Alþýðublaðið - 15.04.1948, Blaðsíða 6
6
ALÞYBUBLABIÐ
Fimmtudagur 15. apríl 1948.
Daphne dis Maurier:
DULÁRFULLA VEITINGAHUSIÐ
Aðsent bréf.
KVALSAGAN
Herra ritstjóri.
Að undanförnu hefur kver
og einn maður hér í borg rætt
kvalsögu þá, er borizt hefur
austan úr fjörðum, og má segja,
að hún yfirgnæfi allar þessar
venjulegu ofdrykkju- og
kvennafarssögur, sem vörir
meðbræður, og raunar kven-
fólkið líka, hefur mesta skemmt
un af á síðkvöldum. Vitanlega
er það ekki á kverjum degi, sem
kval rekur nú orðið, en kveigi
hef ég vitað honum aumlegar
tekið en þadna á Seyðisfi'rði Sá
kvalur hefði átt að heimsækja
þá frændur rnína og vini í Þing-
eyjarsýslunni. Það ,er áreiðan-
legt, að þeir hefðu ekki beðið
að lóga einum kvalkettlingi,
unz hann var orðinn sjálfdauð-
ur úr hvölum. Rekur mig til
dæmis minni til, að amma mín
hvað afa minn heitinn hafa
skorið nítugan kval með vasa-
kuta sínum og síðan dregið
hann í sauðbandi yfir þrjá
hreppa og heim að sínum bæj-
ardyrum, og kvíldi hann sig
kvergi á leiðinni. Og annað er
það um kval þennan, sem aldr-
ei hefði gerzt í Þingeyjarsýsl-
unni, — hann hefur stytzt úr
þrjátíu metrum niður í tuttugu,
en þá þekki ég illa frændur
mína í Þingeyjarsýslu, ef kval-
ir, sem þeir styítu hvalir, hefðu
ekki fremur lengst en stytzt í
höndunum á þeim. Lýk ég svo
máli mínu með því að telja, að
Seyðfirðingar eigi ekki meira af
kvölum skilið, fyrst þeir létu
þennan sálast úr hvölum rétt
hjá nefinu á sér og styttast eftir
að þeir fengu á hann höndum
komið. Mundi kvorugt hafa
gerzt í Þingeyjarsýslunni, og er
það einlæg ósk mín, að þangað
leiti kvalir framtíðarinnar,
enda hafa Þingeyingar jafnan
sýnt, að þeir taka sínum kvöl-
um með þeim manndómi, sem
er þeirra einkenni og kvergi
þekkist í næstu sýslum.
Virðingarfyllst.
Þingeyingur.
SJÓRAÐSTAÐUR
FRAMTÍÐARINNAR
Heiðruðu bæjarbúar!
Við vitum allir að við böðum
okkur allir, eða að minnsta
kosti flestallir, og að minnsta
kosti öðru hverju. En við böð-
um okkur flestir upp úr vatni.
Það er ekki nóg, nema þá fyrir
sértrúarflokka. Við eigum að
baða okkur úr sjó! í sjónum er
bæði úraníum og kjarnorka, og
auk þess baðar allt fína fólkið
sig úr sjó á baðstöðunum úti,
það er að segja ef það er ekki í
of fínum baðfötum, sem ekki
mega biotna. ■?
En af hverju böðum við okk-
ur ekki úr sjó? Já, það er
spurningin. Það er eiginlega
tæknispursmál. Sjórinn hefur
svo lengi verið rétt hjá augum
okkar, að við munum ekki eft-
ir honum. Þess vegna verður að
færa sjóinn. Og sólskinið líka!
Hvernig væri til dæmis að
færa sjóinn með höfn og öllu
saman upp í tjörn, en færa síð-
an tjörnina með öndum og krí-
um út á höfn? Haldið þið ekki
að við myndum veita sjónum
athygli fyrstu dagana eftir til-
færsluna? Og haldið þið ekki,
að stúlkurnar myndu sækja
þann baðstað, þegar erlend skip
væru þar á ferðinni, — eink-
um þau, sem hafa borðalagða
yfirmenn!
Og svo er það með sólina.
Hún hefur skinið á okur öldum
saman, og vegna vanans veituin
við því ekki athygli. Við lifum
á gervitímum. Gervimenn,
gervimeyjar, gervitennur, gervi
sokkar, gerviást, gervimenn-
ing! Hví þá ekki líka gervisól-
ir, sem vörpuðu gervigeislum á
gervifólk liggjandi á gervisandi
við gervisæ í gervihugleiðing-
um um gervilíf! Þá mundi allt
passa í gervið! Og þetta mundi
ekki koma til með að kosta
meira en nokkrar gervimilljón-
,ir gervipeninga. *
Annars vl ég fleiri tilfærslur.
Sönnunin er sú, að náttúran er
alls ekki praktísk í sér. Mund.i
ekki til dæmis skíðaíþróttinni
fleygja fram með okkur, ef við
tækjum nokkra jökla og flytt-
um þá í miðbæinn? Þá mætti
einnig nota við framleiðslu á
rjómaís, sem vitanlega yrði þá
framleiddur með geysistórvirk-
um vélum, og síðan fluttur með
kjarnorkuflugvélum til Suður ■
Ameríku! Það mundi afla laud
inu mikils gjaldeyris. Svo billj-
ónum skipti. Auk þess yrðu
jöklarnir eins og ég sagði not-
aðir til æfinga fyrir skíðafólk.
Það mundi laða hingað fjölda
túrista, einkum á sumrin. Kvik
mýndahús.in mætti þá flytja
upp á öræfi. Fólki þykir ekki
neitt orðið varið í að fara í bíó
svona nærri sér. Öræfabíó
hestasveinninn af háttvísi og
nærgætni og Mary aðeins af
hræðslu. Svo þegar hún loks
ins talaði var rödd hennar
rám og lág.
„Eitthvað hlýtur líka að
hafa komið fyrir frænku
mína. Ég veit það, ég veit
hún er dáin. Þess vegna var
ég svona hxædd að fara upp.
Hún liggur þar í myrkrinu á
stigapallinum uppi. Hver
sem drap frænda minn, hef-
ur drepið hana líka.“
Hestasveinninn ræskti sig.
.,Hún getur hafa hlaupið út
á heiði,“ sagði hann, „hún
getur hafa hlaupið út á veg
til að biðja um hjálp.“
„Nei,“ hví’slaði Mary, ,,hún
myndi vera hjá honum núna
niðri í anddyrinu, hún myndi
húka við hliðina á honum.
Hún er dáin. Ég veit, að hún
er dáin. Ef ég hefði ekki far-
ið frá henni, þá hefði þetta
aldrei komið fyrir.“
Maðurinn þagði- Hann gat
ekki hjálpað henni. Þegar á
allt var litið, þá var hún hon-
um ókunnug. og hvað fram
hafði farið undir þakinu á (
þessu húsi kom honum ekki
við. Ábyrgðim, þetta kvöld,
hvíldi nægilega þungt á hon-
um, og hann óskaði að hús-
bóndi sinn kæmi- Að berjast
og skjóta kunni hann, það
var eitthvert vit í því, en ef
imorð hafði raunverulega átt
sér stað, eins og hún fullvrti,
og veitingamaðurinn lá
þarna dauður og kona hans
líka — þá gátu þau ekki gert
neitt gagn með því að hanga
þarna eins og flóttamenn
sjálf í skurðinum, en væri
miblu betra fyrir þau að vera
komin burt og af stað ei-tt-
myndu hins vegar alltaf verða
troðfull. Mætti þá grafa jarð-
göng úr Lækjartorgi og upp á
öræfin, en u mþau gengju síð-
an geirngeislaknúnar hjólbörur,
sem færu tíu sinnum hraðar en
hljóðið, og yrðu þá komnir á
ákvörðunarstað fimm mínútum
áður en þeir legðu af stað. Þetta
ætti ekki að geta kostað meira
en nokkrar billjónir, en mundi
kippa okltur í fremstu röð
gervimenningarþjóða.
Gervill.
hvað í áttina til manna-
byggða.
,,Eg kom hingað af því að
húsmóðir mín skipaði mér
það,“ byrjaði hann hálf aula-
lega, „en hún sagði, að sýslu-
maðurinn myndi vera hérna.
Þar sem auðséð er að hann er
það ekki —“ Mary lyfti hend
inni í varúðarskyni. , Hlust-
aðu,“ sagði hún hvöss. ,,Get-
urðu heyrt nokkuð?“
Þau lögðu við hlustirnar í
norðurátt. Það var áreiðan-
lega dauft hófatak, sem
heyrðist hinum megin dals-
ins af brún hæðarinnar, sem
fjær var.
„Það eru þeir “ sagði Ric-
hards æstur. „Það er sýslu-
maðurinn; hanm er loksins að
koma. Gáðu nú að, við getum
séð þá fara niður veginn nið-
ur í dalinn.“
Þau biðu, og þegar mínúta
var liðin, kom fyrsti reiðmað
urinn í Ijós eins og svartur
blettur á hvítum veginum,
og á eftir honum kom annar
og eínm til. Þair drógust sund
ur og svo saman aftur. og
fóru á stökki, en hesturinn,
sem beið þolinmóður við
vegarsíkið, reisti eyrun og
sneri forvitnislega höfðinu.
Hófatakjð nálgaðist og Rich-
ards hljóp í gleði sinni út á
veginn til að heilsa þeim,
kallandi og veifandi hand-
leggjunum. — Foringinn
sveigði til hliðar, kippti í
■taumana og kallaði undrandi
:UPP yfir sig þegar hann sá
hestasveininn: „Hvern fjand
ann ert þú að gera hér?“
kallaði hann, því að þetta var
sjálfur sýslumaðurinn. og
hann lyfti upp hendinni til
að gefa þeim, sem á eftir
fóru, merki.
„Veitingamaðurinn er
dauður, hann var myrtur“,
öskraði hestasveinninn. „Ég
er með frænku hans með
mér hér í vagninum. Það
var frú Bassat sjálf, sem
sendi hana hingað, herra.
En það er bezt, að þessi unga
stúlka segi yður sögu sína
sjálf“.
Hann hélt við hestinn
meðan húsbóndi hans fór af
baki, og svaraði eins vel og
hann gat hinum hvatlegu
spurningum sýslumannsins
og mannanna, sem safnazt
höfðu í kringum hann, og
voru að springa af forvitni;
nokkrir þeirra fóru líka af
baki, og stöppuðu fótunum
á jörðina og blésu í kaun af
kulda.
„Ef náunginn hefur verið
myrtur, eins og þú segir, þá
veit hamingjan, að það var
honum mátulegt“, sagði hr.
Bassat, ,,en ég hefði heldur
viljað koma járnum á hann
sjálfur, þrátt fyrir allt. Það
er ekki hægt að láta dauðan
mann svara til saka. Farið
þið hinir imí í húsagarðinn,
meðan ætla ég að vita, hvort
ég fæ nokkuð af viti út úr
stúlkunni þarna“-
Richards, sem nú var laus
allrar ábyrgðar, var strax
umkringdur, og það var litið
á hann, sem nokkurs konar
hetju, sem hafði ekki aðeins
uppgötvað morðið, heldur
einnig fengist við tilræðis-
rríanninn einn saman, þang-
að til hann hálf treglega við
urkenndi að sinn þáttur i
ævintýrinu hefði verið lítill.
Sýslumaðurinn, sem ekki
var sérlega fljótur að hugsa,
skildi ekki hvers vegna Mary
var í vagninum, og áleit, að
hún væri fangi hestasveins-
ins.
Hann hlustaði með undr-
un á, hvernig hún hafði far-
ið gangandi hina löngu leið
til North Hill, í von um að
finna hann, og ekki látið sér
það nægja, heldur orðið að
fara afitur til Jarnaica veit-
ingahússins. „Þetta var mér
gersamlega hulið“, sagði
hann óþýðlega. ,,Ég hélt að
þú værir í sarnsæri með
frænda þinum á móti lögun
um. Hvers vegna laugstu að
mér, þegar ég kom hérna
fyrr í mánuðinum. Þú sagð-
ir mér, að þú vissir ekki
neitt“.
„Ég laug vegna móðursyst
ur minnar“, sagði Mary
þreytulega. „Það, sem ég
sagði yður þá, var aðeins
hennar vegna, og svo vissi
ég ekki eins mikið og ég
veit núna. Ég er fús til að
skýra frá öllu fyrir dómstól
unum, ef þurfa þykir, en ef
ég reyndi að segja yður það
MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINSi
ÖRN ELDING
AP Newsfeatutes
ÖRN: Þatta ier svo sem allt í lagi.
KÁRI: Ég er hræddur um það,
maður, að það sé ekki allt eins
í lagi hjá hinum, maður! ar hlutverk af hendi.------ er farin!
ÖRN: Hver er sjálfum sér næst- STÚLKAN: Vertu sæll, Ómiar. Ég ÓMAR: Og hvert, Ijúfan?
ur, og við verðum að leysa okk-
B-.lIj ija
'
015 V