Alþýðublaðið - 24.01.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 24.01.1942, Page 1
I Listi Alpýðn-: flokksins við kosningarnar ©r 11 A-Iisti. Fylkið ykknr : um lista launa- stéttanna. XéAUQáHDAGUB 24. 1AN. 1942. LAUGAKDAGUR 24 JAJSL I&42L 23L TÖLUBLAB Skjalið, sem átti að múl- binda launastéttir landsins. Jakob Möller láðist að sbýra Irá b¥i f átvarpinu i gærkvðld. AEFTUt aíhugasemdum Alþýðuprentsmiðjuim- ar, sem lesnar voru í Útvarp- inu í gærkveldi, lét Jakob Möller „útbreiðslumálaráð- herra“ lesa upp fundargerð tir fundabók F.Í.P. Virðist ráðherrann bafa einkenni- lega góðan aðgang að skjöl- um félagsins og notar sér þau óspart til pólitísks áróð- urs. Sannar það mjög greini- lega það nána samband, sem hefir verið á milli ríkis- stjómarinnar og atvinnurek- enda fyrir og eftir áramótin. En úr því farið er að fletta upp í skjölum Félags ísl. prent- smiðjueigenda á annað borð, er ekki úr vegi að almenningur fái að sjá, á hvem hátt atvinnu- rekendur og ríkisstjórnin ætl- uðu sér að ná kverkatökum á iaunastéttum landsins. Bir(;ist hér eftirrit af skjali, sem sent var prentsmiðjunum til undirskriftar, en allir heil- vita menn sjá, eftir að hafa fylgzt með gangi málaima, að því er fyrst og fremst beint gegn Alþýðuprentsmiðjunni, enda kvartaði ráðherrann yfir þvá í „greinargerð" sinni, að smiðjan skyl^i ekki skrifa und- Ir það. „Undirritaður fyrir hönd . . ■ .................. skuldbind mig gagnvart Félagi íslenzkra prentsmiðjueigenda til efíirfar- andi: 3. Mér er óheimilt að semja tun Iaunakjör eða önnur ráðningarkjör, hverju nafni sem nefnast, prentara eða annarra starfsmanna, við Hið íslenzka prentarafélag, né nokkurn einstakling þess félags, n'ema með vitund og samþykki stjómar Félags ís- i íslenzkra prentsmiðjueig- enda, enda hefir hún fullt og ótakmarkað umboð til I þess að semja rnn þessi mál- efni fyrir mína hönd. í sam- vinnu við stjórn F.Í.P. vinn- ur forstjóri Ríkisprentsmiðj- 5 unnar Gutenberg, Steingrím- ur Guðmundsson. 2. Meðan samningar eru ekki komnir á við H.Í.P. um kaup og kjör prentara og annarra ' samningsbundinna meðlima þess félags, fer mér óheimilt að starfrækja prentsmiðjuna með öðru starfsfólki en nem- endum og ófélagsbundnu kvenfóiki. 3. Ég skuldbind mig til að selja KTTSTJÓSI: STBFÁN PÉTUSSSON Svar Hafnfirðlnna kemnr á morgun. Kjartan Ólafsson. Asgeir Stefánsson. Bjöm Jóhannesson. Friðjón Skarphéðinsson. þrawtifeynidir era aö happasælíl® atjórn á baeruum og ákveðniu fylgi við bætt kjör l'annastéttatnna. Hiins \ægair em fraegiir fyílgás- menjn Ótofs Thors, úrræðatausir í hagsmunamá um ba:jarfé:ágsins og bæjarbúa, andstatðingar bæj>- arúttgerðarinnar og framfaramáia. Kjósið snemma á morguar og vinimið öll sem eht að því, að s\-a;rið, seni höfunchxr kúgunar- laganua, húsbændiur B-lisía- ílöfcksins, verði sem kröfitugast. Látið Hafnfiitðrnga svara svo eft- irminniijega, að lengi \erði miimzt. Gerið sigur A-listans — Alþýðu- fiokk&ins — sem stárkostleg- astan. [|]|| j: ! ; Fih. á 3, síöu. Guðmundur Gissurarson. Listi alþýðuflokksins í Hafnarfirði’ er A-Íísti — og er hann skipaður þeiln mönnum, er með úrræðum síiniuim og at- höfntuan hafa komið þvr # leiðar, að það æfintýri' hefir gerzt í ís- ienzkri bæjarmálasögw, að sá bær, seni á tímwm þxenginga og aðsteöjandi at\-i!nniuvandræða var skut'dum \-afinn, er nú ekki að- eins megnugur þess, að gneiða upp aillar skuldir sínar, heðdiur á atuk þess áiitlegan sjðð og eijgnir og éfnir því tSl stórstigari fram- kvæmdxi' en nokkru sinni fyrr. Hafnfirðingar eiga ekki, ef ró- leg íhugun og skynsemi ræður, erfitt með að v-elja. Aanars \egar em menn, sem Emil Jónsson. ekki né afhenda prentsmiðj- irna eða nokkurt einstakt tæki pr henni, án þess að því fylgi sú kvöð, sem um ræðir í Iið 2. hér á undan. 4. Brot á framangremdum skuldbindingum telst brot á lögum og samþykktum Fé- Iags islenzkra prentsmiðju- teigenda. Varða brotin sekt- um frá 1.000—100.Ö00 krón- um eftir atvikum. Skal með mál út af brotum þessiim farið svo sem segir í 20.—21. gr. Iaga þess félags. 5. Skuldbindingar þessar eru í gildi, meðan samningar um kaup og kjör prentara og annars starfsfólks hafa ekki komizt á milli Félags ís- Ienzkra prentsmiðjueigenda og Hins íslenzka prentarafé- Iags. Reykjavík, desembfer 1941. Vitundarvottor: “ Þannig lítur þetta merkilega plagg út, vottfast og formlegt að frágangi. En hvers vegna vildi stjóm F.Í.P. fá smiðjuna til þess að undirrita þetta plagg í votta viðurvist? Það var vegna þess, að stjórnin treysti sér ekki til að véfengja þann rétt, sem smiðjan hafði skv. samningi, fyrr en búið væri að skella haftinu á hana með vottföstum skuldibindingum. Tundurdufl springur við Langanes. Eyðilagði Iná á Sháíuuí. T FYRRAKVÖLD sprakk ' tundurdufl í fjörunni fram undan Skálum á Langanesi. Sp'rakk það uin kilukkan! 9, rétt fyrir framan húsiö Bakka og eyöi- iagðist það að mestti, en fólkið, sem bjó í húsiiniu, hiliaut niokkiur meiðsili, en engin: stótrvægileg. Húsin á Skáhim standa fast úti við sjó og er þeim því hætt, Kf spnenging verður þar í fjör- unni. Mh geta launastéttini'- ar svarað tyrlr sig. .... 4------ Með því að taka þátt í fjársöfnun verkalýðssamtakanna og með þvi að kjósa gegn Sjálfstæðisflokknum. -*■ Launastéttirnar eiga þess nú kost að mótmæla kúgimarlögum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarhöfðingjanna á tvennan hátt: Með því að taka þátt í fjár- söfnun verkalýðssamtakanna til handa samtökum iðnstéttanna og öðrmn þeim samtökum, sem verða fyrir barðinu á kúgunar- löguniun. Og með því að greiða atkvæði á móti frambjóðendum Sjálf- stæðisflokksins og Framsóknar- flokksins við bæja- og sveita- stjómarkosningarnar, stem nú fara fram, Fto-rysfumenn vertoT,ýðssamtak- amia hafa sent út mikimm fjöida sö.fnunair'i'isita, sem fólk getur skrifaö ság á fyrir framiögum. Það vei'ður að vera takmærkið, að á hverjuin. einum 'einasta vinhustað í bæruum, hvomt sem það er í ; vimmufíiokkuni verka- miamina öti á vSðavamgit eðd' í Verit- smiðjium, verði) safnað og að hver eiirm og eimarsti launþegi ieggi fram simm ske.rf. Baráttam, sem iömstéttitmaT heirja nú, er háð fyr- ir aSHa iaun.þega' i landimu. Þetta verður hver eimri' og eihasti iaiun- þegi, bæðl hér í bæmum: og amn- ars stoðar að skilja til hlii'ar. PA. á 4. ífBte.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.