræða, miklu fuli- koinnari og tiikomumeiri. ÚTSALA. Alt selt með niðursettu yerði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málning seid með 15% af- slætti. Komíð fljótt, meðan nógar eru vörurnarl Sigarðnr KjartanssM Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Aakaníðnrjofmui Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, er íram fór 29. p. m. iiggur íramrni almenn- ingi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 2. — 15. janúar næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum. Skrif- stofan er opin ki. 10 — 12 og 1 —- 5, (á laugardögum pó að eins kl. 10 — 12). Kærur yfir útsvörunum séu komnar til niðurjöfnunar- nefndar á Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 á miðnætti hinn 15. janúar. Borgarstjórinn í Reykjavik 31. dez. 1927. Guðm. Asbjörussðn, settur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.