Alþýðublaðið - 02.06.1948, Blaðsíða 3
K 4'
Miðvikudagur 2. júní 1948
ALÞÝÐUBLA®!©
Frá morgni til kyölds
í DAG er miðvikudagurinn
2. júní. Þann dag árið 1882 lézt
Garibaldi, ítalska frelsishetjan.
— f Alþýðublaðinu þennan dag
árið 1927 er skýrt frá því að
fólksfjöldinn í Reykjavík sé
23 224. Þar af væru 10 666 karl-
ar og 12 558 konur. Væru þann-
ig hundrað karlmenn á móti
hverjum 118 konum. Árið áður
hefðu verið 22 022 íbúar í bæn-
um og hefði þeim því fjölgað
um 1202 á árinu eða um 5,5%.
í þá daga voru símar Alþýðu-
blaðsins 988 á afgreisðlunni, en
1294 á ritstjórninni.
Sólarupprás var kl. 3.21, sól-
arlag verður kl. 23.33. Árdegis-
háflæður er kl. 2.05, síðdegishá-
flæður er kl. 14.38. Lágfjara cr
hér um bil 6 stundum og 12
mínútum eftir háflæði. Hádegi
í Reykjavík er kl. 13.26.
Næturlæknir: í læknavarðstof
unni, sími 5030.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
Hreyfill, sími 6633.
Veðrið i gær
í Reykjavík var suðvestan 5,
rigning og hiti 9 stig. Heitast
var í Bolungavík 14 stig, Síðu-
múla í .Borgarfirði 13 stig og
Akureyri 12 stig. Léttskýjað
var á Akureyri og Raufarhöfn,
en skýjað annars staðar og rign
ing sunnanlands. Vindur var
víðast hvar 4—6 stig.
Flugferðir
Póst- og farþegaflug milli ís-
Jands og annarra landa samkv.
óætl.
LOFTLEIÐIR: „Hekla“ kemur
kl. 5—6 frá Kaupmannahöfn
og Prestvík.
AOA: í Keflavík (kl. 8—9 árd.)
frá New York, Boston og
Gander til Kaupmannahafnar
og Stokkhólms.
Skipafréttir
,,Laxfoss“ fer frá Reykjavík
kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9, frá
Reykjavík kl. 17, frá Akranesi
kl. 20.
„Foldin" kom í gær frá Vest-
fjörðum, fór áleiðis til Englands
í gærkveldi. „Vatnajökull“ er í
Reykjavík. „Lingestroom er á
leið til Reykjavíkur frá Hull
,,Marleen“ er í Amsterdam.
Höfnin. „ísborg“ kom í gær
frá Englandi.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðú trúlofun
sín aungfrú Guðrún Vilmundar
dóttir, Nýlendugötu 12, og Jós-
ef Magnússon, Brekku í Aust-
ur-Húnavatnssýslu.
Tjarnarbíó (sími 6485).: —
,Síðasti Móhíkaninn' (amerísk).
Randolph Scott, Binnie Barnes.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tripoli-Bíó (sími 1182): •—
„Íþróttahátíð í Moskva“. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sí.mi
9184. „Bræðurnir.“ Patricia Rec
og Will Fyffe. Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Þess bera menn sár —“. Bendt
Rothe, Grethe Holmer, Björn
Watt Boolsen. Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚSIN:
,.Grámann“ barnaleikur í
Austurbæjarbíói kl. 3 síðd.
Græna lyftan. — Fjalakött-
urinn í Iðnó kl. 8 síðd.
Þetta er Anna prinsessa af
Bourbon-Parma. — Brúðkaup
hennar og Mikaels fyrrverandi
Rúmeníukonungs er ákveðið á
laugardaginn kemur, og á það
að fara fram í Aþenuborg. Áður
var talið víst að brúðkaup
þeirra yrði haldið 1 Danmörku,
en þar hefur prinsessan dvalið
að undanförnu hjá foreldrum
sínum, Margréti prinsessu, sem
er dönsk að ætt, og René prins.
skemmtirit, 3 hefti þ. á., or
komið út. Það flytur meðal ann
ars eftirfarandi: Ný Tyrone
Power mynd, Ray Milland
(grein með mynd), Kaupmaður
inn frá Lille, smásaga, Lilli
Palmer með myndum, Bréf frá
Hollywood með myndum, Ritá
. . . Rita . . Hayworth með mynd
um, Lana Turner er of lauslát.
Óscarverðlaunin 1947, Gullskip
ið, kvikmyndasaga og margt
fleira.
Skemiritanir
KVIKMYNDIR:
Nýja Bíó: (sími 1544): „Ást-
ir hertogafrúarinnar". Sýnd kl.
7 og 9. „Dansfíkin æska“ sýnd
kl. 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Frelsishetjurnar". Pierre
Blanchar, Maria Manban og
Jean Desailly. Sýnd kl. 5, 7 og
9.
SKEMMTIST AÐIR:
Tivoli: Opið kl. 20—23,30.
SAMKOMUHÚSIN:
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9.
árd. hljómsveit frá kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Sjájfstæðishúsið: „Blandaðir
ávextir“, kabarett, kl. 8.30 síðd.
Skófafnaður
1 C*
frá Tékkóslóyakíi
Útvegum leyfishöfum allar tegundir af leður- og
-gúmmískófatnaði frá Tékkóslóvakíu. Lægsta fáán
legt verð og stuttur afgreiðslufrestur. AUar stærri
pantanir afgreiddar beint frá verksmiðjunni til
kaupenda, gegn greiðslu í 'hérJendum banka, við
•móttöku vörunnar.
Sýnishorn og verðlistar á skrifstofu yorri.
Onnumst val á hentugum skófatnaði og útbúum
pantanir fyrir þá sem ekki geta komið sjálfir.
Sendið oss pantanir yðar ásamt leyfisnúmeri
og upphæð, sem allra fyrst.
TH. BENJAMÍNSSON & CO.,
Ó. J. Ólason
Vesturgötu 10 Sími 3166.
■SV-V.
Cellótónleikar Erlings Blön-
dal BenkfáoU'
Útvarpið
20.30 Útvarpssagan: „Jane Ey-
re“ eftir Charlotte Bron-
té VII (Ragnar Jóhann-
esson skólastjóri).
21.00 Tónleikar: Strengjakvart
ett í F-dúr op. 18 nr. 1
eftir Beethoven (Léner-
kvartettinn leikur); end-
urtekið.
21.25 Erindi: Úr ævi einyrkja
(Jóhannes Davíðsson
bóndi í Hjarðardal).
21.50 Tónleikar (pplötur).
22.05 Danslög (pplpötur).
Umsóknarfresfur úfrunn-
inn í fveim presfakölS-
um.
Bíöð og tímarit
Kjarnar, 3. hefti þessa árs er
komið út. Efni þess er ýmsir
sögukjarnar. Þessir m. a.: Ástir
í Vín eftir Stefan Zweig, Ný sól
eftir J. S. Fletcher, Á norður-
slóðum eftir Constance og Har-
mon Helmericks, Vindur, smá-
saga eftir Kate Roberus, Skytt-
urnar eftir Alexander Dumas,
Sjóræninginn Abd-Al-Azis eft-
ir Sir John Taylor, Baft, Þegar
síminn hringdi í rökkrin, smá-
saga, og fleira.
Stjörnur, kvikmynda- og
KROSSGÁTA NR. 40.
Lárétt, skýring: 1. Aðstoða, 7.
mann, 8. elska, 10. utan, 11.
lofttegund, 12. kona, 13. skáld,
14. gróður, 15. fiskur, 16. hásar.
Lóðrétt, skýring: 2. Manns, 3,
spíra, 4. tónn, 5. stunda, 6. upp-
örva, 9. bit, 10. fljótið, 12. grafa,
14. í munni, 15. bókstafur.
ÚTRUNNINN er frestur til
umsóknar um tvö prestaköll,
sem auglýst voru laus nýlega;
það er Prestbakkaprestakall
í Strandaprófastsdæmi og
Svalbarðsþingaprestakall í
Norður-Þingeyj apróf asts-
dæmi. Þrír umsækjendur
eru um hið fyrr nefnda en
einn um það síðar nefnda.
Um Prestbakkaprestakall
sækja þessir: Andrés Ólafs-
son, cand theol, séra Ingi Þ.
Ámason prestur að Árnesi á
Ströndum og séra Stefán Egg
ertsson settur prestur í Stað-
arhraunsprestakalli í Mýra-
prófas'tdæmi. Um Svalbarðs
þihgaprestakall sækir aðeins
einn prestur, eins og áður
segir; það er séra Kristján
Bjamason, settur prestur
þar.
Lausn á nr. 30.
Lárétt, ráðning: 1. Hellir, 7.
fól, 8. assa, 10. æf, 11. rót, 12.
ást, 13. P P, 14. erta, 15. ani, 16.
kunna.
Lóðrétt, ráðning: 2. Efst, 3.
lóa, 4. L L, 5. riftar, 6. harpa,
9. sóp, 10. æst, 12. árin, 14. enn,
15. a‘i.
Minningarspj öld
Kvenfélags Neskirkju fást
á etftirtöldum stöðum:
Verzl. Ásgeirs Gunn-
laugssonar, Austurstræti.
Verzl. Halldórs Eyþórsson-
ar, Víðimel'. Pöntunarfé-
laginu, Fálfcagötu, Reyni-
völluan. lí Skerjafirði og
Mýrarhúsasfcóla.
CELLÓTÓNLEIKAR ER-
LINGS iBLÖNDAL BENGT-
SON í Austurbæjarbíó s. 1.
miðvikudagskvöld voru ekki
eins fjölsóttir og við hefði
mátt búast og átt hexði að
vera, en hrifning þeirra, sem
xar voru, var þeim mun
meiri. Sá, sem þetta ritar,
heyrði ekki til Erlings, er
hann var hér síðast, og getur
því engan samanburð gert
milli frammistöðu hans nú
og þá. En eftir því, sem bezt
varð séð af þessum hljóm,
leikum, hefur þessi 16 ára
gamli listamaður þegar náð
fullum þroska í sumum grein
um listar sinnar. — tæknileg
kunnátta hans er með fá-
dæmum, hann hefur skap-
hita og tilþrif og látbragð
hins sanna virtúóss, en hann
vantar að nokkru það ör-
yggi og festu í mótun við-
fangsefna sinna í h'inum
stærri dráttum, sem aðeins
fæst með auknum almennum
þroska og áframhaldandi
námi hjá góðum kennara. Þó
má segja, að hér vanti ekki
meira á en hjá mörgum virtú-
ósnum, sem víðfrægur hefur I
orðið. Og það er ánægjulegt,
að það skuli vera að mestu'
eða öllu leyti fyrir tilstilli ís-
lenzkra manna, að þessum
unga listamanni gefst nú
tækifæri til að fullnuma sig
í list sinni undir handleiðslu
hinna færustu kennara.
Fyrst á efnisskránni var
hin alkunna Chaconne eftir
Vitaíi, og var hún mjög skil-
merkilega flutt. Næst var
cellósónata í A-dúr, óp. 69,
eftir Beethoven, og voru mið
kaflar hennar vel leiknir, en
í fyrsta og síðasta kaflanum
gætti nokkuð þeirra ann-
marka, sem vikið var að hér
áð ofan. Svipað má segja um
fyrsta kafla cellókonsertsins
í D-dúr eftir Haydn, sem var
næsti liður efnisskrárinnar,
en síðari kaflarnir tveir nutu
sín ágætlega. Síðast á efnis-
skránni voru tvö smærri lög,
sem ekki uku neinu við gildi
hennar og færðu heldur ekki
heim neinn nýjan sann um
hina frábæru hæfileika lista-
var
xuiklÍJ
unum öllum
glæsibragur og sérstakiijf
þokki, sem mun gera sitt t|l
að greiða götu listamannsins
til sigurs á hli ómleikasvi oi:i th
heimsborganna. En á því gep'
ur enginn vafi leikið, ao
þangað liggur leið hans. f
J. Þ. {■
S?ar liS áfwpirá
■
ÞANN 20. þ. m. ritaði ég
greinarkorn í Alþýðublaðið, _
þar sem ég, vegna fjölöa fyr-
irspurna. gat þess, að Karla-
kór Reykjavíkur myndi eklji
syngja í útvarp að þessu sim^ •
og skýrði frá ástæðum.
Eins og ljóslega kom fraiþ-
í grein minni, var greiðslai,
sem Karjakór Reykjavíkiir
fór fram á að fá fyrir söng
sinn, miðuð við greiðslur úií
útvarpskórsins.
í Alþýðublaðinu 28. mai
reynir útvarpsráð að þvo
hendur sínar í þessu máli, en
það sér á, að sápa er skömmt
unarvara.
mannsms.
Dr. Urbantschitsch aðstoð-
aði á þessum hljómleikum
með mikilli alúð og nær-
færni.
Yfir framkomu hins unga
lilstamanns — og hljómleik-
Útvarpsráð -segir í grein
sinni m. a. að samanburður
minn á „tilkostnaði og lengd
og gildi dagskrárliða sé allur
mjög villandi." Hafi ég ekki
áður skýrt þetta nægilega,
skal ég_ nú reyna að bæta lir
því. Útvarpskórinn kostar
ríkisútvarpið um og yfir tóli-
þús. kr. á mánuði. Hefur því
kostnaður við hann. frá því
að hann hóf starfsemi sína í
lok nóv. síðastl. og þar til um
miðjan þennan mánuð, að
viðbættum kostnaði við
plötuupptöku, aðstoð við
undirleik o. fl„ orðið yfir 70
þús. kr. Það mun láta nærri,
að kórinn hafi sungið í 15 til
25 mín. hverju sinni. Séu
þessar tölur rangar, er opin
Ieið fyrir útvarpsráð að birta
það, sem réttara reynist.
Ef útvarpsráð tæki upp á
því að þjálfa nokkra unga
menn í framsagnarlist og
greiddi þeim strax stórum
meira fyrir upplestur en öðr-
um upplesurum — myndu þá
viðurkenndir og vinsælir
upplesarar, eins og t. d. Helgi
Hjörvar, sætta sig við það?
Ég held, að sjónarmið Helga
Hjörvar myndi verða eitt-
hvað svipað og Karlakórs
Reykjavíkur.
Framhald á 7. síðtu