Alþýðublaðið - 02.01.1928, Blaðsíða 1
Alþýðu
Ctefift ét af AlÞýðuflokkmtnf
1928
Mánudaginn 2. janúar
1. tölublað.
RWLl BÍO
S
1
mikla.
Sjónieikur í 12 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
'John Gilbert,
Renee Adoree,
Karl Bane.
Félaginu, sem bjó til Mer-
ferðiisa mikisi, var 1926
veittur heiðurspeningur úr
gulli vegna pess, að myndin
var álitin' bezta kvikmynd
úr heils árs framleíðslu.
iu.
iWmstsm
Nf bók.
H. C Anderáen:.
Jfintýrl oi sSgw.
Nýtt úrval með mörgum myndum.
Verð kr. 2,50 í bandi.
Fæst hjá böksölum.
BókaYWZlnn
Mnbj.SveinWarnarsónar
[FlMðuprentsffliðjanT]
flverlisBðta 8, j
tekur að sér alls fconar tækifærísprent- j
un, svo seni erfiijéö, áðgöngumiða, bréf, f
Íreiknlnga, ttvittanir o. s. frv,, og afr
greiðir vinnuna fljótt og yið réttuverði,
Sl „Yikiiimr" nr. 104
heldur fund á annan í nýári á
-venjulegum stað og tíma.
Félagar beðnir hafa með sér
sálmabækiír.
NB. Að fnndi loknum' verður
kaffidrykkja, og eru systurnar vín-
samlega beðnar að 'hafa með sér
böggla.
Sokkar — Sokkar — [Sokkar
fri prjónastofannt Malin eru fs-
iísnzklr, efjdingarbéztiiv hlýjastir.
Bæprstjórnarkosninfl.
Hínn 28. janúar næstkomandi á að kjósa fimm
fulltrúa í bæjarstjórn Reykjavíkur og mun síðar verða
nánar auglýst um kjörfundinn.
. Til þess að unt verði að samræma þessa kosningu
við ákvæði 5. greinar i lögum nr. 43 frá 15. jímí 1926
um kosningar í málemum sveita og kaupstaða hefir
kjörstjórnin ákveðið að láta kjösa í tvennu lagi, þannig,
að þrír ful'ltrúarnir séu kosnir til 2ja ára og tveir til 4
ára. Skal á hverjum framboðsíista taka fram, hverjir
séu boðnir fram til 2ja ára og hverjir til 4 ára, og telst
Iisti Ögiídur, ef þessa er ekki gætt, eða ef fleiri eru
tilnefndir til 2ja ára en þrír og fleiri til 4 ára en tveir.
Framboðslistarnir skulu verða komnir í hendur
kjörstjómar fyrir kl. 10 árdegis þann 14. janúar næst-
komandi.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. dez 1927.
Guðnit Ásíb1Hfmss©ii5
settur.
Ef . yður vantar fjénta i
imatliiis, pá notSo
D¥KBLAN D - mjólklna,
pví hana má ÞEYfl.
afiIlilfi»HIIIHIHI«iKIIIHIHIIIIIIHII!íllll!l!inilí;iHI!iililll»!lti!líiiin!lltlllllll!!ll!l!l!!llln»ll!lll»«tlHIIIII»«HIBHI»liÉ
I Veðdeildarbrjef.
I
1
5
autflUUMHKIIttlllllllHIIlllHllliIllllllllillilllliilltllllHIHIHIIIIIIIIHln
Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7.
flokks veðdeildar Landsbankans fást
keypt í Landsbankanum og útbúum
hans.
Vexör aí bankavaxtabrjefum þessa
flokks eru 5°/«, er greiðast í tvennu
lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert.
Söluverð brjefanna er 89 krónur
fyrir 100 króna brief að namverði.
Bfjefin hljóða á 100 kr.» 500 kr.,
1000 kr. og 5000 kr.
LANDSBANKI ÍSLANDS.
1'
s
NYJA BIO
Síðnstu dagar
Pompejís.
Stórfenglegur sjónieikur í
8 páttum eftir hinni heims-
frægu sögu Lotd. Lyttons.
Aðalhlutverkin leika:
María Corda -- Victor
Varconi o. fl.
Síðustu dagar Pompejis er
sú stórkostlegasta mynd, sem
hér hefir sést. Við mynda-
tökuha störfuðu 4500 manns,
og 10 leikstjörar stjómuðu
upptökunni.enda hefir mynd-
in kostað offjár. Siðustu
dagar Pompejis hafa áður
verið kvikmyndaðir og var
sú mynd sýnd fyrir 13 árum
síðan, en hér er um alt aðra
mynd að ræða, miklu full-
komnari og tilkomumeiri.
oh i í laiwlWrllWWrwWtilI
Ait selt með niðnrsettu yerði.
Kaffikönnur, katlar, pottar,
pönnur, blikkbaiar, blikkfötur,
hitaflöskur. Alt veggföður niður-
sett. Málning seld með 15% af-
slætti. Komið fljótt, meðan nógar
erii vörurnari
Siffurðnr KjartanssoB
Laugavegs- og Klapparstígs-horni.
Inkanlðuriofnun
Skrá yfir aukaniðurjöfnun
útsvara, er íram fór 29. þ.
m. liggur frammi almenn-
ingi til sýnis í skrifstofu
bæjargjaidkera, Tjarnargötu
12, frá 2, — 15. janúar
næstkomandi, að báðum
dögum meðtöldum. Skrif-
stofan er opin kl. 10 — 12
og 1 — 5, (á laugardögum
þó að eins klc 10 — 12).
Kærur yfir útsvömnum séu
komnar til niðuriöfnunar-
nefndar á Laufásvegi 25,
áður en liðinn er sá tími,
er skráin liggur frammi, eða
fyrir kl. 12 á miðnætti hinn
15. janúar.
Borgarstjórinti í Beykjavik 31. dez.
1927.
6ufa. ÁsbjOrnssoMf
settur.