Alþýðublaðið - 10.03.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. marz 1948
ALÞYÐUBLAÐIÐ
S
Birgir Finnsson:
á Veslfjörðum
' VESTFIRÐINGAR eru
þolinmóðir menii og það
stundum úr hófi fram. Þessa
hafa forráðamenn landssím-
ans lengi notið, en án þess þó
•að sýna á móti, að þeir kynnu
að meta þá nærgætni, sem
þeim hefur verið sýnd.
Þannig er mál með vexti,
að forráðamenn landssímans
hafa algjörlega vanrækit þá
skyldu sína, að sjá um, að
símamál Vestfjarða væru í
lagi. Ófremdarástand hefur
lengi i’íkt í þessum efnum,
ástand, sem forráðamönnum
símans hlýtur að vera orðið
Ijóst fyrir löngu, án þess áð
þeir hafi gert nokkuð raun-
hæft til úrbóta, enda hrakar
starfrækslu símans á Vest-
fjörðum ár frá ári, og nú er
ástandið orðið svo slæmt, að
jafnvel hinir þolinmóðu Vest-
firðingar sjá ekki lengur á-
stæðu til að sýna þolinmæði,
þar sem ekkert annað kemur
á móti en þjösnaskapur
og stirðbusaháttur. Það er
leiðinlegt að þurfa að gefa
háttsettum embættismönn-
um ríkisins þennan vitnis-
burð, en slíkir menn eiga þó
að vera þjónar almennings,
og verða að gera sér ljóst, að
þeir eru engir einvaldsherr-
ar, sem geta sagt: Ríkið, það
er ég.
Undirritaður er ísfirðing-
ur, og þekkir því bezt síma-
málin þar,. en það sem við á
á Ísafirði í þessu efni, á einn-
ig við að mestu leyti um alla
Vestfirði, e. t. v. að Patreks-
firði undanskildum.
Um inmanbæjar afgreiðslu
á ísafirði er þetta að segja:
Ef símnoitandi er svo lán-
samur að fá miðstöð til að
svara, þá er venjulega í
samtalinu slitið sambandi 2
—4 sinnum, þ. e. a. s., ef hon-
um tekst, að fá miðstöð til að
svara, eftir að islitið er í
fyrsta skiptið. Til þess þarf
hann helzt, að hafa aðgang að
tveimur eða fleiri símum,
sem hann getur hlaupið í til
skiptis. Þetta verður notand-
imn að láta sér lynda, eftir að
hafa reynt í 5—30 mínútur
að fá samband (Tölurnar eru
samkvæmt eigin reynslu
greinarhöfundar). Á hinn
bóginn kemur það svo iðu-
lega fyrir, að samband er
ekki slitið, að loknu samtali,
og fæst ekKL slítið nema
menn fari í næista hús> til að
gera miðstöð aðvart^ eða þá á
Við landamæri Palestínu
Arabar hafa nú hersveitir viðbúnar víðs vegar við landamæri Palestínu til að ráðast inn
í landið, ef reynt verður að framkvæma skiptingu þess gegn vilja þeirra. Hér er ein af
hinum frægu úlfaldahersveitum þeirra við norður landamærin, Sýrlands megin.
sjálfa stöðina, ef það er
styttra.
Atvik eins og þau, sem nú
hefur verið lýst5 gerast stöð-
iugt tíðari, þar sem ekkert er
gert til úrbóta. Skiptiborðið
í miðstöðinini er ekki ætlað
samtala. Vinnuskilyrðin eru
þannig, að fólk vill ekki
isfarfa þarna lengi, og manna
skipti eru þess vegna tíð, og
því oftast nær óvant fólk við
afgreiðsluna. Tregða á að fá
miðstöð til að svara stafar þó
fyrir eins mörg númer og nú
eru tengd við það. Sama fólk
ið er látið annast afgreiðslu
ekki alltaf 'af óvana af-
greiðslufólksins heldur mjög
'oft af sliti eða bilunum í
innanbæjar- cg utanbæjar-1skiptiborðinu. Tugir manna
bíða eftir að fá síma, og bafa
beðið; en eins og ástatt er
mundi öngþveitið verða enm.
þá msira, ef símanoíendumi
fjölgaði. Ástæða er til að
spyrja: Mundi ekki fjölgun
símanotenda og þ,ar af leið-
andi aukin viðskipti við sím-
an hafa réttlætt stækkúhi
skiptiborðsins og aðrar uœ-
(Frh. á 7. síou.))
" ' x""', y
'0$.,
ÆSKULYDSFUNDUR
' • • ■ m ?■ * > « i f
l! »ifcu:m.
Viy:
•t.v ,<i '
7
'T •
; ... ..
: ■■ 'iy g * ■.>■ ö'í:,:'. ■ I ;■>:•. ■>' :■ ■
tiSc.. .-á'—'4|>; --
... ;■. ■■.:?/■% \ -> ■•:->■>- ? >> 'V '■ ... ;
'ji;;
Að filhlutun Félags ungra jafnaðarmanna verður hald-
inn opinber æskuíýðsfundur um innlend og erlend
stjórnmál í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9.
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, og Félag
ungra framsóknarmanna hafa tilkynnt þátttöku í fund-
inum. — Ræðuumferðir verða tvær, 15 mínútur og
10 mínútur.
Ræðumenn frá F.U.J. verða:
Jén P. Emils sfud. jur. og
Helgi Sæmundsson blaðamaður
Hætir Æ.F.R.I
.'íVJÉjBBtfftS;;* ■ ■’•■ :
:;p> '«■ :«*■■
*&■ ■ # '•
Félagar úr F.UJ. — fjöimenni!
Sljórnin.
'iri ■ ■'T- yw'"' ■r—f" ',W '1 -TTf