Alþýðublaðið - 14.05.1948, Side 1

Alþýðublaðið - 14.05.1948, Side 1
Veðurhorfur: Norðaustan og norSan síynningskaldi. Víðast úr- komulaust og léttskýjað. % * XXVIII. árg. Föstudágur 14. maí 1948. íbl. 107. Forustugrein: Falsfréttin frá Morsku * Sigyrður KR-ingur og Ari Gii'3iminds« son settu fræklleg met í brinj|s$pn.di fSHGIo FJÖGUR ÍSLANDSMET voru sett á sundráótinu í Sundhöllinni í gærkvöldi, cg vök-tu tvö þeirra sérstaka at- hygli: Ar.i Guömundsscn synti 50 meíra baksund og bætt: metið þar um 0.9 sek., og Sigurður Jónsson KR-'iÍigur vann einvígið v'ð nafna sinn í 1G0 m bringusundi karla á 1:15,5, en það er 1,2 sek betra en gamla met.ð. Stúlkurnar Kol- brún Ólafsdóitir og Þcrdís Árnadóttir settu hin metin tvö. 1 boðsundinu milli allra karia og kvenna landsliðanna unnu Norðmenn, og ábtu stúlkurnar .þe'rra bróðurpartinn í sigrinum. Sundhöllin var troðfull af áhofendum. Úrslitin í sundinu urðu sem 2. Knut Belsby 34,9 sek. hér segir: l 3. Guðmundur Ingólfss. 35,5 sek. 20 metra baksund kvenna: I 4. Birgir Jakobsen 36,8 sek. 1. Bea Ballintijn 36,3 sek. ' 100 m. bringusund karla: 2. Kolbrún Ólafsdóttir 33,6 sek. 1.‘ Sigurður Jónsson, KR 1:15,7 (Isl. met. Gamla metið: 44,6) , (Nýtt met, áður 1:16,9, Sigurð 3. Lif Steib 39,3 sek. J ur Þingeýingur). 4. Anna Ólafsdóttir 42,6 sek. 2. Sigurður Jónsson þing. 1:18,2 50 metra baksund kvenna: | 3. Atli Steinarsson, ÍR 1:20,5 1. Ari Gu.ðmundsson 27,2 sek. j 4. Arve Halvorsen 1:21,5 (Jafnt meti) | 50 m. skriðsund kvenna: 2. Rafn Sigurvinsson 28,7 sek. 1. Liv Staib 3. Ragnar Gíslason 29,1 sek. 4. Thor Breen 29,1 sek. 100 m. bringusund kvenna: 1. Þórdís Árnadóttir 1:32,0 sek. (Nýtt met, áður 1:32,7) sek. 2. Anna Ólafsdóttir 1:33,6 sek. 3. Kari Kjellsby 1:34,3 sek. 4. Gyða Stefánsdóttir 1:38,8 sek. 50 m. baksund karla: 1. Ari Guðmundsson 34,0 sek. (Met, áður 34,9) 32,4 2. Bea Ballintijn 33,3 sek. 3. Kolbrún Ólafsdóttir 33,8 sek. 4. Anný Ástráðsdóttir 35,6 Boðsund 6x50, karlar og kon ur: 1. Norgur 3:27,1 2. ísland 3:31,0 í sundknattleik unnu Norð- menn með 1 marki gegn engu. ít.ek.s Tveir menn myrtir út af sölu á „Capifönu" í Kaupmannahöfn. ------4.----- Frægt skip, sem um skeið var í eigu ís- tendinga og var selt Dönum héðan. CAPITANA, gamla lystisnekkjan, sem um hríð var í eigu íslendinga, hefur valdið ægilegu morði í Danmörku. Danski kyndarinn Anders Jörgensen játaði í Kaupmanna- höfn á þriðjudag, að hann hefði myrt tvo menn um borð í fiskikútter og kastað líkum þeirra fyrir borð, og hefði hann gert þetta til þess að komast yfir afsalsbréf fyrir Capitönu. Annar hinna myrtu manna hafði umboð til þess að selja skipið og ætlaði að selja það fyrir 100 000 dollara til Sví- þjóðar. Þetta ævintýralega skip var upphaflega smíðað fvrir enska tekónginn Lipton og hét Shamrock III. Var það fræg lystisnekkja. sem síðar mur.i hafa verið seld Portúgöl um. Þaðan fór skipið vestur um haf, og mun hafa verið þar, er íslendingar keyptu það. Var það Magnús Andrés son, sem keypti skipið og átti það hér um hríð. Héðan var iskipið selt til Danmerkur skömmu eftir stríðslok. og hafa farið fram miklar breytingar á því. og var ætlunin að selja það til Svíþjóðar. Þegar Capitana var í eigu Liptons hafði hann margt stórmeiini í veizlum í sk’p- inu. Það var í eirni slíkri veizlu, sem þau Játvarður og frú Stimson hittust fyrsx. hispm K ®yi iJ p 6®* liiica mm mm MiHSfé JiHilll Henry Wallace HENRY WALLACE var ekki lengi að grípa spjótið á lofti, sem Molotov kastaði fyrir nokkrum nóttum. Nú hefur hann þakkað hina ó- væntu hjálp með því að senda Stalin opið bréf þar sem hann legur til, að Stalin ræði við Bandaríkin um af- vopnun, verzlunarmál og frjálsar mannaferðir og við- skipiti milli beggja landanna. Vonandi verður Stalin við óskum vinar síns og hætir að byggja kafbáta, skriðdreka og flugvélar í stærri stil en nokkur önnur þjóð í heimin um. Og vonandi fá aðrir en útvaldir komúnistaleiðtogar að heimsækja Sovétríkin, og vonandi fá eiginkonur enskra manna að fara til þeirra frá Moskvu. Ætli Stalin finnist milljónamæringurinn Wall- ace ekki biðja alvald öreig- anna um óþægilega mikið? Rúgmjöl, smjör og iðnaðarvörur (rá Danmörku. Einkaskeyti frá KHÖFN. DÖNSK-ÍSLENZKU við- skiptasamningarnir gera ráð fyrir verzlun sem nemur 23 mi'lljónum danskra króna, að því er skýrt hefur verið frá hér. Munu Danir senda ís lendingum rúgmjöl. smjör og iðnaðarvöru. HJULER. EIN af nefndum neðri deildarinrar í London hefur lokið 50 klukkustunda fundi um þjónýtingu gasiðnaðar- ins. uisir repa.fie# mmn m íifa Iifi m /■sj k iil sem iauciMiu m i VÓN HEIMSINS UM FRIÐ hefur síður' en svo aukizt við frumhlaup Rússa út aí viðræðu'num við ameríska sendi- herrann, sagði Truman forseti á blaðafiannafundi í Was- hington i gær. Kemur það nú æ betur i ljós, að mál þetta virðist allt frá íyr&tu vera áróðursbragð af hálfu Rússa, og muni þeirn ekki takast að blekkja umheiminn, þótt fyrsta tilkynning þeirra hafi vakið tálvonir. Fles1: af stórblöðum lýðræð islandanr.a hafa þegar for- dærrt þessar aðfarir Rússa sem hreinan. áróður og til- raun til að láta svo líta út, sem Bandaríkin komi biðj- andi til Rússa og biðji þá um frið, og Molotov hafi allra- náðulegast fallizt á viðræð- ur. Truman forseti tók það fram á blaðafundi sínum. að hér væri alls ekki um nsina stefnubreytingu að ræða hjá Bandaríkjunum. tlar.n sagði, að orðsending sú, em Bedell Smith hefði fengið Molotov hefði aðeins átt að gera Rúss um Ijóot hver steínaf Banda ríkjanna væri, hvað svo sem kynni að koma fram í kosn ingabaráttunni, sem er fyrir höndum vestra. Stórblaðið New York Times hefur sagt um mál þetta meðal anr.ars: ,,Orð sending Rússa minnir ekki aðeins á venjulegan áróður þeirra, heldur hefur sovét stjórnin viljandi túlkað rang lega amerísku orðsendinguna, og látið svo líta út. sem Bandaríkin væru að biðja um frið við Rússa, og ,taki“ Rússar því. Þanr.ig er reynt að koma fram þeirri hug mynd. að Bandaríkin séu reiðubúin að segja skilið við hugsjónir sínar og svíkja bandamenn sína.“ Truman. forseti sagði enn fremur á blaðamanna fúindi sínum, að það, sem r.ú þyrfti, væri ekki orð- h-eldur verk. Deilumálin yrði að leysa á vegum sam einuðu þjóðanna. Truman neitaði því alger lega, að hann hefði boðið Stal ín til fundar við sig, en sterk ur orðrómur hefur gengið vestra um. að svo sé; Hefur blaðamaðurinn David Lawr ens.e haldið því fram, að Truman og Stalcin hafi ætal að að hittast í jar.úar, og hafi verið minnzt á Stokkhólm. sem fundarstað. Hins vegar hefði Truman haldið því fast að Stalin yrð.i að koma til Washington. Á blaðafundinum sagði Trum an. að hann. m.undi fagna því, að Stalin. vildi koma vestur um haf. BITÐUM LOKAÐ KL. 7. í KVÖLD verða sölubúðir opnar til klukkan 7 siðdegis en aftur á móti verður þeim lokað kl. 12 á hádegi á morg un, og verður það því tveir og hálfur dagur, sem verzlan ir verða lokaðar um hvíta- sunnuna. Frumsýning norska þjóðleik- hússins á Rosmersholm í Iðnó ------4----- Gestunum ákaft og innilega fagnað ------4----- LEIKFLOKKURINN frá þjóðleikhúsi Osló, sem nú gistir Reykjavík i boði Leikfélags Reykjavíkur, hafði frum- sýningu á „Rosmersholm“, harmleik Ibsens, í Iðnó í gær- kvöldi, að viðstöddum forseta íslands og sendiherrum og fulltrúum Norðurlanda hér og fullu húsi af öðrum leik- húsgestum. Á undan leiksýningunni lék hljómsveit norsk lög, en a eftir sýningu kvaddi form. Leíkfél. Rv. Brynjólfur Jó- har.nesison leikari sér hljós og þakkaði leikflokknum kom una í nafni Leikfélags Reykja víkur og leikhúsgesta, en norski þjóðsöngurinn var leikinn og sunginn á eftir á- varpi hans. Þjóðleikhússtjóri Knut Hergel þakkaði móttök urnar og mælti hlý orð í garð íslenzkrar leiklistar. Var ís- lenkzki þjóðsörgurinn. leik- inn að ræðu hans lokinni. Leikendum baxzt mergð blóma og ætlaði fagnaðarlát um og lófataki leikhúsgesta aldrei að linna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.